Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 10. apríl 1958 VEÐRIÐ: SA kaldi og rigning. Híiti 4—7 stig. Alþýímblaöið Verkamenn KRUSTJOV hélt í gær ræSu í verksmiSjuhvcrfinu í Szes- peleyju á Dóná í borginni Budapest, eii þarna í eynni vörðust uppreisnarmenn lengi árásum Rússa og Kadarmanna í uppreisninni haustið 1956. Érlendir fréttameim fengu ekki að koma inn í saiinn, þar sem hann talaði. Krústjov lýsti I ræðuimi skoðun sinni á uppressninni og vildi svo vera láta, að henni hefði staðið. fasisíar einir og andbyltingarnienn, að vísu fá- éinir verkamenn í fyrstu,- en þeir hefðu síðan snúið feaki við uppreisnarmöimum, Hin opinhera ungverska fréttastofa kvað um 10 þús. verkamenn hafa hlýtt á ræðu Krústjovs, en erlendu frétta- mennirnir, sem stóðu fyrir «t- an, sögðu verkamenn hafa streymt á brott af svæðinu, meðan hann talaði, ReykWfcingurinn j giftur austur í | Sovéiríkjunum \ EINS og Alþýðublaðið S skýrði frá fyrir skömm.u, er S ungur Reykvíkingur, Ólaf- S ur Briem að nafni, farinnS austur til Sovétriíkjanna þeinx tilgangi að kvænast^ unnustu sinni rússneskri, er^ hann kynntist á „Heims- ^ móti æskunnar“ í Moskvu ^ sl. sumar. Nú hefur blaðinu ^ borizt til eyrna, að Ölafur S sé giftur þeirri rússnesku, S hverrar nafn blaðið veit S ekki. Heyrzt hefur, að brúð S hjónin muni eyða hveiti- ^ brauðsdögunum þar eystra í • sælunni og þá ef tii vill á ^ hvíldarheimili „öreiganna” \ suður á Krímsskaga. Hins S vegar er fullyrt, að unguS fajónin hafi ekki í hyggju að S taka sér bólfestu í íandi.S „alræðis öreiganna“, heldur^ ætli þau að halda hingað til ^ lands. • 9Lá við slysi vegna sprenginga í húsgrunni við Laugaveginn SiglfirSingarnir, sem kepptu hér á skíðalandsmótinu við góð an orðstír fóru heimleiðis í gær. Eins og gefur að skilja höfðu þeir allmikinn farangur meðferðis, skíði og annað. Á myndinni sézt hinn gamalkunni skíðamaður Jón Þorsteinsson fylgjast með því ©r skíðin eru vigtuð áður en þau eru sett um borð í flugvélina. Ensk mennfakona við visinda annsóknir hér i sex mánuði Félagið afhenti styrk þennan Alþjóða sama'bndi háskóla- kvenna til ráðstöfunar handa hæfri konu innan vébanda sinna. Ýmsar umsóknir hafa borizt um styrk þennan á liðnum ár- um, en ungfrú Ursula Bi’own hefur þótt hæfust umsækjenda og hefur því hlotið styrkinn. Ungfrú Ursula Brown er há- menntuð kona og starfar sem lektor í ensku og miðalda bók- menntum við Somerville Coll- ege í Oicford. Hún lærði á sín- um tíma -íslenzku hjá Turville- Peter prófessor í Oxford en auk þess hefur hún þrisvar áður dvaliz.t hér á landi. -Hún vann að útgáfu Þoi’giis sögu og Hafliða, sem kom út í Ox-ford 1952. Nú vinnur hún Framhald á 2. síðu. Hingað til lan-ds er nýkom- in ungfr.ú Ursula .Brown lektor við Som'erville College, . og hyggst hún dveljast hér næstu 6 miánuði við heimildarrann- • sóknir í sambandi við útgáfu þá á Eddu; sem hún vinnur að. Kvenstúdentafélag íslands safnaði fyrir nokkrum árum fjárhæð kr. 12.500,00 til styrkj- ar, sem v-eita skyldi erlendri .menntakonu,. sem lagt hefði stund á íslenzk fræði og óskaði eftir að dvelj.ast hér á landi sum part. til náms og .sum-part til sjálfstáeðra rannsókna. Ákveð- ið Var að styrkufinn skyldii kenndur við dr/phil. Björgu C. Þorláksson,. sem á sínum tíma og fyrst norrænna kvenns varði aoktorsritgerð við Sorbonne háskóla. EKKI mátti miklu muna, að alvarlegt slys hlytist af völd- uxn sprenginga í húsgrunni nokrum við Laugaveginn i gærdag. Verið var að sprengja fyrij- grunnj að húsi Máís og menningar, á gafnamótum Laugavegs og Vegamótastígs, síðdegis í gær. Eitthvað mun öryggisútbúnaði hafa verið á- bótavant, því að svo mikið er víst, að grjóti rigndi yfir Laugaveginn og vegfarendur, sem þar voru á ferli. Meðal annars kom alístór steinn niður á barnavagn, sem þarna var nærstaddur og reíf gat á yfírhlíf vagnsins. Barn var í vagninum og þykir það mesta tnildi, að það sakaði ek-ki. Munaði sýnilega mjóu, að alvarlegt slys hefði orðið vegna sprenginganna og verð- ur að gera þær kröfur til