Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 5
ij'immtudagúr 10. apríl 1958 A 1 þý ð u b 1 a ð i ð & A myndinni eru Cheryl Crane, hin 14 ára gám la dóttir Lönu Turner, sem dran Johnny Stom- panato, í miðið — og Lana Turner. Myndin er tekin, þegar glæpamaðurinn og kvikmynda- leikkonan voru nýkomin úr. skemmtiferð í M exikó. Ufgjöld Svía fil til 1 Stokkhólmi, þriðjudag. i (NTB-TT). i ÚTGJALDAÁÆTLUN ÍEandvarna fyrir árið 1957—’58, Sem lögð var fyrir þingið í dag, geri áð fyir 2,7 milljarða kr. ótgjöldum til landvarna. Er það 100 milljóna króna aukn- ing frá þessu ári eða 47?;. Her- ínn á að fá 989 milljónir króna, flugherinn 1102 milljónir og sjóherinn 420 milljónir. iur ’um örm raisffa og h- gurnar. ' SÆNSKI sendikennarinn, Bo iftlmquist, fil. mag., flytur fyr- irlestur, er hann nefnir Ormur Kauði og Islendingasöguvnar, I háskólanum föstudaginn 11. jftÉMl. Bókmenntir Svía hafa frá fornu fari orðið fyrir miklum áhri'fum frá íslenzkum fornbók ínenntum, sem Friðþjófs saga ffegnérs og Fólkqngatréð eftir Heidenstam bera ljósan vott Uim. Sú bók um víkingaaldar- éfni, sem að vinsældum jafn- ást við fyrri vinsældir Frið- iþjófS' sögu, er Ormur Rauði éftir Frans G. Bengtsson. Hún Siefur verið þýdd á mörg mál, þar á meðal íslenzku. Frans G. Beng.tsson var manna fróðastur Bm norræn efni. Um meðferð Sians á forníslenzkum fyrir- Knyndum verður fjallað í fyrir- iéstri sendikennarans. Fyrirlesturinn, sem verður fluttur á sænsku, hefst kl. 8.30 é.h. í I. kennslustofu háskólans. fÐllum er heimill aðgangur. 'ÓEafsvíkurbáíar hafa fen§l§ 4160 fono. Fregn til Alþýðublaðsins F _ ÓLAFSVÍK í gær. BÁTARNIR héðan hafa róið fells 585 róðra í vetur og fengið 4160 tonn. Jökull er hæstur Kneð 545 tonn, Bjarni Ólafsson <456 tonn, Glaður 449 tonn, Þor- isleinn 430 tonn, Hrönn 430 itónn, Fróði 413 tonn og Vík- sngur 397 tonn. Allir bátarnir eru á netum. |Afli var sæmilegur í gær, allt |xpp í 14 tonn. O.A. nu i urner i si É&rtrs Ggnafvr moour liensiar? ©g 14 ÁRA dótfir bandarísku kvikmyndaleikkonunnar Lönu Turner, Ceril, var handtekin á sunnudaginn, fyrir að drepa kunningja móður sinnar, glæpa manninn Jhonny Stompanato. Sagðist hún hafa stungið hníf í magann á honurn, vegna þess að hann ógnaði móður hennar. Morðið var framið á heimili leikkonunnar í Beverly Hill. Vinátta leikkonunnar og glæpamannsins hefur síaðið langan tíma, en Lana Turner vildi slíta henni, þar sem henni géðjaðist ekki að ,,atvinnu“ kunningja síns, en Stompanato Var ekki alveg á þeim buxun- um og var orðinn fulluppvöðslu samur í sinni tíð. Leikkonan var nýkomin úr ferðalagi frá Mexíkó, þar sem hún hafði ver- ið með Stompanato, þegar morðið var framið. Voru þær mæðgurnar í herbergi Ceril, þegar Stompanato kom æðandi inn og hagaði sér eins og óður væri. Leikkonan bað hann að haga sér skikkanlega í návist dóttur sinnar. Fóru þau síðan inn í svefnherbergi hennar og rifust óskaplega. Ceril heyrði, VEGNA blaðaumtals um ráð- stöfqn Flateyrarlæknishéraðs, sem auglýst var laust til iim- sóknar um s.L áramót, með um- sóknarfresti til 1. febrúar s.l.: skal skýrt frá eftirfarandi: Ein umsókn barst um hérað- ið frá kandidat, sem þó er ekki enn embættisgengur en er til- búinn til þess að taka við 'setn- ingu í embættið 1. júlí n.k. og er gert ráð fyrir að hann taki þá við starfinu. Nú, hinn 1. apríl, er annar kandidat