Alþýðublaðið - 15.03.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 15.03.1958, Side 5
J-augardag-ar 15. marz 1958 HþýSablatlB Útgefandi: Samband ungra jafnaðarmanna. OG LA Ritstjórar: Unnar Stefáissson. Auðunn Guðmundsson, Féiagið var sfoinað 12. febrúar 1928 og er elzia félag jafnaðarmanna bar Á þessum 30 á ig á iiclg vegBia bar alþy'éiifitia MÚmim HAFNARFJÖRÐUR hefur um langt árabil verið eitt helzta vígi jafnaðarmanna hér á landi. i ársbyrjun 1926 fóru |>ar fram bæjarstjórnarkosningar. Árín á uaáan hafði Alþýðu- fiokkurinn verið í örixm vexti. SkSInihlgur á baráftumálum hans og markmiðum fór mjög' vaxandi. enáa urðu kosningar þessar mjög örlagaríkar og mörkuðu þáttaskil í bæjarmála- sögu kaujjsfaðarhis. Flokkurinn inátíí .h»einurii meirihluía í bæjarstjórninni og þeim meirihiuta hélt hann í Samfieytt 20 ár. Um land allt var mikill gró- andi í Alþýðuflokknum á þess- um árum. Sá gróandi var ekki hvað sízt að þakka ung-u mönn- unum, sem þá voru að vakna til umhugsunar um þjóðfélagsmál, en margir þeirra tileinkuöu sér hugs j ónir j af naðars tef nu nnar éf e'ldmóði. í Reykja’/ík bund- Ust þessir ungu menn samtök- um og stofnuðu þar íyrsta félag ungra jafnaðarmanna 8. nóvem ber 1927. Þar með var ungum jafnaðarmönnum á öðrum stöðum á landinu vísað til veg- ar, 'enda korou þeir á eftir, með al annars í Hafnarfirði. STOFNFUNÐUR HALDÍNN Hínn inikil kosningasigur jafnaðarnianna í Fkðinum 1926 varð }>eim mikil örvun og hvatning til dáða. f>ó ánægjan .vfir umam sigri væri mikil, barnaskólanum. síðari hluta sunnudags 12. febrúar 1928. Páll Sveinsson setti fundinn og gerði grein fyrir því, hvao fyrir fundarboðendum vekti. Guð- rcundur Gissurarson ræddi um gildi jafnaðarstefnunnar og þá gagnserci, er orðið gæti af starfi félags ungra jafnaðar- manna. Guðmundur í. Guð- mundsson hvatti fundarmenn að stofna með sér slíkt félag. Fundarstjóri var Finnbogi Hallsson. Fundarmenn tóku all- ir vel undir orð fundarboð- enda. Emil Jónssor.. Ólafur Þórðarson og Helgi Sigurðsson hvöttu allir til félagsstofunar, en enginn latti. Tuttugu menn voru á fundinum, og gerðust 16 þeirra stofnendur íélagsins. Þá kaus fundurinn bráðabirgða stjórn fyrir félagið, og skyidi hún semja lög fyrir það og NUVERANBI STJORN FELA-GS UNGRA JA FNÆÐARMANNA I KAFNAFFíRDi Fremri röð, talio frá vinstri : Jón Páll Guðmundsson iðnnemi, varafor-maður; Árni Gunn- laugsson lcgfrseðingur, f-ormaður; Sncrri Jóns son fljennari, rit:þú. /þtari rciö írá vináijri.?. Guðmann Svemsso-n vélstjóri, fjár-málariari og Guðrún Guðmundsdóttir stud. phil. gjaldksri. FYRSTA STJORN F.U.J. I HAFNARFIRÐI : Talið frá viaistri: Guðmundur Gissurarson formaður, Páll Sveinsson ritari o« Óiafur Þcrðarson pialdkeri. ■var þeim Ijóst, að ekki dugði að le- ggja árar í bát og láía reka «ins og verkast viltli, heldur varð að róa lállaust og þrek- lega í rétta stefnu, svo að ekki jbæri af leið. Framgangur jafn- aðarstefnuxmar var ekki síð-ur áhugamál hinna yngri en þeirra, sem elári voru og reynd ari. Þrír þessara ungu manna, IGuðrou’ndur Gissurarson, Guð- Imundur í. Guðmundsson og Fáll Sveinisson réðu með sér aS þtofna félag ungra manna jafn- jaSarstefnunni til eflingar. Þess ’ír ungu menn boðuðu til fund- br í bæjarþingssalnum í Garnla leggja þau fyrir framhaldsaða' fund, er ákveðinn var næsta sunnudag. Sunnudaginn 19. fe- brúar var svo fund-ur halclinn á ný. Þ-á gekk 17. st-ofnandinn í félagið. Bráðabirgðalög voru samþykkt og bráðabirgðastjórn in frá fyrri fundinum geið að féiagsstjórn til næsta aðaiíund ar. Hana skipuðu: Guðmundur Gissurarson formaður, Páll Sveinsson ritari og Ólafur Þórð arson gjaldkeri. í varastjóm voru k-osnir Ámundi Eyjólfsson og Sigurður Grímsson, en end- urskoðendur Emil Jónsson og Guðmundur í. Guðmundsson. Þar með var Félag ungra jafn- aöarmanna í Hafnaríirði form- lega stofnað. FYRSTU SPORIN í janúar 1930 — tæpum tveimur árum eftir stofnun fé- lagsins — fóru frarn bæjar- stjórnarkosningar í Haínar- firði. Kosning^baráttan var hörð, og vann Alþýð-uflokkur- inn sigur með 136 atkvæða mun fram yfir Sjálfstæðisflokk inn. Það var mikill