Alþýðublaðið - 03.04.1958, Page 8
AlfrýKu blaSiB
Fimmtudagur 3. apríl 1958.
«
4
!
Leiðir allra, sem ætla
káupa eoa selja
Bf L
lággja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Híseipndur
önnumst allskonar vatns-
og hitalágnir.
tiifaiagnlr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Kásnæðis-
miðlunln,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Áki Jakobsson
ox
Krisfján Eiríksson
hæstaréttar- og héraða
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkorf
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyjðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
^AUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Þingholtstræti 2.
SKINFAXI h.i.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar- á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
ln
Öfvarps-
MimnlngarspJöEd
0» A. S.
viðgerðir
vsöfækjasala
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesíurveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
símf 12037 — Ólafi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
3309« —■ Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
smlð, Laugavegi 50, sími
13769 — I Hafnarfirði í Póst j
fcúsinu, sími 50267. '
RADÍÓ
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Þorvaldur Árí Arason, hdl.
LÖGM ANNSSKRIFSTOFA
SkóUvör&ustíg 38
c/0 Pált Jóh. Þorleifsson h.f. - Póslh. 621
Simar 15416 og 15417 - Simnefni; A’i
Sfríð og friður
Framhalð af 7. síðu.
sér engin takmörk. Við bana-
beð Andrésar fursta, sem hef-
ur komið helsærður af vígvell-
inum, fær hún loks fyrirgefn-
ingu. Og þegar búið er að
hrekja frönsku hersveitirnar
frlá Moskvu og íbúarnir geta
aftuPsnúið heim, hittir Natasja
aftur æskuvin sinn, Pétur Besu
kof, og lofast honum. Kvik-
Ingi Ingimundarson
héraðsdómslögmaður.
Vonarstræti 4
Sími 24 7 53
Heima : 24 99 5
Sigurður Öiason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14
Sími 1 55 35
Arnesingar.
Get bætt við mig verk-
um.
HILMAR JÓN
pípulagningam.
Sími 63 — Selfossi.
Vasadsgbókin
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
myndin segir svo ekki frá hénni
meir. En þeir sem lesið hafa
bókina, vita áð ærslafulla ung-
lingsstúlkan á eftir að verða
virðuleg maddama og fjögurra
barna móðir.
Inn í sögu Natösju eru svo
ofin örlög hinna sögupersón-
anna, sem kvikmyndin gerir
misjafnlega góð skil.
Henry Fonda leikur Pétur
Beskof. Helenu, hina fögru
.konu hans, sem veiðir hann í
net sitt, þegar faðir hans hef-
ur gengizt við honum og hann
er orðinn auðugur og vel met-
inn, leikur þokkagyðjan Anita
Ekberg. Fonda nær góðu valdi
á hlutverki þessa einlæga og
dálítið klaufálga hugsjóna-
manns. Sama verður varla sagt
um Mél Ferrer, sem leikur
Andrés Bolkonsky fursta. Hann
virðist hálf ufangátta í hlut-
verkinu.
I- að yrði of langt mál að telja
upp alla þá leikara, sem við
sögu koma. Þó er ástæða til að
nefna Oscar Homolka í hlut-
verki gamla, rússneska hers-
höfðingjans Kútúsofs, sem er
rússneskasta og einhver trúasta
Tolstojpersónan í myndinni, og
brezlta leikarann John Mills, er
leikur rússn.eska bóndann og
heimspekinginn Platon.
Skáldsagan Stríð og friður
mun upphaflega hafa verið
hugsuð sem hluti af ennþá
stærra verki, en þegar Tolstoj
iaúk henni árið 1869, eftir að
hafa unnið að henni í fimm ár,
setti hann fyrir fullt og allt
punktinn aftan við hana. Vafa-
laust munu margir, sem mæt-
ur hafa á sögunni, verða fyrir
vonbrigðum og sakna góðra
kafla úr bókinni. Það eru ákaf-
lega skintar skoðanir um það,
hvort King Vidor hafi farið
nægilega vel með þetta öndveg-
isver.k bókmenntanna.
En burt séð frá því, er mynd
in vissulega þess virði að sjá
hana. Þetta er vistavision-mynd
í ákaflega fallegum litum og
með köflum stórfenglega tekin.
Einkum verður minnisstætt
einvígið í sniónum í tunglskin-
inu, dauði Besukofs gamal og
sumar mvndirnar .af flótta
franska hersins út úr Rúss-
iandi. Og Audrey Hepburn er
ógleymanleg Natasja.
E.Pá.
