Alþýðublaðið - 19.03.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.03.1958, Qupperneq 2
I AlþýSublaSlS Miðvikudagur 19. marz 1958 TÍU ÍSLENDINGAR eru nú í átta vjkna námsdvöl í eaadaríkjunum. Þeir kynna sér meðferð á vélskóflum og krön- um. Myndin er tekin þegar fjórir þeirra heimsóttu Cater- pillar-verksmiðjurnar í Peoria, 111. Aiómsprensjur í flugvélum yfir Bref- laiiii geta @bí sprungið, segir Jafnaðarmenn heimta, að bannað sé áð fljúga með slíkan farm yfir Bretlandseyjum. LONODN, þriðjudag. Mac- miþían forsætisráðherra Breta ikýrði frá því í neðri málstof- unni í dag, að vetnissprengjur þær, sem í'Iogið væri með yfir brezku landi í herflugvélum,1 vaeru aldrei fullsamansettar til notkunar á stundinni og þær gaetu heldur ekki sprungiö, þótt flugyélin yrði fyrir óhappi. Mac rnijUan gaf þessar unplýsingar, þær ráðstafanir nú verið tii- kynntar öllum, sem urn þessi mál fjalla, sagði har.n. Hann la'gði áherzlu á, :að kjarnorku- vopn væru aðeins um borð í 'flugvélum yfir Bretlandseyjum á æfingaflugi og þegar flytja skyldi slík vopn frá einni stöð til annarrar. Ai-.thur Henderson, fyrrver- andi flugmjálaráðherra, minnti (Frh ai 1 siöu.) öllu leyti aðsiöóu hjóna og einstaklinga gagnvart tryggingalögunum. Greinargerð. Ti'l fjárveitinganefndar hef- ur verið vísað tveim tillögum | um þetta efni, þ. e. tillögu á þskj. 87 frá Jóhönnu Egils- dóttur, um hækkun elli- og ör- orkulífeyris, og tillögu'Pmgn- hildar Helgadóttur, Jóhönnu Egi'lsdóttur og Öddu Báru Sigfúsdóttur á þski. 94, um endurskoðun á ákvæðum um barnalífeyri. Nefndin hefur athugað til- lögur þessar og leitað álits Tryggingastofnunarinnar um þær. Þykir nefndinni augljóst, að hækkanir á lífeyrisgreiðslum, sem tillögurnar miða að, séu meiri en svo, að nefndin geti á þessu stigi mselt með þeim, en vi'lL hins vegar taka undir það, að endurskoðun sé látin fara fram á lífeyxisgreiðslu- ákvæðum almannatrygginga- laganna og rannsakað, hvort ekki sé unnt að koma að ein- hverju 'leyti til móts við þær cskir um bætta aðstöðu líf- eyrisþega, sem fram koma í nefndum tillögum. Er ti'l- laga þessi flutt sem afgreiðsla nefndarinnar á áðurgreindum ti'llögum. mferðalög 3ÍSU. fer íjrann svaraði ýmsnm spurn- j TÍkisstjórnina á, að fyrir gæti nguir. þingmanna jafnaðar- marnia, sem ki'efjast þess, að stjójrnin banni flug með veín- issprengjur, eftir að flugvél cneð atómsprengju innanborðs féll í sl. viku til jarðar á byggð arsvæði í Norður-Karólínu í Baiidaríkjunum. Rfacmillan kvað ástæðuna fyrjr óhappinu í Ameríku hafa upplýstst mjög fljótlega og bandarísk yfirvöld hefðu skömmu síðar tilkynnt Bretum 'íiverjar ráðstafanir yrðu gerð- ar til að koma í veg f.vrir, að Míkt gæti endutekið sig. Hafa komið skekkja í sighngafrseði, svo sem þegar brezk flugvél var skotin niður 1953 af sov- ézkum orustuflugvélum, er hún hafði villzt inn yfir Austur- Þýzkaland. Því mætti ekki láta fíugvélar með atcmsprengjur fljúga yfir Evrópu. Kvaðst Macmillan skyldu muna það. ' Ánnar þingmaður jafnaðar- manna minnti á, að ef atóm- sprengju væri óvart sleppt yfjr Bretlandseyjum gæíi það þýtt flauða milljónar manna. Því bæri að banna allt flug með slíkar sprengjur. * Dagskráin í dag: 12.50—14 „Við vinnuna": Tón- leikar af plötum. '18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson námsstjóri), .20.30 Kvöldvaka: a) Lesíur forn rita; Hávarðar saga ísfirðings. ,IV (Guðni Jónsson prófessor). ,:b) Sönglög við kvæði eftir Guömund Guðmyndsson (pl.). 