Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 6
6 AlþýSnblaSiS Laugardagxir 29. marz 1958 ÞEGAR komið er inn fyrir dyr tungumála- og málfræðslu skóla Georgstown háskóla í Washinton, höfuðborg Banda- ríkjanna, heyrst enska sjaldan töluð. Ef numið er staðar í for- dyrinu, þar sem stúdentar safn ást saman milli kennsiustunda eða sækja- póstinn, -má- heyr-a- finnsku, serbnesk-króatísku, pólsku, arabísku, japönsku, tyrknesku eða eitthvað af hin- um 16 tungumálum, sem nú eru kennd þar, en örsjaldan ensku. Nemendur í tungumála skólanum eru 500 af 32 þjóðern m og kennararnir eru a.m.k af 12 þjóðernum. „En við höfum enga útlendinga,“ segir dr. Leon Dostert, stjórnandi skól- ans. Þegar háskólinn setti tungu- málaskólann á stofn árið 1949, var dr. Dostert ráðinn skóla- ■stjóri hans. Dr. Dostert. er franskur, en hefur- hlotið alla tungumálamenntun sína í andaríkjunum. Hann var þá — og er enn — forseti máladeild- ar háskólans. Þegar hann tók við hinu nýja embætti, hafði hann einstæða reynslu að baki ser, þar eð hann hafði skiplagt túlkunarkerfið við réttarhöldin yfir stríðsglæpamönnum í Núrn berg 1945—46 og.ári síðar svip að kerfi í aðalbækistöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Hann er gæddur miklum hæfileikum og starfsorku, hef- ur verið rtstjóri, rithöfundur og hlotið viðurkenningu frá Bandaríkjunum, Frakklandi, Marokkó og Túnis. Yirðist hann.una sér bezt, þegar hann glímir við mörg vandamál í einu, og tungumálaskólinn hef ur veitt honum mörg slík tæki- færi, þar sem reynt hefur á hina undraverðu og fjölþættu hæfileika hans. VÉLTÆKNI OG KENNSLA. Þær breytingar, sem hann gerði á kennslufyrirkomulag- inu árið 1949, virtist vera bylt- (Bachelor of Science in Lang- uages), og er þar gert að skil- vrði eins árs nám erlendis 1 viðkomandi sérgrein, og því næst meistarapróf (Master of Science in Languages), ef áfram er haldið. Þessi sömu stig eru að við msar alþjóðaráðstefnur. En margt af því fólki, sem sækir daglega kennslu í skólan um, er ekki að búa sig undir kandídatspróf eða gráðu af neinu tagi. Það er eingöngu að afla sér aukinnar tungumála- Nýjung við Georgetown-háskóla í Washington -- I nokkuð hörð fyrst í stað,“ seg- ir hann. „Við vorum kallaðir ,járnvörukaupmenn‘, vegna þess að við færðum okkur vél- tækni í nyt. Og vitanlega sner- ust menn gegn okkur, vegna þess að slík vinnubrögð höfðu í för með sér breytingar að því er snerti hinar hefðbundnu að- ferðir við tungumálakennslu." Þetta var fyrsti tungumála- skóli í Bandaríkjunum, þar sem byggðir voru sérstakir, hljóð- emangraðir klefar fyrir nem- endur, en þar hlusta þeir með heyrnartækjum á stálþráðsupp tökur á því máli', sem' þeir eru að læra, og tala sjálfir inn á stálþráð. Kennslan fer bæði fram í kennslustofunni og í þessum klefum. Dr. Dostert heldur því fram, að slík heyrnartæki séu jafn- þýðingarmikil við kennslu tal- aðs máls og prentað mál og bæk ur eru fyrir rithöfunda. Þegar í byrjun kennslunnar er áherzla lögð á, að nemendur læri að skilja og tala viðkom- andi tungumál vel og með eðli- legum hraða. Kennarinn talar jafnvel ekki hægar við byrj- endur. Hann gengur út frá því, að með endurtekningum öðlist nemendur smám saman skiln- ing á merkingu og samhengi orðanna. Hefur þessi aðferð reynzt með ágætum, eins og sannast bezt á því, hve nem- endum sækist námið fljótt og vel. NÁM OG STÖRF. Náminu er skipt í ýmis st-íg. Er þar fyrst að telja venjulegt ingarsinnaðar. „Andstaðan var háskólanám og kandídatspróf Álþýiublaði ð biður heildsaia og sfóriðfuhölda afsökunarl! MORGUNBLADINU — eða