Alþýðublaðið - 20.03.1958, Page 7
Fimmtudagur 20. marz 1958
41þýðabla8i8
7
ÞEGAR Wordsworth var á
fimmtugasta aldursári, skrifaði
Shelley um hann: — í fyrstu
var hann göfugur, áhrifamikill,
gæddur d.iúphygli; þá leiðin-
legur; ó, leiðinlegur, — enda-
iaust leiðinlegur, Hann ér ofsa-
lega og óhugnanlega leiðinleg-
ur. Hannlifði tiláttræðisaldurs
dó 1850, og H. W. Garrod lét
svo um mælt, að síðustu 40 ár
ævi hans hefðu verið, ■— óhugn
anlegasta undanhald og upp-
giöf, sem frá greinir í sögu bók
'mennta. Þessi hningnun hefur
oi’ðið mörgum ævisagnaritur-
um ærið umhupsunarefni, og
Siafa sumir talið það óskýran-
légt með öllu, en aðrir, t.d.
Bateson, telia hana stafa af
samvizkukvölum, sem smám
saman drógu allan vihja og
þrótt úr Wordsworth.
Foreldrar Wordsworth dóu
áður en hann varð 14 ára. Fað-
ir hans var lögfræðilegur ráðu-
nautur Lonsdale lávarðar, og
arfleiddi börn sín að skulda-
kröfum á lávarðinn, sem námu
þúsundum sterlingspunda. Mál
þetta varð aldrei útkliáð fyrr
en löngu síðar.
Wordsworth var tekinn í fóst
Ur af móðurbróður sínum, sem
var kaldur og harður við hinn
unga frænda sinn og iafnvel
þiónustufólkið sýndi William
litla fullkomna lítilsvirðingu.
Hann varð beizkuT í skapi og
þó.ttist órétti beittur. Dvölin í
Cambridge varð honum einnig
til mikilla leiðinda, Hentu skóla
piltar ósnart ffrín að honum fvr
ir klaufalega framkomu og sér
vizku.
Það var eðlileg bróun mála,
áð Wordsworth gerðist ákafur
aðdáandi frönsku byltingarinn-
ar. Að loknu námi í Cambridge
fór hann rakleitt til Frakk-
lands; — til þess að læra svo
frönsku að hann gæti tekið að
sér stöðu fylgdarmanns auð-
ugra manha um það land —
eins og Dorothy systir hans
kemst að orði í dagbók sinni. í
Frakklandi gerðst hann lýðveld
issinni að bvi er hann’ segir í
kvæði sínu The Prelude.
En í The Prelude minnist
hann ekki á annað atvik, sem
meiri býðingu hafði fyrir líf
hans, — ástarævintýri hans og
lögfræðingsdótturinnar Anette
William Wordsworth.
Vallon. í desembermánuði 1792
ól hún Wordsworth dóttur og
skömmu síðar sneri hann heim
til Engiands. En mánuði síðar
hófst styrjöld milli Englend-
inga og Frakka, og hafði Words
worth engin ráð til að nálgast
unnustu sína. Hófst nú mikið
börmungatímabil í ævi, hans.
Kvaldíst hann af ótta og óvissu
um afdrif barns síns og unn-
ustu.
Árið 1795 erfði hann nokkra
f.iárupphæð og settist að uppí
sveit ásamt Dorothy systur
sinni. Hún hvatti hann og hug-
hreysti, og átti ríkan bátt í að
vekja skáldgáfu hans. Um hana
segir Wordsworth í The Pre-
lude: — Hún gaf mér augu og
eyru. Fyrri tilraunir á sviði
skáldskapar voru aðeins eftir-
líkingar, en nú vaknaði snilli-
gáfá hans og hann orti hið
merkilega kvæði The Ruined
Cottage, sem fjallar um konu,
sem skilin er frá manni sínum
á tímum styr.jaldar og hörm-
unga.
Vinátta hans og Coleridge var
honum mikil hvatning. Hann
flutti í nágrenni vinar síns og
gáfu beir út í sameiningu The
Lyrical Ballads. Coleridge fékk
Wordsworth til að semja The
Prelude, sem fjallar um and-
lega þróun skáldsins.
