Alþýðublaðið - 19.03.1958, Síða 12
VEÐRIÐ : SA íjola eða kaldi, þíðviðri. skýjað
Alþýöublaöiö
Miðvikudagur 19. marz 1958
ri
Brátt líður að páskum og eftiivænting barnanna að fá páska-
egg á Páskadagsmorgun er ávallt mikil. (Ljósm. G. Rúnar).
Páskaegg koma í verzlanir á morgun.
Samtök framleiðenda og kaupmanna um að hefja ekki
sölu á þeim fyrr en tveim vikum fyrir páska.
- SU nýbeytni hefur verið tek-^ trúar Sambands smásöíuverzl-
'*» upp í sambandi við sölu á ana og tframleiðendur páska-
ipáskaeggjum, að engar verzlan
k* liafa þau á boðstólum fyrr en
'tvær vikur eru til páska. Hefst
iJala þeirra á morgun, fimmtu-
áag, en undanfarin ár befur
mörgum þótt að gjöf og neyzla
páskaeggja væri ekki lengur til
feins mikilla bátíðabrigða og
íyrrum.
' Hefur það aðallega stafað af
JjSví' að sala þeirra hefst mörg-
%m vikum fyrir páskna. Full-
eggja hafa undanfarið rætt um
leiðir til úrbóta í þessu efni og
varð samkomulag um að sala
eggjanna hefst ekkj fyrr en
fimmtudaginn 20. marz eða
hálfum miánuði fyrir páska.
Með þessu móti er tryggt að
um ferskari vöru er að ræða
og páskaeggin verða íremur tii
hátíðabrigða á páskunum sjálf-
um, en jafnframt verður næg-
Framhald á 11. síðu.
Félag íslenzkra einsöngvara efnir
fil „Syngjandi páska" í 3. sinn
Þar koma fram 15 einsöngvarar og
íeikarar, auk filjómsveifar Björns R.
'FÉLAG íslenzkra einsöngv-
ára efnir til „Syngjandi páska“
sð þessu sinni, eins og tvö und-
■a itafarin ár. Fyrsta skemmtunin
verður næstkomandi þriðju-
dagskvöld kl. 11.15 í Austui’-
l»æjarbíói. Þar koma fram 15
einsöngvarar og ieikarar, auk
Iþess sem Hljómsveit Bjc#ns K.
'Einarssonar leikur.
I fyrra voru „Syngjandi pásk
ar“ haldnir tuttugu sinnum, þar
# tólf sinnum í Reykjavík, og
ý>ötti góð skemmtun. Nú er efn
tsskrláin í 20 atriðum og er það
mestmegnis efni úr léttum óp-
erettum. Skemmtinefnd Félags
fel. einsöngvara ræddjrvið blaða
menn í gær og skýrði frá tilhög
un skemmtunarinnar. Félags-
menn eru nú rúmlega 30 að
tdlu. Stjórnina skipa: Bjarni
Bjarnason formaður, Kristinn
Hallsson gjaldkeri, Hermann
öruðmundsson ritari og Óskar
3’vorðmann varaformaður.
KFNISSKRÁIN
Efnisskiú j.Syngjandi páska“
að þessu sinni er mjög fjöi-
breytt, eins og sjá m'é af eft-
irfarandi upptalningu:
1. Hljómsveit Björns R. Ein-
arssonar: „There is no business
like show business.11 2. Einar
Sturluson, Gunnar Kristinsson,
Framhald á 4. síðn.
breytingar á frv. lil
Móðir bjarga 2ja
ára syni sínum
frá drukknun.
ÞAÐ slys vildi til í Keflavík
á mánudag, að tveggja ára gam
atl drengur féll í gryfju, sem
full var af vatni og var nær
drukknaður.
Drengurinn var að lsik við
gryfjuna, þegar þetta vildi tíl,
ásamt öðrum börnum. Hlupu
þau þegar til móður drengsins
og sögðu henni hvernig komið
var. Biiá hún skjótt við og hljóp
út að gryfjunni. Litli drengur-
inn var þar þá á floti, en hann
var í gúmmíbuxum, sem héldu
honum uppi. Óð hún þegar út í
vatnið og náði það henni í axl-
ir þegar hún náði drengnum.
Var hann þá orðinn meðvitund-
arlaus og var búinn að drekka
mikið af vatni. Hóf móðir hans
þegar lífgunartilraunir og hélt
þeim áfram í hálfa klukku-
stund. Komst drengurinn þá til
meðvitundar. Var þá kominn
sjúkrabíll og var drengurinn
fluttur í sjúkrahúsið. Þar var
lífgunartilraununum baldið á-
fram ,enda mikið vatn í lung-
um drengsins. Hann er nú úr
allri hættu.
ymræður um mynd-
lisf í Lisfamanna-
kiúbbnum.
í KVÖLD hefjast hinar
skipulögðu miðvikudagsum-
ræður í Listamannaklúbbnum
í baðstofu Naustsins. I þetta
sinn verða þær helgaðar mynd
listinni og gagnrýnendum henn
ar. Málshefjendur verða: —
Björn Th. Björnsson,
Helgi Sæmundsson og
Hjörleifur Sigurðsson.
Síðan verða frjálsar urn-
ræður.
Umræðuefni næstu í mið-
vikudagskvöld verða:
Leiklist og leikdómarar,
Bæjaryfirvöldin og listirnar,
Útvarpið og listirnar,
Hljcmlistarlífið,
iSinfóníuhijómsveitin,
Starfsemi Menningarsjóðs,
Listamannalaunin — o. fl.
Haður bjargasf naumlega
Seffi sirangari ákvæði um ölvun við akslur
og skyldaði fryggingafélög i endurkröfu.
