Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 4
AlþýBublaSU Laugardagur 29. w.arz 195S 4 l/ErTVA#6tíft VAGS/MS ÉG HEF OFT MINNZT Á þá liörmulegu staðreynd, að tizku- kóngar og tízkuhús leika sér að kvenfólki eins og köttur að mús. Sífelldar breytingar á tízkunni reka kvenfólk í búðirnar til þess að kaupa, og skiptir þá engu hvort flík sé falleg, úr 'vönduðu efni eða vel gerð, að- eins ef hún er samkvæmt nýju íízkunni. Það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hve langt er hægt að leiða kveníólk i þessu efni. Og það er blettúr á allri hinni dásamlegu kvenþjóð. NÝLEGA KOM pokatízkan á markaðinn. Ég man að ég starði á kunningjastúlku mína í þess- ari „munderingu“ — og var það í fyrsta skipti, sem ég sá þessa nýju tízku. Ég hélt að stelpan væri orðin eitthvað miður sín. Fyrst hélt ég að hún væri orðin ólétt og fór að vorkenna henni í Jhuganum, en svo kom sannleik- urinn í ljós. NÚ VIRÐIST uppreisn hafin xneðal kvenþjóðarinnar sjálfrar {jegn pokatízkunni og jafnvei kvikmyndadísir hafa forustuna. Pá er kannski hægt að vænta einhvers árangurs. PÁSKAEGGIN komu á mark aðinn að þessu sinni allmiklu Uppreisn hafin gegn poka- tízkunni. Kvikmyndadísir hafa for- ystuna. Páskaeggin og framleiðsla þeirra. Vond á bragðið og rándýr. fyrr en venjulega síðan hin und arlega páskaeggjatízka liófst. Þótti þetta svo miklum tíðindum sæta, að framleiðendurnir köll- uðu á blaðamenn til þess að til- kynna það og mun það vera ein- dæma tilefni til blaðamanna- fundar. Finnst mér að hvað úr hverju verði blaðamenn að spyrja fyrirfram um erindi áður en þeir gera sér ferð á hendur til þeirra, sem óska eftir fundi við þá. UM PÁSKAEGGIN fékk ég í gær eftirfarandi bréf frá „Sár- reiðum“: „Páskaeggjaframleið- endur flýttu framleiðslunni að þessu sinni og dengdu henni á markaðinn. Munu þeir hafa gert það til hagsbóta fyrir neytend- ur, því að öðru er varla til að dreifa. En sleppum því, ég ætl- aði að ræða um annað, ÉG ER E-INN ÞEIRRA, sem þykir gaman að því að gleðja barn mitt. í dag, þegar ég gekk heim úr vinnunni, sá ég mik- inn fjölda páskaeggja í búðar- glugga og ég stóðst ekki mátið, fór inn í búðina og keypti eitt minnsta eggið til þess að fæi’a dóttur minni við heimkomur.a, aðeins til þess að gefa henni for- smekk að stærra páskaeggi á páskunum. LITLA TELPAN varð glöð við gjöfina, en er hún fór að smakka á því hvarf ánægjusvipurinn. Við hjónin smökkuðum því líka á egginu og brá þá í brún. „Súkkulaðið“ var ósætt hrat, vont á bragðið og ekki aldeilis neitt góðgæti. Þetta tel ég svik við almenning. Eru páskaegg undir verðlagseftirliti? Er ekk- ert -eftirlit með þessari fram - leiðslu?“ Hannes á horninu. Fermingar í Hafnarfirði Fermingarbörn í Hafnar- f jarðarkirkju á pálmasunnu- dag kl. 2. D r e n g i r : Auðunn Níels Óskarsson, Hringbraut 23 Baldvin Halldórsson, Álfaskeiði 51 Egill Svanur Egilsson, Austurgötu 29 B Einar Ágústsson, .'Köldukinn 1 Gissur Vignir Kristjánsson, Álfaskeiði 40 Gylfi Ingvarsson, Garðavegi 5 Gunnar Ingi Ragnarsson, Hringbraut 33 Hafsteinn Óskarsson, Öldugötu 24 Ingólfur Vignir Guðmundsson, Brekkugölu 13 Ingvar Björnsson, fíunnuvegi 11 Jón Ragnar Gunnarsson, Brekku, Garðahreppi Rcgnvaldur Karl Hjörleifsson, Hraunsholti, Garðahreppi fíigurður Kristlnn Hermunds- son, Norðurbraut 