Af dagbókum Dorothy má
ráða, að Wordsworth hafi á þess
um árum þjáðst af geðflækju,
— Coleridge kallaði það ,,hvpo
chondriasis“, sem að mestu
ieyti stöfuðu af of miklu hrein
lífi. Dorothy var ljóst, að hann
yrði að kvænast hið bráðasta.
1802 fóru þau systkinin til Par-
ísar, og. leysti Annette Valion
Wordsworth undan öllum eið-
um við sig. Sama ár kvæntist
hann blómlegri bóndadóttur,
sem Dorothv hafði valið handa
honum.
Wordsworth róaðist í hjóna-
bandinu en skáldgáfu hans
hnignaði óðum- Hann, sem áð-
ur aðhylltist af öllu hjarta hug
s.jónir frönsku byltingarinnar,
gerðisf nú íhaldssamur og forð
aðist eftir megni að segja nokk
uð, sem hægt væri að túlka sem
gagnrýni á ríkjandi skipulag.
Hann studdi íhaldsmenn í kosn
ingunum 1818 móti frjálslynd-
um og hlaut af því ámæli hinna
yngri skálda eins og Hazlitts og
Shelleys.
Wordsworth var á yngri ár-
um eitt glæsilegasta ljóðskáld
Breta, en með aldrinum förl-
aðist honum flugið. Byltinga-
sinninn varð þröngsýnn og eig-
ingjarn íhaldsmaður. Óttinn
við lífið dró úr flugi hans og
andagift.
( Frá Sameinuðu Þjóóunum )
Barálfan
UMFERÐARSLYSUM fækk-
ár til muna, þar sem tekin hef-
Bir verið upp kennsla í umferð-
armálum í barnaskólunum. Áð-
Str var bað algengt víða um
lönd, að mikill meiri hluti
tseirra, sem slösuðust eða létu
lífið í umferðarslysum, væru
Ibörn. Eh nú hefur þetta breytzt
þannig, að það er eldra fólk,
sem orðið er hálfsjötugt eða
meira, sem hættast er í umferð
Snni. Albjóðaheilbrigðismála-
Btofnun Sameinuðu þjóðanna
— WHO — hefur látið fara
ffram ýtarlega rannsókn á um-
fferðarslysum í 18 löndum. Fara
Jiér á eftir nokkrar upplýsingar
ffrá þeim rannsóknum:
HÁAR HLUTFALLSTÖLUR.
Dauðsföll af völdum umferð
arslysa eru flest í Japan, þar
Sem 2.336 manns fórust miðað
við hverja eina milljón bifreiða.
Tímabilið, sem rannsóknirnar
llá yfir er frá 1953—1955. í
Bandaríkjunum er tilsvarandi
Jllutfallstala 129 svo það er tals
Verðpr munur á.
Alþ j óðaheilbrigðisstofnunin
lét gera samanburð á umferð-
arslysum á árunum 1950—1952
Og 1953—1955. Kom þá í ljós
umferðarsly
við þessar rannsóknir, að tala
slysa í aldursflokkum vfir 65
ár hafði aukizt til muna, en
slysum á börnum fækkað að
sama skapi.
DANSKAR UMFERÐAR-
SLYSATÖLUR.
Rannsóknir á umferðarslys-
um í Danmörku virðast gefa
einkar góða heildarmvnd af
þróun þessara mála á undan-
förnum árum.
Á árunum 1950—-1952 fórust
í Danmörku 41,1 manns í um-
ferðarslysum miðað við hverja
milljón farartækja. Árin 1953
—1955 eru samsvarandi tölur
48,9. Aukningin fellur svo að
segja öll í aldursflokka frá 65
—74 ár (úr 112,8 í 135,1).
í Danmörku hafa skólarnir
lagt mikla áherslu á að kenna
umferðarreglur og hvetja til
varkárni í umferðinni. WHO
dregur bær ályktanir af rann-
sóknum sínum í Danmörku, að
fræðsla um umferðarmál í skól
unum eigi ábyggilega sinn þátt
í að draga úr umferðarslysum
meðal barna og unglinga.
