Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 1
XXXIX arjb
Fimmtudagur 10. apríl 1958
79. tbl.
iirauna komin undir árangri vænt
sprenginga
'Nicosia, rni&vikudag.
FOREL.DRAE. grískra Kýpur
búa, sem sitja í fangelsi án
dómSj gerðu i dag áoiarhrings
hungurverkfall í Nicosiu. Hófst
'verkfallið eftir milda guðsþjón
ústu í einni af kirkjum bæjar-
.ins. Jafnframt þessu ' berast
þær fréttir, að EOKA hafi boð-
,a'ð til sólarhrings verkfalls á
alh'i eyjunni. Er verkfallið boð-
að til stuðnings kröfunni um,
að grúskir Kýpurbúar, sem sitja
í fangelsi, án þess að mál þeirra
hafi vérið tekið til dóms, verði
dátnir lausir. Ennfremur krefst.
EOKA þess, að Makarios erki-
biskup fái að snúa heim.
i Eisenhower é blaðamannafundi í gær
H¥@fnr menti ftl auklnnar eyBslu
WASHINGTON, miðvikudag. Eisenhower Bandaríkjafor-
setí skýrði frá bví í dag, að hann mundi taka til alyarlegrar
yfirvegunar að Bandaríkin hætti tilraunum með kjarnorku-
vopn, eí vísindalegur árangur af væntanlegum tilraunum
jicirra á Kyrrahafi reyndist æskllegi*r. Á hinum vikulegh
blaðamannafundi isínum var Eiisenhovver spuirður, hvort til
mála kæmi, að Bandaríkin hættu tilraunum eftir að tilraun
um !j*ki í sumar. Gaf hann þá þau svör, sem að ofan getur.
Ef vísindamennirnir kæmust * -----------------
að þeirri niðurstöðu, að þeir
hefðu fundið eða næstum fund-
ið svör við óleystum spurning-
um, taldi hann, að hægt yrði
að hætta tilraunum. En Eisen-
hower lagði áherzlu á, að þetta
skre.f yrði ekki einhliða ame-
rískt, heldur yrði það að byggj-
ast á samningum við önnur ríki.
Framhald á 2. síðu.
Kúpu
Myndin er tekin nr stjórnpalli á Þormóði goða og sér yfir
framþiljur togarans. Vinnupláss er þar mjög rúmt og gott.
MIKLIR bardagar eru á
Havana, höfuðborg Kúbu. Upp
reisnarmenn undir foru.stu
Kastrós herforingja náðu út-
varpsstöð í borginni á vaW sitt
um tíma og skoruðu á verka-
menn að gera allsherjarverk-
fali og þjóðina að rísa gegn
harðstjóranum, einvaldanum
Batista,
Töluverð skothríð var víða,
og víða urðu verkamenn fyrir
skotsárum. Um miðjan dag
varð mikil sprenging í ame-
rísku fréttastofunni United
Press þar í borginni. Síðdegis
var borgin orðin rafmagns-
laus og símasambandslaust
var við hana. Eru fréttjr allar
mjög ógreinilegar þaðan.
Prófessor Einar Ólafur Sveinsson er nú á fyrirlestraferð
yestan hafs. Hann sést á þessari m.ynd með þremur stúdent-
um í Wisconsinháskóla. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Hall
dór Guðjónsson, frá Reykjavík, sem stundar nám í Milwaukee
Njtoleí High school og er gestkomandj í WisconsLnháskóla,
Maria Skramstad frá Minnisota og Gunnar Norling frá Sví
þjóð, forseta Skandinavíska klubbsins.
Krusljov skrifar forsæfisráð-
AMBASSAÐOR Sovctríkj-
anna á íslaúdi P. K. Ermoshin,
!lefur 'afhent Hermánni Jónas-
sýni forsætisrá&herra íslands
bréf frá N. Krústjov forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna. Er það
dagsett 4. apríl. Ræðir Krústjov
kjarnorkumálin í hréfi sínu.
að vera „að ná samkomuiagi
um að hætta tilraunum með
þau.“ Hann kveður Sovétríkin
þrásinnis hafa lagt til að til-
raunum msð kjarnorkuvopn
yrði hætt, en ekki hefði tekizt
að ná sa'mkomulagi um málið.
Þá víkur hann að þeim á-
»ur go
Er stærsti togari í
m
ÞORMÓÐUR GOÐI, hinn nýi togari Bæjarútgerðar Reýkja
vikur, lagðist að bryggju í Reykjavík um liádegisbil í gær.
