Alþýðublaðið - 23.03.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 23.03.1958, Síða 11
Sunnudagur 23. rnarz 1958 AlþýðubiHAið 11 sem cr innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, bruna- tryggjum við með hinum hagkvæmustu skilyrðum. vn m n mTr hbtít© © ni^ Sambandshúsmu Sxmi 17*080. í DAG er summdagurinn, 23. maiz 1953. Slysavarðstoía KeysEjavílnir er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R fcl 18—8. Sími 15030. Eftirialin apótek eru opin id. 9—20 alla daga nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—-16: Apótek Austurbæjar (slmi 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn Rwykjavíkar, Þingholísstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4, Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl 10—12 og 1—4. Liökað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 5—7; Hofsvalía götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Flugfélag íslan&s h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur ki. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Oslo. Flugvélin fer til Lundúna kl. 08.30 í fyrra málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. — A morg lui er áætlað að fljúga- til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Byggðasafnsnefnd Húnvetn- ingafélagsins í Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar 5. m.aí j n. k. til styrktar fyrirhuguðu byggðasafni í Húnavatnssýslu. N.efndin hvetur alla Húnvetn- inga í Reykjavík og aðra vel- unnara að styrkja þetta málefni. Eftirtaldar konur veita gjöfum móttöku: Ólöf Pétursdóttir, Nes- vegi 59, Hulda Friðfinnsdóttir, Gunnarsbraut 34, Jósefína Helga dóttir, Amtmannsstíg 1, Guðrún Sveinbjörnsdöttir, Skeiðarvogi 81,'Og Sigríður Thorlacius, Vest urgötu 55A. Bazar til styrktar lömuðmn og fötluðum. — Munið bazarinn í Góðtemplarahúsinu, uppi á morgun (mánudag) kl. 2. Gjafir og álieit til SÍBS árið 1957; — Frá Stykkishólmi kr. 15.00 — Þorbjörg kr. 33.60 — NN kr. 10.00 — Sigf. Guðmunds son 20.00 — Una 100.00 — Jón Kjerúlf 50.00 — NN 50.00 — NN 100.00 — NN 25.00 — Rögnvald ur Sveinsson 500.0:0 Guðrún Jóhannsd. 500.00 — Ágúst Guð- mundsson 100.00 — Frá Innri- Njarðvík 5.06 — Hafnarfirði 52. 00 — Keflavík 172.00 — Graf- arnesi 10.00 — ísafirði 5.00 — Eskifirði 50.00 — Kristneshæli 155.00 — Reykliólum 5.00 — Reykjavík 781.00 — Siglufirði 80.00 — Vestmannaeyjum 2484. 00 — 9. nóvember 50.00 — NN 100.00 — HJ 650.00. Kærar þakkir, SÍBS. Lögregluþj ónarnir urðu auð sjáanlega alveg hissa og litu hver til annars, eins og þeir vildu segja: ..Skyldi annars ung frú Sandford heita Lalla?“ Og ég tók eftir því, að augna ráð hins hvasseyga manns varð um fáein augnablik nokkuð daufara, og ekki frítt við að undurlitill vandræðasvipur kæmi á andlit hans, — en það var aðeins um örfá augnablik. „Hvar áttirðu von á að fi>nna herra Sandford?“ sagði hann „í húsinu nr. 70 á Grafton stræti“, sagði ég. „Hefurðu farið þangað?“ ,,Já; en hann er fluttur það an“. „Hver sagði þér það?“ „Húsráðandinn.11 „Gat húsráðandinn ekki sagt þér, hvert herra Sand ford flutti?11 „Nei, en mér var vísað hing að til að fá uplplýsingar því viðvíkjandi11. „Hver vísaði þér hingað?11 ,,HúÍ5,ráðandinn í nr. 70 á Graftonstræti og sömuleiðis tveír lögregluþjónar, sem ég náði tali af úti á götunni11, „E-n hvernig vissirðu, að herra Sanáford bió í húsinu nr. 70 á Graftonstræti?11 Lögregluþjónarnir virtust nú verða eftirtektin sjál'f. _,,Af því að ég hafði utaná skrift hans þangað11, sagði ég. „Hvar fékkstu utanáskrift- ina?“ sagði hinn hvasseygði lög regluþjónn og var nú enn hvass eygari en áður. ,,í bréfum, sem ég hefi feng ið“, sagði ég. „Frá hverjum hefurðu fengið þau bréf?“ „Frá ungfrú Sandford11. Lögregluþjónarnir litu enn einu sinni hver framan í ánn- an, eins og þeir vildu segja: „Strákurinn er hreinasta perla — og skáld11. ,,Hvenær fékkstu síðast bréf frá henni?11 var næsta spurn- ing. „Fyrir liðugum mánuði síð- an“, sagði ég. „Hefurðu það bréf?“ „Já, en það er í tösku'nni þarna11, sagði ég og fann að ég roðnaði, því að mér var allt annað en ljúft að fara að sýna ókunnugum mönnum, og það lögreglmþjónum, bréf frá Löllu. Lögregluþjónarnir gættu auðsjáanlega að því, að ég roðn aði. Þeir litu hver á annan, eins 0£ þeir vildu segja: „Hann má vera eitt fyrirtak, ef hann sleppur nú með alveg ósviðnar fjaðrir11. „Hver á töskuna og pok- ann?