Þess ber vitanlega að gæta,
að þegar talað er um dauðsföll
meðal aldraíðs fólks af vödum
umferðarslysa, að tiltöluleg
smámeiðsli, sem ekki myndi
gera ungum manni mein, getur
auðveldlega orðið öldruðum
manni að aldurtila.
Algengasta dauðaorsök í um
ferðarslýsum er höfuðkúpubrot.
FÓLK VENST UMFERÐINNI.
Það er langt frá. að flest um-
ferðarslys verði í þeim löndurn
bar sem bílar eru flestir í hlut-
falli Við fólksfjölda. Hins veg-
ar fjölgar umferðarslysum
venjulega til muna þegar bif-
reiðum fjölgar skvndilega. Með
öðrum orðum mætti segja, að
fólk venst umferðinni og varar
sig á hættunum þegar það kynn
ist bílunum. teetur. Mun það
eiga við bæði um ökumenn og
vegfarendur almennt.
Það eru aðeins tvö lönd í
heiminum, bar sem umferðar-
slysum hefur fækkað á undan-
förnum árum. Þessi tvö lönd
eru Bandaríkin og írland.
f Bandaríkjunum fækkaði
dauðaslysum af völdum um-
ferðarinnar um 13,4% á árun-
um 1952—1955 og um 5,9% í
írlandi á sama tíma. Hér er átt
\dð dauðaslys af völdum um-
ferðar í hlutfalli við íbúafjölda.
S
V
s
s
s
s
s
s
s
S'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
ý
ý
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
V'
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
EINS og allir vita er það
allt annað en þægilegí líf að
vera stjarna. Allir njósna um
þær og eru reiðubúnir til að
gefa hverskonar uppiýsingar,
sem sjaldnast eru neitt nærri
sannleikanum. En einn maður
er til, sem veit allt um þær
og gefur upplýsingar um þær,
en ekki hverjum þeim sém
liafa vill, heldur aðeins á-
skrifendum og heimildir hsns
eru öruggar, oft jafnvel stjörn
úrnar sjálfar.
Maður þessi heitir Eari
Blackwell og rekur skrifstofu
er hann nefnir „Celetarity
Service" eða þjónustu beirra
þek-ktu. Hann hefir á tak'tein-
um hvenær sem er, hvaða upp
lýsingar sem er, um hvaða
fræga persónu sem er, en ekki
handa hverjum sem er. Á-
skriftir að upplýsingapésa
hans, sem keraur út daglega í
Bandaríkjunum, eru dýrar,
eða ýfir 300 dollarar á ári.
Auk þessa hefir hann skrif
stofur í helztu stórborgum
Evrópu og dvelur sjálfur ut-
an Ameríku a. m. k. 6 mán-
uði ársins.
Einu sinni reyndi hann
sjálfur að verða leikari, en
það mistókst algeriega, svo
hann reyndi að semja leikrit,
en þegar það einnig mistóksfc
svo herfilega að hætta varð
að sýna það eftir 7 kvöld
Iagði hann árar í bát og ráf-
aði um. nokkurn tíma með fé-
laga sínum. Þá var það. eitt
sinn er þeir komu frá strönd-
inni og voru að ráfa um á
Broadway að vinur hans
sagði: ,,Heyrðu Eárl, þú hefír
verið úti við ströndina nýlega
Getur þú ekki sagt mér hvar
Robert Montgomerj7 er að
finna?“ Earl blaðaði lítið eitt
í vasabók sinni og svaraði
strax; að því svari fengnu
sagði vinurinn, að þetta væri
eins og að íeita upplýsinga
hjá upplýsingaskrifstofu. —
Þarna var hugmyndin feng-
in. Earl og Ted Strong vinur
hans þeyttust nú um og leit-
uðu upplýsinga og stofnsettu
síðan skrifstofu, sem hefir
blómgast svo vel, að hún skil-
ar nú orðið yfir hálfrar millj-
ónar dala hreinum tekjum á
ári.
