Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Austan kaldi, skýiað en úrkornu- laust að mestu; hiti 3—6 stig. Laugardagur 29. marz 1938 Stórfelld lækkun á fargjöld- um PJUL yfir Atlanfshaf IFéfagið tekur þotur til afnota á leiðun- ym yfir Atlantshaf í nóvember: - Ætlar a<5 selja aílar gömlu vélarnar og nota eingöngu þotur STÓRFELLD LÆKKUN verður á fargjöldum með flug- véluni Pari American Airways yfir Atlantshaf frá og með 1. ha;sta mánaðar. Verður þá byrjað að selja farmiða í nýjum far gjaídaflokki með 20% iægra verði en lægstu fargjöld hafa verið til be'ssa. Þetta verða og lægstu fargjöld í loftflutning- um hjá IATA flugfélögum. Forráðamenn PAA á íslandi áttu tal við blaðamenn í gær óg skýrði Joseph Ri Sullivan 'fuRtrúi PAA á Keflavíkurflug velli, að innan skamms mundu júotur verða teknar í notkun ■ á leiðum PAA yfir Atlantshaf. Þær flytja um 140 farþega og mun verða veruleg lækkun far gjalda í sambandi við það, 1 Verður byriað á reynsluflug- ferðum yfir Atlantshaf í ágúst •eða september, en í nóvember :ceglulegum ferðum. PAA hyggst endumýja flugflota sinn alveg, selja allar gömlu vélarnar, 93 að tölu, én fá sér Gingöngu þotur. Hefur það pantað 30 þotur frá Boeing, og hefur þegar tekið við þeirri fyrstu, og 25 frá Douglasverk smiðjunum, DC-8. HIN LÁGU FAEGJÖLÐ. . Hin lágu fargjöld eru fyrir fullorðna 3 140 kr. aðra leiðina ' frá) KeflaVÍk til i'Níew York, 5 654 kr. báðar leiðir, fyrir börn 1570 kr. aðra leiðma, en 2827 báðar leiðir; fyrir ung- börn 307 aðra leiðinaýen 552 báðar leiðir. Öli sæti í hinum liómtilraunif á haíi úii veröi ræddar á ails- herjarþingi SÞ GENF. föstudag. (NTB- AFP.) Sjóréttarráðstefnan í ' Genf samþykkti í dag ályktun artillögu frá Indlandf um að akjóta spurningunní um bann ■við tilraunasprengingum atóm - volpna á hafi úti til allsherjar- þings Sameinuðu þjóðaima. Eft :ir samþykkt þessarar tillögu samþykkti ráðstefnan síðan til lögu Indverja um að greiða ekki atkvæði um ályktunartil ' íögu, er Sovétrikin, Pólland, Tékkóslcvákía /qg Júgóslav’iia iögðu fram í sameiningu um að banna tilraunir með Ikjarn- orkusprengjur á opnu hafi. Fyrir atkvæðagr.eiðsluna höfðu fulltrúar Áustur-E\uópúþjóð- ■ anna haldið því fram, að ráð- • stefnan hefði fullan rétt til að • cæða þetta mál, en meirihluti •••annarra ræðumanna var á ann '-■•arri skoðun. nýja faraldaflokki eru háð há marksrými. Þau eruþóeinsdjúp og víð og í venjulegum ferða- mannaflokki en ekki er hægt að halla sætisbákinu eins mik ið. 'Maturinn er sainlokur (sandwiches), heitt kaffi, te eða mjólk. Brauðið verður ekki í- burðarmikið en kjarngott. Einnig verður eitthvað af svala drykkjum. í athugun er hvort Coca Cola eða svipaðir drykkir verða leyfðir sem svalardrykk- ir. Áfengi verður ekki borið fram — jafnvel ekki til sölu. Djakariasfjórnin sakar uppreisnarmenn um hryðjuverk DJAKARTA, föstudag. Djak artastjórnin sakað) hersVeitir uppreisnarmanna í dag um að hafa haft í frammi hryðjuverk á Norður-Súmötru. Fulltrúi upplýsingaþjónustu hersins hélt því fram, að sveitir upp reisnarmanna, undir stjórn Sita Pohan höfuðsmanns, hefði skotið til bana 3 miðskólanem endur ög sært ,enn einn, er piltarnir neituðu að ganga í lið rn(eð þcúm. Á þetta ,að hafa gerzt í borpinu Sidi Kapang. Medanútvarpið segir. að 54 liðsforingjar og óbeyttir her- me'nn uppreisnarmanna hafi gefizt upp á Norður-Súmötru á síðasta sólarhring. Tíu ferðir vikulega til og frá ís- landi frá Flugfélagi Islands Daglegar ferðir til Bretiands og Kaup- mannahaf nar. - Mikil eftirspurn eftir fari