Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 2
Alþýðublaðið
Fimmtudagur 10. apríl 1958
Úr gamanleik Leikfélags Hafn-
arfjarðar „Afbrýðisöm eigin-
feona“. Sigríður Hagalín sem
Fritzy og Ragnar Magnússon
’.fsern Dick. Næsta sýning verður
föstudag.
Mimsingarsjéður um
dr. Urbancic
4 JÓÐLEi KHÚSKÓRINN
Iiefur stofnað minningarsjóð
tim söngstjóra sinn, Dr. Victor
Urbancic hljómsveitarstjóra
'Þjóðleikhússins, sem lézt 4. þ.
m, Sjóður þessi heitir: Minn-
ingarsjóður Dr. Victors Ur-
b^icic, og tír ætlað að vera í
framtíðinni til styrktar íslenzk
um læknanemum samkvæmt
síðari ákvoróun í stofnskrá.
Með því að uppfylla þessa ósk
Dr. Victors fjrbancic vill Þjóð
leikhúskórinn heiðra minningu
hains og þakka honum hans ó-
metanlegu störf. Framlcgum til
sjóðsins, er fyrst um sinn veitt
imþttaka hjá dyraverði Þjóð-
leikhússi'ns.
Eisenfaower
Framhald af 1. srðu.
Hann gerði mönnum jafnframt
IjÓst, að tækju Bandaríkjamenn
þá.ákvörðun að hætta tilraun-
um væri það ekki aðeins til að
styðja aðgerðir Rússa.
i1 1 .........
í Dagskráin í dag:
12.50—14.00 ,,Á frívaktinni“, —
sjómannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).
18.30 Fornsögulestur fyrir börn
(Helgi Fljörvar).
18.30 Framburðarkennsia í
frönsku.
19.10 Þingfréttir.
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
20.00 Fréttir. -7,
20.30 Erindi:‘Garðar á Áfítanesi
(Stefán Júlíusson rithöfund-
ur).
2Ó.55 Tónleikar (plöturf.
21.15 Upplestur: Kvæði og stök-
ur eftir Gísla Ólafsson írá-Ei-
ríksstöðum (Baldur Pálma-
son).
21.jJ5 Tónleikar af segulböndum
frá Sviss.
21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal-
steinn Jónsson kand. mag.).
22,00 Fréttir.
22.10 Erindi meg tónleikum: —
Austuríenzk fornaldarmúsik;
III.: Kína (Dr. Páll ísólfsson).
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
18.30 Börnin fara í heimsókn til
Eisenhower kvaðst ekki telja
lillögu sína um tæknilega rann
sókn á eftirlitskerfi með alþjóð-
legri afvopnun vera neitt skíl-
yrði fyrir fundi æðstu manna.
Forsetinn ræddi hjöðnunina
í efnahagsmálum Bandaríkj-
anna. Hann hvatti hvern ein-
stkling til að eyða meiri pen-
ingum til þess að leggja þann-
ig sinn skerf fram til þess, að
endir verði bundinn á hjöðnun-
ina. Hann kvaðst ekki sjá, að
eins og sakir stæðu væru ai-
varlegar ráðstatfanir nauðsyn-
legar að því er varðaði skatta-
lækkanir.
Bandaiískir tundur-
spillar í Reykjavík
í FYRRADAG komu til
Reykjavíkur tveir bandarískir
tundurspillar, og höfðu sólar-
hringsviðdvöl. Skipin komu
frá flotahöfninni Nevvport á
Rhode Island. Héðan halda þau
til Noregs. Tundurspillarnir
„Courtney“ og „Hammerberg“
eru systurskip, um tveggja ára
gömul. Eru þau sérstaklega
hyggð til að herja á kafbáta.
Fréttamönnum var boðið að
skoða annað skiþið, Courtney.
Skipstjórinn C. W. Coe, sýndi
þeim skipið og þann flókna út
búnað og vopn, sem það er bú-
ið. Skipið er búið margbrotnu
ratsjárkerfi og mjög næmum
hlustunartækjum, sem gera
kléift að fylgjast með kafbát-
um í margra mílna fjarðlægð,
hvort sem þeir eru ofan sjávar
eða neðan.
Moynihan flotaforingi á
Kefl'avíkurflugvelii kom með
„Courtney" frá Bandaríkjun-
um, og ræddi hann við blaða
menn, í átveizlu mikilli, um
borð í tundurspli'llffinum. Sagði
hann að þrátt fyrir gervitungl
og fjarstýrð flugskeyti, sem sí
fellt eru að verða veigameiri
í nútíma hernaði, væri það fjar
lstæða, sem mar.gir álíta, að
flotinn væri að verða úreltur.
Væri hlutverk hans ekki síður
veigamikið nú en hingað til.