1 j|.) Bergsveinn Skúlason ílyt- jþj- fr.ásöguþátt: í Bjarneyjum. . ð) Gunnar S. Ilafdal'les frum- ort kvæði. _á .22.10 Passiusálmur (38,j„ ,22.20 íþróttir (Sig. Siguiðsson). 22.45 Dans- og dægurljg, flutt' ;!af færeyskum listamþnnum. Dagskráin á morguff; „Á frívaktinni“,'j Í2j.o0 „a iriy^Ktinni", Sjjþ- jmannaþáttur (GuðrúnTEr- ' œndsd.). 2ÖÍS0 „Víxlar með affölkú'á’'*;' ;‘'framhaldsleikrit fyrir útvarj) eftir Agnar Þórðarson, 7. þáttur, 21.10 Kórsöngur: Kariakór Ak ureyrar syngur undir stjórn , Ásk.els Jónssonar. 21,45 Islenzkt mál ( dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Passíusálmur (39). 22.20 Erindi m.eð tónleikurn: Baldur Andrésson kand. theol. talar um norska ton- list. Framhald af 12 ið deilumál í þinginu. Lagði • | Gunnar Jóhannsson fram til- lögu um að banna unglingum innan 14 ára að aka dráttarvél um við jarðyrkju eða heyskap- arstörf utan alfaraleiðar. Var hún felld með 21 gegn 2 at- kvæðum í gær. Hins vegar var samþykkt með 16 atkvæðum gegn 5 tillaga frá þeim Pétri Péturssyni, Gísla Guðmunds- syni og Ásgeiri Sigurðssyni um að til aksturs dráttarvéla skuii þurfa hæfnisskírfceini, en ekki var nánar greint frá, hvernig haga skal þeim hæfnisprófum. Tillaga frá dr. Gunnlaugi Þórðarsyni þess efnis, að ekki skuli í þéttbýli aka að nauð- synjalausu hægar en 25 km. á klst. var felld mcð 12 aíkvæð- um gegn 8. AKSTUR FRAM ÚR Breytt var ákvæðum um það, er ökutæki fer fram fyrir ann- að á vegi. Nú skal sá, sem fram fyrir ætlar, gefa merki (var í frumyarpinu „ef ásiæða er til”) og hinn skal víkja til vinstrí og hægja íerðina (var í frumvasp- inu „etf nauðsyn er til“). Var þetta samþykkt á tillögu frá ALÞINGI ályktar að fela ríkisstjórninni að fiamkvsema í samráði við vegamálastjóra heildarathugun á ástandi vega- kerfis landsins og gera á grundvelli þeirrar athugunar áæílun um nauðsynlegar umbætur á vegakerfin með hliðsjón af þc'rri þýðingu, sem viðunandi vegakerfi hefur fyrir byggð land infs í heild. j Á þessa leið hlj.óðai' tiljaga til þingsályktunar, flutt af tfjárveitinganefnd Samemaðs alþingis, og útþýtt var á al- þingi í gær. Greinargerð með tillögu'nni fer hér á eftir: Nefndin hefur haft til at- hugunar till. á þski. 27 um framkvæmdaáætlun um vega- gerð og breyingartillögu við þá tillþgu. Hefur nefndin leit- að álits vegamálastjóra urn málið. Hefur hann Játið nefnd inni í té mjög ýtarlega gr.ein- argerð, þar sem hann tilgrein- ir öll þau byggðarlög, sem enn eru ekki komin í samband við akvegakerfið, og gerir jafn framt grein fyrir kostnaði við fr.amkvæmdir. Er því í raun- inni leyst það verkefni, sem umrædd þingsálykunartillaga gerði ráð fyrir. í greinargerð vegamála- stjóra kemur hins vegar í ljós, að -nauðsynlegt heildarathugun landsins, bæði se að -g=ra| á vegakerfi þjóðyeaum^ sýsluvegum og hr.eppav^gitmp og gera sér iafnframt grsim fyrir kostnaði við að koma v.egakerfinu í viðunandi ,hprft. miðað við mikilvægi samgangrt, anna