tilbú- inn til þess að taka að sér lækn isþjónustuna til 1. júlí og varð hann ekki laus úr starfi í Slysa varðstofu Reykjavíkur fyrr en í gær, 31. marz. Fyrir þennan tíma reyndist ekki unnt að fá neinn lækni eða kandidat til að taka við Flatevrarhéraði frá því að það varð læknislaust í miðjum jan- úar s.l. Iieilbrigðismálaráðuneytið, 1. apríl 1958. að Stompanato ógnaði móður sinni. Hljóp hún þá inri í hsr- bergið með stóran búrhníf og rak hann í belginn á glæpa- manninum. Cerii verður færð fym* ung- lingadómstól, sökuð um morð. Stompanato hefur hrallað margt um daganna,; nú seinni árin hefur hann lifað á að plata peninga út ur miðaldra konum. ir eru nu i mannaieiag Aðalfyndor félagsins nýlega Haldinn } AÐALFUNDUR mannafélags Reykavíkurbæjar var haldinn í Tjarnarcafé mánu daginn 24. marz s.l. Fráfarandi formaður íélagsins, Þórður Ág. Þórðarson, flutti skýrslu um störf stjórnar og' fulltrúaráðs á liðnu starfsári. Launa- og kjaramál félags- manna voruv sem fyrr, a&alvið- fangsefnið. Á s.l. ári samþvkkti bæjarstjórn Reykjavíkur reglu gerð um laun og kjör fastra starfsmanna bæjarins. Félagið fær nú, með leyfi bæj arráðs, afnot af sal og íunda- herbergi í Skúlatúni 2, til starf semi sinnar. Félagsmenn.gróðursettu á s.l. vori þrjú þúsund trjápIöntuV í. reit sinn í Heiðmörk. STYRKVEITINGAR. Á liðnu starfsári var í fyrsta sinn veittur utanfararstyrkur úr Menningar- og kynningar- sjóði, er stofnaður var á 30 ára afmæli félagsins 17. jan. 1956. Umsækjendur voru fjórir og hlutu þeir tvö þúsund krónur hver. Úr styrktarsjóði voru veitt- ■ar ellefu þúsund krónur, er skipt var milli fjögurra félags- manna, sem orðið höfðu fyrir veikindum og brunatjóni. STJÓRNARKJÖR. Reikningar félagsins höfðu verið prentaðir og sendir fé- Starfs-Rafmagnsveitu Reykjavíkur, kjörinn formaður félagsins. í varastjórn voru kosnir: Bjarni Bjarnason, Hákon Þor- kelsson og Sig. Gunnar Sigurðs son. Stjórnin hefur skipt með sér verkum þannig: Varaformaður. er Ragnar Þorgrímsson, ritari Kistín Þorláksdóttir, gjaldkeii Georg Þorsteinsson, bréfritari Haukur Eyjólfsson, fjármála- ritari Þórður Ág. Þórðarson osj. 'spjaldskrárritari Gunnar G;sla- son. omu iaun tynr ALÞJOÐAVINNUMALA- SKRÍFSTOFAN í Genf (ILO> hefar látið rannsaka í 22 löndum hvernig því sé fyr- ir komið, að greicld sé« sömu lann fyrir sama starf, hvort sem þau nú eru unnin af körlum eða konum. Rannsókra- ir þessar hafa leitt í ljós, a(§ enn skortir talsvert á, að þessá regla hafi almennt komizt á. Hins vegar vinna ríkisstjórix ir og önnur yfirvöld að þvi markvisst í mörgum löndurn að ekki sé mismunað í launa- greiðslu þegar um sömu þjón- ustu og afköst er að ræða. í þeirri’ viðleitni sinni 'njóta yf- Vinninpr í happ- dræfii DAS DREGIÐ var í happdrætti DAS . 1. laugardag, í 12. fiokki. Dregið var um 10 vinninga. 1. vinningur, einbýlishús, Ás- garði 6, Reykjavík kom á miða nr. 47028, í umboðinu Sjóbúðin við Grandagarð. Eigandi mið- ans er Sigurður Guðbjartsson, bryti á m.s. Héklu, Miðtúni 64. 2. vinningur, Buick special fólksbiifreið kom á miða nr. 52769, í umboðinu Vesturveri. Eigandi Jóakim Árnason. Sól- vallagötu 14. 3. Fiat 1100 fólksbifreið kom á nr. 9265, umboðinu Vestur- veri, Eigandi Ingólfur Möller, skipstjóri, Ægissiðu 90. 4. Ferð til Sikileyjar iyrir 2, kom á nr. 36562. Umboð Hreyf- ill. Miðinn var óendurnýjaður. 