Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.03.1958, Blaðsíða 2
AlþýSablaðift Laugardagur 29. marz 195S Framhald af 1. síSu. aði aif því, að á helztu milli- landaflugvöllum erlendis, t. d. Shannon í írlandi, væri unnt fyrir farþega og áhafnir að verzla í tollfrjálsum fcúðum, — þar 'sem á boðstólum væri m. a. áfengi og tóbak og margt fleira. Kváð hann á'hafnir raða miklu um það, hvar lent væri á leið yifir Atlantshaf og beindu þær flugvélum sínum fremur að þeim völlurn, þar sem' stíkar búðir væru. Sagði hann nauð- synlegt, að koœa slíkri verzlun á fót á KeflavíkurfíugveDi til bess að hann væri sarr.keppnis- fær við aðra, ef lendingargjöld og tekjur af sölu eldsrieytis ættu að fást af viðkomu inilii- iandaflugvéla. Að lokum upp- iýsti rðherrann, að bannig væri frá gengið, að útilokað væri ,að um misnotkun vrði að ræða, Hins vegar væri húsakost ur ekki nógu mikiil til að unnt væri að svo stöddu að .selja flug Framhald af 9. síðu. 4. KFR (a) .. 8 — 5. KF’fí (b) . . 2 — 6. KR ....... 0 — Þetta var 7. meistaramót ís- ands í körfuknattleik og hafa 'irslit; í fyrri rnótum orðið sem her segir 1952 ÍKF 1953 ÍKF 1954 ÍR 1955 ÍR 1956 ÍKF ,1957 ÍR 'í'958 ÍKF B’én. G. Wáge forseti ÍSÍ af- hentf verðlaun og sleit mót.ið. •—-t------------------------ farþegum fieiri vörur en áfengi og tóbak. ÁHYGGJUR SIGURVIYS. Sigurvin Einarsson tók til máls og lét í ljós áhyggjur út af því, að ekki væri tryggt, að þarna færi fram dulbúin verzl un við íslendinga. Þá taldi hann að þár sem vörur yrðu seJdar á tollfrjálsu verði, væri að þessú lítill ávinningur, ,og kvaðst hann halda, að Kefiavík urflugvöllur væri það langt úr leið, að flugvélar mundu ekki verða látnar lenda þar f.rekar, þótt fyrrgreindri verzlun yrði komið á . Alfreð Gíslason beindi þeirri fyrirspurn til ráðherra og nafndar, sem málið tseki til at- ! hugunar, hvort ekki væri rétt að veita í frumvarpinu heimild til sölu fleiri vörutegunda, enda þótt slíkt yrði ekki fram- kvæmt strax. Utanríkisráð- herra ítrekaði fyrri ummæli sín um að öruggt væri, að einung- is erlendir farþegar á leið um völlinn gætu gert viðskipti í umgreindri búð. Vitao væri, að ýmis flugfélög kysu heldur að láta vélar sínar fljúga um Keflavíkurflugvöll og hefðu mörg tilmæli borizt um að opna. þar tollfrjálsa verzlun vegna óska farþega og áhafna þar um. Tekjur væru ekki miklar af sölu varnings þar, en lending- artekjur og fleira væri mikils virði, eins og hann sagði í fyrri ræðu sinni. Að lokum kvaðst hann geta fallizt á athugasemd Alfreðs Gíslasonar, sem áður er getið. •— Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og allsherj- arnefndar með samhljóða at- kvæðum. Dagskráin J dag: L2.50. Óskalög sjúklinga (Brvn- dí^ Sigurjónsdóttir). 14.0(0 „Laugardagslögin." 16.00 Raddir frá Norðurlöndum; 15.: Poul Reumert leikari les úr „Holbergs Epister''. 16.3$ Endurtekið efni. 17.ll Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). •—• Tónleikar. 13.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón. Pálssoh). Í8.30 Útyarp.sságá barnanna: — „Strokudrengurinn'', éftir Paul Áskag, í þýðingu Sigurö ar .Helgasonar kennara; V. — (ýðandi les). 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleik- ar af plötum. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngvar: Frægar sópr- ansöngkonur syngja (plötur). 21.00 Leikrit: „Systír Gracia'ý eftir Martinez Sierra; fyrsti hluti. Þýðandi: Gunnar Árna- son. — Leikstjóri: Valur Gisla son. .22.00 Fréttir. 