Alþýðublaðið - 03.04.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.04.1958, Síða 6
Alþý8nbla818 Fimmtudagur 3. apríl 1958. NAFN Bjarna M. Gíslasonar, hjá honum matsveinn í sex ár. hefur aftur og aftur borizt okk- | Á Geir var yfirleitt tápmikið ur á síðustu árum í fréttum frá Danmörku og öðrum Norður- löndum, og oftast tengt einu viðfangsefni, endurheimt ís- lenzkra handrita úr Árnasafni. Og hvar sem ég hef farið um landið hef ég verið spurður af fjölmörgum: Geíurðu ekki frætt mig eitthvað um Bjarna M. Gíslason? lið, og urðu þar sjaldan manna- skipti. Var Bjarni vinsæll af vfirmönnum og hásetum, og hef ur haldizt fágæt vinátta með honum og mörgum skipsfélög- um hans allt til þessa dags — og þeir hafa fagnað honum frá- bærlega vel, þá er hann hefur komið hingað til íslands. Bjarni var snemma bók- Á morgun er Bjarni fimmtug | hneigður, og strax í bernsku tók ur. | hann að yrkja vísur og kvið- Hann er fæddur 4. apríl árið ! linga. Árið 1933 sendi hann frá 1908 vestur í Tálknafirði. For eldrar hans voru Gísli Bjarna- son og Ingveldur Jónsdóttir, sem bjuggu á kotinu Stekkjar- þakka, innarlega við sunnan- verðan Tálknafjörð. Ættir Bjarna eru úr fjörðunum í Vest ur-Barðastrandarsýslu og sunn an frá Breiðafirði, og er önnur ■ætt hans sú sama og Matthías- ! f ar Jochumssonar. Bjarni var í vöggu, þegar fað ir hans drukknaði frá öllum sínum börnum í ómegð, og fá- um árum síðar lézt móðir Bjarna eftir langa og þunga Jegu. Fimm ára gömlum var honum komið fyrir hjá hjónum, er bjuggu á nokkrum hluta .Hvallátra, sem eru næsta bú- jörð við iJátrabjarg. Hinn kunni garpur Þórður Jónsson á Látrum var á svipuðu reki og Bjami og leikbróðir hans í nokkur ár, og hefur hann sagt mér sitthvað frá Bjarna sem dreng. Hann var ekki hár í lofti, en þrekinn, sterkur og ó- ragur, hversdagsgæfur og frið- samur, en þungur fyrir, ef á hann var leitað, hafði ríka rétt- lætistilfinningu og beygði sig ekki fyrir ranglæti eða ofríki. Hann var mjög fær í klettum og seig óhræddur í björg, þó að ekki væri festin sem traustust og brúnarfólkið aðeins strákar á hans reki. Og þá er hann eitt sinn hrapaði og hlaut meiðsli, sem flesta mundu hafa lagt í rekkju, lét hann sem ekkert væri, og óhræddur gekk hann og sé í björg eftir sem áður. Bllefu ára gamall fluttist Bjarni til skyldfólks síns í Reykjavík. Upp úr fermingunni var hann ráðinn í sveitavinnu, fór síðan á vertíð til Vestmanna eyja og því næst á ný til Reykja víkur. Hann var í síld á Norð- urlandi, fór í siglingar á norsku flutningaskipi og flæktist víða um lönd, en hvarflaði svo á ný heim til íslands. Hann réðst matsveinn á togarann Geir. en á honum var skipstjórl hinn mikli reglu- og aflamaður Sig- urður Sigurðsson. Var Bjarni sér Ijóðabókina Ég ýti úr vör. bókaverzlun út nýja ljóðabók eftir Bjarna, Stene paa strand- en. I henni eru ágæt kvæði, hvort sem litið er á form eða innihald, enda fékk hún af- brigða góða dóma hinna vand- fýsnustu manna, og má þar nefna prófessor Hans Brix og fagurkerann Kai Friis Möller, dr. Jens Kruuse og Jakob Palu greinar í blöð nágrannaþjóð- anna og flutti erindi í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi til þess að vekja skilning og fylgi við mál- stað Islendinga, og hann var sá fróðleiksbrunnur, sem þeir jusu af, er