Alþýðublaðið - 22.03.1958, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 22.03.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ : Austan gola. léttskýjað, þíðviðri. Alþýöublaötö Laugardagur 22. marz 1958 Síoínfundur íéiags íii styrktar vangefnu fólki verður á morgun Unnið verði að því, að koma tiæii fyrir siíkt fólk. upp ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna félag til styrktar van- gefnu fólki. Verður stofnfundur féi'agsin-s haldinn í féla’gs- lieimilinu'Kirkiubæ við Háteigsveg á morgun, sunnudág; kl. 2 eftir hádegi. Fundarboðendur heita á alla, sem áhuga' hafa á hessum málum, að sækja stofnfundinn og gerast félagar. ‘. SÍÐAN snemnia í febrúar i vetur hafa nokkrir menn og konur átt saman _ fundi pg viðræður um velferðarmál vangefinna. í þessum viðræð- um þykir það hafa komið. í Ijós, að aðstoð við slákt fólk eins og nú er hér á landi, sé með öllu ófullnaegjandi. Brýn uauðsyri virðist því vera á si-aunhæfum aðgerðum í þessu efni. Niðurstaða þessara við- ræðna er sú, að ákveðið hefur verið að stofna styrktarfélag fyrir vangefið fólk, Tilgangur slíks félags yrði þá, að vinna að því : 1. að komið verði upp nægi- legum og viðunandi hælum fyrir vangefið fólk, sem nauðsynlega þarf á hælis- vist að halda. 2. 1 að van^gfnu vöiijist ASalfundtir álbýðu- flokksféiags Kópavogs. AÐALFUNBUR Alþýðu 5 floltksfélags Kópavogs verð-. ^ ur haldinn í dag kl. 5 eh. ^ Alþýðuhúsinu við Kársnes ^ ^braut. Auk venjulegra aðal-^ ^ fundarsíarfa niæta þeir Egg^ tert G. Þorsteinsson alþingis- \ Ámaður og Guðmundur Í.S S Guðmundsson utamíkisráð- S Sherra og ræða um ihúsna;ðis-S S mál og stjórnmálaviðhorfiðÁ 5 AHt Alþýðuflokksfólk er ^ hvatt til að mæta, S ákjósanlég skilyrði til þess að ná þeim þroska, seni hæfileikar þess levfa. . 3. að starfsorka vangefiris fólks vei’ði hágnýtt eftir föngum. 4. að einstaklingar, sem kynnu að vilia afla sér menntunar ti 1 þess . að ann- ast vangefið fólk. nióti ríf- legs styrks í því skyni.' Nefnd þá, sem undirbúið hefur lög félagsins og boðaði til' fundarins, skipa þessir menn : Guðmundur Gíslason múrarameistari, Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri, Halldór Halldórsson arkitekt — og Björn Stefánsson fulltrúi. iSámkvæmt skýrslum eru hér á laridi 350—60 fávitar sem þurfa hælisvistar, þar af eru í Reý.kjavík 114. En að- eins eru 115 sjúkrarúm í öllu landinu, sem ætluð eru slíku fólki; má af þessu siá, að hér þarf mikilla úrbóta við. „Gamlj Gullfaxi‘‘ flýgur af Reykjavíkurflugvelli í síðasta sinn Afli Ólðfsvíkurbáfa. Fregn til Alþýðublaðsins. ÓLAFSVÍK í gær. BÁTA'RNIR héðan hafp fisk- að sæmilega það sem af er ver- tíðar, bátarnir eru tólf. Frá áramótum hafa þeir alls farið í 463 róðra og aflað 3050 tonn af óslægðum fiski. Fimm hæstu bátarnir eru: Jökull 50 róðrar 417 tonn. Hrönn 46 róðrar 334 tonn. Víkingur 43 róðrar 322 tonn. Fróði 46 róðrar 317 tonn. Bjarni Ólafsson 49 róðrar Tiilap um, að „Llfla Evrépa" komi fram lun. Talin vera tilraun til málamiðlunar milli viðhorfa Breta og Frakka til tollaafnáms STRASSBURG, föstudag. — Formaður hinnar saftieiginlegu nefndai’ sameiginlega 'markað- arins, Euratom og Kola- og járnasamsteypunnar, Þjóðverj- inn Waletr Hallstein, lagði í dag og á morgun í (ngólfssfr. S Nokkur eintök sjaldgæfra bóka fást J>ar. í DAG hefst í Ingólfsstræti íl fjölskrúðugur bókamarkaður, Verða til sölu mörg hundruð tegundir bóka, flestar mjög ó- dýrar. Er verð alls þorra bók- anna aðeins lítið brot þess verðs, sem nú er á bókum, Bækurnar, sem til sölu eru á markaði þessum, eru af ýmsu tagi. Þar er mikið úrvai skáld- sagna, þjóðlegur fróðleikur ýmiss konar, sagnaþættir, ævi- sögur o. fl., margar tegundir bóka handa börnum og ungling um, ljóðabækur og margt bóka ýmislegs efnis. Einnig er þar að finna fáein eintök sjaldséðra bóka. Á bókamarkaðinum í Ingóifs stræti 8 gefst gott tækifæri til að kaupa ódýrt og skemmtilegt lestrarefni í páskafrímu. Og varla fer hjá því, að bókamenn finni þar eitthvað, sem þeim leikur hugur á að eignast, í dag verður markaðurinn opinn kl. 9—7 óg á morgun kl. 1—7. dag fram tillögu um, að löndin sex, jsem aðilar eru að sameig- inlega markaðainum, skuli koma frarn sem ein heihl við frekari umræður um fyrirhug- að fríverzlunarsvæði Evrópu. Nefndin hefur sent stjórnum aðildarríkjanna orðsendingu, þar sem hugmyndin að sam- stöðu þessari er sett fram, en orðsendingin hefur ekki verið birt. Hallstein prófessor sagði á blaðamannafundi í dag, að hann óskaði ekki eftir því fyrst um sinn að skýra frá innihaidi orðsendingarinnar. Hins vegar telja góðar heimildir, að t.il- gangurinn sé að reyna að jafna skoðanamun þann, sem er með Framhald ú 2. síðu. öamii Guilíaxi seldur íil S.