réttara sagt húsbændum þess, íslenzkum heildsölum — virð- ist hafa sárnað mjög, er Al- þýðublaðið skýrði frá því fyr- ir nokkru, að 60-r-80 íslenzkir heildsalar hefðu nýlega verið á ferðalögum í, Austur-Þýzka- landi til að skoða þar vörusýn- ingarog leita sér gróðavænlegra viðskipta. Upplýsir Morgun- blaðið, að þessar tölur séu rang ar, en hefur fyrir. því góðar heimildir, að bað hafi ekki veri ið 60—80, heldur umlOOmanns, sem voru austur þar! Segir blað ið, að austur hafi farið 40 heild salar, 40 iðnrekendur og iðnað armenn og 18 smásalar, auk fulltrúa frá SÍS og kaupfélög- unum (sem voru aðeins 4, þótt samvinnusamtökin hafí 20— 30 % verzlunarinnar). Alþýðu- blaðið verður því að biðja vel- virðingar á því að birta of lága tölu!! Morgunblaðið færir þá afsök un fyrir þessu stórflakki á vöru sýningar austan við járntjald, að „. . . í tíð núverandi ríkis- stjórnar, sem Alþýöublaðið styður, hefur ísienzkri verzlun alltaf meira og meira verið beint þangað austur.“ Þetta er furðuleg fullyrðing, sem er hrein f jarstæða. Það var fyrst og fremst í stjórnartíð Ól- afs Thors, þegar Ingólfur Jóns- son var viðskiptamálaráðherra, sem íslenzk viðskipti færðust að marki austur á bóginn. Þessu til sönnunar má nefna nokkrar tölur. Þegar stjómartíð Ólafs, Bjarna og síðar Ingólfs hófst um 1950 seldu Islendingar 11— 12% af útflutningi sínum aust- ur fyrir jámtjald (árin 1949 og 1950). Á árinu 1953 hafði þeim sjálfstæðisróðherrum tekizt að koma tölunni upp í 19,8%, næsta ár-24,9% -og síðasta heila árið, sém þeir stjórnuðu fóru tæplega 28% af öllum útflutn- ingi þjóðarinnar til kommún- istaríkjanna. Þá sendi ekkert ríki í Evrópu stærri hluta af útflutningi sínum í austurveg, ekki einu sinni Finnland. Þetta var afrek Olafs, Bjarna og Ing- ólfs. Sömu sögu má segja um inn- flutninginn. Þegar þeir íhalds- félagar tóku við var aðeins 8,6 —9,6% af innflutnngi íslend- inga frá Austur-Evrópuþjóðun um. Þegar þeir fóru frá var talan komin upp í 22,2%. Sánnleikurinn er sá, að ís- lenzka heildsalastéttin hefur átt sinn mikla þátt í þessari þróun. Hún er áfjáð í að verzla við hverja sem er, ef aðeins græðist á viðskiptunum. Og það er eitt þragð kommúnista að láta einkaverzlun græða á við- Framhald á 4. síðu. Kennari við Georgetown-háskólann kennir erlendum stúdent- um ensku. Hann notar hendurnar sem hjálpartæki. Nemend- urnir eru frá Indónesíu (t. v.), Brazilíu o? Júgóslavíu. veitt í málfræði, en þó er ekki nauðsynlegt að stunda nám eitt ár erlendis. A skólaárinu 1956 —57 var skilað ritgerðum á ýmsum tungumálum, svo sem japönsku, frönsku, þýzku, spænsku og rússnesku. Ame- ríkumaður skilaði 75 blaðsíðna ritgerð á kínversku um vanda- mál varðandi hið kínverska staf róf, og var hann þó orðinn full- orðinn, þegar hann b.yrjaði að læra málið. En háskólanám er þó ekki nema einn þáttur í hinu marg- víslegu starfsemi skólans. Allt frá því að skólinn var stofnaður, hefur hann haft kennslu í túlkun á ráðstefnum, og geta þeir nemendur, sem sýna þæði túlkunarhæfileika og kunnáttu í tveimur tungu- málum, lokið háskólaprófi í þeirri grein. Georgetown varð þannig fyrsta æðri menntastofn unin í Bandaríkjunum lil-þess að- veita' . báskólamenntun í túlkun. Tungumálakennslan fer að mestti leyti fram í venju legum kennslustofum, en. í túlk un fer hún frám í sérstökum ráðstefnusal. 