Alþýðublaðið - 01.04.1958, Page 6
AlþýBnblaðtS
Þriðjudag 1. apríl 1958.
t 6
rifari
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða einkaritara.
Kunnáíta £ ensku, norðurlandamálum og 1. flokks vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg. Gott kaup. Tilboð merkt:
Einkaritari, ásamt mynd, sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 10. þessa mánaðar.
áygifsing nr. \, 195S
frá fnníluíningsskrifstofunni.
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28.
desember 1953 um skipan ínnflutnings- og gjaldeyris-
mála, fjárfestingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að út-
hluta skuli nýjum skömmtunarseðlurn. er gildi frá 1.
apríl til og með 30. iúní 1958. Nefnist hann „ANNAR
SKÖMMTUNAÆSEÐILL 1958,“ prentaður á hvitan
pappír með brúnum og grænum lit. Gildir hann sam-
kvæmt því, sem hér segir :
REITIRNIR.: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir gildi
fyrir 500 grömmum af smiörlíki, hver
reitur.
REITTRNIR: SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir 250
grömmum af smiöri (einnig bögglasmjöri).
Verð á ‘bögg1asmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur-
og rjómabússmjör, eins og verið hefur.
„AJSTNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1958“ afhendist
aðeins gegn pví, að úthlutunarstióra sé samtímis skilað
stofni af „FÝRSTI SKÖMMTUNARSEÐHLL 1958,“ með
árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og
ári eins og form hans segir til um,
Reykjavík, 1, apríl 1958.
INNFLÚTNINGSSKRIFSTOFAN.
KRON
ASaffundir deítdanna verða
sero hér segir:
1. deild Búðin Skólavörðustíg 12. Þriðjudag 8. apríl
2. deild Rúðin Grettisgötu 46 Miðvikudag 9. apríl
3. deild Rúðin Vesturgötu 15 Fimmtudag 10. apríl
4. deild Rúðin Skeriafirði Föstudag 11. apríl
5. deild Rúðin Vegamótum Mánudag, 14. apríl
6. deiid Búðin Fálkagötu 18 Þriðiudag 15. apríl
7. deild Rúðln Nesvegi 31 Miðvikudag 16. apríl
8. deild Búðin Barmahlíð 4 Fimmtudag 17. apríl
9. deild Búðin Bræðraborgárst. 47 Föstud. 18. apríl
10. deiid Búðin Hverfisgötu 52 Mánudag 21. apríl
. i “
11. deild Búðin Langholtsvegi 136 Þriðjudag 22. apríl
12. deild Búðirnar í Kópavogi Föstudag 25. apríl
13. deild Búðin Hrísateigi 19 Mánudag 28. apríl
14. deild Búðin Langholtsvegi 24 Þriðiud. 29. apfíl
15. deild Smáíbúðahverfi-Fössvogur Miðv.d. 30. apríl
Fundirnir verða allir haldnir í fundarsal félagsins
á S'kólavörðustíg 12 nema fundur 12. deildar, sem verð-
ur í Barnaskólanum í Kónavogi. Fundirnir hefjast kl.
8,30 e. h.
Til’ögur deildarstjórna um fulltrúa á aðalfund
liSgja fammi í skrifstofu félagsins l'ögum samkvæmt.
DEILDAR ST J ÓRNIRN AR.
Ballettsýningaratriði.
BALLETTINN er enn svo
ung list með okkur, að ballett-
sýningar eru yfirleitt ekki fjöl-
sóttar, nema þær veiti um leið
tækifæri til að skoða útlend-
inga, sem gaman. er að geta sagt
að maður hafi séð á sviðinu.
Engu að síður hefur orðið meiri
og heillavænlegri þróun í þeirri
listgrein hér að undanförnu en
flestum öðrum íyrir atbeina
Þjóðleikhússins, og það mun
eiga eftir að sýna sig enn betur
er frá líður að þar var rétt og
hyggilega af stað farið, er þau
hjón, Erik Bidsted og Lise
Kæregárd voru ráðin hingaö til
að leggja þar grundvöllinn.
Danskur ballett stendur jafn-
fætis því sem bezt þekkist í
heiminum á því sviði og á sér
langar og frægar erfðir. Og þau
hjón eru þar engir liðléttingar,
hvorki sem listamenn né kenn-
arar. Það er leitt ef þessi ball-
ettsýning Þjóðleikhússins verð
ur ekki sæmilega sótt; hún er
vel þess virði að almenningur
veiti henni athygli og fylgist
um leið og hann nýtur listar
þeirra, sem lengst eru komnir,
með þeim tframförum, sem þeir
yngri hafa tekið. Ballettinn er
listgrein, sem krefst lengri
þjálfunar en ef til vill nokkur
önnur, og það er gleðiríkt að
sjá hive örugglega miðar í átt-
ina.