-Áfríku Lagði af stað þangað í fyrradag. f GÆR fór Gullfaxi eldri, sú | ingum við fyrri eiganda vélar- millilandaflugvél, sem lengst hefur verið í eigu okkar íslend inga, héðan í síðasta sinn und- ir íslenzkri stjórn og skrásetn- ingarmerkjum og tckur nú við nýju hlutverki á suðurhveli jarðar. Flugfélagið Afrieaii' í Jó- hannesarborg keyptl flugvélilia fyrir nokkru síðan og að und- anförnu hefur verið unnið að skoðun á henni í Reykjavík. FRÁ FILIPPSEYJUM TIL ÍSLANDS Það var síðdegis finvmtudag- inn 8. júlí 1948, að hópur fólks hafði safnast saman. suður á Reykjavíkurtflugvelli og tilefn- ið var, að von var á nýrri Sky- masterflugvél, sem> Fíugfélag íslands hafði eignazt. Forstjóri félagsins, Öm Ó. Johnson, sem komið hafði frá Bandaríkjun- mnar, Philppine Airlines, en fulltrúar þess félags voru í Daí las í Texas, þar sem ílugvélin. var geymd, eftir að mjög fuil- komin innrétting hafði verið', látin í hana. Nokkru síðar fór hann fyrsta, áætlúnarfiug sitt sem íslenzk flugvél og um miðjan júlí var áætlun hans auglýst í blöðum og útvarpi. þar sem áætlaðar voru vikulegar ferðir frá Rvík til Kaupmannahafnar, Oslóar og Prestwick. GuLlfaxi var á þessum tima búinn mjög íburðarmikilli inn- réttingu, þar sem farþegar sátxs fáir saman í klefum og víð borð. Einnig voru 6 rúm í vél- inni. Það kemur fram í blaðaskrif um niokkrum dögum áðurs hafði átt í vikulöngum samn- Framhald á 2. siðu. Umræðunum í Genf um land- helgina fresfað fil marzloka Frakkar styðja Breta - 3 mílrsa landhelgi GENF, föstudag. Fulltrúar á a 1 þj óðlegu s j óré tt ar ráðstef n- unni í Genf samþykktu í dag að fresta umræðum um víkk- un landhelginnar til 31. marz næstk., þar eð skoðanir hinna ýmsu sendinefnda eru svo mismunandi. Tilgangurinn með frestuninni í tíu daga er að reyna að komast að samkomu REYNT AÐ NÁ í SLASAÐAN MANN AF NORSKU SELVEIÐISKIPI, SEM STATT ER í ÍSNUM 250 SJÓMÍLUR N0RÐUR AF HORNI. FREGNIR bárust um það kl. 3 í fyrrinótt, að norska sel- veiðiskipið Drott væri með slasaðan mann innanborðs, sem komast þyrfti undir lækn ishendur hið bráðasta. Sel- veiðiskipið er statt langt inni í ísnum 250 mílum norður af Horni. Slasaði maðurinn er með illa brotinn fót og geta skipverjar ekkert að gert. Hjálparbeiðni barst liingað til Iands, ,að reyna að ná í mann- inn og koma honum í sjúkra- hús. Var varnarliðið á Kefla- víkurflugvelli beðið aðstoðar, og var þegar send þrýstilofts- flugvél þaðan til að finna skipið. Fann hún það ekki og var önnur flugvél send í birt- ingu, og fann hún skipið þrátt fyrir slæm radíóskilyrði. Norska eftirlitsskipið Draug er á leið til selveiðiskipsins,en kemst varla á þær slóðir fyrr en seint í dag eða á morgun. Ekki er hægt að fljúga þ.vr- ilvængju norður til skipsins vegna þess hversu leiðin er löng. Hefur því verið leitað til brezka eftirlitsskipsins H.M.S. Russell, sem statt er hér í Framhald af 3. siðu. iagi á meðan. Af 87 þjóðum, sem fulltrúa eiga á ráðstefn- unni, greiddu 46 atkvæði með frestun, en. 16, þar á meðal Sovétríkin og lönd Austur- Evrópu, á móti. Þeir, sem lögðust gegn tillögunni, bentu á, að ráðstefnunni skuli ljúka 25. apríl og því mundi tíminw reynast naumur, ef máliS yrði látið bíða í tíu daga. í nefndinni. er ræðir nýt- ingu landgrunnsins, stungut Betar upip á, að öll strandríki skuli fá fullan yfirráðarétt yfir hafsbotninum niður á 550 metra dýpi og auk þess hafai rétt til borana á hafsbotninum á hvaða dýpi sam er. Jafn- framt stakk nefndin upp á að hætt skuli að tala um land- grunnið, en nota í þess staS orðasambandið „neðansjávar- svæði.“ Hollenzki fulltrúinn Mout- on lagði fram svilpaða tillöguc og vísaði til þess, að mörg Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.