5. Húsgögn eftir eigin vali, fyrir kr. 25.000.00 kom á .miða nr 49434. úmboðinu Vesturveri. Eigandi Jens Ögmundsson, verkamaður, Sogavegi 98. 6. Píanó Hornung & lVIöller, hr. 32575. Umboð Kaupfélag Kjalarnesþings. Eigandi Hali- dór Lárusson .Tröllagili, Brúar landi. 7. Píanó Zimmermann, nr. 36269. Óendurnýjaður miði. 8. Útvarpsgrammifónn með ssgulbandstæki, kom á m'iða nr. 54866. Umboð Vesturver. Eig- andi, Ragnar Birgisson, 3ja ára sjómannssonur, Njálsgötu 22. 9. Lambretta bifhjól. Umboð Vesturver. Eigandi Guðrún Ein arsdóttir Támasarhaga 29. 10. Heimilistæki fyrir 1500.00 kr. eftir eigin vali. 17644. Um- boð Vesturver. Eigandi Hrafn Gunnlaugsson, Dunhaga 19. lagsmönnum fyrir aðalfund, irvöldin stuðnings verkalýðsfé- laga og kvenfél'aga. Sem dæmi um spor í rét.ta átf í þessu máli tekur ILO ástand- ið í þessum efnum í Mexíkó, þar sem reglan um sömu lau:a fvrir sama starf hefur veriS viðurkennd. Þá er þess gefið að í Tokíó hafi umferðárlögreglan tekið upp þá reglu að gréiða konum og körlum sömu laua þegar um er að ræða sams kon- ar starf. Frá Nýja Sjálandi ber ast þær fréttir, að fleiri og: fleiri atvinnurekendur hafi gengið inn á að greiða konurn og körlum sömu laun fyrir s-ama starf. ( Loks er þess getið, að í nokkr um löndum séu ákvæði um þafö í stjórnarskránni, að grciðá beri fólki sömu laun fyrir sama starf, hvort sem það eru karl- ar eða konur, sem starfið vinna. voru þeir samþykktip athuga- semdalaust. Fjárhagur félags- ins er góður. Félagatalan er nú um 800. Á aðalfundinum fór fram kosning 17 fulltrúa á þing B.S. R.B. Allsherjaratkvæðagreiðsla um stjórnarkjör fór fram í fé- laginu dagana 9. og 10. marz s.l. Úr s'tjórn áttu að g-anga Þórður Ág. Þórðarson, form., Júlíus Björnsson, varaform., Kristín Þorláksdóttir, ritari og Haukur Eyjólfsson, bréfritari, sem öll voru endurkjörin. Fyrir voru í stjórn: Georg Þorsteinsson, Gunnar Gíslason og Ragnar Þorgrímsson. Þórður Ág. Þórðarson, sem gegnt hefur formennsku í fé- laginu s.l. 7 ár, baðst undan formannskjöri. — Var Júlíus Björnsson, umsjónarmaður hjá i nú fyrír páskana „Uppreisn englannas< eftir Anatole France og „Fjallið“ eftir Jökul Jakobssv STÆRSTU forlögin Helgafell og ísafold hafa nú gert þær breytingar á útgáfufyrirkomu- lagi hjá sér að gefa út bækur allt árið. Fyrir páskana komu á markaðinn hjá Helgafelli t.vær skáldsögur, og eru þá komnar út hjá Helgafelli 8 bæk úr síð’an um áramót og mun það einsdæmi í sögu íslenzkrar bókaútgáfu. Önnur bókanna er Uppreisn englanna, stórbrotið skáldverk eins mesta höfundar aldarinnar, franska nóbelsverðlaunaskálds- ins Anatole France og þýðing- in er gerð af Magnúsi heitnum Ásgeirssyni. Bókin er um. 250 ibls. í Helgafellsbroti og kostar i 145,00 í bandi. Hín bókin er ný skáldsaga eftir Jökul Jakobsson þar sera höfundurinn tekur fyrir mjög viðkvæjnt/ vandamál manns og konu. úrígs fólks, sem trúir á ástihaSén -fær ekki náð tindi hamingiunnar vegna andlegra og líkamlegra truflana. I-ýsir sagan ,|eirri baráttu, sem hinir ungu mskendur heyj.a, unz kon an gefst .upp. og fleygir sér í faö’m hins ótruflaða náttúru- barns. Fiallið er þriðja skáld- saga Jökuls. Fyrsta bókin, Tæmdur bikar, kom út er haim var aðeins 17 ára og önnur bók- in, Ormar, fyrir tveimur árum. Báðar bækurnar komu út hjá Helgafelli. Al

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.