“ sagði lcgregluþj ónn- (inn (h[Lnn hvíássaygij, og það var eins og hann væri alltaf að verða meir og meir ógn- andi og augnatillit hans meir rannsakandi og nístandi. „Ég á hvort tveggja11, sagði ég- „Hvar fékkstu töskuna?11 „Ég keypti hana í Tangier, í fyrra haust11. „Hvar er Ta>ngier?“ „Næsta h.öjtn hérna megin við Spry Bay“. Lögregluþjónarnir litu enn einu sinni hver á annan, eins cg þeir vildu segja: „Það -er ekki komið að tómum kofn- um hjá honum. Hann er viss að verjast enn um hríð“. j|Þú ■taí'ar ,gó£ja fensku, ef þú ert íslenzkur11, [sagði lög reglujþjónninn hvasseygi. „Það gleður mig að heyra”, saigði ég. „En erindi mitt hing að var að komast eftir, hvar herra Sandford býr. Ef* þið vit- ið það, þá bið ég ykkur að segja mér það, því að ég þarf að komast til hans í kvöld“. „Ég verð að spyrja þig að einu enn“, sagði hvasseygi maðurinn. „Getur þú sýnt mér íslenzka bók?“ „Já“, sagði ég. Ég opnaði því næst tösku roína og tók uþ>p Ijóðmæli Jón asar Hallgrímssonar cg féfck honum. Hann leit sem snöggv ast á bókina og rétti hana svo til lögregluþjónsins, sem næstur honum stóð, en hafði á meðan augun á töskunni, sem var opin. . ,,Er þetta bré-fið frá ungfrú Sandíbrd, sem ég . sé þarna?11 sagði hann. En það var ómögu leigt, að hann sæi nein bréf, því að bréfin, sem ég hafði með mér, voru innan í bók, er var á botninum á töskun'ni. „Viltu sjá síðasta béfið, sem ég fékk frá ungfrú Sand ford?“ sagði ég. . „Já, ef þú hefur ekkert á móti því“, sagði hann og .yarð um leið þýðari á svipinp, því að honum hefur ef til vill fundist hann vera farinn að ganga heldur nærri einhverj um öðrum en mér. Ég tók upp bréfið og rétti honum. Hann leit skjótlega á staðjjr- 'Og :stragfi|nafrÁð,i cg nafnið, sem var skrifað undir, en virtist ekki lesa annað, fékk mér það svo aftur og varð hugsi dálitla stund. Ehi á meðan á þessu stóð, voru5 hinir la(gregli4þjónarn,ir að skoða ljóðmæli Jónasar Halli grímssonar, Allt í einu þreiífl hann bókina af þeim og réttií mér og sagði: „Lestu fjórar eða fimm línl ur“. Ég hlýddi þeirri skipun ta£ arlaust og las einar tíu eða* tólf Íínujr. Lögljaglumermirn- ir litu nú alvö.rugefnir hver til annars, eins og þeir vildui segja: „Ef hann er ekki það, sem hann segist vera, þá má þetta vera sjálfur skrattinn11, „Þetta dugar11, saigði hvasá eygi maðurinn og augu hans fóru að verða þýðlegri. „En hvað segir þú að bad boy sé á íslenzku?11 „Vondur drengur", sagði ég. Hann leit svo allra snöggv ast til mannsins, sem áður hafði verið að skrifa við borði ið, og kinkaði maðurinn höfðinu ofurlítið. ,,En hvað er goöd boy á ís lenzku?11 saigði hvasseygi mað urinn og augu háns voru nú sérlega viðkvæmnisleg og hughreystandi. „Góður drengur11, sagði ég. „Jæia, drengur minn11, sagðf hann. „Þú vilt fá að vita, hvar heimili herra Sandfordsi er. Ég veit hvar það er, en þaði hefur enga þýðingu að ég segi þér það í kvöld, og mér þykir, fyrir þvf að geta ekki strax sagt þér frá því og látið fylgjai þér þangað undir eins“. „En því má ég ekki vita það í kvö!d“, spurði ég, oig njér, þótti þetta nokkuð kynlegt. og jafnframt gremjulagt. „Af því að herra Sandford og fólk hans er sem stendur ekki heima11. „Ekki heima?11 sagði ég, og mér fannst höfuðið á mér. verða allt í einu dofið. „Þau hjónin og dóttir þeirrá fóru fyrir nokkrum dögum síðan burt úr borginni í skemmtiferð og verða í burtui um nokkurn tíma, ef til vill ekki íen.gur en Itvær vikujr, kannske þrjár eða fjórar vik ur, en varla mikið lengur11. „Hvert fóru þau?“ sagði ég. Mér fannst ég endilega þurfa að vita það. „Það er nokkuð, sem ég get ekki sagt“, saigði hann. Mér fannst allt í einu állt í kringum mig fara að snúást og ég eiga bágt með áð standa Bifreiðastö'ð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Rcykjavíkur Sími 1-17-20 SEND Sendibíiastöðm Þröstur Sími 2-21-75 Og þannig varð hin vanhugs- mistókst. Það var ekki lengur aða fyrir.ætlun Dragos orsöktn hægt að lóta árásina koma að fyrir þVí, að byltíng Zorins óvörum ;og menn Marlins náðu brátt yfii'höndinni. Uppreisnar- mennirnir voru brátt umluktir, miklar loftárásir gerðu út um áætlanir þeirra, Einungis krafta verk gat á þessu augnabliki bjargað byltiingu Zorins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.