22.10 Passíusálmur (46). 22.20 anDsIögWþTbtur). 24.Óp Dagskrárlok-. • Dagskráin á niorgun: (Pálmasunnudagur) 11.00 Messa í Laugafheskirk.ja Séra Bragi Frjðriksson pré- dikar; séra Garðar Sýavarsson þjónar fyrir altari. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans;"9: Hag- ffæði (Ólafur Björnssori prói- essor). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.0,0 Framha.ldssaga í leikfor-rni; «Ámok‘' eftir Stefan Zweig, f þýðingu Þórarins Guðnason- ar; IV. Flosi Ólafsson, Krist- björg Kjeld og Baldvin Hall- > dórsson flytja. 15.30 Kaffitíminn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika. b) Létt lög (plötur). 16.30 Frá samkomu í Fríkirkj- unni 2. f.m.: Sr. Bragi Frið- riksson flytur fyrirlestur og Sig. ísólfss. leikur á orgel. 17.30 Barnatími (Baldur Pálma- son). 18.30 Miðaftantónleikar (plöí- ur). 20.C0 Fréttir. 20.20 Frá tónieikum hljómsveit- ar Ríkisútvarpsins í hátíða- sal Háskólans 23. f. m. Hans Joachlm Wunderlich stjórnar. 20.45 Einsöngur: Erna Sack syngur (piötur). 21.00 Um helgina. — Umsjcn- armerin: Gestur Þorgrímsson og Páll Bergþórsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Nær allir þátttakendur töldu Gunnarsliólma sem eiít aí uppáhaldskvæðum s|num. FYRIR alllöngu efndi Heíga- feil til getrauna um ljóð Jón- ásar.Hallgrímsspnar og gaf jafn framt öliuni unglingum á aldr- inum 10—-14 ára Ijóðasafnið, sem þess óskuðu. Nokkur þús- und börn fengu Ijóðasafnið og mörg tóku þátt í getrauninni, sem lauk á afmæli Jónasar í haust. Nú hefir verið dregið um verð launin og fengu eftirtalm börn fimm hæstu verðlaunin, sem ,voru Eitsafn Gunnars Gunnars sonar, Ritsafn Laxness, Ritsafn Davíðs, ennfremur ísland .þús- und ár, og íimmtu verðlaun voru 1000.00 í peningum. Auk þess fá 35 börn að velja sér eina Helgafellsbók í skinn- bandi. Ennfiæmur faer einn þátt takandinn Blómamynd ÁsgrímS fyrir skemmtilegt bréf til for- lagsins í sambandi við getraun ina og bókir.a, Ingiveldur Björnsdóttir, Kílakoti, Keldu- hyerfi Norður-Þingeyjasýslu. IJfiW^iTd ' ■ ENGINN ALVEG KÉTT. Énginn svaraði spurningun- um. alveg rétt, en samt sem áð- ur verða öþ verðlaunin veitt og hlutu þau þessir: Dýrunn R. Steindórsdóttir, Brautarlandi, Víðidal fær Rit- safn Gunnars Gunnarssonár, (12 ára gömul). Freygerður Sigríður Jóns- dóttir, Lyngholti, Bárðarda!, Ritsafn Laxness. Plálmar Kristinsson, Hjalla- nesi, Landssveit, Rangárvalla- sýslu. Rit Davíðs Stefánssonar. Björn Ingólfsson, Dal, Greni vík, Suður-Þing. ísland þúsund ár. Guðný Kristjánsdóttir, Háa- gerði, Höfðahrepp, A.-Hún. 1000.00. Það sem athygli vekur er að nærri hver einasti telur Gunn- arshólma sem eitt af sínum upp'áhaldskvæðum. Næst .koma Nú andar suðri, Skjaldbreið, .Fer.ðalok, Hulduljóð. Framhald af 1. síðu. bæði í blöðum og meðai al- mennings. Þó er atkvæðatala frjálslyndra allmiklu lægri en m'argir höfðu ætlað. Ósigurinn í Torrington er þriðjí kosn- ingaósigur ríkisstjórnarinnar á tveim mánuðum og hinn fjórði síðan í kosningunum 1955. — Frjálslyndir fagna mjög úr- slitum þesum og telja þau bera vott um, að flokkur þeirra sé í miklum uppgangi. Kal!a þeir þetta ,,E1 Alamein-sigur:‘ frjálslyndra. Talið er, að þessi sigur frjáis lyndra verði til þess, að íhalds menn auki áróður sinn við flckksforustuna um að mynd;a and-sósíalistískt bandalag fyr- ir næstu kosningar. Hafa blöð íhaldsmanna .ahldið því frani, að cf andstæðjngar jafnaðar- manna verði klpfnir í næstn kosningum,, muni jafnaðar- menn fá mikinn meirihluta á þingi. 