Alþýðublaðið - 19.03.1958, Side 1
Alþúaublaöiö
XXXIX. árg.
Miðvikudagur 19. marz 1958
65. tbl.
Báðir aðilar í Indónesíu þykjasí
nú hafa Medan á valdi sínu
Djakartastjómin tilkynnti, að hún hafl
sett á útgöngubann þar í borg.
DJAKARTA, þriðjud. NTB-
AFP.) í borginni Medan, höfuð
istað Norður-Súmötru var í dag
fyrirskipað útgöngubann. Upp
reisnarmenn tóku bæinn sl.
§únnudag, en misstu hann sól-
aíhring síðar í hendur stjórn-
prhernum. Útvarpsstöðin í Me
dan tilkynnir, að útgöngu-
bannið gildi frá miðnætti tíl
W. 5 að rnorgni. Nasution, yfir
inaður hers stjórnarinnar, kom
í / dag í heimsókn til Medan.
Hann ræddi ástandið við hern-
aðaryfirvöldin á staðnum og
fúlltrúa hinna borgaralegu yf-
irvalda og sneri aftur til Dja-
karta síðari hluta dags; Medan
ptvarpið heldur því fram, að
Mangolan ofursti, yfirmaður
uppreisnarliðsins, sem tók borg
jna á sunnudag, hafi tekið með
sér milljón úr útibúi banka
ilokkurs í borginni, er hann
flúði.
A fiirmitudag verða 3—40Q
Evrópumenn flúttir burtu frá
Medan á hollenzka skipinu Or-
SjómaSur slasast.
TOGARINN Surprise kom til
Hafnarfjarðar í gær msð sias-
aðan mann. Togarinn var með
'106 tonna afla.
Sfrauss felur ólíklegf,
að eldflaugastöðvar
verði í Y.-Þýzkalandi.
BONN, þriðjuflag. Franz-Jos-
ef Strauss, landvarnaráðherra
Vestur-Þýzkalands, sagði á
blaðamannafundi í morgun, að
hann hefði ástæðu til að ætla,
að spurningin um smíði skot-
stöðvar fyrir meðallangdræg
flugskeyti í Vestur-Þýzkalandi
væri ekki knýjandi á þessari
stundu. ítjann var þeirrar skoð-
unar, að slík skeyti bæri að
hafa í hæfilegri fjarlægð frá
þeim landssvæðum, sem. vænta
mætti árásar á.
1 iStrauss skýrði auk þess frá
því, að á ferð sinni um Banda-
ríkin fyrir skemmstu hefði
ar í flýti af flýjandi hersveit-1 hann átt viðræður við yfirmenn
um stjórnarinnar. * Framhald á 2. síðu.
anje. Er hér um að ræða fólk,
sem starfað hefur við plant-
■ekrurnar í útjáðri bæjarins,
piest Hollendinga, en einnig
pokkra Breta og Bandaríkja-
menn.
Uppreisnarstjórnin í Padang
heldur því enn fram, að borgin
Medan sé í höndum uppreisn-
armanna. Padang-útvarpið seg-
ir, að útvarpsstöð sú, sem nú
þykist útvarpa frá Medan, sé
aðeins smásendistöð, sem komið
hafi verið upp utan borgarinn
Sjómannaráðslefnan sam-
þyíckti að leggja fil að síldar-
samningum yrði sagf upp
SJÓMANNARÁÐSTEFNA ALÞÝÐUSAMBANDSINS, sem
háð var um helgina, samþykkti að leggja til við sjómannafé-
lögin, að þau segi upp síldveiðisamningunum, eins og Al-
þýðusamband Vestfjarða kefur þegar gert.
Puáðstefnan samþykkti: " *
Að lagt skyldi til við félögin
Ike vill ekkert gera í efna-
hagsmálum USA að svo slöddu
Hyggst bíða eftir
atvinnuieysi í
WASHINGTON, þriðjudag
(NTB—AFP). Eisenhowr/' for-
seti lýsti því afdráttarlaust yfir
í dag, að hann væri mótfallinn
skelfingarráðstfunuin, er gætu
breytt hinni tímabundnu stöðn
un í efnahagslífi Bandaríkj-
anna í varanlegan efnahagsleg
íraust
Við atkvæðagreiðslu um breyfingar á
stjórnarskrá franska lýðveldisins,
RÍKISSTJÓRN GAlLLARD, sem nú hefur setið að völdum
í f jórá mánuði, hlaut. í gær traust þingsins við atkvæðagreiðslu
*um frumvarp er miðar að því að styrkja ríkisstjórnir Frakk-
lands í sessi og lengja lífdaga þeirra.
