Alþýðublaðið - 15.03.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 15.03.1958, Side 1
XXXIX. érg. Laugardagur 15. marz 1958 62. tbl. Umræður um vörusöluna frð Ke víkurflugvelli á alþingi i gær Ulanríkfsráðberra gaf ítariega skýrslu um allan gang málsins GUÐMUNDUR í, GUÐMUNDSSON utanríkisráðherra gaf í gær í neðri deild alþingis ítarlega greinargerð um sölu sam- einaðra verktaka og aðalverktaka á varningi frá Kefla- víkurflugvelli, Kvað hann þá Einar Olgeirsson og Bjarna Benediktsson, sem. að honujn sóttu í málinu, hafa gert úlfalda úr mýflugu og væri hér um stórum minna og einfaldara jhál að ræða en þeir vildu vera láta. I Viðskipti þau, sem úlfaþyturinn hefur verið um, kvað ut- anríkisráðherra vera þessi; Sameinaðir verktakar fluttu út af Keflavíkurflugvelli vör Ur f.yrir 611.000 kr. og greiddu af þeim 392.000 kr. S tolla. Aðaiverktakar flwttu út ,af^tug'v<3|ljUniMn fyrfr 216.000 kr. og greiddu til rikisins um 200.000 kr. í toMa. , Allmiklar umræður urðu um mál þessi í neðri deild í tilefni af tillögu þeirra Einars 01- geirssonar og Karls Guðjóns- sonar um rannsókn á sölu varn arliðseigna fyrr og síðar. Eylgdi -Einar tillögunni úr þlaði, rakti nokkuð sögu þess- ara mála, en las aðallega hin stórorðu Sikrif Morgunblaðsins og Tímans til stuðrúngs því, að hér sé um stórmól að ræða, sem þurfi tafarláust að rann- saka. Utanríkisráðherra kvaddi sér þá hljóðs og gaf mjög ítar legt yfirlit um tmálið, sem væntanlega verður birt í heild i Alþýðublaðinu á morgun eða þriðjudag. Ra'kti harui í stór- um dráttum, hvernig frani- kvæmdum á Keflaví'kurflug- velli hefði verið hagað og af- skipti sameinaðra verktaka af þeim. Um vörusölu sameinaðra verktaka af veMiniun sagði Guðmundur, að þar hefði ver ið um að ræða vörur, sem fé- lagið hefði ýmis keypt innan lands eða utan og greitt af tolla, en allt, sem ekki var áð ur tollað hefði nú verið toll afgreitt. Þegar fyrirtækið hætti afskiptum af frarn- kvæmdum á flugvellinum, hafði utanríkisráðuneytið ekk ert vald til að fyrirskipa því að selia þennan varning til sölunefndar varnarliðseigna, en sú nefnd hafði aldrei skipt við verktaka á flugvellinum. Utanríkisáðuneytið hafði að eins vald til að banna út- flutning vörunnar af vellin- um og láta hana lia-gia þar og grotna niður. Taldi ráð- herrann því skynsamlegra að leyfa sameinuðum verktök- Framhald á 2. nðm. Annar stýrimaðiir af Tröllafossi hverfur I New York FREGNIB hafa borist um það, að annar stýrimaður á TröUafossi, Rafn Arnason, Barmahlíð 10, Reyltjavík, hafi fundurinn skuli hafa fyrir þá, Franski innanríkisráðherrann og lög- reglustjóri Parísar segja af sér Mikil ólga í París. PARÍS, föstud., (NTB-AFP). Franska stjórnin býst nú við því á hverri stundu, að lögreglustjórinn, Lahilonne, segji af sér störfum vegna mótmælafundar lögreglumanna s. 1. þriðju dagskvöld og atburða, er þeim fylgdu í þinginu. Bourges- Maunoury, innanríkisráðherra, varð fyrir harðri gagnrýni vegna óheppilegrar framkomu sinnar á þingi, en þó er ekki búizt við, að málið hafi alvarlegar afleiðingar fyrir hann. Ríkisstjómin var kölluð sam an til aukafundar seint í kvöld til að taka afstöðu til launa- kröfu lögreglumann og ræða hverjar afleiðingar mótmæla- týnst í New York um síðustu helgi, var hann ekki kominn Framhald á 2. siðu. sem ábyrgir eru fyrir honum. Fyrir fundinn var talið líklegt, að lögreglustjórinn yrði flutt- SJómannaráðsfefna lrskur leikflokkur sýnir hér fjóra einþáfhmga í Iðné Úrvalsfiokkur úr leikféiagi stúdenta í Dyflinni. Á MÁNUDAGINN, 17. marz er væntanlegur hingað til Reykjavíkur úrvalsflokkur úr Leikfélagi stúdenta frá Þjóðhá skólanum í Dýflinni. Leikflokkurinn kemur hingað * á eigin kostnað, en Bandalag íslenzkra leikfélaga annast allar móttök- ur og undirbýr sýningarnar og hefur notið samvinnu Stúdenta ráðs og félagsims írland við undirbúning þessarar fyrstu leik ferðar fá írlandi. ur i aðra, stöðu. og ef til vi!l lægri Fjallar um, hvort segja eigi upp sildveiðisamniogunum ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS boðar í dag til ráðstefnu sjómannafélaganna um, hvort segja eigi upp síldveiðisamn- ingunum. Er til þeirrar ráðstefnu boðað á sama tíma og Sjó- mannasambandið hafði boðað til ráðstefnu um sama mál. Eins og getið var hér í blað- sem til þess eiga rétt að senda inu fyrir niokkru, boðaði Sjó-! ful'ltrúa á ráðstefnu Aiþýðu- mannasamband íslands til sj ó-! sambandsins. mannaraðstetfnu til sð raiöa upp ORDSENDING SJÓ sogn sildveiðisammnganna og mANNASAMBANDSINS. Pyrir því lét Sjómannasam- bandið flytja eftirfarandi orð- sendingu í ríkisútvarpið: ,;Þar sem Alþýðusamband ís- lands hefur boðað til siómanna ráðstefnu um sama mál og á sama tíma, sem áður boðuð ráð stefna Sjómannasambands ís- lands var ákveðin, aflýsist hér með ráðstefna Sjómannasam- bandisins og hvetur sambands- stjórnin öll félög, sem tii þess eiga rétt, að enda fulltrúa á ráðstefnu Alþýðusambandsins. og til að samræma krófur félag- anna, ef horfið yrði að því ráði að segja þeim upp. Viku seinna boðaði svo Al- þýðusambandsstjóm til ráð- stefnu um sama mél á sama degi. Stjórn Sjómannasam- bandsins tólU*það fram í bréfi sínu til félaganna, að nauðsyn- legt væri, að sem flest félög hefðu samstöðu um samnings- ,gerö, og til þess að svo geti orð ið aflýsti Sjómannasambandið ráðstefnúnni og hvatti öU félög Leikflokkurinn mun hafa hér fjórar sýningar á einþátt ungum eftir nokkra af þekkt- ustu skáldum íra, Verkefnin sem hér hafa verið valin til sýn ingar eru: ,Kossinn‘ eftir Austin Clarke, sem er eini núlifandi höfund- urinn af þeim fjórum, sem ír- amir sýna leikrit eftir hér, að þessu sinni. „Byltingin með tunglkom- urrni“, (Tihe Rising of the Moon) eftir Lady Gregory, efni leiksins er sótt beint í sjálf- stæðisbaráttu íra. „Kötturinn og tungUð“ (The Cat and the Moon) eftir W. B. Yeats. Leikrit þetta er gert í samvinnu við Ezra Pound og er slcrifað fyrir dansara, ekki sáð- ur en leikara. ,,Helreiðin“ (Riders to the Sea) eftir J. M. Synge. Leik- rit þetta er miög fullkom;ð að allri gerð. Er varla til það úr- valssafn leikrita, sem það er ekkj í. Henrv , Comerford hefur æft leikflckkinn ,en fararstióri er Patrick Mac Entee. ATir ein- þáttungarnir verða svndir á h’Jtírri sýringu. Alls eru 10 leik ’ndur í flokknum. Sýninsarnsr verða í Iðnó. FrumSýning verður fimmtu- daginn 20. bessa mánaðar en næstá sýning verður seinni hluta sunnudagsins 23. og síð an verða sýningar mánudaginn 24. og þriðiudaginn 25. marz. Þá verður sýning í Bæjarbíói í Hafnarfirði laugardaginn 22. marz. Ástæðan fyrir komu íranna hingað er áhugi þeirra á ís- landi. Þeir eiga nægilegt fé í sjóði til að kosta ferðina hing að til lands og vonast eftir að fá nægilega aðsókn til þess að geta greitt dvalarkostnað og Framhald á 2. síðu. Þeir, sem mest gagnrýna lög reglustjórann, álíta, að hatm sé ábyrgur fyrir því ástandi, er skapað hefur slíka óánægju inn an lögreglunnar, vegna frestun ar launahækkunar, sem lofað var íyrir fimm árum og óánægj urmi með það hve ,,áhættu-upp bótm", sem tekin var upp, er alsírsltir þjóðerniss’nnar hófu barláttu gegn lögreglunni,erlég. Jatfnaðarmenn heimta, að Bourges-Maunourv segi af sér, en ekki er talið i-iklegt, að á ráðherranum bitni ailar afleið- ingar þeirrar gagnrýni, sem nú er beint gegn honum sem yfir- •manni lögreglustjórans. Þó er •talið, að aðstaða hans verði hér eftir erfiðari. í SÍDUSTU FRÉTTIR: Á ráðuneytistfunrli í gær lagfti Bourges-Maunoury fram lausn arbeiðni sína, vegrna hinnar hörðu gagnrýni sem hann hefur orðið fyrir vegna krö.fugöngu lögreglumanna í París. Gaillard forsætisráðheiTa neitaði að taka lausnarbeiðnina til greina. Lögreglustjórinn í París hefur sagt af sér vegna þessarra at- burða, en ekki er ráðið hvei* eftinnaður hans verður. Myndin er ?.f einu atriðj leikritsins Kötturinn og tunglið, lam. aði maðurinn og blindi maðurinn. Kötturinn og tunglið er einn af einþáttungunum sem Irarnir sýna hér.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.