Alþýðublaðið - 01.04.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 01.04.1958, Side 5
Þriojudag 1. apríl 1958. &lþýCabÍK«i« 5 Útgefandi: Samband ungra jafnaðarmanna. AN OG LANDIÐ Hitstjórar: Unnar Stefánssoo. Auðunn Guðmundssots,, Arni Gunnarsson: lil. hluti: r RÍKISSTJÓRN vinstri J flokkanna hefur nú setið að völdum á Islandi í rúmlesa hálft annað ár. í því tilefni væri ekki úr vegi að íhuga, hvort gén'gið hafi verið til góðs götuna fram éftir veg eða hvort verr hafi verið far- ið en heima setið. I ínálefna- samningi stuðningsilokka stiórnarinnar var því heitið, að hafa skyldi samráð við v erlc alý ðsh r ey f i ng un a um iausn efnahagsvandamáianna og annarra meiri háttar mála. Við það fyrirheit hefur veriö staðið, enda vinnufriður hald ízt í landinu að mestu. Um þessar mundir bíður almenn- ingur í nokkurri eftirvænt- ingu eftir þeim ráðstöfunum, sem gera þarf og gerðar verða til þess að ráða bót á helztu meinsemdum efnahagsmála á Islandi. I þeim efnum þavf víða hendi til að taka og er það ekki á'S undra, þar sem ó- heillastefna íhaldsins hafði mestu ráðið í stjórnmálum á undanförnum árum. Isl'éózk alþýða bindur vissulega nokkr ar vonir við væntanlegar til- lögur vinstri stjórnarinnar. Þar eð að henni standa tveir l'lokkar, scm hyggja stefnu- skrár sínar á sósíalisma, lilýt- ur að mega búast við því, að núverandi ríkisstjórn geri þær ráðstafanir, er miða að rétt- l'átari skiptingu þjóðartekn- anna og láti þá aðila bera þyngstu byrðarnar, sem breið ust hafa bökin. Að vísu er þriðji stjórnarílokkurmn yí'ir lýstur borgara flokkur og að mörgu leyti rhjög hafíúrhakls samur, en jafnframt er sá flokkur það tækifærissinnað- ur, að ekki ér útilokað, að einhvers jákvæðs megi af honum vænta, þegar hann er í stjórnarsamvinnu við sér betri aðila. Énda er málum svo komið vegna ýmissa or- saka, sem óþartt er að rekjá nánar hér, að Framsóknar- flokkurinn vill allt til vinna að vera í stjófnáraðstöðú og hlýtur ,þá að horfasi í a'ugu við þá staðreynd, áð öhú'ur og heilbrigðari úrræði verður að taka í samvinnu við vinstri flokka heldur en til greína koma í samstarfi við íhaldið. Stjórnarandstaðan unir illa vistinni úti í horni stjórn- málanna og hefur málflutn- ingur hennar undanfarið verið með algerum eindæmum. Hvergi hafa verið sparaðar blekkingar og alls konar fals- anir til þess að gera hlut rík- isstjórnarinnar sem versían. Vitanlega má sitthvað að nú- verandi ríkisstjórn fiúina og ævinlega er brýn þorf gagn- rýni, sem á rökum væri reíst. En stjórnarandsfaða íhaldsins hefur ekki verið gagnrýni, heldur taumlaust ofstæki, ein sýni og starblinda, allt sam- an mótað af sjúklegri fíkn í- haldsbroddanna í vökl og á- hrif. Ríkisstjórnm þarf ekki að óttast slíka stjórnarand-1 stöðu, ef liún heldur vöku sinni og tekur fast og skyn- samlega á málum. Ýmislegt má betur fara og til þess að rísa undir nafninu „vinstri stjórn“ er óhjákvæmilegt að snúa algerlega við blaðinu frá því sem var og ganga miklu lengra í þá átt að uppfvlla þær kröfur og vonir, sem öll alþýða bindur við stjórnar- síeínuna, ef ekki á illa að fara. Ríkisstjórnin verður að kaþpkosta áð halda trausti vei'kalýðssamtakanna og alls vinnandi fólks í landinu. Al- þýðuflokkurinn hefur fyrir sitt léýti lýst yfir, að liann muni