Alþýðublaðið - 03.04.1958, Page 12
VEÐRIÐ : Austan og suðaustan gola, dálítil
rigning.
Alþúíiublabiú
Fimmtudagur 3. apríl 1958.
C ÍÞrötfir
Skíðalandsmótið
Reykvikingar unnu sveitakeppni í svigi.
Emil Jónsson.
Eggert G. Þorsteinsson.
SKÍÐAMÓT Islands hið 21. í:
röðinni hólst við Skicaskálann í
tuv’eradölum ki. 13 1 gær. Gísii
HaJdcrsson, íormacur ÍBR,
s=íti mótið með ræðu, en að því
loknu hcíst keppni í lo km.
gongu karJa 2.0 ára og eida.
SKEMMTILEG GAXGA
ALs voru 30 keppendur skráð
ir og msettu 27 til leiks, en tveir
luku ekki keppni. Gengið var í
rúma tvo hringi og gátu áhorf-
endur, sem voru fáir, fyigzt
með göngunni að miklu leyti.
Göngubrautin var skemmtilega
lögð og fjölbreytt.
GLÆSILEGUR
ÞINGEYSKUR SIGUR
íslandsmeistarinn frá í fyrra
Jón Kristjánsson, HSÞ, hafði
forustu alla leiðina og sigraði
með miklum yfirburðum. Er lít
ill vafi á því, að Jón er bezti
göngumaður, sem tekið hefur
þátt í íslandsmóti frá upphafi,
en hann er nú á fimmtugsaldri
og hefur gefið mörgum af okk-
ar yngri mönnum fagurt for-
dæmi. Þetta er í 8, sinn, sem
Jón sigrar í 15 km, göngu á
landsmóti. Steingrímur bróðír
Jóns var annar, en það merki-
lega við íþróttaferil hans er, a&
hann hóf ekki að æfa skíða-
göngu fyrr en um fertugt, og
•sýndi með því, að allt er fert-
ugum fært.
Annars sýndu þingeysku
göngukapparnir gífurlega yfir-
burði, því að þeir röðuðu sér á
fjögur fyrstu sætin. Sigurjón
Halldórsson frá ísafirði var
elzti keppandinn í göngunni
eða 46 ára og varð 18. í rnark,
Vel af sér vikið!
í göngu norrænnar tví-
keppni n'áði Gunnar Pé'ursson,
ísaf. beztum tíma, anr.ar varð
Sveinn Sveinsson, ..Sigluf.,
þriðji varð Matthías Gestsson,,
Akureyri, og fjórði Haraldur
Pálsson, Reykjavík. Matthías
og Haraldur eru reyndar báðir
frá Siglufirði, en Siglfirðingar
hafa löngum verið skeinuhættir
í norrænni tvíkeppni.
Framhaid á 9. síðu..
Sigurjón Ármanns-
son,
iátinn
Á SUNNUDAGINN lézt á
sjúkrahúsi hér í R,eykjavík
Sigurjón Ármannsson. bæjar-
gjaldikeri í Húsavík. Sigurjón.
var rúmlega sextugur að aldri.
Var hann fluttur á sjúkráhús
fyfir nokkrum vikum.
iSigurjón var fæddur og upp
alinn í Hraunkoti. og er ha:m
af hinni kunnu Hraunkotsætt.
Sigurjón var mikilsmetinn og
vel látinn á Húsavík. Er tnikill
mannskaði að honum.
Hann var um langt skeið
fréttaritari Alþýðublaðsins £
Húsavík og reyndist því hinns
nýtasti liðsmaður.
Þremenningarnir, sem leika fjrir dansinum : Pétur Urbancic,
Jan Moravek og Carl Billich.
Árni Jónssón.
Tómstundabúðin opnuS af!
I Austurstræti 8. Breytingar hafa
verið gerðar á Blómaverzluninni Flóru
Talsverður hluti af vörura
verzlunarinnar er innlenaurs
svo sem. tréleikföng og flug-
model. Þessar vörur eru fles.t-
ar fi-amleiddar hiá Flugmó
h.f., sem um 17 ára skeið hefur
eitt innlendra framleiðslufyr-
irtækja sérhæft sig á sviðií
tcmstundávarnings.
FLÓRA SKIPTIR UM
SVIP.
Hin þekkta blómaverzlun
Flóra, sem er næst elzta blóma
verzlunin hér á landj og veð-
ur 26 ára í vor, hefur nú skipt
um eigendur. Verður húrs.
framvegis rekin af hlutafélag-
iun Flóra undir sticrn Helga
Fillppussonar. Stórfehiar
Framhald á 2. síðu.
ÍR sigraði F.H.
Á HANDKNATTLEIKSMÓT
INU í gær urðu þau óvæníu úr-
slit, að ÍR sigraði FH i mefl.
ikarla með 25:24 eftir æsíspemœ
andi leik. L,
Leikkonurnar Emilía Jónasdóttir og Áróra Halldórsdóttir
fiytip nýian gamanþátt á afmælisfagnaði Alþýðuflokks-
félags Reykjavíkur,
TvöíaJdi kvartettinn, sem syngur á afmælishátíðinni 11. apríl.
Karl Guðmundsson.
Reykjavíkur í ISnó föstudaginn 11. þ. m.
ÁLÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
Reykjavíkur minnist 20 ára
afmælis síns með kvöldfagn-
aði í Iðnó föstudaginn 11. þ.
m. og hefst kl. 7.30 stundvís-
lega. Fagnaðurinn hefst, með
sameiginlegu borðhaidi, þar
sem fram verður borinn ramm
íslenzkur matur, hangikjöt og
fleira góðgæti.
For.maður félagsins, Eggert
G. Þorsteinsson, og formaður
Alþýðuifiokksins, Em.il Jóns-
son, flytja stutt ávörp. Þá
fara fram ýmisleg skemm.tiat-
riði. Leikkonurnar Áróra Halj
dórsdóttir og Emilía Jónas-
Framhald á 11. síða.
TÓMSTUNDABUÐIN, sem
var á Lauyavegi 3, og lokuð
hefur verið um nokkurn tíma,
hefur nú verið opnuð aftur í
Austurstræti 8, sem gerðar
hafa verið miklar beytingar á.
I þessu nýja húsnæði verð-
ur Tómstundabúðin í sam-
býli við Blómaverzlunina
Flóru h.f. og jFerðaskrifistof-
una Orlof h.f„ sem bæði
starfa í sama sal og án skil-
rúma á milli. Er þetta svipað
fyrirkomulag cg í Vesturveri.
AUKINN VÖRU-
KOSTUR.
Með bættum húsakynnum
hefur bví verið hægt að auka
á fiölbreytni í vöruvali. Hef-
ur Tómstundabúðin kapp-
kostað að ná sem nánustum
tengslum við þekktustu fyrir-
tæki á sama sviði, bæði aust-
an hafs os vestan, en þó alveg
sérstaklega í Þýzkalandi og í
Danmörku, þar sem nú starfa
langfullkomnustu fyrirtæki í
framleiðslu tómstundavarn-
jngs og leikfanga.