Alþýðublaðið - 20.03.1958, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 20.03.1958, Qupperneq 12
VEÐPvIÐ : A-<kaldi, skýjað. Hiti 3—6 stiig. Alþýúublabið Fimmtudagiir 20. tnarz 1958 Nafnanefnd Reykjavíkurbæjar gerir u r Nefndin feilst á að leggja megl nafnfö Ka plaskjéIsvegur niður. BYGGINGARNEFND Rvík- uirkæjar hélt fund sl. fimmtu- )dag. 25. málið á dagskrá var til iaga nafnanefndar hæjarins um »«>fn á nýjum göfum á svæðinu áilsherjar fjárkiáða- skoSun \ Reykjavík og nágrenni. VEGNA þess að fjárkláði hefur komið upp í Garðahreppi ■eins og frá hefur verið skýrt ítér í blaðinu, hefur yfirdýra- lækiiirinn fyrirskipað fjár- jkíáðaskoðun í Reykjavík og nærliggjandi sýslum, Hér í Rieykjavík hefst skoðunin í dag og verður framkvæmd á næstu áogum. " líiil veiði hjá báfum sunnaniands. ' GÆJ’TIR hafa verið slæmar og afli mjög tregur hjá bátum frá verstöðvum á Suðurnesjum og Vestmannaeyjum. Engin loðna er nú á miðum Vestmannaeyjabáta og fæst varla fiskur úr sjó. Þorlákshafn aribátar fá 3—6 tonn í róðri j>egar gefur. Svipað er að segja uíqi Sandgerðisbáta. Hafa þeir Htið getað róið undanfarið, en ■aílir bátar þaðan voru á sjó í 'gær. Þar er ennþá dálítil loðnu veiði. miili Kringlumýrarbrautar, Suðurlandsbrautar, Grensásveg ar og Bústaðavegar. Er þar um mörg ný ©g merkileg nöfn að ræða ®g verður málið á dag- skrá hæjarstjórnarfundar kl. 5 í dag. Nafnanefnd leggur á móti beiðni íbúa við Kaplaskjól um breytingu á nafni tofgsins, en telur hins vegar, að leggja megi niður nafnið Kaplaskjólsvegur og næði Bræðraborgarstígur þá suður í Nesveg. Afgreiöslu mlála þessara var frestað í bygg ingarnefnd. NÝJU GÖTUNÖFNIN Tillögur nafnanefndar um ný götunöfn fara hér á eftir: S Gata frá Heiðargerði í Grens ásveg heiti Hálsgerði. Gata þvert ó Grensásveg í vestur samhliða hluta Hálsgerðis hejti Skálagerði. Gata samhliða Háls gerði frá Mikiubraut í Bústaða veg heiti Háaleitisbraut. Gata þvert á Háaleitisbraut og þvert yfir Hálsgerði í austur heiti Brekkugerði. Þvergata milli Háaleitisbrautar og Hálsgerðis austan Brekkugerðis heiti Smáagerði. Gata vestur úr Háa leitisbraut í hana aftur heiti Hvassaleiti. Framhald Hamra- hlíðar austan Kringlumýrar- brautar fheiti Malarleiti. Gata norðaústur úr Malarleití heiti Sléttagerði. Gata vestur úr Hvassaleiti og þvert yfir Mal- arleiti heiti Ofanleiti. Gata þvert vestur úr Háaleitisbraut rétt norður við Bústaðaveg heiti Varmaleiti. Gata norður úr Bústaðavegl í hann aftur (Frh. á 2. síðu.) ling rLitlu Evrópu' formiega sfofnað í Sfrassburg í gær Schuman kjörino fyrsti forseti þess. STRASSBURG, miðvikudag. (NTB-AFP). — Hið nýja .,Utlu-Evrópu“ þing, sem verður æðsti eftirlitsaðili fyrir evr- ópsku stofnanirnar, Sameiginlega markaðinn, Euratom og Kola ®g járnsamstevpuna, var í dag fórmlega stofnað við hátíðlega aíhöfn í ,.Evi’ópuhúsinu,“ sem og er aðsetur Evrópuráðsins. Robert Sohuman, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, einn af helztu f-orvígismönnum övxópskrar einingar, var kjör- ítm fyrsti forseti þingsins með jýifaklappi. Ráðherrar fiá lönd- «.num sex í Litlu Evrópu — Frakklandi, ítalíu, Vestur- Spilakvöid Alþýðu- fiokksféiaganna í í Hafnarfírði. ALÞYÐUFLOKKSFEI.OG S j röí í Hafnarfirði halda spilaý Vkvöld ,í Alþýðuhúsinu i) } kvöld kl. 8.3«. ^ ^ Alþýðuflokksfólk er hvatt? | til að