Alþýðublaðið - 01.04.1958, Page 4
4
A1 þ ý 8 n b 1 a 511
Þriðjudag 1. apríl 1958.
ÉG HEF OFTAR en einu
sinni lagt til að efnt væri til
þjóðaratkvæðagreiðslu um varn
armálin. Alþingi hlýtur að geta
komið sér saman um orðalag,
sem lagt yrði fyrir þjóðina við
allsherjaratkvæðagreiðslu. Efni
spurningarinnar, hvort sem hún
væri ein eða fleiri, hlyti að
veroa í þá átt, livort þjóðin vili
að íslancl sé í Atlantshafsbaada-
l.aginu og hvort hún vill að gerð
ur sé samningur um varnir lands
íns við það.
ÉG MINNIST Á ÞETTA NiJ
vegna þess að enn einú sinni er
efnt til fundahalda og umræöna
um þetta mál og ef ráða má af-
stöðu flokkanna af því, sem
stendur í blöðum þeirra, þá ligg
xir málið ekki hreint fyrir. Það
•rer öllum ljóst að jafnvel þeir
sem sízt skyldi og mest eru
grunaðir um græsku, reyna hvað
eftir annað að fiska í gruggugu
vatni út af þessu stórmáli og.nú
jtiafa nokkrir menn, sem kalla sig
„samtök rithöfunda“ efnt til
fundahalda. Þar eiga rithöfunda
félögin enga aðild að og helztu
Æramámenn eru fyrst og fremst
Jþeir undirróðursmenn, sem
tielzt vilja fara að vilja erlendra
.irn lausn málsins.
MEÐ ÞJÓÐARATKVÆÐA-
GREIÐSLU um það yrði skorið
núr þessu deilumáli um langa
framtíð. Ég sé því ekki betur en
,ið það sé fyrst og fremst hag-
kvæmt fyrir þjóðarheildina að
þjóðaratkvæðagreiðgla fari fram
um það, — og í raun og veru er
engin betri lausn á deilunum
lyrir hendi. Með þjóðaratkvæða
.greiðslu yrði skorið úr því svo
að ekki yröi um að villast.
Þjóðin hefur þegar gert sér
grein fyrir þessu. Það stendur
áðeins á stjórnmálaflokkunum
að leggja málið fyrir hana til
úrskurðar.
TVEIR PILTAR hafa tekið
upp þátt í útvarpinu, sem þeir
tileinka ungu ljóðskáldunum,
Svo virðist sem þessir þættir,
‘þeir munu vera orðnir tveir, haíi
.vakið nokkra athygli og kátínu.
Hvers vegna ekki þjóðar-
atkvæðagreiðslu um
varnarmálin.
Enn reynt að fiska í grugg
ugu vatni.
Þættirnir um ungu
Ijóðskáldin.
Merkilegheit og goðsvör
eða . . ?
Ég.hef því miður ekki hlustað á
þá, en af bréfum að dæma, sem
ég hef fengið um þá, munu þeir
vera nokkuð nýstárlegir. Um
þetta segir B. K. í bréfi til mín:
„TVEIR HÁSKÓLAPILTAR
hafa tvívegis staðið fyrir ung-
skáldaþáttum í útvarpnu. Sá
fyrri var um Jón Óskar, en hinn
síðari um Matthías Johannessen.
Jón Óskar ér orðinn nokkuð
kunnur, en Matthías er nýr af
nálinni. Ég vil segja það strax,
að ljóð þessara pilta eru betri
en .speki þeirra í útvarpinu,
enda bættu piltarnir tveir, sem
tekið hafa saman þættina, sann-
arlega ekki úr með hátíðleik sín-
um og merkilegheitum.
VITANLEGA má ekki taka
hart á ungum mönnum, þó að
þeir komi einkennilega fyrir
sjónir og veki taros. En merki-
legheitin voru svo óskapleg að
engu tali tekur. Það var eins og
verið væri að spyrja sjálfan
Búddha og svörin voru eins og
véfréttir. Það var helzt að heyra
að ungu skáldin vissu svör við
öllum spurningum lífsins. Það
var ómögulegt að heyra annað
en að þeir teldu sig báða afburða
FUNDUR til að ræða og ganga frá stofnun alls-
h.erjakþélags íþiienzkra lcgfræðinga verður haldinn í
1. kennslustofu háskólans í dag, þriðjudaginn 1. apríl
kl. 17.
Undirbúningsnefndin.
_ Hjartans þakklæti viljum við færa hinum mörgu. nær og
fjær, er sýndu okkur innilega hluttekningu með blómum,
rninningarspjöldum og nærveru sinni, við andlát og jarðarför
MAGNEU HALLDÓRSDÓTTUR FRÁ STOKKSEYRI.
Við biðjum góðan guð að blessa y'kkur og launa, af rík-
lómi sínum.
Guðmundur Pálsson,
Halldór Guðmundsson,
; 4*_ Guðríður Guðjónsdóttir,
A Sigurður Jónsson,
Sigrún Guðmundsdóttir,
Páll Guðmundsson,
Jóna Alda Illugadóttir.
menn og hið sama var álit stjórn
endanna á þeim.
í SANNLEIICA SAGT kom
mér þetta á óvart. Þessi merki-
legheit og goðsvaratildur finnur
maður ekki í ljóðum þeirra. Jón
Óskar sagði eitthvað á þá leið,
að hann varðaði það engu hvaða
álit fólk hefði á ljóðum hans.
Það má vel vera. En almenning-
ur hefur sannarlega ákveðnar
skoðanir á þáttum eins og þess-
um í útvarpinu."
ER ÞETTA EKICI of mikil
viðkvæmni? Ungu skáldin bera
nýjan tíma í fangi sínu og brjóta
nýjar leiðir. Menn geta deilt um
þær. Ung skáld, sem brotið liafa
nýjar brautir, hafa alltaf verið
sögð merkileg með sig. Eins og
kunnugt er vita ungir gáfaðir
menn svör við flestu milli him-
ins og jarðar. Og ég held að þeir
megi segja skoðanir sínar.
Hannes á horninu.
YFILSBUBI
FLOA-STERKUR SMUROSTUR
FLÓA-HANGIKJÖTSOSTUR
FLÓA-RÆKJUOSTUR
FLÓA-GRÆNN ALAPAOSTUR
FLÓA-TÓMATOSTUR
Ennfremur
KJARNAOSTUR ITUPUM.
Flóaostar eru ómissandi i
ATLi
MAR
........
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA.
Dregið í 4. flokki 10. apríl, Endurnýið sem fyrst. Ath. Aðeins 2 söludagar eftir páska.