Alþýðublaðið - 20.03.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1958, Síða 1
Iþýöublaöiö acxxrs. érg. Fimmtudagiir 20. marz 1958 66. tbl. iar Dioa oana i Tvær efstu hæðirnar af Hótel Höfn brunnu til w I Björn Friðfinnsson, sem er einn af 35 erlendum námsmönn- um, sem staddir eru í Bandaríkjunum £ boði stórblaðsins New York Herald Tribune. Á myndinni sést hann við tilraunir í efnafræð'i í Baldwin Senior High School í nágrenni New York. gærmorgun Sex ára drengur brann inni, en faðir hans lézf af brunasárum, er hann hiaut við að reyna að bjarga drengnum. Fregn til Alþýðublaðsins. Sig'lufirði í gær. STÓRBBUNI varð á Siglufirðí í gærmorgun, þegar tvær efri bæðir á Hótel Höfn brunnu til ösku. Eigandi hótelsins, Gísli Stéfánsson, og sonur hans, sex ára gamall, fórust í elds- voðanum. Kona Gísla og tvö börn þeirra sluppu út með naum- indum. áhenfa lögS á frliusi land- grunns af Islands hálfu í Genf Jón Jónsson gerði grein fyrir viðhorfi íslendinga í fjórðu nefnd sjóréttar- ráðstefnunnar í gær. GENF, miðvikudag. —- Jón Jónsson, fulltrúi íslands á sjó- róttarráðsttfnunni í Genf, sagði í dag, að vernda yrði gotstöðv arnar á landgrunninu út af ströndum íslands með alþjóða- lögum Landgrunnið við ísland er nokkuð skýrt afmarkað og þ’að er á þcssu grunnsævi utan við landhelgiíslínuna, sem mestu gotstöðvarnar eru, sagði hann. Jón flutti ræðu sína í fjórðu Hann kvaðst ekki geta fallizt á rvefnd ríáðstefnunnar, er r.æðir þá . skoðun, að ekki, vaeru til rettindi, er tengd eru land- neinar þjóðréttarreglur um grunni. Hann sagði, að fyrir þétta atriðd. stríð hefðu brezkir togarar tek- ,T c j- -u • .. . , ln , ,f ., Nefndm byriar a morgun ið mikmn toll af fiskimiöunum * . , , á landgunninu, Þetta hefði end umræður ^ uppkast að mum- urtekið sig'eftir stríðið og neytt Varpi um' landSrunnið- íslenzku ríkisstjórnina til að_____________________________ g'era sérstakar ráðstafanir til að | vernda fiskimiðin. „Efnahagslíf íslands byggist ó hinum lif- andi fjórsjóðum landgrunnsins. 97 % af útflutningi okkar er fisk ur og fiskafurðir og vernd fiski stofnsins er þess vegna lífsnauð syn fyrir okkur,“ sagði Jón. „Það er okkar skoðun, að fiskveiðimöguleikar íslendinga séu svo nátengdir landgrurm- inu, að við getum ekki fallizt á þá meginrleglu, að gengið skuii algjörlega framh|íá þessari hlið má!sins,“ sagði Jón enn fremur. 'Fulltrúi Ástralíu, K. H. Bai- ley, lagði óiherzlu á þá skoðun ÁStralíumanná, .að strandríki skuli hafa full yfirráð að þvi er við kemur nýtingu allra nátt- ýruauðæf^ á landgrunninu. Hótel Höfn var þriggja hæða forskallað timburhús. Var ný- búið að byggja við það og stand setja neðstu hæðina. Hótelstjór inn, Gísli Stefánsson, bjó á mið hæðinni á'samt fjölskyldu.sinni, konu og fjórum börnum. Einn- ig bjó einn maður á efstu hæð hússins. Eldsins varð vart um kl. 8*í gærmorgun og magnaðiist hann rnjög fljótt. Elzti sonur hjón- anna, 13 ára gamal!, var nýfar- inn í skóla, eða um 15 mínútum fyrir átta, og þá bar ekki á öðru en að allt væri með felldu, en kl. "8 var hú’sið alelda. Kona Gísla komst út um aðaldyrnar við illan leik og rétt á eftir var yngsta barni hjónanna, 5 ára, bjargað út um aðaldyr. Skömmu síðar tókst öðru barni, 11 ára gamalli stúlku, að kom- ast út um glugga á austurhlið hússins með naumindum. FLEYGÐISÉR ÚT UM GLUGGA Gísli mun hafa snúið við til svefnherbergisins til að ná í son sinn Stefán, sem varð 6 ára daginn áður. Þar 'hefur eldur- inn gosið á móti honum og mun hann aldrei hafa nóð til drengs ins, sem