: Við atkvæðagreiðsluna fékk
irtjórnin 282 atkvæ,ií eri 196
igreiddu atkvæði gegn henni.
£: Mendés-France og stuðn-
ingsmenn hans sátu hiá.
Bréf Bulganins ræH í
brezku sfjórninni.
1 LONDON, þriðjudag. Harold
Macmillan forsætisráðherra
ræddi bréf Bulganins við sam-
starfsmenn sína í ríkisstjórn-
inni. Bréfið, sem var aíhent
Macmillan á mánudag, er þrjú
þúsund orð og verður sennilega
jagt fyrir fastaháð NATO, áður
’en gengið verður frá svari við
því, segja góðar heimildir.
Sömu aðilar segja, að ekki sé
neitt nýtt í bréfinu, heldur sé
það að rnestu endurtekning á
„skoðunum Bulganins á fundi
•æðstu manna, eins óg þær
'komu fram í bréfiBulgan ins til
/
'Eisenhowes.
Kommúnistar, Poujadistar
og Sósíalrepublikanar greiddu
atkvæði gegn stjórninni.
Frumvarp stiórnarinnar er
um breytingar á stjómamká
lýðveldisins. Samkvæm frum-
varpinu er ekki hægt að bera
fram vantraust á ríkisstjómina
nema um leið sé bent á hvern-
ig mvr.da megi aðra ríkis-
stjórn. Þá gúa þingmenn ekki
lagt fram ti'iögur um útgjöld
ríkisins eða nýja skatta. Eng-
inn þingmaður má hér eftir
sitja hiá við atkvæðagreiðsiu,
en þingmenn geta iátið aðra
gr?iða atkvæði fvrir sig.
Talið er að Gaiilard muni
krefjEst trausts í atkvæða-
grsiðsiu um hvert einasta at-
kvæði frumvarpslns, en það
var fyrsta greinin, sem sam-
þykkt "''■ar í o-ær.
Tveir iniklir útifundir voru
í París í gærkvökii, stóðu kom-
múnistar að öðrum en hægri
sinnuð félög að hinum. Fjöl-
mennt lögreglulið var á gctum
borgarinnar,. einkum ■ við
þinghúsið.
oýjum töium um
byrjun apríl.
n „höfuðverk11. Forsetinn hélt
ræðu á landsfundi repúhlík-
anskra kvenna og gerði mönn-
um þar ljóst, að ameríska
stjórnin hefði gert og mundi
halda áfram að gera ráðstafan-
ir, er sýnt væri, að væru æski
legar og nauðsynlegar til að
bæta ástandið í efnahagsmál-
um.
Eisenhower hafði fyrr um
daginn setið ráðstefnu með leið
togum þingflokks repúblíkana
til þess að heyra skoðun þeirra
á því, að hve miklu leyti stjórn
in eigi að framkvæma skatta-
iækkanir til að haml.á gegn
hinni sívaxandi stöðnun í efna-
■hagsláfi þjóðarinnar.
Einn hinna viðstöddu segir,
að forsetinn hafi enn ekki tek-
ið neina ákvörðun, en hyggst
bíða eftir tölunni um atvinnu-
lausa í marz, en sú tala er vænt
anleg 1 byrjun apríl.
Martin, fulltrúi repúblíkana
í fjárhagsnefnd senatsins, sagði
eftir fundinn í dag, að eftirfar
andi möguleikar hefðu verið
ræddir og mundu e: t. v. verða
framkvæmdir: 1) Helmings-
að segja samningunum um síld
veiðarnar upp.
Að senda félögunum athuga-
semdir um samninga þessa, en
um efni þeirra athugasemda
mun ekkert liggja fyriv opinber
lega, fyrr en félögin hafa um
þær fjallað.