með f 1 ugfélagsvéIum milli Engiands og Kaupmannahafnar HINN 6. anríl n.k. gengur sumartætlun millilandaflugs Flugfélags íslands í gildi, én ferðum verður /jölyað. í áföng- «m fram til 29. iúní í sumar. Eftir það vcrða tíu ferðir viku- lega ti! og frá íslandi á vegum félagsins. Ferðir verða til Kaupmanna j hafnar alla daga vikunnar og tvær á laugardögum. Til Stóra- Bretlands verða einnig, ferðir alla daga. Frá 6. apríl verða 5 ferðir vikulega frá Reykjavík og heim aftur. Frá 4, maí verða 6 vikulegar ferðir. Frá 1. júní verða daglegar ferðir. Frá 15. júní verða átta vikulegar ferð ir. Frá 16. júní verða 9 viku legar ferðir og frá 29. júní verða tíu vikulegar ferðir, frá Reykjavík og heim aftur. TVÆR FERÐIR Á DAG. Eftir að sumaráætlun milli- landaflugsins hefur að fullu gengið í gildi, hinn 29. júní verða daglegar ferðir . frá Reykjavík til Kaupmannahafn ar kl. 8 hvern morgun. Þar að auki fer flugvél frá Reykja- vík til Kaupmannahafnar kl. 10 hvern laugardagsmorgun, svo tvær ferðir eru frá Reykja vík til Kaupmannáhafnar hvern laugardag og tvær ferð ir frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur hvern sunnudag. Til Stóra-Bretlands verður flogið hvern dag vikunnar. Þar af eru fimm ferðir til Glasgow og tvær til London. Til Osló verða þrjár ferðir vikulega í stað tveggja í fyrra sumar. Til Hamborgar verða einnig þrjár vi'kulegar ferðir. Sú breyting verður á Lund únaferðum frá því í fyrra, að nú verða báðar leiðir flognar án viðkomu í Glasgow. Hins vegar verður seir.ni laugardagsferðin til Kaup- mannahafnar farin með við- komu í Glasgow og er bað gert með tjiti til r^’killar eftir spurnar eftir fari milli þessar ara borga. en mörg sæti eru þegar pöntuð á þeirri leið á komandi sumri. TRYGGIÐ YKKUR FAR- MIÐA í TÍMA. Félagið vill vekia athygli væntanlegra fluffarþega á því, að tryggja sér far í táma, og á það einkanlega við þá, sem ætla að ferðast milli landa á mesta annatíma millilanda- flugsins í júlí og ágúst. Óánægja með launa kjör mapailí Frakklani v' Opinberir starísmenn ! hóta ■ yeipalii' PARÍS, föstudag. — Óánægja franskra verkamanr>a með Íaua og eftirlaunaskilyrði breiddist í dag út til opinberra starfs- manna og verka- og skrífstofu- manna við gas- og rafmagns stöðvar. Lestastjórar á ríkis- járnbrautunum og starfsmenii við neðanjarðarbrautina og: strætisvagnana í París hafa þeg ar hótað vinnustöðvun í miðri páskavikunni. Hið sósíalistíska samband op- inberra starfsmanna, sem er hiði stærsta innan stéttarinnar, hef- ur hvatt meðlimi sína til að> gera sólarhringsverkfall á þriðjudag, og samband starfs- manna við gas- og rafmagns- stöðvar hefur bætzt í hópinm með því að lýsa sama dag „þjóíS iegan viðvörunardag". Þó er ekki ljóst hvort það sambandl hyggst einnig gera verkfalL Báðir þessir aðilar heimta upp- bætur á laun vegna hækkandi lífskostnaðar. Járnbrautaverk- fallið, sem hefjast á sama dag,, mun lama svo til alla járn- brautaumferð. Félag bifreiðasmiSa 20 ára Nú eru um 70 manns með iðoréttindum í bifreiðasmíði og 20-30 iðnnemar Aílahæsíi báturinn á Helljssandi með 416 tonn frá áramófum Aflinn í foeztu róðrum 15-17 tonn SÖLUBÖRN! V FERÐAHAPPDRÆTTI Sambands ungra jafnaðar-. • raanna er í fullum gangi. Mið) r ar eru afgreiddir til sölu-? ^ Ibarna á skrifstofu SUJ í Al-^ . ý þýðuhúsinu við Hverfisgötu^ Á alla virka daga nema laugar-^ S daga kl. 9—12 f. h. og 4—7 \ ^ e. h. Sölubörn! Komið og takS ú ið miða Góð sölulaun. S Fregn til' Alþýðublaðsins. Hellissandi í gær. AFLAHÆSTI báturinn hér á Hellissandi er með 