fórst í eldinum. Meðan þessu fór fram varð húsið al- elda. Urðu þeir, sem unnu að slökbvistarfinu, varir við að Gísli braut glugga á annarri hæð og kastaði sér iv. Var hann þá allmikið brunninn og hafði skorizt mikið af glei’brotum. Var hann þegar fluttur í sjúkra hús, lézt hann þat ákömmu seinna. ALELDA A 5—10 MINUTUM Þrátt fyrir að slökkviliðið kom á vettvang og hóf slökkvi- starf örskömmu eftir að eldsins varð vart, fékk það ekki við neitt ráðið, því húsið varð al- elda á 5—10 minútum. Tókst með naumindum að verja næstu hús, þrátt fyrir að veður var mjög gott þegar þetta gerð- ist. Sem fyrr segir var Hótel Höfn forskallað timburhús, en ó milli fyrstu og annarrar hæð- ar var steingólf, sem eldurinn komst ekki í gegnum, Eldsupptök eru ókunn, en rannsókn stendur yfir. Sólarhrings verkfall í Vestur- Þýzkalandi BONN, miðviudag. Umferð og önnur opinber starfsemi var í dag algjörlega lömuð um allt Vestur-Þýzkaland, er opinber- ir starfsmenn og verkamenn g'erðu sólarhrings verkfall til stuðnings kröfum sínum um launahækkun. Verkfallið, sem trúnaðannenn verkamanna segja hafa verið algjört og 225 þús. verkamenn tóku þ'átt í, var svokallað viðvörunarverkfall í mótmælaskyni við það, að vinnuveitendur reyna nú að draga á langinn samnmgavið- ræður um 23 pfenninga launa- hækkun um tímann. Kammarskjöld fer fll Moskva. NEW YORK, miðvikudag. — (NTB—AFP.) Hammarskjöld, framkvæmdastjóri SÞ, fer á morgun af stað flugleiðis til Moskva í hoði sovétstjcrnar- innar. Degi síðar byrjar hanu viðræður við Gnomyko utanrík isáðherra Sovétríkjanna. Yegir færir í lágsveilunum Holtavörðuheiði ekki rudd að sinni. Óttast að færð spillist af aurbleytu. SAMKVÆMT upplýsingnm opnuð eftir helgina og er greið ^ frá Vegagerð ríkisins cr lokið fær. Ekki verður reynt að opna ; ^ við að hreinsa vegi í lágsveitum Holtavörðuheiði til umferðar suðvestanlands, í Hiinavatns-1 enn, enda er allmikill snjór á sýslu og Skagafirði og. víðár. j heiðinni og talið fullsnémmt að Hefur færð víða mikið batnað, i moka hana. A. m. k. verðin-''það én búizt er við að vegir spillist ekki gert fýrr en allir vegir í af aurbieytu, ef hláka helzt á- fram. í fyrradag var verið að ryðja Kerlingarskarð. Hellisheiði var lágsveitum verða orðnir vel færir, Segja má, að nú sé allt. fært sunnan og suðvestanlands nema heiðarnar. Fjárveitinganefnd alþingis mœlir með samþykkt á til- lögu Jóhönnu Egilsdóttur Endurskoðun og athugun á hækk- un elli-, örorku- og harnalíf- eyris fari frarn. FJÁRVEITINGA- NEFND hefur einróma mælt með þvá við al- þingi, að |tillaga Jó- hönnu Egilsdóttur um athugun um hækkun. á elli- og örorklífeyri fari fram. Ennfremur mælir nefndin með því, að at- hugaðir verði mögu- leikar á hækkun baraa- lífeyris og að greiddur verði að einhverju leyti lífeyrij- með barui látinnar inóður og jöfnuð aðstáða hióna og einstakiinga gagnvart tryggingalögum. En Jó- hanna hafði einnig flutt tillögu þess efnis, ásamt Ragnhildi Helgadóttur og Öddu Báru Sigfús- örorkulífeyri flutti Jó- Jóhanna Egilsdóttir dóttur. Tillöguna um elli- og hanna hins vegar ein. Jóhanna Egilsdóttir sat á alþingi um mánaðartúna sl. haust í fjarveru Eggerts G. Þorsteinssonar og flutti liún bá fyrrgreind mál, sem hafa vakið mikla athygli. Með þessuni einróma meðmælum fjárveiting-anefndar má fulivist telja, að niál þetta nái fram að ganga á yfir- standandi alþingi. S l s s s s i s s s s s X s s s s s 4 * s s \ s s s V i. "V- s s’ $ 'S' S' S' s' 4' s s' ■S’ s l V I V

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.