sty'ðja ríkisstjórnina meðan hún standi við gefin loforð í málefnasamningi stjórnarflokkanna. Ekki vérð- úr slíkt hið sattia sagt úín kómmúnista, sem sýnilega kunna illa vi ðsig sem ábyrg- an aðila að stjórn landsins, og Iáía „Þjóðviljann“ hvað cffir ánnað glefsa í hælana á ráð- lierrum Alþýðúflokksins og Framsóknarflokksins að til- éfnislausu. í hinu orðinu þykj ast kðmmúnistar véra hinir einu sönnu vinstri mcnn og einvala andstíéðingar íhalds- ins. Takmörk hræsninnar eru víð á bænum þeim. — Þrátt fyrir allt skal þess óskað, að núverandi stjórnarsamstarf sé spor í rétta átt og stefnumála jafnaðarmanna gæti að því Ieyti að nálgast takmarkið um fullkomið FRELSI, JAFN- RÉTTI og BRÆÐRALAG ölliim þegnum þjóðfélagsins til handa. ÞESSI dagur, sem nú fór í hönd, var einhver sá bezti og skemmtilegasti, sem ég upp- lifði í öllu ferðalaginu. Þennan dag fórum við á þann stað, sem er einhver sá merkilegasti og sem aldrei hefur átt sinn líka í allri sögu mannsins, þ.e. bygg ing Sameinuðu. þjóðanna. Þeg- ar við komum að þessum stóru og reisulegu byggingum, sern standa við á, sem kölluð er East River, var að sjá scm stærsta byggingin væri einung- is úr gleri, því að gluggarnir í byggingunni renna saman í næstum því eina heild. Annars er byggingin í raun og veru í þremur hlutum. Að þessu sinni fórum við inn um svokallaðar ferðamanna dyr, sem eru í nyrzta enda þessarar miklu sam stæðu. Á þessum hluta bygg- ingarinnar eru sjö dyr eða reyndar hringhurðir úr alúmín íum, sem Kanadamenn gáfu til byggingarinnar. Þegar við höfð um farið inn um einar af þess- um dyrum, komum við inn í geysistóran sal, sem er 75 feta hár undir loft, og það fyrsta, sem ég rak augun í, var mjög stórt hringlagað borð, þar sem allar upplýsingar eru látnar í té um bygginguna og allt sem henni við kemur. En rétt hjá þessu borði var annað, og bar fengum við afhenta miða, sem veittu okkur aðgang að bygg- ingunni í fylgd með leiðsögu- manni. NOKKUR LÝSING Á BYGGINGUNNI. Fyrst var farið með okkur um þrjá fundarsali. Þegar við komum í fyrsta salinn var okk ur sagt, að Svíar hefðu gefið í hann innréttinguna, og hafði Svíinn Sven Markelius séð um innréttinguna í hann. í næstu tveim fundarsölum var okkur sagt, að Danmörk og Noregur hefði gefíð innréttingar í sitt hvorn salinn. Eftir þetta fórum j við um ýmsa sali byggingarinn. ar, m.a. matsal og setsali, sem flestir hvei’jir voru skreyttir listaverkum eftir heimsfræga listamenn. Eftir að leiðsögu- maðurinn hafði skilið við okkur fórum við á neðstu hæð bygg- ingarinnar. Þar niðri var m.a. bókaverzlun Sameinuðu þjóð- anna og eru þar seldar margs konar bækur og bæklingar sem fjalla um starfsemi stofnunar- innar. Og þar er einnig verzl- un, sem selur ýmsa handunna múni frá flestum löndum heims. Þegar ég kom þangað spúrðist ég fýrir um það, hvort þeir hefðu enga muni frá Is- landi. Nei, ekki sem sténdur, var svarið, en' stundum höfðum við mjög fallégar brúður i ís- lenzkum þj’óðbúningi. Þarna niðri var einnig matstofa, bar sem öll bréf eða bögglar, sem fólk vildi senda, voru frímerkt með merkjum Sameinuðu þjóð- anna. Seinna skiptið, sem ég var þarna á ferð vildi svo skemmtilega' til, að verið var að gefa út frímerki frá S. þ. Þarna sátu frímerkjasafnarar alls stað ar sem þeir gátu