1 ráðstefnusalnum eru svip- uð tæki eru heyrnartæki og notuð eru í aðalbækistöðvúm Sameinuðu þjóðanna; þar eru heyrnartæki og símaborð við hvert sæti umhverfis langborð- in. Fyrir báðum endum salar- ins eru hljóðeinangraðir klef- ar að nokkru leyti úr gleri. Einn nemenda stendur við borð ið og les upphátt, en aðrir nem endur eru í klefunum og þýða jafnóðum mál hans á önnur tungumál. Þriðj nemendahóp- urinn situr umhverfis ráðstefnu borðið og hlustar á þessar munnlegu þýðingar í heyrnar- tækjum sínum, og hver þeirra stillir takkana á símaborðinu, sem er við hvert sæti, þannig að hann heyri þýðingu á þvi máli, sem óskað er eftir. Túlk- ar, sem útskrifazt hafa frá þess um tungumálaskóla, hafa starf þekkingar. Þangað eru t.d. sendir fulltrúar í utanríkisþjón ustunni eða hernum, sem þurfa að vera vel að sér í tungumáli þess lands, sem þeir eru að fara til. ENSKUNÁMIÐ. En skólinn er ekki einungis þekktur fyrir góðan og skjót- an árangur í kennslu erlendra mála (en haustið 1958 verður einnig hafin kennsla í mörgum algengustu tungumálum, sem töluð eru í Afríku), heldur er enskukennslan við skólann af- burðagóð. Vorið 1957 stóð skólinn fyrir sérstöku enskunámskeiði fyrir 22 ungverska flóttamenn — stúdenta og vísindamenri — í samráði við National Arademy of Scíence og Ingtitute of Inter- national Education, og jrinari þriggja og hálfs mánaðar höfðu; þeir --lært að tala prýðilega ensku: 'Nú ■ sækja 1-00 Suður-' Ameríkubúar enskukennsiu í skólanum, áður en þeir hefja háskólanám annars staðar í Bandaríkjunum. A vegum Bandaríkjastjórnar er n haldið sérstakt námskeið við skólann fyrir 30 tyrkneska stúdenta, sem hyggjast kenna ensku í heimalandi sínu. Auk þesS hafa sjö kennarar yið skól ann verið sendir til Tyrklands til þess að sjá um námskeið í enskukennslu þar. Nokkrir aðrir kennarar við skólann starfa nú um hríð á vegum ríkisstjórnar Indónesíu og við Universidad de los An- des í Kólumbíu sem ráðunaUt- ar við enskukennslu þar. Fyrir nokkrum árum héldu tveim Ameríkanar, sem lært höfðu slavnesk mál og kynnt sér kennsluáðferðir við skóiaiin, námskeið ,í enskukennslu við tvo háskóla i Júgóslavíu. Árang urinn varð sá, að fimm háskól- ár ö'g nokkrir menntaskólar í laridiriu . hafa tekið up sömu kennsiuaðferð í ensku. í ■ Skálinri hefúr látið gera upp- tiikur, sem hægt. er að riota við kenrislu í 39 tiingumálum; harin hefur ’ og'-gefið' út námsbækur óg. ,Qíðáb#kuf. .Meðal þeirra tungumála, sem þar eru kennd,; eru: Filipsseyjairiáiin tágalog tíg visayan; ■ vietriam'-mál', tha-v íska-, arabíska, bæði eins-og hún; er töluð:í Marokkó og í Egypta landi; ag- auk' þess klassísk ar- abíska, : serbnesk-króatíska,; býzka, franska og finnska. RÁÐSTEFNA OG SKÝRSLUR. Frá því árið 1950 hefur skól- inn árlega haldð ráðstefnu, þar sem nkkrir helztu og þekktustu tungumálamenn og málfræð- ingar koma saman og þera sam an ráð sín. Að þeim loknum eru gefnar út skýrslur um það, sem rætt hefur verið, og eru þær að mörgu leyti merkar og fróðleg ar. Vorð 1957 var aðalumræðu- efnið á ráðstefnunni svonefnd „vélþðing“, en það er talna- merkjakerfi, sem kennari við skólann fann upp og 22 mál- fræðingar og orðabókarhöfund- ar þar hafa unnið að á annað ár með aðstoð frá National Science Foundation. Þetta kerfi felst í raun og veru í því að þýða málfræði einnar tungu yfir á aðra. Það hefur tvisvar sinnurri verið reynt af mönnr um, en verður nú innan skamms reýrit í vél. Ef tilætl- aður árangur næst, á vélin að geta þýtt um 5,000 orð á klst’. Þessar .tilraúnir með vélþýð- ingar fara fram: undir ' stjórn dr. Dostérts éins og - reýndar allar a&rar riýjungar s,em revnd ar er'u' við ‘Georigetðw-n' 'turigú- málaskólarin: ' S P É S P E G I L L „Kunnið þér nokkuð úr Alt Heidelbei-g“?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.