Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 11
'Laugardagur 29. marz 195S A 1 þ ý » u b i « A i # 11 1 DAG er laugardagurinn 29, niarz 1958. Slysavarösíttfa KeyKjavIkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- Iseknir L.R, kl 18—8. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, neraa laugar- iiaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apóíek Austurbæjar (sími 19270), Gai’ösapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) cg Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn Rvykjavíknr, Þinghoitsstræti 29 A, sími 1 23 03. Útlán opið virka daga il. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, jaugardaga kl. 1-0—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—-1; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. F L U G F E.R BIE Flug'félagJslancls h.f,: Millilandafiug: Hrímfaxi f.er til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 03.30 í dag. Vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu óss, Egilstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. — Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar og Vesí mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda kom til Reykjavíkur kl. 07.00 í morgun frá New York. Fór til Oslo, Kaupmannahainar Og Hamborgar kl. 08.30. liekla er væníanleg til Reykjavíkui kl. 18.30 í dag frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri. Fer íil New Y"ork kl. 20,00. SKIPAFRÉTTIR Dettifoss fer frá Turku 28.3. til Kaupmannahafnar og Rejdija víkur. Fjallfoss fer fr,á Reykja- vík kl. 05,00 í fyrramálið 29.3. til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Goðafoss fór frá Vestmannaeyj um 23.3. til New York. Gullfoss fór frá Hamborg 26.3. til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 26.3. til London, Rotterdaro og Ventspils. Reykjarfoss fór frá Hamborg 25.3. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom .til Reykjavíkur 22.3. frá New York. Tungufoss fór frá Vestman.naeyjum.24.3. til Lysekil og Gautaborgar. .Skjpaútgerð ríkisins: , Hekla fer frá Reykjavík í kvöld eða á morgun austur um LEIGUBILAR Biíreiðasíöð Steindórs Sími 1-15-8Ö o —0— *as BifreiSasíöS Reykjavíkur flg ■qg1 tíÉZKGfi Sími 1-17-20 SENDiBÍLÁR o SendibíiastöSm Þröstur Sími 2-21-75 land til Akureyrar. Esja fer frá Akureyri í dag vestur um land til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dog. Þyrill er í olíuflutningum á Faxa flóa. Skaftfellingur fór frá Rvk. 1 g.ær til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: ■Hvassafell fór frá Akranesi 26 þ. m. áleiðis til Rotterdam. Arn- arfell fór frá Akureyri 23. þ. m. áleiðis til Rotterdam. Jökul- fell fór frá Keflavík 24. .þ. m. áfeiðis til New York. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er í Rends- burg. Helgafell fór frá Ham.borg 25. þ. m. áleiðis til Reyðarfjavð- ar. Hamrafell fór frá Gíbraltar í gær á leið til Reykjavíkur. — Troja lestar sement í Álaborg til Keflavíkur. M E S S U R A M O R G U N Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Eng- in síðdegismessa. Barnasam- koma í Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. (Áth. breyttan messutíma). Séra Bragi Friðriksson prédikar. Barnaguðsþjónustan fellur nið- ur. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Felix Ólafsson kristniboði prédikar. Séra Sigurjón Þ. Árna son þjónar fyrir altari. (Sam- skot til kristniboðs við báðar messur).' Háteigsprestakall: Messa kl. 2 e. h. (Kristniboðsdagurinn). Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Élliheimilið: Messa kl. 2 e. h. Séra Jósef Jónsson fyrrum próf- astur, annast. — Heimilisprest- urinn. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. li. Kristján Búason cand. theol. prédikar. Séra Þorsteinn Björns son. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Háagerðisskóla kl. 10.30 árd. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.3:0. Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: Pálma- sunnudagur, kl. 8,30 árd. lág- rnessa. Kl. 10 árd. pálmavígsla, helgiganga, söngmessa. Messu- textar á íslenzku fyrir pálma- sunnudaginn og dymbilvikuna f’ást í anddyri kirkjunnar. — (Verð kr. 25.90). A F M Æ L I 40 ára starfsafmæli á Jón Eyj- ólfsson um þessar mundir.-Hef- ur hann þá unnið fjóra tugi ára í þágu tónlistar og leiklistar. J. Magnús BJarnason: Nr. 64 EIRIKUR HÁNSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. keypti þar tíu blöð fyrir eitt cent blaðið. Og af því ég yissi, að hvert blað var selt úti á götunni fyrir tvö cents, þá bjóst ég við að verða tíu ceni- um ríkari að kvöldi, því að ég var svo sem viss um; að öll blöðin, sem ég keypti, munclu ganga út. Um fimmtíu drengir vpru í kringum prentsmiðj- una, þegar ég kom þangað, og keyptu margir þeirra fi’á tutt- ugu og fimm til hundrað blöö hver. Eg fékk ekki mín blöð fyr en allir hinir voru komnir af stað með sín, og var mér sagt, að það kæmj til af því, að ég keypti svo fá blöð og væri að auki „nýsveinn11. Ég hljóp af stað með blöðin strax og ég var búinn að t.aka við þeim. Eg hljóp o'g hentist áfram og hrópaði af öllum mætti, að ég hefðu morgunblaðið , tii söiu. en hvar sem ég fór, höfðu aðr- ir blaðadrengir farið um á undan méi-, og þeir, sem á ann- að borð vildu kaupa blöð, voru þegar farnir að lesa þau. Samt gat ég selt fimm af blöðunum um daginn, og hafði ég þá engu tapað í paningalegu tilliti, cn hafði heldur ekkert grætt. En ekki hefi ég oft ver- ið þreyttari en það kvöld. Daginn eftir keypti ég aftur tíu biöð og varð aftur síðast- ur til ,að fara frá prentsmiðj- unni. Eg hrópaði nú öllu hærra en daginn áður, og sagði ég, hverjar helztu frétt- irnar í blaðinu væru. En þrátt fyrir alla atorku mína þann dag, seldi ég aðeins fjögur blöð, og varð þess var xxm kvöldið, að ég hafði tapað tveimur centum á þessari verziun. Hinn þriðja daginn keypti ég aðeins fimm blöð, og seldi bara þrjú allan daginn og fann, að ég hafði unnið upþ annað centið, sem ég tapaði daginn fyrir, en hafði líka orð- ið að hlaupa fram og aftur í þrjá daga um alla borgina til þess að tapa ekki meira. Eg áræddi ekki að kaupa blöð í fjórða skiptið og hætti alger- lega þessari blaðaverzlun, af þeirri ástæðu, að ég fékk ekki að skila aftur þeim blöðum, sem ég gat ekki selt, Eg fór svo að hugsa um að kaupa mér skósvertudósir og bursta, og vita, hvort ég gæti ekki innhent mér eitthvað nxeð því að sverta skó og stígvél, en ég fann strax, að mér mundi ekki falla vel það starf, og hætti því að.hugsa til.þess. ’Hið næsta, sem ég tók til bragðs, var það, að fara inn í ýmsar búðir og ski’ifstofur og verksmiðjur og bjóða mig þar fram sem vikadreng. En enginn þurfti að fá vikadreng, því að alls staðar voru vika- drengir fyrir, og ég fékk hvergi neitt að gera. Dagarnir liðu hægt og hægt, en ekki kom herra Sandford og fól-k hans. Eg varð þess brátt var, að peningar mínir voru óðum á fdrum, og að senn mundi líða að því, að ég mætti fara að þiggja hjálp ó- kunnugra manna, ef Lalla og forejdrar hennar kæmu ekki heim því fvrr. En