lögðu Islendingum lið. Á honum hafa oft staðið mörg vopn í einu, og nú undanfarið hefur hann einkum átt viður- Bjarna er mikill íslandsvinur og hefur tvisvar komið til ís- lands. Hún er vel menntuð og hefur ávallt stundað kennslu, eftir því sem tóm hefur gefizt til frá heimilisstörfum, og ánldan. Má óhætt fullyrða, að með ; eign við tvær kempur, ráðherr starfs og sálfsafneitunar henn- þeirri bók hafi Barni M. Gísla- i ann Viggo Starcke og Wester- ar hefði honum verið ókleift son af svo miklum myndugleik 1 gaard nokkurn Nielsen — pró- með öllu að helga sig þeirri rutt sér braut á vettvangi fag- I fessor. Sá herramaður lagði hörðu og linnulausu baráttu, urra bókmennta, að hann hefði \ leið sína hingað til íslands, þeg sem hann hefur nú háð í mörgimátt vænta sér mikils frama, ! ar nýsköpunar-veldi Brynjólfs enda sat hann ekki auðum hönd hins gerzka stóð með mestum Bjarni M. Gíslason Þó að henni væri sæmilega tek- ið af ýmsum, sá Bjarni ekki fram á, að honum mundi hér gefast færi á að helga sig rit- störfum eða veitast kostur á starfi, sem leyfði honum að eyða verulegum tíma til auk- innar menntunar og skáldskap- arlegs þroska. Og árið 1934 leysti hann landfestar, fór til Danmerkur og hefur nú verið þar búsettur í nærfellt aldar- fjórðung. Fyrstu árin í Danmörku vann Bjarni á sumrin margs konar störf, en var í skólum að vetr- inum. Hann las mikið bók- menntir og lagði áherzlu á að læra sem bezt danska tungu. Þá er hann hafði náð á henni allgóðu valdi, tók hann að rita bækur á dönsku, skrifa greinar og flytja fyrirlestra -—■ og þá I einkum um íslenzk efni. Hann hefur lengstum á síðari árum átt heima í Ry, fögrum smábæ á Jótlandi, og þar á hann hús, sem hann nefnir Kildebakken. Hann er mjög vel lagtækur og hefur mikið unnið sjálfur að smíði hússins. Hann kvæntist árið 1951 danskri konu af góðu og gáfuðu fólki, Inger Rosager, og eiga þau þrjú böm. Kona ar. Fyrsta bók Bjarna á dönsku var Glimt fra Nortl, sem kom út 1937. Hún fjallar um ísland, sögu íslenzku þjóðarinnar og bókmenntir. Henni var vel tek- ið, og kom hún út í tveimur útgáfum. Tveim árum síðar gaf Bjarni út ljóðabók, sem heitir Ekko fra tankens fastíand. Um hana fóru viðurkennngarorðum úíkir bókmenntamenn sem pró- tessor Ejnar Thomsen og skáld ð Chr. Rimestad. Þriðja bókin var Rejser blandt frænder. Hún tom út 1940 og fjallar um Suð- rrjóta, Svía, Finna, Norður- landabúa í Ameríku og sam- band og sambúð íslendinga og Dana. Á árunum 1944—45 kom it í tveimur bindum skáldsag an De gyldne tavl (Gullnar töfl ur). Hún fékk dálítið misjafna dóma, en hlaut þó lof jafnvand- látra manna og Jakobs Palu- dans, Jörgens Bukdahls, pró- fessors Hans Brix og dr. Jens Kruuse, og spáðu þeir því allir, að mikils mætti vænta af höf- undi sögunnar. Þá er íslending ar sættu hörðum árásum í Dan mörku eftir sambandsslitin um, hafði fljótlega ort nokkur ekki síðri kvæði en þau, sem eru í bókinni, og vann að stórri og efnismikilli skáldsögu. En þá var það, að móðurrödd ís- iands kvaddi hann til vopna, og hiklaust fleygði hann hinum fíngervu tækjum listamannsins og brá Sköfungi til sigurs ís- lenzkum málstað. Stórdanskir blaða- og mennta menn höfðu hafið sókn í hand- ritamálinu, og skyldi nú geng- ið svo rækilega til verks, að ekki aðeins danskir