Alþýðublaðið - 15.03.1958, Síða 9

Alþýðublaðið - 15.03.1958, Síða 9
Laugardagur 15. marz 1958 Alþý8ubla5i8 ð gprátfia* 1 Fréttir aí 1 ársþingi Ibróttabandalags Keflavíkur ÁRSÞING Íþróítabandalags Keflavíkur var haldið dagana 2. og 7. marz sl. Gestur þingsins var Stefán Runólfsson úr framkvœmda- stjórn ÍSÍ, sem flutti þinginu kvcðju frá framkvæmdastjórn. Formaður Í'BK flutti skýrslu stjórnarinnar. ---- Þá Hs gjaldkeri upp reikningana, sem sýndu góða fjár'hagsaíkomu hjá bandalaginu. Formemr nefnda fluttu skýrslur um hin ar einstöku fþróttagreinar, sem bar.dalagið leggur stund á. Nokkrar umræður urðu um skýrslurnar og reikningana. ÁLYKTAKIR ÞINGSINS Á fyrri degi þingsins var kos ið í nefndir, en nrörgum mál- um hafði 'veriö vísað tij þsirra. Á seinni degi þingsins skiluðu nefndir áliti og skal hér getið nokkurra ályktana, sem sam- þykktar voru á þinginu: 1) Skorað var á bæjarstjórn Keflavíkur að hefja nú þegar undirbúning að byggin^u bað- og búningsklefa við íþróttavöll inn. Jafnframt var þeim tilmæl um beint til bæjarstjórnar að hafa fullt samráð við íþrótta- bandalag Keflavíkur um þær framkvæmdir. 2) Stjórn ÍBK falið að athuga möguieika á að ráða fastan þjálfara yfir sumarmánuðina. 3) Stjórn ÍBK faiið i sam- ráði við bæjarstjórn, að bæta affstðu frjálsíþróttamanna til I íþróttaæfinga. 4) Bæjarstjórn þökkuð veitt fjárhagsieg aðstoð á iiðnum Isteinn Hinriksson & LEIPZIG, 4. 3. ’58. NÚ horfðum við á leiki hér í miliiriðiinum. Kepptu fyrst Danir og Pólveriar (22-15) (9-9). Fyrri MMleilkur lélegur hjá Dönum, en vel ieikinn hjá Póverjum. Síðari hálfleik lauk með sigri Dananna, sem léku af'burða vel. Svíþjóð og Júgóslavar keplptu á eftir (26-9). Svíar léku mjög vel og spá menn því að þeir komist í úrslit. Tékkar kepptu við Þýelca- landsliðið og sigruðu (17-14). Var sá leikur vei leikinn að sögn, en við sáum hann ekki, en hlustuðum í Dresden á út- varp. Tékkar komust strax yfir og mest (16-10). Tékkar misstu tvo menn út al á 2 mínútum, þ. e. dómarinn rak þá út af, en ekkert dugði. Þeir léku bet- ur. Þeir hafa leikið betur nú en suma leiki áður. Það eru 3 menn sem bera noickuð af í liði þeirra, þar á meðal Eret. DPvESDEN, 5. 3. ’58. Vorum í Leipzig í gær. Sá- um ieikina, sem ég hef sagt frá. Fórum síðan til Dresden árum og þess vinsamiegast farið á leit við hana, að hún hækki hinn árlega styrk til bandalagsins vegna hins sívax- andi starfs ÍBK. STJÓRNARKOSNING Formaður ÍBK kosinn á árs,- þingi. Var Hafsteinn Guð- munds’son endurkosinn. Aðrir í stjórn: Þórhallur Guð jónsson tilnefndur af UMFK. Hörður Guðmundsson, tilnefnd ur af UMFK, Hjalti Guð- mundsson og Svavar Ferseth, tilnefndir af KFK. í héraðsdóm’stól voru endur- kosnir þeir: Hermann Eiríks- son skólastj. form., Tómas Tórri asson lögfræðingur, Ragnar Friðriksson fulltrúi. Endurskoðendur ÍBK voru kosnir: Guðmundur Ingóifsson og Sigurður Eyjólfsson. (Frá ÍBK.) KFR(a) og ÍKF og 'komum þangað ki. 2 um nóttina. Sofnuðum ekki fyrr en kl. 3. Kepptum svo ki. 4 daginm eftir. Allt uppselt fyr- ir löngu að leiknum. Kepptum við úrval úr Dresden og ná- grenni. Dresden er 350 þúsund manna borg, og svo eru mörg félög í nágrenninu. Okkur gekk vel í fvrri hálfleik. •—• Unnum hann með 13-8. En þegar við byriuðum síðari hálf leik, þá var byriað að skyggja, og iiós voru ekiki kveikt. Og þá skeður það, að markmenn hætta að geta vari'ð eins og áður. ’En beir í Dresden skutu í tíma c& ótíma og flestir bolt -ar lentu í marki. Markmenn blinduðust. Við vorum bara seinni til að tska upp skot- k:lppiii. Við vorum betri og áttum að vinna með nokkrum mörkum. Dómarinn fór nú að dæma i.lla. Hann flautaði of fljótt. Til dæmis setti Einar 3 mörk, er þeir brutu af sér lít- Usháttar, en hann passaði sig á því að flauta strax. Við fengum affieins fríköst fyrir þetta. Nú hef ég stiórnað liðinu í Framhald á 2. síðu. sigruðu. KÖRFUKNATTLEIKS- MÓTIÐ hélt láfram á mið- vikudaginn og kepptu KR og KFR (a) og IKF og KFR (b). IKF