21 Stefán Jónsson, Brunnstíg 7 'Vilhjálmur Kjartan Jónsson, Suðurgötu 56 Óorbjörn Stefán Brynjólfsson, 'Mánastíg 2 S t ú 1 k u r : Aðalheiður Fanney Sigurðar- dóttir, Kækjarkinn 20 Ásdís Símonardóttir, Reykjavíkurvegi 17 Auður Biarnadóttir, Btrandgötu 50 Bára Guðmundsdóttir. Hringbraut 3 Dröfn Steinþórsdóttir, Ölduslóð 3 Edda Björk Bogadóttir, Hraunstíg 1 Ema Einarsdóttir, Hólabraut 8 Guðlaug Gréta Þórðardóttir, Strandgötu 81 Guðrún Sigurðardóttir, Haunkambi 8 Guðrún Sæunn Valdimars- dóttir, Selvogsgötu 16 Halldóra Jóhannsdóttir, Túnhvammi 1 Helga Þóranna Helgadóttir, ■ Skúlaskeiði 24 Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Vesturgötu 32 Margrét Dóra Jónsdóttir, Öldugctu 2 Margrét Sigurgeirs Halldórs- dóttir, Norðurbraut 13 Sigrún Gísladóttir, Hátúni, Garðahreppi Svala Ó. Lárusdóttir, Öldugötu 18 Sigríður PáMna Guðbergsdóttir, Álfaskeiði 29 Þjóðbjörg Þórðardóttir, Sunnuhlíð, Hvaleyri Heildsalar Framhald af 6. síðu. skiptum við sig til að skapa sem mest bönd og lama mót- stöðuafl þjóðarinnar gegn kom- múnismanum. Er það eitt ó- skemmtilegasta fyrirbrigði í ís- lenzkum stjórnmálum á seinni árum, hvernig málgögn ís- lenzkra heildsala og stóriðju- hölda hafa þótzt vegsama frels- ið og fordæma kommúnisma, en þessir sömu menn hafa keppzt við að ná sér í umboð og sam- bönd austan við tjald, streymt þangað í stórum hópum til að verzla og haldið dýrar veizlur, þegar verzlunarfulltrúar kom- múnistaríkjanna hafa komið hingað. Það er líka næsta einkenni- legt, að íslenzk yfirvöld skuli veita siíkum stórhópum g.jald- eyrisleyfi að því er virðist tak- markalaust. Þessir hundrað verzlunar- og iðnaðarmenn (einn fulltrúi fyrir hverja 1600 landsmenn) hafa vafalaust feng ið um 500 000 krónur í erlend- um gjaldeyri til gróðaleitarinn ar. Þetta gerist á sama tímá, sem bankarnir geta ekki staðið í skilum á greiðslum fyrir fiskibáta, sem búið er að panta í Austur-Þýzkalandi, og liggur við stöðvun og atvinnuleysi í iðnaðinum vegna gjaldeyris- skorts til hráefniskaupa. Hvað segir viðskiptamálaráðherrann, Lúðvík Jósefsson, um sMka með ferð þess litla gjaldeyris, sem til er? Kjamorkutilraunir Framhald af 3. siðu. Libby, segir, að teoristískt sé hægt að halda tilraunum með kjarnorkuvopn leyndum, en það sé varla framkvæman- legt í raun. Hann er því and- vígur, að samþyk'kt verði bann við tilraunum, en viM að þær verði mjög takmarkaðar. Bandaríkjastjórn hefur ekki tekið endanlega afstöðu í mál- inu. Helzt virðist hún haHast að tímabundnu bannj undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna. . Sv. Siarfsmaiinafélag ríkissiofnana áðalfundur félagsins verður haldinn í Iðnó uppi mánudaginn 31. marz 1958 kl. 20,30. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Aðalfundarstörf skv. félagslögum. ■ 3. Önnur mál. Félagar fjöisækið fundinn réttstundis. Félagsstjórnin. Það er vor í loftinu Yorfízkan M Marztheftið er komiS út Hvernig er sement framleitt? Á slóðum væringja — ferðasaga — Spennandi framhalds- saga, þýdd af Gunnari Gunnarssyni. Sniásaga og fleira efni. MUNIÐ AÐ SKILA SMÁSÖGUM í KEPPN- INA FYRIR 15. APRÍL Fyrsta sending CRAYSON CRAYSON KÁPUR DRA6TIR Goit úrval - Takmarkaðar birgð|i MÁRliÐURINM Hafnarstræti 5 - Laugaveg 89

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.