416 tonn frá áramótum. Hann heitir Ár- mann. Sá, sem er með hæstan afla í róðri með línu, er Hólm- kell, og hefur honum gengið bezt upp. á síðkastið. Allir bátar eru nú hættir með línu, enda var-afli alveg þrot- inn. Hinsvegar var gott á með- an loðnan var að fara fram hjá. Þrír bátar eru búnir að vera með net í nokkra daga, og 'sá þeirra, sem mest hefur fengið í róðri er Faxakell, með 17 tonn. Hinir bátarnir voru með sáarlítinn afla síðustu ráðrana með línu, Héðan eru nú gerðir út sex bátar, því að einn bættist við, vélbáturinn Karpa frá Stykkis- hólmi. . - Yfirmaður franska hers- insíMarokkó lætur af störíum París, föstuag, (NTB-ÁFP). RENÉ COGNY, hershöfðingi var í dag veitt lausn frá störf- um sem yfirmaður franska hers ins í Marokkó. Tekið er fram, að hershöfðinginn hafi ekki ver ið l'átinn víkja. Hermálaráðherr ann segir, að þetta stafi af því, að stór hluti franska hersins í Marokkó verði nú fluttur á brott, og þegar því verði loi-í verði varla nokkuð lið eftir í Marokkó nema flugsveitir og því sé ónauðsynlegt að hafa þar hershöfðingja sem yfirmann. AÐALFUNDUR Félags hif- reiðasmiða var haldinn 1. marz 1958. Formaður gerði grein fyr ir störfum stjórnarinnar á ár inu og gjaldkeri las upp reikn inga og gerði grein fyrir þeim voru tveir samþykktir sam- hljóða. í stjórninn voru: Gunnar Björnsson, form., Magnús Gíslason, ritari, Hiálmar Haf- liðason, gjaldkeri, Haraldur Þórðarson, V£(i'afí|'''maðúr, og Egill Jónsson, fjármálaritari. í varastjórn voru Eysteinn Guðmundsson og Guðmundur Ágústsson. Stjórn var öll endurkosin. í tilefni af því að félagið var að verða 20. ára (7. marz) var sam þykkt á fundinum að gera Gísla Jónsson að heiðursfélaga fyrir margra ára óeigingjörn og góð störf í þágu felagsins. Þann 8. marz minntis félagið afmælis- ins með hófi í Tjamarkaífi og sátu það á annað hundrað •manns. 22 STOFNENDUR. Félagið var stofnað 7. marz 1938 af 22 mönnum. í fvrstu stjórn þess voru þessir menn: Tryggvi Árnason form. Þórir Kristinsson ritari, og Guðjóra Guðmundsson gjaldkeri. Fjór um árum seinna var bifreiða- smíði viðurkennd, sem sérstök iðngrein og fengu þá allir stofn endur félagsins meistararétt- indi í iðninni. Nú eru um 70) manns með iðnréttindum í bif reiðasmíði og milli 20 og 30 iðia nemar. I;1 Frakkar segja árásir enngerðarfrá . Páskaleyfi þing- manna PÁSKALEYFI iþingmanna hefst í dag og verfta þingfund ir sennilega næst á miftviku daginn eftir páska. Deildafor setar, Bernharft Stcfánsson og Einar Olgeirsson, óskuftu þing mönnum gleftilegrar hátíftar og góftrar heimferðar oy kváðust vona, að allir mættu hittast heilir eftir páska. Bjarni Bene diktsson þakkaði af hálfu al- þingismanna og endurgalt árn aðaróskir. Þingfundir munu verfta næst miðvikudag eftir páska. PARIS, föstudag. (NTB» AFP). Franski landvarnaráft- herrann, Jacques Chaban-Del- mas, sagði í dag, að hernaftai? aftgerftir franska hersins í Algi er hefftu í þessari viku boriS allgóðan árangur, en hanns gætti hins vegar upplýst, aS franskir hennenn hefftu þrisv ar orðift fyrir árásum frá Túii is. Ráðherrann sagfti á blaða mannafundi, að Frakkar hefftu misst 72 menn, en uppreisnar menn 1000. Hann kvaðst ekkl sjá, að aðstoft Túmsbúa við upp reisnarmenn í Algier hefði liætt. Hann sagði, að s. 1. sunnudag hefði verið skotið á tvær franskar flugvélar af túnúkri grund, hefði önnur verið hæfð en ekki skotio á móti. Tveirn dögum siíðar hafi deild fallhlífa hermanna orðið fyrir skotliríð frá túnísku landssvæði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.