með hliðsión af umferð og atvinnuháttum. Mundu þæ falla inn í þá athugun þ.ata helztu atriði, sem á er bept ,1 áðurnefndri þingsályktunartil* lögu við hana. Þar ssm héff er þó um miklu umfangs- meira verkefni að ræða. teiuc nefndin rétt að flytja um þaS, sérstaka tillögu, sem þá er una leið afgeiðsla nefndarinr.r’r á þingsályktunartillögu á þ'.ng- skjali 27. Lætur nefndi x íylgja hér með greinargeri' vega- miálastjóra, sem glöggt skýrie, öll atriði málsins. ; Gísla Guðmundssyni og Gunn- ari Jóhannssyni. ENDURKRÖFUSKYLDA Ákvæði það um endurkröfu- skyldu tryggingafélaga, sem s.amþykkt var aS tillögu Skúla Guðmundssonar, hljóðar svo í aðalatriðum: „Nú hefur viður- kennt tryggingafélag . .. veitt bætur .. . og er því þá skylí að endurkrefja þann, sem tjóninu hefur valdið, um 500 krónur, ef ; bótaupphæðin *er 500—1000 krónur, en um 1000 krónur af , hverri einstakri bótagreiðslu, I sem er meiri en þeirri fjáhæð nemur.“ Frumvarpð fer nú til þriðju um njósnurum, sem heimsóttiS landið sem .skenuntifevðamentt, en þegar þeir komu til baka tiE að sækja upplýsingar sínar, seg ir í tilkynningunni, var s.arfs- maðurinn staðinn að varki. 1 na- vogsbáfa. I GÓÐ tíð hefur verið hér und5. anfarið og snjólítið, Bíífært uttB 'allar sveitir. -> Veiði hefur verið ii::!c!ur treg ,undanfarið, þar tii nú íyrir helgi, að þeir tveir sfóru bát- 1 ar, sem róa héðan, fcru á neta- * , veiðar. Hefur annar þeir; 1 far- umræðu i neðri deild og siðan .... „ ».io tvo tura og hmn einn. Hafst deildar aftur, svo ao ö til efri deildar a-ítur, svo engan veginn er öruggt, að þess ar ákvarðanir deildarinnar í gær verði endanlegar. þeir fiskað 35—40 tpnn í róðri'9 sem teljast verður mjóg gó8 veiði. Þá róa héðan nokkraE1 trillur með handfæri. Fi'ska þæi? Tékkar enn sakaðir um njósnir. PRAG, þriðjudag. — Starfs- maður útibús tékkneska fram- kvæmdabankans í bæ nokkrum í Norður-Bæheimi hefur ásamt nokkrum öðrum tékkneskum borgurum verið handtekinn fyrir aö hafa rekið njósnir fyr- ir Ameríkumenn, segir í opin- b.erri tilkynningu hér í dag. Á bankamaðurinn að hafa verið fenginn til starfans aí ves'træn sæmilega. é Strauss % >4 ^ í > >i, í í W as- Framhald a f <. landvarnaráðuneytisins hington til að ræða viðhorí þaœ er sköpuð-ust við, að Eystrasalt ið skoðast sam hluti e.‘ samaig- inlegu varnasvæði NATQ. Hefði verið fallizt. á þá skoðrná Þjóðverja, að þýzk' flotinn, 25 000 manns, yrði fyrst og fremst að verj-a EystrasaUið og tengsl þess við Norðursjó, auls svipaðra starfa. U „Ó, hvar er Filippus?11 spurði Jónas allt í einu. Já, hvar var hann? Jæj-a, Fiiippus vissi nefnilega, að saltið myndi drepa fiskana í tjörn- inni, svo. að h-ann var að leita að einhverju íláti til þess að geyma fiskana í. Hann hljóp eins hratt til tj-arnarinnar og 'hann gat til þess að vera búinn að ná fiskunum áður en Jónas kæmi með saltið. Hann var 'rétt má-tulega búinn p.ö ná síð asta tfiskinum þegar Jónas t kom. Þegar búið var að hella i saltinu í vatnið, sagði Jónas Filippusi að hræra í vatnint^’ svó -að það blandaðist ve’. Fil- ippus yppti öxlum og fcr aS svipast eftir spýtu. Þá sá kiai)p gamlan mann sitjá á bekk þa$ skamm-t frá.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.