Kom hann frá Grimsby, og var 3 sólarhringa og 15 tíma á leið
inni, mcðalhraði var 11,8 sjómílur. Ferðin gekk mjög vel og
eru skipverjar ánægðir með skipið í alla staði.
Þormóður goði er stærsti tog-
ari í eigu Islendinga. Er hann
848 tonn brúttó. Margar nýj-
um ,<
vesirið' í kvöld
FRJÁLS MENNING lieldur
almennan fund í Gamla Bíói
í kvöld kl. 9 um: AUSTRIÐ,
VESTRIÐ — BARÁTTAN UM
MANNSSÁLINA. Gunnar
Gunnarsson flytur ávarp, en
ræðumenn verða Frode Jak-
obsen hinn danski jafnaðar-
maður, sem hér er nú staddur
í boði Frjálsrar menningar, og
Áki Jakobsson alþingismaður.
Hans Sigurjónsson, skipstjóri
á Þormóði goða.
Krústj'ov leggur í bréfinu mik kvörðun Sovétríkjanna að —
inn þunga á, að nauðsynlegt sé ,,h~tta einhliða frá 31. marz
' að hætta þegar tilraunum með , 1958 tilraunum með hvers kon-
kjarnorkuvopn. — Skírskotar
'hann til bænaskrár margra vís-
indamanna í ýmsum löndum,
. sem afhent var framkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna. —
Hann bandir 4, að aðeins þrjú
ríki, Sovétrfkin, Bandaríkin og
Stóra-Bretland, eigi nú kjarn-
orkuvopn, svo að auðvelt ætti
ar gerðir kjarna- og vetnis-
vopna“. Síðan segir, að Sov.ét-
stjórnin hafi beint því til rík-
isstjórna Bandaríkjatma og
Stóra-Bretlands, að þær geri
slíkt hið sama, og mælist Krú-
stjov til að ríkisstjórn íslands
styðji Sovétríkin í þeirri mála-
leitan.
Áfmælisháfíð Alþýðuflokks-
élags Reykjavíkur á morgun
Annað kvöld kl. 7,30 í Iðnó.
TUTTUGU ÁRA afmælishátíð Alþýðuflokksfélags
Peykjavíkur verður annað kvöld kl. 7,30 í Iðnó. Er mjög til
fagnaðarins vandað, eins og rakið hefur verið ýtarlega hér
í blaðinu. Skemmtiatriði verða margs konar, auk þess sem
horinn verður fram rammíslenzkur matur.
Aðgöngumiðar eru seldir í dag á skrifstofu félagsins í
Alþýðuhúsinu og í Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61.
Pantaðir miðar óskast sóttir í dag. Þá verða miðar seidir á
morgun til hádegis, ef eitthvað verður þá óselt. — Miðarn-
ir kosta aðeins 65 kr.
ungar eru á þessum togara, sem
ekki eru á öðrum fiskiskipum
hérlendis. Má þar r.efna, að
stýrið pr þnískipt, þann'.g að
stýra má skipinu frá þrem stöð-'
um úr brúnni. Er þetta mjög
hagkvæmt þegar verið er að
j toga. Lesti reru einangraðar í
loft og gólf með. tré. Ekki eru
klumpar í lestinni, en alumini-
umvinklar eru notaðir í stað-
inn. Öll siglingartæki eru af*
nýjustu gerð. í skipinu eru 2
dýptarmælar og tvær fisksjár,
^radartæki og Lorantæki til
staðarákvarðana.
Lofthemlar, sem stjórnaö er
úr brúnni, eu á togvírunum,
vegna þeirra er lítil hætta á,
'að togarinn missi trollið.
ÍBÚÐIR MJÖG GÓÐAR.
Allar mannaiíbúðir á skipinu
eru rúmgóðar og vistlegar. Yf-
irmenn allir hafa eins manns
herbergi, en hásetaíbúðir, semi
eru frammí, er skipt niður í
tveggja og fjögurra mamia tíer-
bergi, sem öll eru sér-
staklega rúmgóð og vel
fyrir komið. Frammí er einn
ig stórt baðherhergi, hásetánna
og þui'rkunnarklefi fyrir sjóföt
þeirra. Afturá skipinu eru vist-
arverur yfirmanna, eldhús og
borðsalur. Þar er einnig sjúkra-
klefi fvrir tvo menn. Alls eru
á skipinu vistarverur fyrir 48
menn.
Kaupveð skipsins er um 14
milljónir króna. Skipstjóri á
Þormóði goða er Hans SigUr
jónsson, fyrsti vélstjóri Pétur
Gunnarsson, fyrsti stýrimaður.
Gísli Hermannsson og loft-
skeytamaður Guðmundur Pét-
ursson.