hlut- aðeigandi aðila, að sjá svo um að ekkj sé ástæða til að óttast slys af völdum sprenginga í húsgrunnum, sem framkvæmd ar eru á förnum vegi. bera heimsókn til Titós Belgrad, miðvikudag. FORSETI Sovétríkjanna, Kli m-ent Voros'hilov, fer í opinbera heimsókn til Júgóslavíu í maí, segir í tilkynningu hér í dag. Heimsóknin, sem verða átti haustið 1956, fórst fyrir hvað eftir annað vegna ósamkomu- lags milli J-úgóslavíu og Sovét- ríkjanna. Tveir ísienzkir iogarar ví í fyrrinóH Annar kom til Reykiavíkyr í gærmoró £3 ■ un; hinn væntanlegur í dag. VARÐSKIPIÐ „Ægir“ tók togarann ,,Neptúnus“ að veið- um í fyrrinótt og taldi, að togarinn hefði verið að veiðum 0,4 sjóinílur innan fiskveiðitakmarkanna undan Herdísarvík. Varðskipið kom með tqgar-*- ann til Reykjavíkur í gærmoi’g un og var mál Skipstjórans í rannsókn í gærdag. Ekki var útkljáð um nválið, þégar bíaðið frétti síðast. FLIJGVÉL TÓK.AXNAN. Þ'á staðsetti. flugvél Land- helgisgæzlunnar annari íslenzk- an togara í landhelgi í fyrri- j nótt. Er sá togari væntanlegur til Reykjavíkur í dag og verður málið þá þegar tekið fyrir til rannsóknar. Eining um aðal- Oslo, miðvikudag. (NTB). „ÞAÐ er mi-kilvægt að gera sér grein fyrir því, að ekki ríkir algjör eining innan Alþýðu- flökksins ium stefnuna í utanrík is- og landvarnarmálum, Lit- brigði finnast í skoðunum á ein stökum málum, en það skyggir ekki á þ'á staðreynd, að flokkur inn stendur sameinaður um að- alstefnuna, sem við höfum fylgt og sem við munum fylgja“, — sagði Gerhardsen, forsætisráð- herra, um ályktun þá, ew> stiid- entafélag jafnaðarmann og 45 þingmenn Alþýðuflokkins hafa sent flokknum u-m staðsetningu eldflau-gaíöðva í Vestur-Þýzka Iandi. Gerhardsen kvað ályktunina, mundu tekna fyrir á venjuleg- u-m ráðunieytisfundi á morgun, fim'mtudag, Hann gerði r-áð fyr- ir, ,að stjórnin m-undi láta utan- ríkis-mlálaneifnd Stórþingsins og þingflokk Alþýðuflokkins ræða m'álið, þegar þingið kemur sam an eftir páskaleyfið. Óslo, miðvikudag. (NT.B). VIÐ LOK vinnutíma í dag náðj verkfallið hjá Osloarbæ til á að gizka 15.000 verkainanna og bæjarstarfsmanna, Verk- fallið nær til allra starfsgreina, nema slökkviliðs, sjúkrahúsa, gamalmennahæla, barnaheim- ila og hjúkrunarheimila. Und- anþága hefur verið gefin til sorphreinsunar hjá fyrrtöldun* stofnunum og við gróðrarstöffi bæjarins fá nægilega margiri menn að vinna til að plöntur og græðlingar deyi ekki í gióður- húsum. Þá hefur einnig verið gefin undanþága að þvi er varðí ar rafimagn. Verkfall verður í fiskimark- aðnum og kjötmarkað bæjar- ins. Á kjötmarkaðnum stanzar öll slátrun, en önnur sláturhús starfa áfram. Ein versta afleið- ing verkfallsins verður sú, aði s-orpíhreinsun fellu niður. Gunnar Thyrestam Sœnskur organleikari kynnir íslenzka tónlist í Svíþjóð GUNNAR THYRESTAM, org anleikari við kirkju heilagrar þrenningar í Gávle í Svíþjóð, hefur tvisvar sinnum kynnt ís- lenzka kirkjuhljómlist f.yrir skömmu á sérstökum hljómleik um í kirkju sinni, og eftir nm- sögn blaða að dæma hefir k.vnn ing þessi vakið töluverða at- hygli. Gunnar Thyrestam er ágætt tónskáld, eftir því sem segir í „Kirko Musikemas Tidning“ í nóvemfoer 1957, þar sem hann er kynntur með alllangri grein. Hann hefur nær einvöðungu helgað sig kirkjubljómlist, og eftir hann ligg.ja nokkur ágæt kirkjuleg tónverk. Hann varð aðalorganisti við þrenningarkirkjuha í Gávle ár- ið 1955 og hóf þá m. a. að kynna kirkjutónlist ýmissa þjóða á sér stökum tónleikum i kirkjunni. Vöktu þessir tónleikar mikla at'hygli og var mikil aðsókn að þeim. SÉRSTAKAN ÁHU-GA Á j' ÍSLENZKRI TÓNLIST. Gunnar Tbyrestam hefi.r sér- stakan áhuga á íslenzkri kirkjui tónlist, nýrri og gamalli, og á hinum íslenzku hljómleikum) lék hann bæði gömul helgilög úr Grallaranum og nýja tonlisti eftir Pál ísclfsson, Jón Þórar- insson, Jón Leifs og fleirú ) EINLÆGUR ÍSLANDSVINUR. En Thyrestam lætur sig ekki aðeins skipta íslenzka tón- list. Hann hefur og kynnt sér íslenzk miál vel, sögu lands og Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.