Alþýðublaðið - 23.03.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 23.03.1958, Qupperneq 2
2 AlfcýSublafti* Sunnudagur 23. marz 1958 Stódentaguðþjónustur í Háskólakapeilunni. Félag guðfraaðinema ;hyggs.lt halcía stúdóntaguð- þjónustur reglulega framvegis. FÉLAG guðfræðinema hefur iekið upp þá nýbreyíni að hafa stúdentaguðsþjónustur í Há- skólakapellunni, og veröur sú fyrsta þeirra í dag. iStúdentaguðs'þjónustur hafa ekki verið hafðar að jafnaði í Háskólanum undanrfarin ár, nema 1. desember ár hvert. Práfesso^ar guðfræðideildarinn ar munu þó af og til hafa haft guðsþjónustur í Háskólakapeli- unni, en á því hefur ekki verið nein föst regla. Nú er það ætlun guðfræði- nema, að hafa stúdentaguðs- bjónustur á tveggja eða þriggja #na fresti. Á þessu missiri verða haldnar tvær eða þrjár guðsþjónustur. Hin fj'xsta fer íram, eins og áður segir, í Há- skólakapellunni sunnudaginn 23. marz klukkan 5 eftir há- iegi. Mun séra Sigurbjörn Ein arsson prófessor þjóna fyrir ait ari, en Jón Bjarman.stud. theoi. prédika. Félag guðfræðinem.a viil sér- staklega vekja athygli alira stúdenta á þessari guðsþjónustu og vænti rþess, að sem flestir taki þátt í henni. Enda þótt þessi guðsþjónusta sé ætluð stúdentum öðrum fremur, þá er sérhver borgari boðinn velkominn. - „Sfrsi ©g frilurr PASKAMYND TJARNAR- BÍÓS verður .-.Stríð cg friður“ kvikmynd, sem Paramount hefur látið gera eftir. sam- nefndri skáldsögu Tolstojs. — .Aðalhlutverkin í myndinni, •sem tekur 3 og hálfan tíma, ieika : Audry Hepburn Henry Fonda Mel Ferrer Anita E.kberg Herbert Lom. Aðölfundur Mynd- lisfaskólans. AÐALFUNDUR Myndlistar- skólans í Reykjavík var hald- inn nýlega. Formaður félagsins var kosinn Sæmundur Sigurðs- son og með honum í stjórn þeir Ragnar Kjartansson, Einar Hall dórsson, Kristján Sigurðsson og' Þorkell Gíslason. Skólinn hefur nú fengið húsnæði í sýn- ingarsal Ásmundar Sveinsson- ■ar á Freyjugötu 41 og hófst kennsla þar í vetur. Skólinn tapaði ölium áhöldum sínum í brunanum á Laugavegi 166 á síðasta sumri, en hefur nú feng ið önnur ný og vandaðri, Vjísir skólans að bókasafni brann einnig, en nú hafa honum bor- ist myndarlegar bókagjafir og prentmynda, svo sem frá Helga felli, Norðra, bókaverzíunum Snæbjarnaar, KRON og Braga. Vill félagið þakka slíka velvild í garð skólans. maniía Ijúha. SAMSÝNING bandarískra listmálara í Bögasal i>jóð- minjasafnsins og málverka- sýning Nat Greene í Sýning- arsalnum við Hverfisgötu hafa verið vel sóttar og nokkrar myndir selzt. Dagskráin í dag: ‘9.20 Morguntónleikar. 11 Messa í Fríkirkjunni. (Prest- ur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Siguröur ísóifs son.) 13.15 Erindaflokkur útvarpsins • um vísindi nútimans, VIII: j Lögíræði (Þórður Eyjólfsson : hæstaréttardómari). 14 Miðdegistónleikar. 15 Framhaldssaga í leikformi: ,,Amok“ eftir Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnason- ar, III (FIosi Ólafsson og Kristbjörg Kjeld flytja). 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. :7 Tónleikar: Japönsk músík. 17.30 Barnatími (B. Pálmason). 18.30 Hljómplötuklúbburinn ! (Gunnar Guðmundsson). 20.20 Hijómsveit Ríkisút,varps- ins leikur. Síjórnandi: Þórar- inn Guðmundsson. 10.20 Hljómsveit Ríkisútvarps7 Heiðrek Guðmundsson (And- rés Björnsson). 21 Um helgina. — Umsjónar- menn: Gestur Þorgrímsson og Egill Jónsson. 22.05 Danslög (plötur). Dagskráin á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju (Gísli Kristjánsson rit- stjóri). