Alþýðublaðið - 15.03.1958, Síða 3
Laugardagur 15. marz 1958
Alþýðablaðll
a
Alþgöublaötö
Otgelandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritstj órnarsímar:
Augiýsingaslmi:
Aigreiðslusími:
Aðsetur:
AlþýðuiloJtkurinn.
Helgi Sœmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilía Samúelsdóttir.
1 4 9 0 1 og 14902.
14 9 0 6.
14900.
AlþýðuhúsiB.
Premsmiöja Aiþýðublaðsins, Hverlisgötu 8—10.
Þeir, sem aldrei þekktu ráð
ÞA£> kemur fyrir, að Morgunblaðið ræði svo efnahags-
msálin, að það viðurkenni óbeint, að öngþveitið, sem í þeim
efnum hefur ríkt síðustu árin, sé Sjá lfstæðisflokknum að
kenna. í Staksteinum nú í vikunni var í rauninni hálft í
hvoru sagt, að Sjá’.&tæðismenn hefðu ekki revnzt vandan-
um vaxnir. Að vísu: var verkalýðssamitökunum kennt um
allar ófarirnar, þvi að þá voru þau svo vond, eintómir kom-
múnistar og þsirra líkar. Þá var flokkurinn nefnilega ekki
eldlheitur verkalýðisflokkur eins og þessi missirin, heldur
afskaplega ábyrgur stjórnariforustulflokkur, sem aUs ekki
léði máls á hækkuðu kaupi.
„Sjálfstæðismenn hafa haft forustu i stjórnmálum
þjóðarinnar í einn og hálfan áratug,“ segir í umræddri
Staksíeinagrein. I*á hefur smaður það svart á hvítu. Þar
með er það viSurkennt, að Sjálfstæðismenn hafa ráðið
stefnu og þróun í efnahagsmálum lá þessmn árum. Þeirra
var því valdið. En hvernig fór? Þeir reyndust gersam-
lega óhæfir til 'að hafa istjórn iá imálunum. En þegar þeir
nú sjá, að ekki þýðir að ,mótmæla getuleysi þeirra leng-
ur, kcnna þeir verkalýðssamtökunum um allt. Eins og
ekkert halfi farið úr reipunum fyrr en lárið 1955. Ætli
dýrtiðin hafi ekki vaxið neitt fyi'ir þann tíma, verðbólg-
an ekkert þanizt út, framleiðslan ekíki átt við neina
örðugleika að etja?
Morgunblaðinu er svo sem ekki o;f gott að halda slíkum
og þvílikum kenningum fram, en það getur reitt sig á, að
þeirn trúir enginn, Óheillastefna SjálfstæSisflokksins varð
til þess, að launastéttirnar töldu hag sinn fyrir borð bor-
inn, ekki aðieinis „kommúnistar“, held-ur einnig fjölmenn.
launþegas-amtök, sem oddvitar SjáMstæðismanna hofðu for-
ustu fyrir. Þetta er staðreynd, sem Morgu'nblaðið getur
aldnei snieitt hjlá. Það er von, að það viðurkenni, að Sjálf-
stæð-ismenn rá-ði ekki yifir neinum töfrábrögðum í lauSn
efnahagSmálanna. SjáMstæðisflokkurinn beitir að vísu
loddarabrögðum í ríkum mæli, en „varanlegum úri'æðum“
hafur hann aldrei á-tt yfir að ráða. Þess vegna fór sem fór,
eftir að hann hafði haft „forustu í stjórnmáilum þjóðarinn-
ar í einn og há’.fan áratug“.
Hvað kemur svo ó dag-inn e-ftir þennan einn og' hálfan
áratug? SjáMstæðisflokkurinn hr-ökklast ifná völdum. Og
þá er eins og. við manninn mælt: allt er í kalda k-oli. Morg-
uniblað-ið á ekki nógu sterk orð til að lýsa vandræðunum,
öngþveitinu og hörmungunum-. Slík varð breytingin við
það eitt, að enginn ráðherra úr SjáMstæðisfl-okknum sat
liengur í stólnum. Allt var komið í rúst á fáeinum mánuð-
um, jafniv'el fáum vikum við þá breytingu eina, að Sjálf-
stæði'sflokkurinn var ekki lengur „forustuflokkur í stjórn-
irlálum þjóðarinnar“. Er hægt að auglýsa vanmlátt sinn
foerar? Er í rauninni hægt að komast ö'llu lengx'a í fánán-
legum- mlálfiutningi og' órökvísum fullyrðingum? Það verð-
ur að minnsta kosti naumast sagt, að Moi’gunblaðið beri
mikla virðingu fyrir dómgreind lesenda sinna.