fjöhnenna. ^ Vélbátur strandar vi Milljónafjón á veiðar- færum vegna óveð- ursins í síðuslir viku. Skipshöfnin, sem var eliefu manns, bjargaðist, en báturinn er eyðiiagður. VELBATURINN VONIN frá Grenivík strandoði í erær- kvöldi við Reykjanes. Skipshöfx^inj seot Var skipuð elleá'u AKRANESI í gær. mönnum, bjargaðist, en báturioa vaff larin að brotna stral? ALLIR bátar hóðan eru nú 1 ' gærkvöldi og mun vera ónýtur með óuu. komnir á net nema tveir, sem | Það var um háiftíuleytið, I Er skylt að róma þeta afrek sjó enn eru á línu. Þeir fiska lítið, S sem báturinn strandaði, eða | mannsins, sem unnið var vi8 því loðna er geiigin á miðin. | rétt rúmlega það. Seridi hann | erfið skilyrði. 1 óveðrinu, sem geisaði fyrir I út neyðarskeyti, og heyrðust; ÖLLUM BJARGAÐ ÁÐUR EN og um síðustu helgi, varð mikið j þau 1 Loftskeytastöðinni í : KLST. VAR LIÐIN veiðarfæratjón; netin rifnuðu mjög og tættust. Skaðinn nem- ur milljónum króna. Afli hefur verið mjög mis- jafn upp á síðkastið, 4—15 +onn í róðri. Verið er að koma heil- um netum í sjó, og afli því minni en ella. Uppþvolli matar- íláta ábófavanf! Á FUNID sínum 11. þ, m. samþykkti heilbrigðisnefnd Reykjávíkurbæjar að áminna eigendur kaffisölunnar, Hafn arstræti 16, Vetrargarð^þis vlð Njarðargötu, Vérkamanna skýlisins við Tryggvagötu og veitingastofunnar Skeifunnar við Ægisgarð að bæta þegar í stað uppþvott á matarílátum í veitingastofuxium. Reykjavfk. Var- Slysavarnafé- i Svo greiðlega gekk björgun- laginu þegar gert aðvart og ; in, að áður en klukkustund var gerði það þegar ráðstafanir tii j að koma hinni nauðstöddu skips i höfn til hjálpar. Var björgun- j arsveitin í Höfnunum þegar kvödd út og lagði hún af stað með útbúnað til að bjarga mönnunum í land, vitaverðin- um í Reykjanesvita var gert aðvart, og loks var björgunar- skipið Sæbjörg send á vett- vang. SYNTI í LAND MEÐ KAÐAL Veður var fremur hagstætt, ekki hvasst, en brim mikið fyr ir víkinni. Bjögun tókst vel. Sjö menn voru dregnir á gúmmífleka yfir í Sæbjörgú, en einn skipverja vann það af- rek að synda í land með kaðal og björguðust þrír þeir er eftir voru með því að fika sig í land á eftir honum eftir kaðlinum. Framhald á 6. síðu. Iðnskólinn í Hafnaríirói brautskráði 22 nemendur síðastliðinn fimmiudag. Hæstu einkunn hlaut Sigurður Jónasson, Ási, 8.96. Þýzkalandi og Beneíuxlöndun- um —; og nokkrir æðstu emb- ættismenn stofnananna þriggja, sem fyrr getur um, voru við- staddir setningarhátíðina, sem sett var af ítalanum Luciano Basso, sem var elzti þingmað- urinn, er viðstaddur var, 72 ára. Að lokinni opnunarræðu Bas sos var orðið gefið belgíska ut .anríkisráðherranum Victor La- rock, Sem nú er formaður hinn- ar sameiginlegu ráðherranefnd ar stofnananna þriggja. Larock sagði, að það væri nú verkefni aðildarríkjanna að skipa það andrúmsloft og skilvrði, er geti opnað leiðina tii beinna kosn- inga á meðlimum þingmanna- samkundunnar. Evrópukosning ar eftir venjulegum kosninga- reglum, sem Rómarsaxftningur- inn gerir ráð fyrir, munu hafa Fraxxxhald á 2. síðu. IÐNSKÓLINN x Hafxiar- firði brautskráði 22 nexnend- ur síðastliðinn fimmtud. Það eru fyrstu nemendurnir, sem útskrifast frá skólanum í nýju húsnæði, þ. e. á efri hæð hins nýja húss bæjar- og héraðs- bókasafnsins |í IHafnafrfirði. Viðstaddir skólaslitin voru námsstjóri, bæjarstjóri og for- menn iðnaðarmannasamtak- anna í Hafnarfirði og fluttu þeir skólanum árnaðaróskir í stax'fi. . Að þessu sinni voru braut- skráðir 22 nemendur sem fyrr segir, en alls voru 90 nemend- ur í skólanum í vetur. Hæstu einkunn hlaut Sigurður Jónas son frá Ási í Garðahreppi, 8,96. Skólinn tók til starfa 20. okt. í haust og lauk kennslu um viku fyrir próf.'