'Kosningaþátttakan í Tor- ington var nú 79,98% eða 1.0% meiri en.við kosningarnar 1955. Frjálslyndir fengu 37,99% at- kvæða, íhaldsmenn 37,37%, en fengu 65,05% við kosningarn ar 1955. Nú hafa ínaldsmenn 334 þingmenn, jafnaðarmenn 297, frjálslyndir 6, óháðir eru 9 og laus s.æti 2. mmmt i OPNUÐ var í morgun ný verzlun í Ausíurstræti 1. Eig- andi hennar er Hákon Jóharni- esson. Verzlunin heitir Sport, og verður þar aðallega verzlað með ýmisskonar veiðitæki, úti- legubúnað og íþróttatæki. Meðal ananrs verða þar á boðstólum laxa- og silunga- stengur frá hinu þekkta fvrir- tæki Vangen og Karlsen í N'or- egi, en stengur frá þessu fvr irtæki hafa ekki verið fluttar in nhér á landi fyrr. Veiðisteng u rfrá þessu fyrirtæki ertt frá brugðnar öðrum stöngum að því le-yti, að þær eru holbyggðar og er því aðalstyrkleiki þeirra í ysta laginu, eru þær miklu léttari en menn eiga almennt að venjast. Þá mun á næstunni korna fram í verzíuninni úryal af sænskum kaststöngum og hjólum. ÚKiluiun skemmfun- ÚTHLTJTTJN skömmtunar- .seíla í Rsykjavík fyrir næstu þrj'á rr.ánuJi fer fram í Góð- templarahúsinu n. k. mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. ÚS —5 daglega al’a dagana. Seði- arnir verca eins og áður afhent ir gegn stofnum af núgildandi skömmtunarseðlum greinilega árituðum. SfiíMÖTGCBB' RÍKISINS! .s. Esjju. vestur um land til AkureyraP hinn 2. apríl. Tekið á móti flutningi til Patreksfjsrðar,. Bíldudals, Þingeyrar, Flatcyrart Súgandafjarðar, ísafjarðar9 Siglufjarðar og Akureyrar á mánudag. Farse.ðlar s.eídir á mánudag. j|| austur um land til Rauiarhafrá ar hinn 8. apríl. Te'kið á móti flutningi til Ilornat jnrðaiy Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,; Stöðvarfjarðar, Borgarijarðar, Vopnafjarðar, Bakkaí j arðar„ Þórshafnar og Raufarhafiiar á mánudag. Farseðlar 's?idir á miðvikudag. | yestur til Flatevjar hirn 7. ap- ríl. Tekið á mþti flutnlnoi til, Ólafsvíkur, Grundarf j arðan' S tyikkishólms, Sk ar ðst c 5va r,. Kr.óksfjarðarness oy Flatnyjar- á mánudag. Farseðlar ssl.dir á miðvikudag. FÉL46SLÍÍ Sundmól fer fram þriðjudr.yii. ,r 15a apríl næstk. kl. 8.30 í Sund-t höll Hafnafjarðar. Keppnisgreinar: 200 m. br.s. %a:: ■. 100 m. skrs. karla 50 m. baks. karia 100 m. br.s.. feveima 50 m. skrs. kvenna 100 m. skrs. drengia 50 m. br.s. drenniá 14-lf| ára. 50 m. br.s. drenf ;a 12-13 ára. 50 m. baks. dretngja 50 m. br.s. telpn.a 3x50 m. þrístund siúlkna 4x50 m. skrs. drenrgia. Þátttþkut^lkynndngs.r ('ikast sendar fyrir 9. ápríl til Harð« ar S. Óskarssonar, Snndhöill Hafnarfjarðar. , Herra Glaður tók upp rninn- jsbckina sína og blíant og hlust aði á Filippus. „Vinir mínir,“ sagði 'hann, ,,þið viljið allir fá lækningu á hár- og skeggvext- inum,, er það ekki? Jæja, ég hef eftir allt saman!“-„ . . .hlustið ráðagerð á prjónunum, og ef á mig; ég skal segja ykkur, þið viljið . . . „Ah,“ muldraði hvað við eigum að gera. Við för herra Glaður, „svo það er þá um öll á baðströndina, Þaö er eitthvað á bak við orðróminn , nóg saltvatn þar, og það er ' hægt að lækna ykkur alla á skömmum tíma.“ „Húrra. þre falt húrra fyrir Filippusi,“ hró; aði mannfjöldinn og síðan fón allir sem einn maður heim id þess að pakka niður í ferðatös urnar. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.