íslandsvin ir, heldur líka hver sannur ís- lendingur sæi sitt óvænna um blóma á vettvangi íslenzkra menntamála. Þá var Nielsen þessi hálofaður á landi hér sem hálfgildings velgerðamaðúr þjóðarinnar fyrir starf sitt til kynningar á íslenzkri menn- ingu, enda freyddi út úr báðum munnvikum á honum smeðjan. Svo var hann þá dubbaður til riddara af hinni íslenzku Fálka orðu! Nú hefur þessi Fálkaridd- ari gerzt forystumaður illvíg- ustu andstæðinga hins íslenzka réttlætismálstaðar. Hann hefur brigzlað íslendingum um hirðu-, ræktar- og getuleysi gagnvart þeim handvitum, áróður og kröfur. Var af mönn sem þeir eigi í íslenzkum söfn um, sem mundu vera taldir í fremstu röð danskra mennta- og vísindamanna, beitt svo sví- virðilegum lygum og blekking um, að varla mundu slíks dæmi í vestrænu lýðræðislandi á síð- um — og hefur hann þar því miður nokkuð til síns máls, héf ur.af sinni eðlishneigð, samfara heimboðsþekkingu á högum okkar íslendinga bent á snögg- an blett og- notað sér hann sem ari öldum — nema af hendi höggstað, — og hann hefur hik- brezkra togaraburgeisa út af ; laust tjáð Dönum, að Bjarni M. landhelgismálunum, enda , Gíslason væri hér næsta lítils runnu nú ýmsir þeir ragir, „sem raupa mest óhultir“. Við Bjarna blasti skáldfrægð og vinsældir, ekki sízt ef hann varði Bjarni málstað þeirra af Ihefði nú gengið fram með fána oddi og egg í fyrirlestrum, á | mannfundum og í blaðagrein- um. Hann er þaulvanur ræðu- maður, hefur sterka og djúpa rödd, er mælskur í bezta lagi og ekki gefinn fyrir að láta hlut sinn, og sóttu árásarmenn irnir ekki gull í greipar hon- um í ræðu eða riti, enda skorti hann hvorki rök né sannfær- ingu. Úrval greina sinna um þessi efni gaf hann út árið 1946 í bókinni Island under besætt- elsen. í þeirri bók er einnig harðvítug og rökföst grein um handritamálið, svar til dr. Lis Jacobsen, sem réðst á málstað íslendinga af offorsi og stór- dönskum hugsunarhætti. Þá rit- aði Bjarni bók um vin sinn Jörgen Bukdahl, rit hans og skoðanir, og 1949 kom út eftir hann Islands litteratur efter sagatiden, og hefur sú bók kynnt fjölda erlendra manna íslenzkar bókmenntir frá öðru sjónarmiði en lærisveina og dá- enda Stalins sálaða. Tveimur árum síðar gaf Gyldendahls friðar og miðlunar í höndum. Hann var nýkvæntur og orðinn faðir — og blásnauður var hann. En hann sást ekki fyrir. Hann gekk til orrustunnar jafn ajarfur og þá er hann seig á veikum spotta í björg og núpa vestra eða stóð við störf sín í stórum sjóum og stríðum veðr um á íslenzkum togara. Hann skrifaði hina merkilegu bók sína De islandske haandskrifter stadig aktuelle, sem komið hef- ur út í tveimur útgáfum, hann skrifaði blaða- og tímaritagrein ar, hann háði eina ritdeiluna annarri snarpari, hann flutti erindi, hvar sem hann gat kom izt að •— og hann atti kappi við óvini hins íslenzka málstaðar, ef hann komst í færi við þá á fundum. Hann safnaði, á- samt Jörgen Bukdahl og nokkr um fleiri vinum íslands, nor- rænnar samvinnu og norræns bróður- og réttlætisanda, öllu því liði, sem vildi unna íslend- ingum réttar síns í hinu við- kvæma stórmáli, hann ritaði metinn og starf hans síður en svo unnið með íslenzku þjóð- ina að bakhjarli! Hefur all.ur málflutningur þessa ófyrir- leitna Fálkaorðu-Stórdana auð- vitað verið stórum