Alþýðublaðið - 10.04.1958, Side 6

Alþýðublaðið - 10.04.1958, Side 6
6 Alþýðublaðið Fimmtudagur 10. apríl 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti fyr- ir helgina no'kkrar töiur, sem sýndu hversu margbrotið er iþað uppbótakerfi, rem íhalds- stjórnin síðasta kom á og hala-- ið hefur verið gangandi síðan. Enda þótt íslenzka krónan hafi skráð gengi, þýðir í raun réttri hver flokkur innflutningsgjakia annað gengi, þar sem lands- menn verða að greiða mismun- andl mikinn krónufji'lda fyrir hvern döllar eða hvert sterl- ingspund af keyptum og inn- fluttum vörum. Sömu sögu er að segja um útflutningmn. Þar þýðir hver flokkur uppbóta, að framleiðandinn fær misjafn- lega margar krónur fyrir hvert sterlingspund eða hvern dollar, sem fást fyrir vörur hans. Samkvæmt frásögn blaðsins sl, fimmtudag eru flokkar inn- fiutningsgjalda og gjalda á aðr- ar yfiríærslur samtals 20, og samsvarar þetta kerfi því, að 20 gengi væru á íslenzku krón- unni. Samkvæmt frásögninni eru flokkar útflutningsuppbóta 46, i en margir þeirra með sömu upphæð styrkja, svo að út koma 23 mismunandi gengi. Því mið- ur urðu þau mistök í frágangi þessarar greinar, er blaðið birti s. 1. fimmtudag ,að uppbætur á síldarafurðir gleymdust. Síldar uppbætur eru veittar í 12 flokk um, en upphæðir þeirra eru sjö, svo að þar bætast enn við 7 mismunandi gengi. Þá eru út- flutningsuppbætur greiddar fyrir Iandbúnaðarafurðir og nokkrar íslenzkar iðnaðarvör- ur, sem út eru fluttar. Koma þar til skjalanna þrjú gengi enn. Eru því í öllum viðskiptum, innflutningi og útfluíningi, not uð yfir 50 mismunaruh gengi á íslenzku krónunni. Vivðist því J sannarlega kominn tími til að fara í efnahagsmálunum geng- is-FÆKKUNAR-leið, þó að ekkj verði gripið tií aímennrar gengis-LÆKKUNAR. I Alþýðublaðið vill nú gera ýt- . arlegri grein fyrir því, hvernig uppbótakerfið er framkvæmt. INNFLUTNIN GSGEN GI . í sambandi við mnflutning '■ verða hér athuguð þau gjöld, sem beinlínis eru lögð á til þess að standa undir styrkjum til út flutningsframleiðslunnar. Eru þar innflutningsgjöld og yfir- færslugjöld og skiptast þau í 20 flokka: Samsvarar gengi kr. Flokkar á dollar 1. flokkur ........ 16,32 2. — ........ 18,93 3. — ........ 21,18 4. — ........ 22,03 5. — ........ 29,70 6. — ........ 33,21 7. — ........ 37,93 8. — ........ 35,10 9. — ........ 31,94 10. — ......... 40,57 11. — ......... 42,20 12. — ...... 39,00 13. — ........ 38.07 14. — ......... 41,57 15. — ......... 21,71 16. — ............ 22,26 17. — ......... 21,97 Ferðagjaldeyrir .... 25,46 Sendiíerðabílar .... 39,33 Aðrir bílar.......... 45,04 I 1. flokki, sem engin gjöld eru á og er því eini flokkurinn, þar sem íslenzka krónan í raun réttri hefur hið skráða og opin- Frumskógur al innflutningsgjöldum og úfflutningsuppbófum jafngildir því, að 40-50 gengi væru á krónunni. Hér eru ekki taldar með sér- stakar uppbætur, sem greiddar hafa verið fyrir smáfisk, en þær nema 34 aurum á kg. slægt með haus. UPPBÆTUR Á UPPBÆTUR Á SÍLDARAFURÐIR Þó verða loks birtir flokkar síldaruppbóta, en þær eru úm- reiknaðar í prósentu af fob- verðmæti afurðanna og eftir því fundið, hvaða gengi á krón- j unni uppbæturnar í raun rétiri samsvara. Norðurlandssíld er 1 auðkennd I og Faxasíld II. SÍLDARAFURÐIR. bera gengi, eru aðeins fiski- skip, farskip, flugvélar og rekstrarvörur sjévarútvegs og landbúnaðar. Síðar flokkast vörur eftir því, hvort þær telj- ast nauðsynjavörur eða lúxus- vörur — eða