Að leggja til, að félögin við
Breiðafjörð, Faxaflóa, á Aust-
urlandi og Norðurlandi komi
sér saman um sameiginfega
samninganefnd,
Eins og frá hefur verið skýrt
í Alþýðublaðinu, lagði Sjó-
mannasamband íslands til að
haldin yrði ráðstefna til að á-
kveða hvort segja skyidi upp
síldveiðisamningunum, og boð
-aði til ráðstefnu í því skyni.
Eiftir það tók Alþýðusamhands-
stjórn við sér og boðaði tíl ráð-
stefnu um þessi miál sama dag.
Þá var tilgangi Sjómannasam-
bandsins náð.
Vorfundur uíanríkis-
ráöberra Horður-
Sanda í Svíþjóð.
STOKKHÓLMI, þriðjudag.
(NTB). — Utanríkisráðherrar
Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar
og Finnlands, og Magnús V.
Magnússon, sendiheiTa íslands
í Stokkhókni, sem mætir áð
þessu sinni fyrir Islands höisd,
hófu sinn venjulega vorfund í
dag. Fundinum lýkur á mið-
vikudag. Það er tekið fram
hér, að ekki verði rætt umi
heimsókn Bulganins oer Krúst-
jovs. Yfirlýsing verður send
út ».ð fundinum loknum.
Meða'l -þeirra mála, sem
rædd eru, eru mál viðkomandíl
Sameinuðu þjóðunum, ríkja-
stofnanir í Austurlöndum nær,
Endurskoðun ákvæða almanna-
íryggingalaga um lífeyrisgreiðslur
Þtngsályktunartillaga flutt af fjár-
veitinganefnd Sameinaðs alþtngis.
UTBYTT var á alþingi í
gær tillögu til þingsályktunar
um endurskoðun ákvæða al-
mannatrygginga um lífeyris-
greiðslur, og flytur fjárveit-
inganefnd Sameinaðs alþingis
tillöguna. Er tillagan flutt í
framhaldi af tveim tillögum,
sem visað hefur verið til
nefndarinnar, en ekkj hlotið
náð fyrir augum hennar.
Tillagan er á þessa leið :
A’þingi álvktar að skora á
ríkisstjórnina að láta fram fara
athugun á ákvæðum almanna-
lækkun á vikulegum skaítfrá- tryggingalaga um lífeyris-
drætti launþega. 2) Lækþun á greifslur með það fyrir augum
sköttum til sambandsríkisins að bæta hltu lífeyrisþeganna.
-af sclu bíla og annarra, nevzlu- - Verði • sérstaklega athugað,
vara. 3) Lækku-n á sköt.ium fé- hvort unnt sé :
laga til þess að örva efnahags-1
þróunina í framtíðinni. , 1. að hækka grunnupphæðir
S
1 Málfundur Alþýðuflokksmanna!
elli-, örorku- og barnalíf-
eyris;
2. að heimila allt að tvöföldun
bamalífeyris vegna munáð-
arlausra barna;
3. að greiða að einhveriu levtii
’Mfeyri með barni látinnai'
móður;
4. að jafna að einhverju eðá
Framhald á 2. síðu.
NÆSTI málfundur Alþýðuflokksmanna verður í
Rreiðfirðingabúð, uppi, í kvöld, og hefst kl. 8,30 e. h.
Rætt verður um samvinnu Framsóknarflokksins við
kommúnista gegn Alþýðuflokknum í verkalýðsfélögun-
uni. Framsögumenn verða: Guðmundur Sigurþórsson
járnsmiður og Kári Ingvarsson húsasmiður.
Drengur ferst j
af voðashoti.
SÁ hörmulegi atbm'ður gerð,-
ist austm- á Seyðisfirði sl. laug-
ardag, að fjögurra ára gamall
dreng'ur varð fyrir byssusköti
og beið bana. Nánari atvik vo'm
þau, að drengurinn, sem hét
Bergur Kristjánsson. var í her-
bergi með bróður sínum. sem er
nokkru eldri. Var hann að hand
leika byssuna þegar skotið hljóp
úr henni og í höfuð drengsins.
Lézt hann samstundis. Ekki er
vitað hvort byssan var hlaðiilj
er hann náði í hana, eða hvort
hann hefur sjálfur komizt yfir
skot og hlaðið hana.
Foreldrar drengianna eru InS
Sigurbjrg Ásgeirsdótti og Krist
ján Þórðarson. ,)