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). . 18.50 Fiskimál: Á fiskveiðum byggist framtíð landsins (Ólaí' . ur B. Björnsson ritstjóri). .‘-9.10 Þingfréttir. •—- Tónleikar. .20.00 Fréttir, Þetta er síðasta helgin, sem þær verða cipnar. Sýningunni í Bogasainum líkur á mánu- degskvöld kl. 22. en sýningu Nat Greene í Sýningarsalnum líkur á þriðjudagskvöld. S ö f n Framhald aC 12. síðu. greiðlst á 10 árum með 7% vöxtum. Þar s'em bærinn er í húsnæð- iöhraki með náttúrugripasafn og byggðasafn sitt, var safna- nefnd bæjarins falið að athuga um ofannefnt húsnæði fyrir scfn þessi. Hefur hún lagt til, að efsta hæð Haifnarstrætis 81A verði keypt í þessu augnamið.i, þar eð auðveldara og ódýrara sé að breyta henni til safn- geymslu og ganga megí inn á hana að vestan af jarðhæð. GBæjarráð hefur lagt til, að samið verði við Kristin Jónsson urn kaupin, að því tilskildu, að félagsmálaráðuneytið leyfi, að íbúðarhæð þessi verðd tekin undir söfn. ‘Safnanefnd hefur tekið fram, að hún telji þessa úriausn að- eins til bnáðabirgða fyrir söfn- 20.20 Um daginn og veginn — (Einar Ásmundsson hrl.). 20.40 Einsöngur: Árni Jónsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.00 Erindi: Spænska veikin ; 1918; síðara erindi (Páll Koika héraðslæknir). 21.35 Skáldið og ljóðið: Matthías j Johannessen (Knútur Bruun | stud. jur. og Njörður Njarðvik i stud. mag; sjá um þáttinn). : 22.00 Fréttir. 22.20 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson lisl- fræðingur). 22.40 Kammertónleikar (plot- ur). 23.10 Dagskrárlok. Framhald af 1. síðu. snjór er og er það gert vegna áhorfenda, því þeir geta iylgzt með keppendum svo 1il niður alia brautina. Vei’ði ekki snjór í Víifilfelli verður keppt í Suð- urgili eða Marardal. Laugardaginn 5. apríl ki. 10 fer fram 4X10 km boðganga við Skíðasfeálann. Brun karla fer fram í Marardal kl, 14.30 og brun kvenna á sama stað ki. 15.30. Snjótoílar annast flutn- ing starfsmanna, keppenda og áhorfenda inn í Marardal. iSunnudaginn 6. apríl. Svig kvenna hefst kl. 10.30 og fer fram á Þverfelli v/ Kolviðar- hól. Ki. 11 fer fram skíðastökk í norrænnd tvíkeppni og kl. 14.30 fer ,fram meistarastökkið, stokkið verður á stökkbraut.um við Kolviðarhól, en þar er hægt að stökkva 45—48 m. Mánudaginn 7. apríl kl. 10 fer fram 30 km skíðaganga við SkíSa'skálann í ‘Hveradölum. Seinasta keppni mótsins er svig karla, sem fram fer í Hamragili v/ Kolviðarhól og hefst kl. 14.30. í Skíðaskálanum í Flveradöl- um verður aðalskrifstofa móís- stjórnar og þar verður hægt að fá allar upplýsingar um mótið. Skemmtinefnd mun sjá um j kvöldvökur í skálanum a- rn. k. á miðvikudags- og laugardags- kvöldið, en mótinu verður slit'ð með dansleik á mánudagskvöld og verða þar afhent verðláun. Þátttaka tilkynnist til Ragn- ars Þorsteinssonar, Hrísateig 8, Reykjavík, fyrir 25. þ. m. OKKAR A MILLI SAGT ÍSLENDINGAR ERU NÚ að fá nýtt markaðsland .fvrit saltfisk, JAMAICA, eyna í Vestur-Indíum . . . Fyrir nokkra var hér á ferð viðskiptafulltrúi þaðan til að semja um þcssi viðskipti, og nú mun vera búið að ganga frá samningum . . „ Líkur eru til, að þarna verði mikill og góður markaður fyrhj saltfisk í famtíðinni. , j Bragi Steingrímsson hefur verið ráðinn dýralæknir fyrij? Laugaráshérað í Árnessýslu . . . Hann fékk hvergi húsnæði I sveitinni sakir þröngra húsakynna . . . Bent var á biskups- húsið í Skálholti, sem stendur ónotað, en að ráði varð að átaí hann sitja að Selfossi. 