Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 1
Alþgímblabið XXXIX. érg. Laugardagur 29. marz 1958 74. «>1. um Lofræður um MOSKVA, föstudag, (NTB— ÁFP). Báðar deildir rússneska fjingsins ræddu í dag á löngum fundum landbúnaðaráætlun Krústjovs. Þjóðernisráðið hélt fund fyrri hluta dags, en sam- foandsráðið seinna. Margir þing menn héldu 20 mínútna ræður, sem aðaílega voru hylling á hin um nýja forsætisráðherra fyr- Lr' landbúnaðaráætlún hans. ■ Þingið mun standa fram í ríæstu viku. Búizt er við, að Gromyko muni á þriðjudag ræða stöðvun tilrauna með kjarnorkusprengjur og Krú- stjov muni á sama degi leggja fram ráðherralista sinn. Isves- tija, hið opinbera málgagn sov étstjórnarinnar gaf í dag út 20 síðna aukablað með frásögn af í’æðum á þinginu á 15 mismun andi sovétmálum. AIþýðuflokksmenn vilja alhliða fræðslu stofnun, en kommúnistar sjö mánaða vetrarskóla. NOKKUB ÁGREININGUB er nú kominn í ljós milii Al- þýðuílokksmanna og kommúnista í ríkísstjórn og á alþingi líra það, hvernig eigi að skipa fræðslumáíum alþýðusamtak- anna, en bað er eitt af loforðum núverandi ríkisstjórnar, að átak skuli gert á bví sviði. Alþýðuflokksmenn hafa á tveim þingum flujtt tiljfe^tu- JUm .^fræðþkjjsto.t'nun launjjega“, sem ; skuli halda námskeið stutt og löng víðs vegar um landið fyrir trúnaðarmenn og félagsfólk launþegasamtakanna, gangast fyr ir iyrirlestraferðum, kvikmyndasýningum, útgáfustarfsemi og öðru almennu fræðslustarfi með nútímasniði um málefni laun þcga i landinu og heilbrigða kjarabarátt.u þeirra. Kommúnistar eru þessu máii andvígir og vilja fara þá leið að setja á stofn „félagsmálaskóla verkalýðshreyf ingarinnar“ er starfi sjö mánuði á ári hverju. Hafa þeir áður flútt um það frumvörp og flytja nú enn á alþingi. Allþýðuflokksmenn. hafa hald Tjarnarbíó mun á næstunni hefja sýningar á þýzki’i kvik- my.nd, þar sem íslenzkir hestar koma mjög við sögu. Er þetta íyrsla myndin af fjórum sem gerð hefur verið uin þetta efni, cn íslenzkir. hestar hafa, sem kunnugt er, náð miklum vin- sældiun í Þýzkalandi. Bithöfundurinn Ursula Bruns keypti fyrstu; hestana til, Þýzkalánds, og hefur hún skrifað handritin að kvikmyndum þessum,. sem náð -hafa slíkúm vinsældum á\ sífellt eru framleiddar leiri og leiri, Myndin hér að ot'an er. úr :kvikmyndinni sem sýnd. verður í Tjarnarbiói. Frjálslyndir í Bretlandi unnu sæli í íyrsla sinn í tuftugu og níu ár Felldu.irambjóðanda íhaldsins. Tali0, að íhaldið muni leita samfylkitigar við bá gegn jafnaðar- mönnum í iiæstu.kósningum. London, föstudag. f FYBSTA sinn í 29 ár hefur frjálslyndi flokkurinn aukið þingmannatölu sína í brezka þinginu við aitkakosningarnar, sem fram fóru í Torrington í Ðevon í gær. Náðu þeir 219 at- kvæða meirihíuta yfir fram- bjóðanda íhaídsflokksins. Fram fojóðandi frjálslyndra, Mark Bonham Carter, hlauí 13.408 atkvæði, íhaldsmaðurinn Anth- ony Royle hlaut 13.189 atkvæði og Leonard Lamb, frambjóð- andi jafnaðarmanna, hlaut 8.697 atkvæði. Við þingkosningarnar 1955 sigruðu líhaldsmienn í Torring- ton með næstum 10.000 at- kvæða meirihluta yfir fram- bjóðanda jafnaðarmanna, en þá buðu frjálslyndir ekki fram þar. Úrslit kosningarinnar eru í samræmi við alla spádóma, — Framhald á 2. síðu. ið fram, að svo umsvifamikill skóli sé visulega æskilegur, en ekki muni vera grundvöllur fyr ir honum hér á landi enn, og iitlar líkur til að margir starf andi félagar verkalýðssamtak- anna hafi aðstöðu til að setjast á skólabekk sjö miánuði úr ár- inu til þess að búa sig undir ólaunuð félagsstörf. Hins veg- ar telja Alþýðuflokksmenn miklu raunihæfara að setja á stofn fræðslustöfnun með nú- tímasniði, er haldi stutt nám- skeið víðsvegar um landið og nái’ þannig til veruiegs fjölda manna, en reki að öðru leyti fræðslustarf úti í félögunum, en ekki langan skóla á einum stað. Slík leið er ekki aðeins miklu raunhæfari og líklegri ! til árangurs, heldur einnig fram kvæmanlegri. Loks gera Alþýðu flokksmenn ráð fyrir í hug- myndum sínum, að fræðsiu- stöfnun þeirra geti, þegar að- stæður krefjast, haldið löng námskeið, er samsvara mundu félagsmlálaskólanum'. Enda þótt til séu verkalýðs- skólar hjá hinum stærri þjóð- rnn, þar sem grundvöllur