Alþýðublaðið - 03.04.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 03.04.1958, Page 2
2 A 1 þ ý ð u b 1 a 5 i 8 Fimmtudagur 3. apríl 1958. Framhald af 1. síSu. xnnflutníngi er aðeins hægt að flytja mn á réttu gengi fiski- rakip, farskip, flugvélar o; rekstrarvörur sjávarutvégsins og landbúnaðarins. Af útílutn ingi þjóðarinanr munu aöeins . hvalafurðir lúta réttu geiigi, jþ. e. þær fá enga styrki, en all ur annar útflutningur fær , fleiri krónur en gengísskrán- ing segir til um vegna hinna margbrotnu útflutnings- styrkja. Utflutningsstyrkirnir eru al- veg sérstaklegt, Komnir út í -öfgar. Þeir eru 'mismunandi eft ir því, hvaða fisktegund er um að ræða, hvenær fiskurinn er veiddur, hvar t-ann er vexddur, livernig hann er .unninn, hvort iiann er stóx eða smár og loks ■eftir því, hvert hann er seldur. TJr öilu þessu verða 46 mismun- andi flokkar uppbóta, en sumir þeirra haifa jafn miklar uppbæt ur, svo að í raun réttri eru 23 mismunandí gengi í gildi fyrir framleiðendur útflntningsvöru. Það er augljóst, að alit þetta Iterfi veröur að lagfæra mjög, en a-f þessu geta menn séð. að það er, ekkí einfalt mál að fást X við slíkan frumskóg og margt fyrir sérfræðingana að reikna út. Alþýðublaðið mun væntan- lega gera nánari greín fyrir þessum málum eftir helgina. rFrh. af 1. síftu.i gera sem flsstum einhverja úrlausn og þá auðvitað á kostnað þeirra. sem fram úr skara. Slíkt er óþolandi, smá- smugulegt og fjarlægt þeim tilgangi, sem listamanna- launin eiga að þióna, ef þeim verður haldið áfram. Undirritaður er enn- fremur ósamþykkur ákvörð- un nefndarinnar um val ým- issa listamanna í lægri út- hlutunarfiokkana, þar sem í- mynduð góðsemi leiðir til hlutdrægni og ranglætis. Auk þess er fiögurra manna út- hlutunarnefnd naumast starf hæf og eins árs vinnutími hverju sinni allt of skamm- ur. Þarf alþingi að bæta úr öllum þessum göllum til þess að úthlutunin geti orðið við- unanleg.“ tifvapppeykjMÍk Skírdagur: 9.201 Morguntónleikar. 11 Messa í Fríkirkjunni. 15 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 18.30 Miðaftanstónleikar. 20.15 Einsöngur: Marian Ander- son.syngur (plötur). 20.3j5 Erindi: Kaifas æðstiprest- ur (séra Óskar J. Þorláksson). 21 Tónleikar: .>órunn Viðar og Sjnfóníuhljómsveit íslanás. 2.1.35 Upplestur: „Einsetumenn- irnir þrír“, helgisögn úr Volgu héruðum, í þýðingu Laufeyjar Valdimarsdóttur (Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona). 22.05 Tónleikar (plötur). 23 Ffá landsmóti skíðamanna (Sigurður Sigurðsson lýsir). Föstudagurinn langi: 9.20 Morguntónleikar. 11 Messa í Dómkirkjunni, 14 Miðdegistónleikar. 17 Messa í Kirkjubæ. 18.30 Miðaftanstónleikar. 20.15 íslenzk kirkjutónlisi (pl.). 21 Dagskrá Bræðralags, kristi- legs félags stúdenta. 22 Tónleikar (plötur). Laugardagur 5, apvil: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14 Laugardagslögin. 16 Raddir frá Norðurlöndum. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möll- er). 18 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna. 18.55 í kvöldrökkrinu. 20.20 Leikrit: „Systir Gr.acia“ efíir Martinez Sierra, annar og þriðji hluti. Þýðandi: Gunn af Árnason. Leikstjóri: Valur n^-íslason. 22.10 Passíusálmur (50). 22.|0 Á léttum strengjum. 23.20 Frá landsmóti skíðamanna. Páskadagur: 8 Messa í Dómkirkjunni. 9.15 Luðrasveit Reykjavíkur. 10.20 Morguntónleikar. 14,Messa í barnaskóla Kópavogs. 15t;i, 5.. .Miðdegistónleíkar. 17. ?0 Barnatími. 18. $0 Miðaftanstónleikar,. 20.15 Páskahugvekja (sr. Þorst. Jóhannesson fyrrum prófast- ur í Vatnsfirði). 20.35 Tónleikar: Dr. Páll ísólfss. 