4| Áætlað er, að í Reykjavík séu 40—50 sjónvarpstækij flest í suðvesturhluta borgarinnar, þar sem skilyrði eni bezt til að ná í stöðina á Keflavíkurflugvelli, beint yfip Flóann . . . Má þekkja staðiria á Iiinum sérkennilegu laft- netum . . . Skilyrði eru slæm, því að varnarlið.nu á Keflavíkurflugvelli hefur verið fyrirskipað að haga sendj ingum þannig, að sem allra minnst sjáist í Reykjavík. i Meðal þeirra mála, sem alþingi á eftir að afgreio? eruí Hækkun elli- og örorku og barnalífeyris . Athugun á v;gakarf| kerfi landsins og áætlun um vegaframkvæmdir. . . yá.stióra- réttindi . . . Fjáraukalög og rí'kisreikningar . . . Síkáttamál fé- laga . . . Tryggingar gegn bráðafúa . . . Réttindi verksió ks til uppsagnar o. fl. NÆSTA ÚTVARP.SSAGA verður sennilega frá Græn- landi eftir hinn kunna og vinsæla, nýlátna landkönnuð P:ter Freuchen, og mun Sverrir Kirstjánsson sagnfræðingr-r flytjaj hana. • Þrjár umsóknir liggia fyrir bæiarsstiórn um veitingahúsai rekstur í Holtunum: Sigursæll Magnússon ■ vill- starí:ækjaf veitingastofu í Brautarholti 22, Ragnar Jón.sson vi'l reka veitingahús að Brautarholti 20, Ólafur Ólafsson vill rek^ veitingahús að Skipholti 19. Margir Reykvíkingar hafa í hyggju að fara úr hæn- um um páskahelgina. . . PÁLL ARASON æf.ar "ustus í Öræíi . , . FEBÐAFÉLAGIÐ austur í Þórsir 'úk og a$ Hagavatni . . . GUÐMUNDUR JÓNASSON eifh-vað upp á fiöll, sennilega upp á Vatnajökul . . . Nokkr’r áhuga- samir fjallamenn eiga koma uppi í fjöllum og Uro þang- að alltaf þegar þeir eiga leyfi, ekki síður að veírinum. Oiíufélagið Skeljungur vill fá levfi til að r :isa nýjan olíugeymi í Skerjafirði !! !S * Nafn tveggia nýrra gatna á Ak- ureyrj eru : Vanabyggð og Norðurbyggð. . . Agnar Gunn- Taugsson sækir um land í ReykjaVfk undir gróðrastöð * * *■ Barnaverndarfélag Akureyrar hyggst byggja leikskóla vicí Gránufélagsgötu * * * Jens Guðbiörnsson hefur verið ráðinrs! fulltrú’ á fræðsluskrifstofu Reykiavíkurbæjar * * Hress- ingarskálinn hefur fengið leyfi til að stækka hús sitt við Aust- urstræti um sem svarar 16 fermetrum. Sú v»r tíðin, að SjálfstæðisfÍokkurinn í Hafnarfirði hafði það sem höfuðárásarefni á Alþýðuflokkinn, að hanin( bruðlaði fé bæ.jarins í gagnslausa hverapytti í Krýsu- vík . . . Nú er svo komið, að tveir kaupstaðir gera kröfis iil hess ?.ð fá notið hinnar geysilegu orku, sem Hafnar- fjörður á i Krýsuvík . . . Þeir eru Reykjavík c<r Kópa- Níutíu félagsmcnn eru í Búnaðarfélagi Vestmannaeyjs * * Bæ.jarráð Reykjavrkur vill gera alla lóðina Ingólfsstræti 11 að almennu bílastæði * Skátafélagið Faxi í Vestmanna- eyjum varð 20 ára 22. febrúar s' * * Þjóðverjar er.u önnur mesta veiðiþjóðin við ísland síðan stríðinu lauk, en Bretar mest þeirra í! * * Sára Gunnar Árnason skrifar hátt um kirkju Tsiands í Árbck rorsku kirkjunnar. ú-O Tjörnin litla í garðinum hafði verið byggð til þéss að hafa fiska í, en ekki fólk. Garðyrkju maðurinn sejn var í kjallaran- urn undir tjörninni, lsit upp óttasleginn þegar hann heyrði ólætin. „Ha, hvað er þetta“, hrópaði liann „ég hef aldrei heyrt fiskana gera svona mik- inn hávaða“. Til allrar ham- ingju var garðyrkj umaðui'i nn hann ákvað að fara og athuga, hvað fiskarnir væru að ólátast. En það var eins gott, því að rétt í því er hann lokaði kjall- aradyrunum á eftir sér, gaf botninn á tjörninni eftir og féll niður með mönnunum sern v o'rút að baða sig og öllu saman. Jónas og Filippus störðu forviöa á tjörnina, sern hvarf fyrir aug- um þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.