allt í einu kom dáií-tið atvik fyrir, sem afstýrði því, að ég þyrfti að þiggja þá hjálp. vin. Hemingur reið með hömrum fram, haglega strengir gialla, grösugum sat þar hulda í hvamm, hörpuna knúði snjalla. Rammar slær hún rúnar. Grímur Þ. Thomsen. Skynseminni skjátlast tíðum getur, en skeikar aldrei því, er heimskan metur. Valtýr Guðmundsson. Nú hnígur sól í sævardjúpið bláa, þá syrgir fióla og kvíðir nætui'dvala. Baldvin Halldórsson. Aleinn hér ég geng um grundu, grúfir koldimm nótt. Hannes Blöndal. Það var eftir hádegi einn dag, þegar ég var búinn að vera hátt á aðra viku í Hali- fax, að ég stóð við gluggann á „Sjö-centa-búðinni“ og var að horfa á væpninginn, sem rað- að var í gluggakistuna. Eg haffji ekki stacíið (bar lengi, þegar ég farm að tekið var í j aðra öxlina á mér. Eg leit snögglega við til að vita, hver væri svo djarfur að leggja hönd á mig úti á fjölfarinni götu. Mér er ekki mögulegt að lýsa því ofboði, sem yfir mig kom, þegar ég sá, hver maðurinn var, því að það var enginn annar en Jón Miller, hinn nefbrotni, ökumaður frú Patrik. Eg gerði snöggan rykk á mig í því skyni að slx'ta mig af honum og hlauipa í burtu, en Jón Miller var ekki á því að sleppa á mér teknu taki svona undir eins, og hélt .mér því í sömu sporum, hvernig, sem ég reyndi til að losast. -— Þetta er Pat, sagði Jón' Miller, eins og hann væri aS tala við þriðju persónu, og, hann hnerraði um leið ákaf- lega, og ég fann sterka vín- lykt út úr honum. — Þetta en litli þorparinn hann Pat, að mér heilum og lifandi. — Slepptu mér, sagði ég. — Frú Patrik er hérna i borginni, sagði Jón Miller. Húní er hérna ekki langt frá, gamla konan, og mundi hafa gamani af að líta fi’aman í Pat Íitla, • því að henni þykir ennþá vænt um strákinn. — Slepptu mér strax, sagðií ég og brýndi raustina eins og ég gat. — Eg má-til að fara með Pat til fi’úarinnar, sagði Jó'n Mill- er. Hún myndi aidrei fyrir- gefa mér, ef ég léti svo falleg- an fugl fljúga, fyrst ég var svo heppinn að grípa hann. — Slépptu mér, ellegar ég kalla á hjálp, sagði ég. — Ég fer endilega m;eð Pat. til móður sinnar, sagði JórY Miller og hnerraði. Það skal enginn á jarðríki hindra mig. frá því áformi. Jónki Miller. skal einu sinni gera skyldui sína. Og um leið dró hann mig. áfram með sér nokkur skref,;; en ég spyrnti á móti af öllum mætti. ’Allt í éinu sá ég, að lög- regluþjónn kom á móti okkur, og gætti harrn undir eins aö viðureign okkar Jóns Millers, og hraðaði sér til okkar. — Láttu drenginn kyrran, sagði lögregluþjónninn, sem þekkti mig strax. Jóni Miller va rauðsjáanlegá mjög hverft við þessa skipan, því að hann kipptist við, eins og hann hefði verið stunginn, og sleppti mér um leið. Þegar' ég fann, að ég var laus, hljóp ég minn veg, en heyrði um leið, að Jón Miller sagði lögregluþjóninum, að ég væri sonur húsmóður smnar, sem héti frú Patrik, og ég ef- aðist ekki um, að hann mundi :l^ta það fyl^ja með, að ég hefði strokið frá henni á mjög leyndardómsfullan hátt, en ég heyrði hann samt ekki segja það, því að ég var undir eins komimx kipp korn frá þeim.' Flugmaðurinn gerði aUt s,m hann gat, til þess að bjarga loft skipinu, en það var algjörlgsa vonlaust, Smátt og smátt lækk- skall það með miklu brakí cg aði þetta mikla loftskip fítigið, brestum á hinum miskunnar- þar til það snerti vatnið. Síðan. lausu klettum á strönd Grunol 'y.y.v r eyjunnar. Og er það var að sökkva, hlupu nokkrir menn í áttinna til flaksins. .* « *s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.