í sö-mu grein segir svo -um ihina lalveg makalausu for-
sjálni x efnahagsmá 1 u>:um: „Eina úrræðið j þeiim nxálum
er, eins og Sjálfstæðismenn hafa iinargbent á, ,að þjóðin
ha-gi sér ,af viti, miiði eyðslu siína og krfifur til lífsins
vð getu sína -og ia-rð framleiðslu isinnar . .Það er sann-
arlega gott að hafa tung-ur tvær. Var þessi mi raunin,
meðan Sjálfstæðismenn höfðu „forustu í stjórnmálum
þjóðarinnar í einn og hálfan áratug“? Ekki fór svo ý-kja
mikið fyrir því. Satt er það, að hinir láglauiiuðu í þjóö-
félagin-u áttu að gæta bófs að dómi Sjálfstæðismanna,
meða-n a'ls kon-ar spekúlantar og ,fjáiplógsmeini döns-
uðu gróðadans með þjóðartekjurnar. Þjóðin, sem átti að'
haga sér af viti, var alþýðan, en peningainennírnir
áttu is-vo að hagnast af því 'viti, -og þeir gerðu það líka
svikalaust. Afleiðingin varð svo sífellt vaxandi verð-
bólga, meiri dýrtið, aninni króna og lægra kaup launa-
stétta.
Þessum a-rfi tók núverandi stjórn við. Morgunblaðið
hefur nú viðurkennt til fullnustu, að Sjálfstæðisíflokkur-
inn beri í rauninni ábyrgð á efnahag-söng'þveitinu, mgð bví
að „hafa haft forustu í stjórnmáluim þjóðarinnar í einn og
hálifan áratug“. Nú þykjast þeir geta kennt' öðrum. Um
það má segja: „Þieir, sem aldrei þekktu ráð, þeir eiga að
bjarga hinum.“
( UtaLn úr heimi )
ÁTÖKIN í Indónesíu hófust
fyrir fimmtán rnánuðum, þegar
nokkrir herforingjar á Súm-
ötru lýstu yfir því að þeir við-
urkenndu ekki lengur stjórnina
í Djakarta á Jövu. Sökuðu þeir
ríkisstjórnina um samvinnu við
kommúnista og um að arðræna
fólk í öðrum eyjum, Jövubúum
til framdráttar. Þessir herfor-
ingjar risu sem sagt gegn stjórn
inni, en fyrst í stað var það
líka allt og sumt og ekki kom
til neinna blóðsúthellinga unz
uppreisnarseggirnir settu nýja
ríkisstjórn á laggirnar, gegn
þeirri, er fyrir var, sem þá
greip til hernaðarlegra ráðstaf-
ana.
Átök þessi eru að surou leyti
vegna togstreitu milli íbúa
hinna ýmsu eyja, en að nokkru
levti standa bau um þátt kom-
múnista í indónesískum stjórn-
málum. Indónesía telur 85 mill
jónir íbúa og er briðja auðug-
asta lánd í heimi af náttúru-
gæðum, eða næst Bandaríkjun
um og Sovétveldunum, en bjóð
in er mjög skipt, kynbættir
margir og ólíkir að menningu
og tungu. Og þessu imga ríki
hefur enn ekki tekizt að sam-
einast um sterka miðstjóm eða
fullnægjandi stjórnarfar.
Hvað togstreituna á milli í-
búa hinna ýmsu eyja snertir
má skýra hana með nokkrum
einföldum staðreyndum. Fimm
tíu og tvær milljónir lands-
manna búa á eynni Jövu og ár-
ið 1956 hesthúsuðu þeir 71% af
öllum innflutningi landsins, en
lögðu aðeins fram 17% af út-
flutninginum. Súmatra telur
aðeins níu milljónir íbúa en
lagði þó fram 70% af útflutn-
ingsvörunum. hins vegar kom
aðeins 21% af innflutningsvarn
ingi í hlut eyjarskeggja. Á
þessu er svo hyggð sú ásökun
Sokarno
að Jövubúar arðræni þá á Súm-
ötru.