sigraði KFR (b) með gífurlegum yfirburðum, 109 st. gegn 22. Er þetta í fyrsta sinn, sem íslenzkt körfuknattleiks- lið skorar meira en 100 stig í leik. Hiálmar skoraði 35 stig. Friðrik 26 og Ingi 22, áttu þess- ir þrírnefndu allir mjög góð- an leik. KFR (a) átti í mi'klum erfið- leikum með KR, og um tíma leit út fyrir sigur KR, en KFR sigraði á betra úthaldi og meiri reyn’slu. í hálfleik var staðan 21 : 18, en úrslit urðu 46 : 41. Gunnar Jónsson, KR, átti mjög góðan leik og sama má segja um Sigurð Gísiason. — Beztir í liði Gosa voru Þórir Arinbjarnar, Geir og Guðm. Georgsson. Næstu leikir verða mánu- daginn 17. marz og þá lei’ka ÍR gegn KFR (a). Verður það örugglega skemmtilegur leikur, einnig leika KR og KFR(a). Myndin er frá verðlaunaafhendingu heimsmeistarakeppn- innar í ísknattleik' í Osló. Fyrirliði Kanada, Harry Sinde'n hefur tekið á móti heimsmeistarabikarnum, en fyririíðí Rússa, ivan Tregubov, ó’skar honum glaður til hamingju. Kanada vann verðskuldaðan sigur ÞAÐ voru glaðir Kanada- menn, sem yfirgáfu Jordal Amfi leikvanginn í Osló sl. miðvikudagskvöld. Þeir léku úrslitaleikinn í HM-keppninni gegn 'Sovétríkjunum og eftir 2V2 mínútu höfðu Rússar sett. fyrsta mark leiksins, en Kana- da jafnaði fljótlega, skömmu fyrir leikslok var jafnt 2:2 og spenningurinn meðal áhorf- enda var mikill, en áhórfenda- bekkir voru þröngt setnir. Ka- (Frh. á 2. síðu.) Ríó Bar Keflavíkurflugvelli. Heiíur matur — Smurt brauð Kaífi — Ö1 — Gosdrykkir. Opið frá kl. 7 f,h, til ld. 11 e,h, lagið hér í Hafnarfirði. Ekki þarf að d<eila uni', að tilvera fé- lagsins hefur haft mikla þýð- ingu fyrir gengi Alþýðuflokks- ins. Því starfsamara, sem féiag ið hefur verið, þeim mun öfl- ugri hefur flokkurinn komið út úr þeim kosningum, sem hann hefur háð. FYRIR BARÁTTU ALÞÝÐUFLOKKSINS , Á þeim þrjátíu áruni, sem liðin eru síðan FUJ í Hafn- arfirði var stofnað, hefur orð- ið gjörbreyting á högum al- þýðuiúannsins í landinu. Þá voru t. d. enn í lögum ákvæði um sveitarflutning fátæk- linga. Þá var kosningarréttur ungs fólks bundinn við 25 ára aldur. Þá voru engin lög til um 8 stunda vinnudag, engin eftirvinna og næturvinna borguð, engin lög til um or- lof, engin tryggingaiög til að heitið gæti, og svona inætti lengi halda áfram aö teija. Aiit þétta hefur áunnizt og það að mestu fyrir ötula bar- áttu Álþýðuflekksins. Þessa er gott að nýnnast fyrir FUJ- félaga er þeir líta yfir sögu síðustu 30 ára. Það er nauð- synlegt fyrir unga jaínaðar- menn, að kynna sér baráttu liðinna ára. Af því er liægt að draga gagnlega lærdóma, sem skýra línurnar og gefa bendingar í átökum líðandi stundar. Þó að stefnumálum félagsins og Alþýðuflokksins hafi drjúg- um .miðað í áttina, blasa hér við mörg og stór verkefni, sem félaginu er hollt að Iáta á ein- hvern hátt til sín taka. Má þar t. d. nefna byggingu fuilkomins íþróttahúss og tómstundaheim- ilis, sem hvorttveggja er orðið aðkallandi hagsmuna'mál fyrir hafnfirzkan æskulýð. Það er einlæg ósk þeirra, sem nú ráða félaginu1, að starf þess verði í framtíðdnni giftudrjúgt og til heilla og bíessunar fyrir æsk- una og Hafnarfjörð. Sn. Körfi&kinattleikMr e®a liEtefaleikar? afnarfjörður. Kvenfélag Alþýðuflokksins 1 1 næstkomandi briðjudagskvöld (18, marz) kl. 8,30 Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Yenjuleg aðalfundarstörf. j Stjórnin. Stundum missa íþróttamcnn stjórn á skapi sínu og þarna cr cnginn vafi. Þessi niynd er frá körfuknattleikskeppni milli New York og Boston. Til vinstri er Ray Felix og t. h. Tommy Heinsohn. Báðir fengu víti, Felix skoraði, en Hein- sohn mistókst. New York si.gr- aði í leiknum með 104:99. Bálför systur minnar og mágkonu KRISTÍNAR BJARNADÓTTIR Karlag. 3.. frá Mölshúsum, Álftanesi fer fram frá Fössvogs- kirkj'U þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 3 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þórður BjarnasoTi, Si^ríður Einarsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.