eitthvað þar á milli, og skipast í hina 19 flokk ana. STYRKUR TOGARANNA Togararnir fá fasta dag- styrki, en þessir styrkir og aðr- ar uppbætur á togaraafurðir eru reiknaðir í prósentur af fobverðmæti afurðanna. Eru þá þessir útflutningsstyrkir sam- bærilegir við aðra slika styrki. Er hér urn að ræða 16 fiokka af styrkjum. Fara styrkirnir eftir fisktegundum, eítir vinnsluháttum og eftir þeim löndum, sem fiskinn kaupa. Flokkarnir fara hér á eftir: Samsvarar ; gengi kr. Frjólsgjaldeyrislönd: á dollar Fiskimjöl ................ 20.07 ísfiskur................. 20,07 Freðinn þorskur........ 23,81 Freðinn karfi ........... 24,14 Skreið .................. 23,81 Saltfiskur............... 23,81 Freðinn flatfiskur ■ • ■ • 26,42 Freðin ýsa ............... 27,34 Freðinn steinbítur .... 27,34 Jafnkeypislönd: Fiskimjöl ................ 20,07 Lýsi . . ................. 20,07 Saltfiskur, verkaður . . 21,93 Freðinn ufsi........ 21.94 Freðinn þorskur........ 22,05 Freðinn karfi ............ 24,14 Niðursuða........... 29,02 UPPBÆTUR Á BÁTAAFURÐIR Hæstar og mestar eru þær uppbætur, sem greiddar hafa verið á bátaafurðir, aðrar en síldina. Er hér um að ræða 30 mismunandi flokka uppbóta, sem fara eftir fisktegundum, hvenær fiskurinn er veiddur, hvort hann er stór eða lítill, 'hvar við land hann er veiddur, hvernig hann er verkaður og hvert hann er seldur. í upptalnignunni hér á eftir verða þessir flokkar allir tald- ir. Fyrst verður talin fiskiteg- und, síðan veiðitírni, þá er til- tekið það ríki eða ríkjasam- steypa, sem fiskinn kaupir og loks kemur talan, sem sýnir hvaða gengi á krónunni við- komandi uppbætur samsvara. Flokkar uppbóta Samsvara gengi kr. á dollar Síldarmjöl I og síldarlýsi I...................... 18.63 Saltsíld I. jafnkevpislönd ....................... 19.80 Saltsíld I, frjálsgjaldeyris’önd ................. 20.23 Fryst síld.. jafnkevpislönd .................... 20,91 Síldarmjöl II, jafnkevpislönd.................... 20.91 Síldarlýsi II, iafnkeýloislönd ................... 20.91 Saltsíld II, jafnkevpislönd ...................... 23.32 Sal'tsíld II. frjálsgjaldeyrislönd ............... 23.32 Síldarmjöl I, friálsgjaldeyrislö'nd................23.37 Fryst síld, frjálsgjaldeyrislönd ................. 25.56 Síldarmjöl II, friálsgjaldeyrislönd .............. 25.56 Síldarlýsi II, frjálsgialdeyrislönd .............. 25.56 UPPBÆTUR LAND- BÚNAÐARAFURÐA OG IÐNAÐARVÖRU Fyrir utan allar þær sjávar- afurðir, sem hér eru taldar, eru greiddar uppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir og eru þar tveir flokkar —- og því tvö gengi í viðbót. Þá hófst á síðastliðnu hausti greiðsla útflutningsuppbóta fyr ir nokkrar íslenzkar iðnaðarvör ur, aðallega peysur og annað úr íslenzkri ull. Bætist þar með enn eitt gengi við. ( Utar» úr heimi ) UPPBÆTUR Á BÁTAFISK. Afurðir, veiðitími Samsvarar gengi kr. og markaðsland. á dollar. Fiskimjöl; jafnkeypislönd ...................... 18,94 Þorskur, 1/1—15/5, iafnkeypislönd ............ 21,51 Saltfiskur, verkaður, 11—15/5, iafnkl1........ 21,57 Þunnildi, 1/1—15/5, iafnkeypislönd ........... 21,63 Fiskimjöl, EPU og dollarasvæði ............... 21,63 Saltfiskur, verkaður, 15/5—31/12, iafnkl...... 22,09 Þorskur, 10/5—31/12, iafnkeypíslönd ........... 22,16 Ufsi, 1/1—15/5, iafnkeypislönd ............... 22,41 Ufsi, 16/5—31/12, iafnkeypislönd ............. 23,10 Niðursuða, iafnkeypislönd....................... 25,53 Hrogn, EPÚ-lönd ................................ 