Framhald af 6. sí<5u.
hún vart verða látin liggja í
láginni. En slík var andúðin,
slíkur þykkskinnungur hins
fjandsamlega þyrrkings, eink-
um efiir að helmingaskipatil-
lagan hafði komið fram og fall
ið í ónáð, að til þess þurfti trú
jafnsérstæðs manns og Bjarna
M. Gíslasonar á sigur góðs mál-
staðar að láta ekki hugfal’.ast,
heldur berjast án afláts, unz
sú hrevfing er á ný komin á
hándritamálið í Danmörku, sem
raun hefur borið vitni upp á
síðkastið. Og víst munu Bjarni,
Jörgen Bukdahl og aðrir ein-
lægir vinir íslands í Danmörku
ekki láta staðar numið fyrr en
sigur er unninn.
Hér heima hefur oft verið
furðu hljótt um handritamálið
í riti og ræðu og margir verið
haldnir vonleysi um giftusam-
lega lausn þess. En samt sem
áður er það óhrekjanleg stað-
reynd, að meginhluti íslenzku
þjóðarinnar dáir þrek, dirfsku
og ættjarðarást Bjarna M.
Gíslasonar, þakkar honum
fimmtugum starf hans og óskar
ihonum og fjölskyldu hans ham-
ingju.
Og hvað sem líður lokasigri
í hinu mikla og hverjum góðum
íslendingi hjartfólgna réttlætis
máli: Er ekki sú vitund ein út
af fyrir sig nokkurs virði, að
til skuli vera bjartsýni, sem á
sér órofa drengskap og afburða
manndóm að bakhjarli, og ó-
eigingirni, sem sést ekki fyrir?
Guðmundur Gíslason Hagalín.
Kirkjuþáttur.
Framhald af 7. síðu.
orðum frá skaparanum. Hið
andlega líf er einnig frá hon-
um. Andi Krists er guðs andi,
orð háns eru guðs orð, kraftur
hans er guðs kraftur, verk hans
eru guðs verk.
Geislinn, sem deyr í myrkvið.
Sólargeisli kemur ofan úr
himninum og fellur á mold
jarðarinnar. Bjartuj- og fagur
og hlýr nálgast hann jörðina,
en hverfur ofan í myrka mold-
ina og deyr. Um leið vekur
hann frjómagn jarðarinnar úr
dái, svo að uPP úr moldinni
kepiur litfögur blómjurt. — Jes
ús Kristur kemur ofan í hið
synduga mannlíf og deyr, —•
en kraftur hans birtist í lífi
kærleika, trúar og speki, sem
allt til þessa dags er að kvikna
fyrir áhrif hans í mannssálun-
um.
Er þetta ekki cinhvers virði
fyrir þig?
Engum stæði á sama, hvort
grasið sprettur að vori til eða
ekki. Engum stendur á sama
um hina líkamlegu næringu,
er jörðiii gefur af sér. Hvernig
getur þá nokkrum staðið ’ á
sama um það líf, sem heimm-
um veitist fyrir hinn kross-
festa cg upprisna Krist? Getur
nokkur verið án þess kraftar,
sem oss er boðinn í kvöldmál-
tíðinni, krossfórninni og upp-
risunni,
Sannindamerkin.
Páska-undrið er svo vel stað-
fest með sögúlegum samtíma-
heimildum, að öllum samvizku
sömum vísindamönnum þætti
óðs manns æði að efasi um
það, ef um væri að ræða svo-
nefnda náttúrulega atburði. —•
Ástæðan til þess, að farið var
að efast um þessa atburði, var
alls ekki sú, að hin sögulegu
rök væru veik, heiclur hitt, að
menn fóru að bera náttúrufræð
ingana fyrir því, að ekkest yf-
náttúrlegt gæti verið til. Efinn
var byggður á neikvæðum rök
um manna, sem þekktu svo lít-
ið til náttúrunnar sjálfrar, að
þeirra færði eru eins og stáf-
rófskver hjá þekkingu nútím-
ans. Éiiginn heilvita maður get
ur nú lengur látið þessa menn,
hversu gáfaðir sem þeir voru,
koma sér til að hafna uppris-
unni. — Ég þori að fullyrði,
þótt ég sé hvorki náttúrufræð-
ingur né efnafræðingur, að
þessar vísmdagreinar eru eng-
inn þröskuldur í vegi trú-
mannsins. Miklu fremu,r hafa
komið fram . vísindaleg rök,
sem, að því hníga ,að hið yfir-
náttúrlega sé til, ekki síður en
hið náttúrlega (Sálarrann-
sóknir, para-psyikologi o. fl.)
Atómökl — andans öld.
Atómöldin leiðir í Ijós ný
sannindi um krafta, sem alltaf
hafa verið duldir í sköpunar-
verki guðs. En í margar aldir
hefur mannkynið þekkt hinn
andlega kraft, og tilvera hans
er reynsluvísindi, — blátt á-
fram þekking þeirra, sem í
trúnni hafa opnað sál sína fyr-
ir honum. Kraftur hins upp-
risna hefur sannað sig í mann
kynssögunni.
Jakoh Jónsson. j