Við þetta bætist svo að það
er á Jövu, sem kommúnistarn-
ir eru sterkastir. Við síðustu
' kosningar á Jövu hafa þeir hlot
ið um 6,5 milljónir eða rösklega
30%. Annars staðar er fylgi
þeirra sára lítið, og þó aðeins
Imeðal útfluttra Javabúa, til
dæmis þeirra, er setzt hafa að
á Súmötru.
Við þetta bætist svo að það
er á Jövu, sem kommúnistar
eru sterkastir. Við síðustu kosn.
ingar á Jövu hafa þeir hlotið
um 6,5 milljónir atkvæða eða
rösklega 30%. Annars staðai*
er fylgi þeirra sára lítið, og þó
aðeins meðal úlfluttra Java-
búa, til dæmis þeirra, er setzt
hafa að á Súmötru.
Eftir að Indónesía gerðist
sjálfstæð hefur stjórn þar yfir-
leitt verið völt og lítt til frám-
kvæmda, enda mikið verið rætt
um alls konar spillingu í því
sambandi. Sokarno forseti fór
því að svipast um eftir virkari
stjórnarháttum og á för sinni
um Sovétsamveldin og Kína
varð hann fyrir sterkum áhrif-
um af fyrirkomulaginu þar. Þeg
ar heim kom lýsti haxm yfir því
að Indónesíu yrði ekki stjórnað
án þess kommúnistar væru
gerðir bar ábyrgir aðilar. Þetta
varð til ósamkomulags með
honum og varaforsetanum,
Hatta, sem sagði af sér 1956 og
dró sig út úr stjórnmálum. Þeir
höfðu staðið hlið við hlið í sjálf
stæðisbaráttu landsins, en eru
næsta ólíkir. Sókarno er vill
vill láta mikið á sér bera og
þyggja of og lotningu, sem
iandsfaðir og leiðtogi, en Hatta
er hládrægur og gætinn og ber
merki vestrænnar menntunar
sinnar.
vantar ooglinga til að bera blaðið
í þessi hverfi s
GIÍIMSSTAÐAHOLT
MIÐBÆINN
'aliS v’ð aferefi$stuna« S
lii siu í KópifOi
Falleg hæð í xiýju húsi við Borgarholtsbraut. —
120 ferm., 4 herbei'gi. Sér inngangur og sér kynd-
ing. Bílskúrsréttur fylgir. Útborgun 180 þús. kr.
I. veðréttur laus.
Við Álfhólsveg 5 herbex-gia íbúð í raðhúsi 120
ferm. Tækifærisverð.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl.
Agnar Gústafsson h31.
Gísli G. ísleifsson hdl.
Austui'str. 14, símar 1-94-78 og 2-2870
Uppreisnarforingj arnir setj a
alla von sína á Hatta, en hann
hefur til þessa ekki viljað koma
opinberlega fram sem keppí-
nautur Sokarnos. Þeir hafa
ræðzt við að undanförnu, en
lenginn veit hvern árangur það
, hefur borið. Hatta lætur lítt á
sér bei'a samkvæmt venju.
Síðan kommúnistum mis-
tókst uppreisnin 1948 hafa þeir
miðað bai'áttu sína meira við
framtíðina. Þeir hafa alls stað-
ar gengið til samfylkingar,
meira að segja þar, sem þeir
eru í meirihluta. Þeir fylkja
sér á bak við Sokarno, en reyna
um leið að þvinga hann lengra
til vinsíri.
Uppreisnarforingj arnir munu
bví aðeins styðja Sokarno í
framtíðinni að hann slíti allri
samvinnu við kommúnista.
Þeir hafa ekki útnefnt annaxx
forseta. Þeir sætta sig við stjórn
Hatta og Sokai'no. Enn hefur
Sokarno engu viljað svara
nema hernaðaraðgerðum, en
bar eru uppreisnarmenn illa á
vegi staddir.
Félagslsf
ÆskulfHsvika
l
Laugarneskirkju: í kvöid tal-
ar Ástráðum Sigursteindórs-
son skólastjóri. Eininig verða
vitnisburðir. SöngUr og hljóð-
færasláttur. Allir velkomnir.