25,92 JÞorskur, 1/1—15/5, Bandaríkin ............... 26,88 Þorskur, 1/1—15/5, EPU-löndin .................. 26,88 Þorskur, 1/1—15/5, Rússland .................... 26,88 Skreið. 1/1—15/5, sterlfngssvæði og EPU-lönd 26.88 Saltfiskur, óverkaður. 1/1—15/5, EPU-lönd .... 26,88. Saltfiskur, verkaður, 1/1—15/5, EPU-lönd .... 26,88 Flatfiskur, 16/5—31/12, EPU-löndin ............. 27,97 Þorskur, 16/5—31/12, Bandaríkin .............. 28,05 Þorskur, 16/5—31/12, Rússland .................. 28,05 Skreið, 16/5—31/12, sterlingsvæði og EPU-iönd 28,05 Saltfiskur, óverkaður, 16/5—31 12. EPU-lönd 28,05 Saltfiskur, verkaður, 16/5—31/12, EPU-lönd . . 28,05 Flatfiskur, 1/1—15, 5, EPU-lönd ................ 28,39 Ýsa, 1/1—15/5, Bandaríkin ...................... 29,26 Ýsa 1/1—15/5. EPU-löndin ....................... 29,26 St.einbítur. 1/1—15/5, Bandaríkin .............. 29,26 Ýsa 16/5—31/12. Bandaríkin ..................... 30,71 Ýsa, 16/5—31/12. EPU-löndin ................... 30,71 Steinbítur, 16/5—31/12, Bandaríkin ............. 30,71 Gélfdúkur Italskt linoleum Gúmmidúkur Plast-gdlfflisar Plast-veggflísar og tilheyrandi lím fyrirliggjandi. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 13184. leysir vandasöm má ÞEGAR Frakkar hafa þurft á að haida manni, sem hæfur væri að leysa flókin og vanda- söm mál, hafa þeir oft leitað til Jules Moch. Hann er nú 65 ára að aldri, en svo unglegur og frískur að undrum sætir. Á stríðsárunum vann hann mikið og merkt starf í andspyrnu- hreyfingunni og óvíst er hvort aðrir hafa unnið Fakklandi meira gagn á þeim árum — að de Gaulle undanskildum. Jules Moch gerðist jafnaðar- maður á unga aldri, og varð brátt vinur Léon Blum, sem hann virti mikils og dreymdi um að halda áfram starfi hans. Hann tók verkfræðipróf, var offursti í fyrra stríðinu og sæmdur mörgum heiðursmerkj um. Að stríðinu loknu vann Jules Moch í Þýzkalandi, Sovét ríkjunum og fleiri löndum álf- unnar að friðarmálum. 1928 hóf hann stjórnmálaferil sinn. Var hann þá kosinn á þing fyrir Valence og síðar Sete, en loks fyrir Herault kjördæmið, og hefur hann nú gegnt þing- mennsku fyrir það í aldarfjórð- ung. Þegar Léon Blum myndaði þjóðstjórnina 1936, varð Jules Moeh aðstoðarforsætisráðherra og síðar ríkisritari. í stjórn Blum frá 1938 var hann skip- aður atvinnumálaráðherra, og í byrjun stríðsins varð hann for- sætisráðherra. Hann lenti þegar í stað í andstöðu við Vichy stjórnina og var settur í fang- elsi. Þegar honum var sleppt lausum skipulagði hann and- spyrnuhópa gegn Vichy. í tvö ár fór hann huldu höfði, en þá komst Gestapo á spor hans og hann neyddist til að flýja land. Tók hann mikinn þátt í starf- semi „Frjálsra Frakka“ og átti Jules Moch góðan hlut í að efla flota þeirra.- Sonur hans féll í orrustu vorið 1944. Stríðsárin höfðu gífurleg á- hrif á Jules Moch. Vinir hans. og ættingjar höfðu margir hverjir fallið, en þótt hann gleymi ekki, þá hatar hann ekki Þjóðverja. Hann veit að friðinn í Evrópu verður að tryggja, svo hörmungarnar end urtaki sig ekki, og þrátt fyrir það, sem Frakkar og aðrar þjóð ir hafa liðið, er Jules Moch bjartsýnn. Ásamt Léon Blum, nýsloppnum úr ýþzkum fanga- búðum hóf hann baráttu gegn hægri mönnum og kommúnist- um og slagorðum þeirra um „samsekt allra Þjó3verja“. Frá 1945—1950 var Jules Moch ráðherra í öllum ríkis- stjórnum, sem myndaðar voru í Frakklandi. Hann var at- Frainhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.