21.10 Erindi: Davíðssálmar (séra Guðm. Sveinsson skólastjóri). 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 Upplestur: Ljóð eftir Matt hías Jochumsson (Andrés Björnsson). 22 Tónleikar. 23.05 Frá landsmóti -skíðam. Annar páskadagur 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Hallgrímskirkju. 13.10 Endurtekið leikrit: . „Með lestinni að austan.“ 14 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17 Létt tónlist 17.30 Barnatími (B. Pálmason). 18.30 Flljómplötukiúbburinn. 20.15 Karlakórinn ,,Geysir“. 21 Dagskrá Blaðamannafélags - íslands. 22.05 Frá landsmóti skíðamanna. 22.25 Danslög. 2 Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. apríl: 18.30 Útvarpssaga barnanna, 19.10 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um (plötur). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Hugleiðingar um sjávarútveginn (Guðmundur Jörundsson útgerðarmaður). 21 Tónleikar. 21.25 Útvarpssagan. 22.10 Þriðjudagsþátturinn. „TimgliS, funglið, faktu mig" Alþýðleg íunglspeki í tveim pörtum og 1 partíi eftir Guðmund Sigurðsson og Harald Á. Sigurðsson, nefn- ist revya, sem frumsýnd verður á þriðja í páskum. SJÁLFSTÆÐISHUSIÐ í Reykjavík tekur til flutnings revýu, sem frumsýnd verður á þriðja páskadag/Revýan nefn- ist „Tunglið, tunglið, taktu mig“, alþýðleg tunglspeki í tveim pör.tum og einu partíi. I lcikskrá segir, að reiknað hafi eftir pólitískri hnattstöðu Reykjavíkur og islenzkum ó- tíma og búið til sýninga: Guð- mundur Sigurðsson og Harald- ur Á. Sigurðsson, sem jafn- framt er leikstjóri. Haraidur Á. Sigurðsson, sem fengizt hefur við revýur i 36 ár, ræddi við blaðamenn í gær og skýrði frá hlutverkaskipan og tfleiru. í revýunni koma fram: Guðbergur Ö. Guðjóns- son, Sigríður Guðmundsdóttir, Hulda Emilsdóttir, Baidur Hólmgeirsson, Haraldur Á. Sig urðsson, Sfeinunn Bjarnadótt- ir, Hanna Bjarnadóttir, Hjálm- ar Gíslason, L-árus Ingólfsson, Karl Guðmundsson, Guðrún Agnarsdóttir, Þórunn Blöndal, Jórunn Jóhannesdóttir og Aur- óra Sigurgeirsdóttir. HELZTU PERSÖNUR Helztu persónur í 1. þætti, sem fer fram á stjómarskrif- stofu í Reykjavík, eru þessar: Bílatus Jónsson, einkabílstjóri ráðherra, Volga Vals og Kata- lína Konráðs, skrifstofumeyjar í stjórnarráðinu, Orðufús Snob bj örnsson, st.i órnarráðsfuntrúi, Mörundur Kálfdánarson, nýbak aður ráðherra, Wild Westmann, flugstjóri iá Explorer og G. Jake sky, flugstjóri á Soútnik 3. — í 2. þætti, sem gerist á tunglinu skömmu seinna, koma fram m. a. tvær mánameyjar á gifting- araldri og fjórar á gagnfræða- skólaaldri, Plánetus, æðsti bróð Páskavaka kirfcju- fcórs Langholis- ir, Óríon, yf irlögreglustj óri, Síríus, ýáðunautur í utanhnatt- armálum, túristar frá jörðinni o. fl. Partíið gerist á tunglinu ári siíðar. ÖNNUR HLUTVERK Snjóiaug Eiríksdóttír samdi og ætfði dansana, tjöld og bún- inga teiknaði Lothár Grundt. Búninga saumaði frú Ingibjörg Stefánsdóttir, Indriði Halldórs- son er leiksviðsstjóri og ijósa- meistari Jón Ágúst Guðbjörns- son. Hljómsveit Svavars Gests leikur, en hana skipa auk Svav ars: Baldur Kristjánsson, Finn ur Eydal, Hrafn Pálsson og Reynir Jónasson. Húsið er opn- að kl. 7.30, en sýning hefst kí. 8 sem fyrr segir. Framhald a£ 12. síðu. ! breytingar hafa verið fram- kvæmdar á húsnæði því, sena verzlunin hefur haft um mörg undanfarin ár í Austurstræti 8. Er blómabúðin etfir breyt- inguna mjög skemmtileg, mun opnar.i og bjartari en fyrr. —<■ Hefur mjög vel tekizt með' innréttingu og skipulag, sem framkvæmt var af verkstæðil Flugmó h.f. Skreytingafólk Flóru h.f. gefur viðskiptávinum fyrir- tækisins ráðleggingar un*. skreytngar, og síðast en ekki sízt tekur Flóra h.f. að sér að> prýða hýbýii manna með- piöntum allt árið, Verulegur þáttur í starf- semi blómaverzlunarinnar er einnig. að skreyta veiziusali og íbúðir manna fyrir hátíðleg tækifæri. , mótssfaður. ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta mótsstað landsmótsins í dag. Verður stórsvigskeppnin í Hamragili við Kolviðarhól, en ekki í Jósefsdal, eins og gert var ráð fyrir. Framhald af 1. síðot. I þar upp og valdið því, að pípara ryðgaði sundur. Á Skothús- veginum ihins vegar hafðj steypa á rennusteinum sprung- ið og vatn seytlað niður og valdið ryði á pípunum. /. i PÁSKAVAKA kirkjukórs Langholtssafnaðar verður hald in í Laugarneskirkju á skírdags kvöld kl. 8.30. Er þetta í 4. sinn sem kórinn gengst fyrir s’íkri samkomu, og hafa þa;r verið fjölbreyttar og ánægjulegar. EISENHQWER hefur farið fram á við þingið, að það veitti 1,5 milljarða dollara til land- varna. Þegar er búið að veita 40 milljarða til landyarna á þessu fjárhagsári. Fjársöfnun til slyrklar sjúkra á 2.1 EINS og Akurnesingum er kunnugt hafði Kventfélag Akra ness með höndum fjársöfnun til byggingar Sjúkrahúss Akra- ness og var það eitt af höfuð- viðfangsefnum félagsins um margra ára bil. Margþætt var starf þess til fjáröflunar á þeim árum er húsið var enn óbyggt og var þá oft og á ýmsan hátt leitað til bæjarbúa um f járfram lög. Vill kvenfélagið þakka Ak- urnesingum góða iiðveizlu við þessa starfsemi þess. Nú eru senn liðin 6 ár síðan sjúkrahúsið tók til starfa og þarf ekki að lýsa því fyrir Ak- urhesingum hve mikil blessun hefur fylgt því starfi, sem þar er unnið. Auðskilið er að mikið vantar á að svo ung ^ofnun sé full- búin tækjum, sem þó mega telj ast nauðsynleg. Seinustu árin hefur kventfélagið selt merki annan páskadag ár hvert og hef ur því fé, sem satfnazt hefur, verið varið til kaupa á ýmsum tækjum, Nú á næstunní bætist sjúkra húsinu húsnæði það, sem að undanförnu hetfur verið notað sem íbúð ytfirlæknis og verðss þar stoíur tfyrir 8—9 sjúkrarúma iog einnig dagstofa sjúkhnga, en. fyrir hvorttveggja er mikil þörf. Og er þá komið að rilefni þesa ara skritfa. Kvenfélag Akranesa hefur hug á að ieita nú enn til Akurnesinga með beiðni un® fj'árframlag til styrktar þessut óskabarni allra bæjarbúa. Þvf fé, sem þér, góðir Akurnesing- ar, kunnið að fá kvenfélagimj til umráða að þessu sinni9 hyggst það að verja til kaupa á inn'búi í væntanlega dagstofui sjúklinganna. Öllu því fé, sen* varið er til að létta sjúkunK þungar byrðar, er vel varið. Akurnesingar. Kvenfélags- konurnar, sem koma til yðap annan páskadag nk. með söfn- únarlista og biðja um framlag yðar, vona að þér bregðist velí við og að allir leggi eitthvað aff mörkum, hver eftir sinni getu, Margt smátf gerir eitt stórt. 1 Með fyrirfram þakklæti. Stjórn Kvenfélags Akraness,, CL Vagnstjórinn blístraði fjör- ugt lag. Hann óskaði þess með sjálfum sér, að fáeinum mönn- um dytti nú í hug að fara til strandarfnnar, svo að hann hefði nú eitthvað fyrir snúð sinn. En þegar þessi feiknar- lega biðröð bar fy-rir augu hans á viðkomustaðnum, varð hann öldungis hlessa. „Ham- ingjan hjálpi mér“ hugsaði hann með sér. „Eg vona, að vagn- fólkið þeir komist allir inn í inn.“ Hann hortfði á hrúgast inn í vagninn, og þegar vagninn var orðinn troð fullur, kallaði hann: „Vagninn fullskipaður.“ En samt hélt stráumurinn áfram inn í vagninn. „Hvað æt!ar úr þessö að verða?“ hugsaði vagn» stjcrinn. „Hvernig fer ég að því að koma öllum þessum fjölda heilu og höldnu til strandarinnar." Og það vaf, alveg sama sagan um lestina«

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.