— í hinu nýja húsnæði, sem er hið ágætasta, eru þrjár kennslustofur, skóla- stjóraherbergi cg kennara- stofa. Við skólann starfa ein- göngu stundakennarar. Skóla- stjóri er Sigurgeir Guðmunds- son. RÚMLEGA ÞRJÁTÍU ÁRA SKÓtLI. í vetur starfaði Iðnskólinn í Hafnarfirði í fyrsta sinn sem dagskóli og hófst kennsla kl. 8 á morgnana. Hafði slkólinn verið kvöldskóli í þau ním- lega 30 ár, sem h,ann hefur ver ið starfræktur. Árið 1928 tóku iðnaðarmannasamtökin í Firð- inum við skólanum og ráku hann í tæp 30 ár, þar til 1955 við gildistöku nýx'ra iðnfræðslu laga, er hann varð ríkis- og Framhald á 2. síðu. Sjö geryimánar á ioff í Bandaríkjynum á 7 mánuðum. WASHINGTON, miðvikudágj (NTB—AFP). Ameríski flotinri hyggst senda á loft sjö nýjas gervimána á næstu sjö mánuð- inft, segir framkvæmdastjóri Vanguard-iáætlunarinnar, Johtit Hagen. J/n nýju tungl eiga að vega rúm tíu kílo hvert og; verða 50 sm í þvemaal, eða tals vert stærri en Beta-58, sem skotið var á loft á mánudag. Vísindatækin í hverjuna mána verða mismunandi til þess að sem margvíslegastar mælingar fáist. Fyrsti hinna nýju iftána á að hafa tæki til aS mæla kraft sólargeislanna. AÖalfundur Alþýðu- llokksféiags Képavogs. V * V' V V' V V .. AÐALFUNDUR AlþýðuÁ S flokksfélags Kópavogs verðÁ $ ur haldimx laugardaginn 22.^ ^ marz ,nk. kl. 5 e. h. í Alþýðu^ Ihúsinu við Kársnesbraut. ^ ^Auk venjulegra aðalfundar-^ ^ starfa xnæta þeir Eggert G, ^ Þorsteinsson alþingismaður ^ V son utanríkxsráðherra og V ^ og Guðmundur í. Guðixxunds V S ræða um húsnæðisnxál ogV S stjórnmálaviðhorfið. Allt AlV S þýðuflokksfólk er hvatt til V ^ að mæta. V v V S s s s $ AÐALFUNDUR Aiþýðu- ^ S flokksfélags Réykjavíkur ^ S verður haldinn nk. sunnud. ^ 5 23. þ. im. kl. 2 e. h. í AlþýðuS ^ húsinu við Hverfisgötu. S Aðalíundur Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur. Nánar verður sagt frá ^ fundinum í i un. hlaðinu á xnorg-S S Heilbrigðisnefnd leggur fyrir Olgerðina að draga úr hávaða Telur hávaðann til verulegra óþæginda 1 Á FUNDI heilhrigðisnefnd- ar Reykjavíkurbæjar fjxra þriðjudag var lagt fram að nýju bréf Björns Sigtryggs- sonar, Grettisgötu 22C, dags. 11. febrúar 1957, þar sem ' kvartað er undan hávaða frá Ölgerðinni Agli Skallagríms- syni. í ' ] VERULEG ÓÞÆGINDI Heilbrigðisnefnd afgreiddi málið þannig: Með visan til I samþykktar heilbrigðisnefnd- ar um sanxa efni 13. okt. 1953 og til athugana, er gerðar hafa verið á vegum heilbxigð-. iseftirlitsins undanfarna íxxáxu uð, telur n-efndin, að hávaðu sá, er kvartað er undaxi, sé til verulegra óþæginda fyrir ibúæ hússins Grettisgötxx 22C og brjóti í bága við ákvæði 41, greinar heilbrigðissamþykkt« arinnar. Heilbrigðisnefnd legg ur því fyrir eigendur ölgerð- arinnar að gera innan þriggja mánaða ráðstafanir til a'iS draga úr þeinx hávaða, sem hér greinir, þannig að ekki valdi ó'þægindum fyrir uxn- hverfið, að dótmi heilbrigðig nefndar, .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.