er fyr ‘ir þá, er reynslan samt sem áð- ur sú, að jafnvel hjá stórþjóð- um gengur mjög illa að fá ncm endur á „hina föstu langskóla, og verðúr ýfirleitt að greiða fólkinu, sean fæst til að fára á skólana, fullt kaup, meðan það dvelst þar. Hins vegar hafa þésir skólar og margar fravðslu stftfnanir alþý8ú .erlendis náð mikiu bétri árangri með al- mennu fræðslustarfi, ekki sízt stuftum námskeiðum (allt ofan í eina helgi), sem haldin eru á ýmsum stöðum. Hér á landi mætti halda slík námskeið í sambandi við sumarleyfi á.fögr um stöðum og nota .til þeirra hévnðsskólabyggingar. Því miður hsfur bessi ágrein- ingur milli Alþýðuflokksmanna og komúnista leitt til þess. að ríkisstjórnin hefur enn ekki get að hrundið mólinu í fram- Vr.ldur har irai mestu þrákelni félagsmáiaráðherra og nánustu samstarfsmanna hans. Hins vegar munu Aihýðuflokks menn hafa samið frumvarp, sem ætti að geta sætt báða aðila og sameinað að nokkru hinar ólíku tillögur. Er kommúnisfum alvara í Hafa ekki minnzt á það i ríkisstjórn- inni í tæplega tvö ár. KOMMÚNISTAB halda nú uppi hávaðasamri baráttu fyrir því, að vamarliðið verði látið hverfa úr Iandi. Hafa þeir teflt fram nýjum samtökum rithöfunda, boðað til fundar í Gamla bíói og notað mikið stóru letrin í Þjóð viljanum. Menn, sem kunnir eru gangi mála, hafa í þessu sam bandi varpað fram þeirri spurningu, hvortkommúnist- um sé nokkur alvara í þessu máli. Þeir tefla að yísu peðunum fram og hafa hátt, en ekki er vitað til, að ráð- herrar þeirra hafi í eitt einasta skipti nefnt málið innan ríkisstjórnarinnar, síðan hún var mynduð. Þeir virðast ekki telja það þess virði. Þvert á móti lýstu ráðherrar þeirra yfir á alþingi, að þeir væru samþyfckir frestun á samningum um dvöl varnarliðsin í desember 1956 ,.í nofckra mánuði“ ■— en síðan ekki söguna meir. Þingmönnum kommúnista virðist vera litlu meiri alvara í málinu. Að vísu skrifaði Einar Olgeirsson i í skyndi bréf til hinna þingflokkanna um vamarliðið, rétt áður en hann fór til Moskvu síðast, en þess utan hafa hinir átta þingmenn ekki nefnt málið, ekki virt það um- tals í þinginu. Það er bvií von, að menn spyrji Þjóðviljann, hvort ráðherrar og þingmenn kommúnista séu meðal þeirra „aumingja íslenzku hunda“, sem talað er um í kveðskap í blaðinu í gær, > . S V s S- s s s s s s s s s s s V V s s s. s s s s s -s s s ..S is. >.s u >,s * s s s s 'S :s s s Stjórnarfrumvarp um: Heimild til sölu áfengis og fóbaks á Keflavíkurflugvelli Eingöngu til erlendra farþega, sem um vöflinn fara í miHiIandaflugi. STJÓBNARFBUMVABP til laga um heimild fyrir ríkis- stjómina til að selja áfengi og tóbak til erlendra farþega, er fara um Keflavíkurflugy öll, var lagt fyrir alþingi í gær. :Ut- anrikisráðherra, Guðmundur í. Guðmundjsson, fylgdi fram- varpinu úr hlaði með nokkrum orðum og gerði grein fyiir á- stæðunni til þess, að frumvarpið er flutt. Einnig tóku til máls Sigurvin Einarsson ög Alfreð Gíslason. í fyrstu grein frumvarpsins’ ségir, að Áfengisverzlun ríkis- ins skuli reka útsölu þessa und- ir yíirstjórn útanrikisTíáðherra. Mikilf afli í Fregn til Alþýðublaösins ÞORLÁKSHÖFN í gær. MIKILL afli var í gær hiá bátum héðan. Meðalaflinn var 23 tonn á bát. Gissur ísleifs- son féltk 25 tonnn, Friðrik Sig urðsson 25 tonn, Þorlákur 24, Faxi 23, ísleifur 23, Klængur 22, Jón Vidalín 22 og; Viktoria 17.5 tonn. Meðalaflinn í fyrradag var 13.5 tonn. Þá var Isleifur hæstur með 24 tonn. Búizt er við góðum afli í dag. MB. Ráðherra ókveður verð áfengis,. sem selt er mieð þessu móti, og setur nánari reglur um eftirlit með rekstrinum og þeim far- þegum, sem við verzlunina skipta. Önnur grein heimilsr sölu á tóbaki eftir sömu regl- úm og í 1. grein segir, eftir því sem við á. ' :.íj RÆÐA UTANRfKIS- RÁOHERRA. Eins og fyrr segir, fluttí Gú'ð mundur í. Guðmundsson fram- söguræðu um málið vio 1. urar ræðu í efri deild alþingis í gær Rakti ráðherrann í stórum drát£ um, hvernig öll þjónústa á Keflavíkurflugvelli væri oröin víðtæk og kostnaðarsöm. en þrátt fyrir það hefði lending- um erlendra flugvéla, semi fljúga milli Evrópu og Ame- ríku, stórfækkað. Kvað hann það álit manna, að þetta staf- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.