Erik Bidsted hefur samið
ballettverkin, sem sýnd eru, —
Ég bið að heilsa, Brúðutoúðin og
Tjakovskystef. Hér verður ekki
lagður dómur á frammistöðu
hvers og eins dansara sérstak-
lega, til þess skortir mig alla
þekkingu, en heildarsvipur sýn
ingarinnar var fágaður og bar
vitni frátoærri elju og smekk-
vísi kennarans og þjálfarans
Eriks Bidsteds. Og að sjálf-
sögðu duldist jafnvel ekki
þeim, sem aðeins verða að
dæma eftir smekk sínum, að
þau hjónin, hann og Lise Kjære
gárd, báru mjög af öðrum dans-
endum, ásamt hinum danska
gesti, ballettdansaranuni Jchn
Wöhlk.
Það skal öllum dans- og leik-
listarunnendum ráðlagt ao láta
þessa sýningu ekki frarn hjá
sér fará, þrátt fyrir páskaann-
irnar. L. G.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
V
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
«®AMAN
■íWk.
©q
Hlerað í síma.
Vitanlega ætla ég á skíði
um bænadagana . . . þó það
nú væri, elskan, þú veizt
hvað ég er agalega mikið fyr
ir allt sport . . . Jú, jú, upp
í skála . . . Þú ættir bara að
sjá hve ég hef fengið mér
agalega smart útstýr ....
svefnpoka, jú, vitanlega, -4-
og ég get sagt þér að hann
er alveg draumur, með am-
erísku patenti, skilurðu ...
Og svo þessa agalega sjikku
sportdragt með kokkteiífígúV
um og öllu upp á svoleiðis
symból, skilurðu . . . Og svo
kvöldsloppurinn og náttföt-
in, ef þú sæir þær spjarir þá
er ég hreint bara viss um að
þú lifðir það ekki af . . . Guð,
ég hef aldrei séð neitt svo
agalega kreisý, manneskja.
. . . Ha, skíði . . . sagðirðu
skíði? Ertu snarbrjáluð —
manneskja . . . hvern fjand-
ann sjálfan ætti ég að vera
að dröslast með skíði, ég
segi bara það ...
HoIIráð.
Annastu börn þín og
verndaðu jafnvel betur en
bílinn þinn, og minnstu þess
að það fást ekki í þau nein-
ir varahlutar . . .
Og svo
er það konan, sem spurði
læknirinn þegar hann hafði
lokið við að skoða eiginmann
hennar, er lá sársjúkur uppi
í rúmi:
„Segðu mér eitt, læknir —
ætli það sé nokkur þörf á því
að ég haldi áfram með að
prjóna þessa peisu handa
honum . . .“
Orð uglunnar.
Ójá, þeir eru til, sem sækj
ast eftir sólinni . . . fara afn
vel alla leið suður á Ítalíu
og það fyrir eiginn pening.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
k
Kammermúsik
'KAM'MERMÚSÍKKLÚBB
URTNN hélt tónleika í Mela-
skólanum sl. sunnudag við hin-
ar ágætustu undirtektir. Flutt
var fyrst sónata í A-dúr op. 69
eftir Beethoven af þeim Einari
Vigfússyni og Jóni Nordal.
•Verkið er gullfallegt og naut
sín vel í meðferð þeirra félaga.
Síðara verkið á efndsskránni
var Trío í B-dúr op. 99 eftir
Schubert, sem sömu menn
fluttu ásamt Ingvari Jónassyni
fiðluleikara. Flutningurinn
tókst yfirleitt ágætlega og hið
ágæta verk naut sín mjög vel.
Það ber að lofa þann dugnað,
sem forráðamenn Kammiermús-
íkklúbbsins hafa sýnt í að
breiða út kemmermúsik og gefa
mönnum kost á að hlýða á þau
yndislegu verk, sem kammer-
músíkbókmenntirnar hafa upp
á að bjóða. Þá er hlutur tón-
listarmannanna ekki síðri, en
þeir leggja á sig mikla vinn.u
við æfingar, ásamt öðrum störf-
um, fyrir lága greiðslu, en aðal
lega af áhuga á verkinu. Menn
sem ’áhuga hafa á hljómlist,
ættu að flýta sér að gerast með-
limir klúbbsins, á meðan færi,
er, því að svo gott sem starfið
hefur verið til þessa, á bað eft-
ir að verða enn betra og marg-
breytilegra, svo sem fram kom
í fréttum um síðustu helgi.
G. G.'