komið sér fyr- ir, límdu frímerki á til þess gerð umslög og létu síðan stimpla á merkin það, sem vi-5 átti. MARGS KONAR ÖR YGGISRÁÐST AFÁNIII. En nú ætla ég að segja svolit ið frá seinni deginum, sem ég var þarna. Þannig var mál meS vexti, að einn pilturinn á mót- mu var frá' sama landi og for- maður allsherjarþings og hafói ' formaðurinn boðið þessum unga landa sínum í mat með sér. Auðvitað nutum við líka góðs af þessu boði, því að við feng- um að ganga um ýmsa staði, sem ferðamenn annars sjá ekki. Meðal annars fengum við aiS vera í anddyrinu á aðalinngang ingum og sjá þar .af leiðandi ýmsa mektar menn ganga þar um. Eitt atvik er mér sérstak- lega minnistætt. Það var þann. ig, að við vorum að ganga uni fyrir framan dyrnar að fundar sölunum. Flestir okkar voru nú með töskur í höndunum vegna bess að við höfðum verið a5 verzla áður en við fórum niður að byggingunni. En þegar vi.5 erum að ganga þarna fyrix- framan í mesta sakleysi, koma allt í einu tveir verðir hlaup- andi og skipa okkur að annaS hvort yrðurn við að fara meS töskurnar strax niður eða láta þær af hendi við verðina os; gætum við síðan sótt þær, þeg- ar við færum. Þetta átvik virt- ist koma sér mjög.; illa fyrir verðina, því að þa.ði á að vera allsendis útilokað,' áð nokkur ó- kunnugur komist með nokkura óþarfa hlut þarná inn, án þesÁ ■að honum væri veitt athyg’ii' strax niðúr í ánddyrinu. Þetta var öryggisráðstöfun var okkur sagt.,súð.ar. .. ■ FAGURT UMHVERFI. Allt umhverfi þessarar fögru. byggingar er mjög fallegt og snyrtilegt, skreytt tjörnum o.: gosbrunnum, blómum og ýms- um fegurðaraukandi hlutum, sem allir saman mynda þarna í heild eitt fegursta ogheilsteypú; •asta mannvirki, sem ég hef séð. Undir hluta af svæðinu hefuF verið grafið bílastæði, sem rúm ar 1500 bíla. Og það eitt sýníir hve stórkostleg þessi mannvirki eru. Og þá ætla ég að enda lýs- ingu mína á byggingum Sani- einuðu þjóðanna. FERÐIN TIL WASIIINGTON Þá ætla ég að segja svolítið frá ferð okkar til Washingtpá, komu okkar þar á mjög mérki- legt safn, sem heitir Smitþsón- ian Institution og eins fcá'þing húsinu Capitol. í þettá’: ferða- lag lögðum við af stað kl. 9 og fórum fyrst með vagni, seiii gengur að járnbrautarstöðinni. En þaðan tókum við lest, sein gekk beint til Washington, og bangað komum við um kl. 2 e. h. Þegar þangað kom, fórum. við beint á veitingahús og feng' um okkur að borða, en síðar*. fórum við upp að Capitol. Lýs- inguna á þeirri byggingu 6g safninu ætla ég að láta bíða þar, til í næstu grein. — Meira. —> Ferðahappdrœtti S* l . J . ( I Þeir, sem fengið hafa senda miða í ferðahapp- dlræfti Sambands ungra jafnaðarmanna, eru be^nir að gera skil fy rir andvérði þeirra strax. 1. maí og er því aðeins til stefnu að ganga frá uppgjðri. Greiðslu má kom til skil til f ormanna félaga uhgra jafnaðarmanna eða AlþýðufíokksféÍaganna úti um land. — í Reýkjavík veitir skrif- stofa SUJ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu móttöku greiðslu fyrir miða. Skrifstofan er opin alla virka daga nema Iaugardaga, kl. 9—12 f.h. og 4—7 e.h. Sími 1-67-24, Hringið og óskið eftir að greiðsla sé sótt heim, ef öðru verður ekki við komið !ir mlðarnir þurfa aS seljasf. Ferðahappdrœtti ’S. U. J.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.