Fyrsti fasti viðskiptavinur
skrifstofunnar var Columbia
Broádcasting System, sem
ennþá eru viðskiptavinír og
þegar þeim Ted tókst að fá
forstjórastöður við einskonar
stjörnusýningu í New Fork,
þá var björninn unninn.
Ymsir lögfræðin'gar og aðr-
ir er þurfa að fá vafasamar
upplýsingar, hafa reynt að
verða áskrifendur, jafnvel
boðið stórfé. til þess, en þeim
er undantekningarlaust vísað
frá, ásamt vafasömura góð-
gerðarstofnunum. Enda hefir
Earl fengið orð fyrir ekk: að-
eins að gefa upplýsingar um
hinar frægu persónur sínar,
heldur einnig fyrir að vernda
þær frá allskonar hnjaski,
er hann oft gæti bakað þeim
með upplýsingum. Þetta or-
sakar það að allir treysta hon-
um.og láta honum því í té
allar upplýsingar, sem hann
biður um.
Ein fræg leikkona hefir
sagt um hann: „Mér finnst ég
ekki geta farið að sofa án
þess að hringja í hann og
segja honum að ég hafi verið
að hátta.“
Auk þess’ að gefa út upp-
lýsingabækling sinn, þá hefir
skrifstofa hans einnig veitt
símþjónustu um hitt og þetía
eins og sjá má af þessu dæroi
am upphringingar og svör inn
an sviga. Töiurnar merkja
tímann.
3.08 Laidies Home Journal
vili fá að vita hve
marga s; ni. rithöfund
Urinn John Hersey á.
(Tvo).
3.11 Henrv Ford hringdi.
Þurfti að fá heimilis-
íang ekkju Jao.u.es
Faith tíl að senda sam
úðarskeyti. (39 Pierre
ler de Serbie, Paris).
3.25 New York Post var e.ð
sþyrja um dálkahöf-
úntí sinn Earl Wiison
(Hann svaraði strax,
því að hann var stadd-
'iir á skrifstofu Earl
Blackwell).
Svona gengur þetta allan
daginn, því að í gangi eru um
10 símar hvet með beina línu
út í bæ.
Svo að vikið sé aftur lítið
éitt að mannínum sjálfum, þá
er hann einn af bezt klæddu
mönnum borgarinnar og auk
þess eru þeir óteljandi híut-
irnir, sem honum hafa verið
gefnír af frægum vinum og
vinkonum. Hann gengur t. tí.
með gullsylgju, sem Ginger
)
\
\
i
\
\
\
S
\
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
r
s
s
1
s
s
\
s
s
\
s
:\
\
■\
\
\
\
\
\
\
:\
\
\
1
\
Earl unír sér vel í faðms
frægra stjarna.
Rogers hefir gefið honum,
gullskyrtuhnappa, sem Joan
Crawford sendi eitt sinn, 35
dala silkibindi, gjöf frá Glor-
iu Swanson, og gullsígareltu-.
veski gefið af Aga Khan.
Earl hefír aldrei litið á sjálf
an sig sem frægan mann og
álgert bann lá við þvi að
minnast á hann í frétta, eða
upplýsingablöðunum.. Þar
kom þó að hann var tekinn
upp í bókina ,,Who is who in
America" óg þá var það eitt
sinn er hann varð að skreppa
til annars landshluta að næsí
þegar hann sá blaðið hófst
dálkúrinn ..Ferðir frægra
manna" þannig:
Earí Blackwell fer frá N.
Y. til Miami Florida.
*
\
\
V
\
\
'\'
■\
\
\
■1
\
\
\-
\
\
\
\
\
\
‘\
\
i
1
SKIPAÚTGCRÐ RIKISIN
SkjaidbreíS
vestur um land til Akureyrar
hinn 25. þ. m.
Tekið á móti flutningi >tU
Húnaflóa og Skagafjarðar-
hafna, svo og til Ólafsfjarðar
í daig. — Farseðlar seldir þ.
mánuöag.