Fjárveitinganefnd Sameinaðs alþ’n^is
flytur þingsáfyktunartifiögu þess efnis
NEERI DEILD ALÞINGIS gerði í gær aUmargar veiga-
miklar breytingar á frumvarpinu til umferðarlaga uni leið og
deildin afgreiddi hað til briftju umræðu. Meðal breytingaima
var su ákvörðun, 1A ölvun við akstur skuli miðast \ i) fimmi
af búsundi áfengismagus í bióði, en hingað til hefur verið
dæmt eftir ótta af hundraði. Þá var samþykkt að skyldaa
tryggingafélögin til pð endurkrefja þann, sem árekstri veiduy,
um 500—1000 krónur fyrir tión. en hingað til hefur aðeins
verið ■ lögum heimild til endurkröfu, sem tryggingaféiögira
yfirleitt hafa ekk[ notað. Þá var samþykkt, að unglingar í
sveitum skyldu fá hæfniskírteini til að mega aka dráttarvélum.
Neðri deild samþykkti enn
fremur tillögu frá Skúla Guð-
mundssyni svohljóðandi: —
„Hverfi ökumaður af vett-
vangi, eftir að hann hefur átt
hlut að umferðarslysi, og ná-
ist skömmu síðar með áfengis-
áhrifum, skal talið, að hann
hafi verið undir þeim áhrifum
við aksturinn.“
Þessi tillaga hefur verið
mjög umdeild og telja margir
lögfræðingar, að hún samrým-
ist ekki sönnunarskyldu dóm-
stólanna. Hins vegar hafa ver-
ið brögð að því, að drukknir
ökumenn hafa flúið af slys-
stað, haldið áfram drykkju og
’síðan borið fyrir rétti, að þeir
hafi ekki byrjað að neyta á-
fengis fyrr en eftir slysið. Til-
lagan er flutt til að fyrir-
byggja þetta.
ÁFENGISMAGN í BLÓÐI
Hingað til hafa ekki verið í
lögum ákvæði xun það áfengis-
magn, sem þarf að vera í blóði,
svo að maður teljist drukkinn
við akstur, en dómstólar hafa
miðað við 8 af þúsundi. Nú
felldi neðri deild tillögu um að
hafa e’kkert takmark, en sam-
in, sem undirbjó frumvarpi®
þykkti 5 af þúsundi, þótt nefnd
til umiferðarlaga, hafi lagt til'
6 af þúsundi.
w
DRÁTTARVÉLAAKSTUR
UNGLTNGA
Akstur unglinga á dráttárvéí
um f sveitum hefur verið mik-
Framhald á 2. síðu.
ífil afvlnna á £ski-
Frétt til Alþýðublaðsins.
FLATEYRI í gær.
FIMM hundruð metra breiít
snjóflóð hljóp hér utan við
bæinn í ,síðustu viku. Tók það
með sér allmikið af síma-
staurum, og eyðilagði girðing-
ar á hálfs kílómetra svæði.
Annað snjóflóð hljóp daginn
eftir nokkru utar. Sonur bónd
ans í Neðri-Breiðdal, Snorri
Sturluson, var þar á ferð með
hest og sl'eða. Hafði hayn ver
ið að flytja mjólk til Flateyr-
ar og var á heimleið þegar
snjóflóðið hljóp. Slapp hann
undan því með naumindum.
En flóðið féll rétt aftan við
sleðann og hljóp í sjó fram.
Munaði ekki hársbreidd að
þarna -hlytist slys af.
ífirðS,
Frétt ti'I Alþýðublaðsins.
Eskifirði í gær.
TILFENNANIÍEGT atvinnu-
leysi hefur verið hér síðan í
október í haust. Allir bátar
héðan hafa leitað suður á ver-
tíð, einnig hefur magt af
fólki leitað atvinnu í ver-
stöðvum við Faxaflóa og Vest-
mannaeyjum. Aðeins tveir tog
arar hafa landað hér síðan am
áramót. Hér hefur verið mjóg
góð tíð það sem áf er vetrar,
snjólétt og hlýtt.
Flateyringar læknislausir ;j
langfímum á versla árstíma
Tilviljun réði því, að læknir var stadd-
ur í þorpinu, er kona höfuðkúpubrotnaði
FLATEYRI í gær. — Læknislaust hefur verið hér um
slóðir síðan um miðjan janúar. Kemur það sér mjög illa, ekki
sízt á þessum tíma árs, þegar ekki er einu sinni bílfært út
úr þorpinu, hvað þá lengra.
Það slys vildi il hér í sáð-
ustu vi'ku, að kona féll niður
stiga og höfuðkúpubrotnaði.
Tilviljun réði því að læknirinn
frá ísafirðr var staddur hér,
að vitja sjúklings, og gat gert
að meiðslum konunnar í tæka
tíð. Annars hefði mátt búast
við að verr hefði farið en raun
bar vi'tni. — Hi'nyað leita og
togarar með veika menn og
slasaða, þegar mikið liggur
við að koma þeim undir lækn-
ishendur.
Sæmileg atvinna.
Togararnir héðan, Gyllir og
Guðmundur Júní, hafa fiskað
sæmilega í vetur. Leggja þeir
allan afla sinn upp hér, .skap-
ast af því töluverð atvhmaa
En engir bátar róa héðan.
V
f
jSpilakvöld Al-
jþýðuflokksfélag-
|anna í Hainar- |
jfirði. 1
i ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- &
í LÖGIN í Hafnarfirði halda^i
• spilakvöld í Alþýðuhúsinu jji
? næstkomandi fimmtudags-^1
kvld kl. 8.30.
^ Alþýðuflokksfólk er hvatty
ýtil að fjölmenna. Sj