ofstopafyilri sakir þsss, að nú er ekki lengur hægt að segja, að Danir hafi engan mann til forráða og fram kvæmda um útgáfu hinna ís- lenzku handrita, því að nú njóta þeir þar um hæfni og dugnaðar eins hins lærðasta sonar ís- lenzku þjóðarinnar. Þá hefur þessum krossaða Knud Berlin okkar tíma aukizt ásmegin við að vita um sig skjaldborg Stórdana, er nú skjálfa af ótta við, að sú fylking —■ með Jör- gen Bukdahl fremstan — sem stendur að nýjum tillögum um afhending handritanna, muni fá til fylgis við sig greinilegan meirihluta dönsku þjóðarinnar og þar með valdihafanna. Þá er Bjarni hafði hafið bar- áttu sína, var ótrúlega margra og margvíslegra ráða leitað til að draga úr honum og vinum hans kjark og trú á möguleika til sigurs og gera hann áhrjfa- lausan, og verður sú saga ekki skráð að sinni, þó að síðar muni Framhald á 8. síðu. VIÐ MYNDUN núverandi ríkisstjórnar var kommunistum falin stjóm atvinnumálanna og efnahagsvandræðin í sambandi við sjávarútveginn. Þeir kröfð ust þess að fá þessi mál til með ferðar, enda höfðu þeir í kosn- ingunum 1956 rekið mjög há- væran áróður um að þeir kynnu lausn á þessum málum, sem gerðu hvorttveggja uppbætur og gengislækkun ónauðsynlegt. Því er ekki að neita að í Al- þýðuflokknum var og er mikil andúð gegn því að fela kom- múnistum meðferð þessara vandasömu mála. Sú vantrú, sem var á því að fela þessum háværu skrumur- um meðferð efnahagsmálanna hefur enn sýnt sig að vera ekki út í bláinn. Kommúnistum hafa farizt þessi mál illa úr hendi Þessir hjartamiklu skrumarar og orðhákar hafa eftir að í vandann var komið sýnt sig að vera bæði úrræðalausir og í- stöðulausir. Það hefur ekki staðið á Lúð- víki Jósepssyni að lofa ýmsum greinum atvinnulífsins uppbót um, og í hvert sinn hefur Þjóð- viljinn útbásúnað afrek ráðherr ans. En þegar að því hefur kom ið að afla fjár til að standa við loforðin, þá hefur tónninn orð- ið annar. Um síðustu áramót endurtók Lúðvík Jósepsson öll uppbótgloforðin til útflutnings- atvinnuveganna. Þau loforð fólu í sér að minnsta kosti nokk uð á annað hundrað milljóna króna hærri greiðslu úr ríkis- sjóði og útflutningssjóði en árið 1957. Nú eru þrír mánuðir liðn ir af árinu 1958, og nú fyrst eru kommúnistar að útbúa og leggja fram tillögur sínar um öflun fjár og ekki fyrr en hinir stjórnarflokkarnir eru búnir að leggja fram tillögur. Kommúnistar, sem heimtuðu í sínar hendur stjórn atvinnu- og efnahagsmála, vilja láta allt reka á reiðanum og bera fram bjánalegt slúður um að allt sé í lagi, á sama tíma sem þeir stefna í algjört ríkisgreiðslu- þrot. Það er áreiðanlega hollt fvrir kommúnista að fara að gera sér ljóst, að það ábvrgð- arleysi, sem þeir hafa sýnt með aðgerðarleysi sínu og vesal- dómi, er nú með hverjum deg- inum að færa þá nær fullkom- inni einangrun í íslenzkum stjórnmálum. Þjóðinni er nú orðið ljóst, að uppbótarvitleysan öll, sem. kommúnistar knúðu fram í des ember 1956, er búin .að skaða þjóðina mjög mikið og hefur þegar sett þjóðina í meiri gjald eyrisörðugleika en hún hefur lengi átt við að stríða. Því verð ur ekki neitað, að allveruleg hætta er nú á því að leiðsögrx kommúnista í efnahagsmálum á árinu 1957 kalli yfir þjóðina þann vágest, sem verður er —■ atvinnuleysi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.