stjórnmála- áhugi í bænum og ekki sízt með al Ungra manna. Þennan mikla áhuga hagnýtti félagið sér til hins ýtrasía. Útbreiðslufundur var haldinn og 70 ungir menn, piltar og stúlkur, gengu í féiag ið. Viku seinna bættust enn 47 í hópinn. Fleiri komu á næstu fundum, en þá voru fumlir tíð- ir í félaginu. Þetta rösklega á- talc varð til þess, að félagið var nú orðið fjöldafélag ungra hafn firzkra jafnaðarmanna og það hefur ætíð verið það siðan. En félagið lét enn meir til sín taka fyrir þessar kosningar. Það skoraði á Stefni, íélag ungra íhaldsmanna, til um- ræðufundar um opinber mál. Þótti sumum þetta í fullmikið ráðist, því að í Stefni voru ýms Tr færustu ménn Sjálfstæðis- flokksins í Hafnanfirði, þótt eldri væru en 30 ára, en í FUJ var enginn maður yfir þrítugt. Aðrir töldu hér enga hættu á ferðum, • tmélstaður Alþýðu- flokksins væri svo miklu betri. Fundurinn var svo haldinn fyr ir troðfullu h-úsi áheyrenda. Ræðumenn Stefnis voru 7, þar af þrír bæjarfu-lltrú-ar Sjálf- stæðisílokksms, alvanir fundar rnenn. Fyrir FUJ tö-luðu: Emil Jónsson, Guðin-undur G.issurar- son, Guðmundur í. Guðmunds- son, Ólafur Þ. Kristjánsson, Þorsteinn Björnss-on og Þórodd ur Hreinsson. Tókst fundurinn svo, að FUJ þótti hafa mikinn scina af, og undu félagsmenn vel sínum hlut. Allir voru þess- ir ræðumenn félagsins ungir og glæisilegir nienn, sem ávallt síð an hafa verið í forustuliði AI- ,þýðuflokksins og unnið ómet- anleg stör-f í þágu hans, enda { sumir þjóðkunnir. Einn þeirra, Þorsteinn Björnsson, aó fyrir allmörgum árum síðan. i ^snr ■ FRÆÐSLU- O’G SKEMMTISTARFSEMI í lögum FUJ segir, að til- gangur félagsins sé „að safna hafnfárzkum æsku- lýð til fylgis við jafnaðarstefn- una og verkalýðshreyfinguna og undirbúa hann til sjáífstæðr ar þátttöku í störfum Alþýðu- flokltsins. Ætlar félagið að ná þessum tilgangi sínum með öfl- ugri úthreið'slu og fræðslustarf- semi um kenmngar jafnaðar- stefnunnar o*g kröfur hennar. Fræðslustarfinu skal haldið uppi með fyrirlestrum, funda-/ höldum og öðrum samkomum". Félagið hefur jafnan leitazt við að vinna samkvæmt þess- ari stefnuskrá. Markmið þess hefur jafnan verið að skapa ungum mönnum betri aðstöðu til virkrar þátttöku í starfi Al- þýðuflokksins og vinna stefnu- niálum hans se-m mest gagn. Vissulega verður það ekki bet- ur gert með öðru en öflugri fræðslustarfsemi um sjálfa jafnaðarstefnuna, og með því, að> kynna mönnum baráttu flokksins og sögu og fá félag- ana til að taka þátt í dægurbar- áttunni eins og hún er hverju sinni. Slík fræðslustarfsemi verðuF seint ofmetin. Skemmtifund-i með láttari blæ he-fur félagið stundum hald ið, ýmist eitt sér eða með hin- um Alþýðuílokksfé'lögunum. AI memiar danssamkomur hafa oft verið haldnar, aðaþega til þess að afla félaginu fjár. Ars- hátíðir félagsins hafa löngum- þótt hinar beztu samkomur. MÁLFUNDIR • KVÖLDSKÓLl STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Málfundaflokkur var fyrst stofnaður innan FIJJ 1931 og staríaði hann í nokkur ár. Mál- fundastarfsemi hefur alitaf öðru hveriu verið innati félags- ins, en fallið niður sum árin. T. d. var komið á fót- málfunda- flokki nú í vetur og er ætluni.n að hann starfi til vorsins. Það er reynsla þeirra, sem tekíð hafa þátt í málfundastarfsem- inni, að hún stuðli að andlegum þroska þátttakenda og hafi því mikla þýðingu. Menn æfast i Framhald á 8. síðu. F. U. J. í Hafnarfírði er í kvðid kí. 8530 í Aiþýðuhúsini! við Strandgötu f TILEFNI af 30 ára afmælj sínu, sem var 12. febr. sl., efni-r Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði til fjölbreýtís kvöldfagnaðar í A.lfyýðuhúsinu við Strand- götu í kvöld kl. 8.30. — Samkoman hefst með sameigin legrj •kaf.fidrýkkju en síðan vcrða fjöibreylt skemmtiat- riði: Nýr getraunaþáttur, hafnfirzkur kvartett syngur, gamanvísur, upplestur, frjáls ræðuhöld. Að lokum verð- ur dansað iil kl. 2, gömlu og nýju daúsa-rmr. Einnig verð ur Ása<-danskepprsj. — Æ|jt A'iþýð.ufiokl |}'ólk cr vel- komið á afinælishátíðma. Aðgö-ngumiðar fást cftir kl. 1 í dag í Alþýðuhúsinu sísni 50499.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.