Kvað hann eldflaugar enn eiga
langt í land að því marki, að
verða mikilsverðasti þáttur
; hernaðartækránnar.
merkra manna (Leiðsögumað-
ur: Guðmundur M. Þorláks-
son kennari).
18.55 Framburðarkennsla í
esperanto.
19.10 Þingfréttir.
19.30 Lé'tt lög (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Bööv-
arsson kand. mag.).
20.35 Ferðaþáttur: Frá Frernri-
Kotum til Kákasus (Hallgrím-
ur Jónasson kennari).
21.00 fslenzk tónlistarkynning:
Lög eftir Ástu Sveinsdóttur,
Stefán Ágúst Kristjánsson,
Jón Stefánsson, Björgvin Fii-
ippusson og Baldur Andrés-
son. —■ Söngvarar: Krislinn
Hallsson og Guðmundur Jóns-
son. — Fritz Weisshappel leik
ur undir og býr dagskrárliokm
til flutnings,
21.20 Útvarpssagan: „Sólon ís-
landus“ 21. (Þorsteinn Ó. .
■ Stephensen).
22.00 Fréttir,
22.10 Erindi: Um bókasöfnun
(Gunnar Hall).
22.30 Sinfónískir tónleikar: Sin-
fóníuhljómsyeit íslands leik-
ur. Stjórnandi: Vaclav Smeta-
cek ( Hljóðr. á tónleikum í
Þjóðleikhúsinu 18. f, m.).
23.10 Dagskrárlok.
Aðalfundur Byggingarfélags aSþý'öu:
ndurskoðun iaga um verka-
Stiórn félagsms var ©SS endyrlgörin.
AÐALFUNDUR Byggingafc-
lags alþýðu, Rcykjavík, var
haldinn 30. fyrra mánaðar. —
Formaður fclagsins Erlendui
Vilhjálmsson gaf skýrslu um
starf félagsstjórnar síðastliðið
ár, las reikninga fclagsins, og
gerði grein fyrir einstökum
liðum þeirra. Reikningarnir er
voru gerðir af endurskoðunar-
skrifstofu Björns Steffensen og
Ara Thorlacíus, og enduvskoð-
aðir af endurskoðendum félags-
ins þeim Hannesi Stephensen,
og Hringi Vigfússyni, voru sam
þykktir.
Eftirfarandi tillögur voru
samfþykktar:
Að leggja tíu þúsund krónur
til Barnaspítalans í Reykjavík.
Að lýsa óánægju sinni yfir
því hve lítill hluti lána til í-
búðabygginga, sérstakleg'a að
því er varðar framlög til verka
mannabústaða, fari til Reykja-
víkur, og að mælast til þess að
tafarlaust verði látin fara fram
endurskoðun á lögum um verka
mannabústaði, og þá athuguð
fengin reynsla á nærri þrjátíu
árum.
STJÓRNARKJÖR.
Úr stjórninni átti að ganga,
Guðgeir Jónsson, og var hann
endurkosinn í einu hljóði, og
varamaður hans Eggert Guð-
mundsson.
Gaitskell
GagnfegarviSræður
við Norsíad, segir
Oallskeil
LONDON, miðvikudag.
Hugh Gaitskell, leiðtogi brezka
Alþýðuflokksins, kom í dag til
baka til London frá París, þar
sem hann hafði, ásamt Bevan
og George Brown, átt viðræður
við Lauris Norstad, yfkmann
hejra NATO í Exrónu. Á flug-
vlcllinum sagiíi Gaitskc'll við
hlaðamenn, að viðræðurnar
hefu mestmegnis snúizt um
brottflutning hers úr Mið-Ev-
rópu. „Viðræðurnar voru gagn-
legar og kom í ljós, að brezki
Alþýðuflokkurinn liefur næst
um sömu skoðun á málinu,
eins og Alþýðufloldair Vestur-
Þýzkalands“, sagði GaitskeU.
Erlendur Vilhjálmsson
Endurskoðandi var endurkos
inn Hannes Stephensen, og vara
maður hans Bjarni Sæmunds-
son.
Stjórn félagsins skipa nú: Er-
lendur Vilhjálmsson formaður,
Gunnlaugur Magnússon ritari,
og Guðgteir Jónsson gjaldkeri.
Ingi R. efstur í
iaaidsliðsflokki
Jón M. Guðmundsson
efstur í meistaraflokki.
í FYRRAKVÖLD voru tefld
ar biðskákir úr 4., 5. og 6. um-
ferð á Skákþing-i íslends. Er
staðan nú þannig ,að í landsliðs
flolcki er Ingi R. Jóhannsson
efstur með 5 vinninga og bið-
skák.
Annar er Ingimar Jónsson
með 5 vinninga,, Kári 'Sól-
mundsson og Halldór Jónsson
hafa 3ké vinning hvor og Páll
G. Jónsson 3 vinninga og bið
skák. — í meistaraflokki er
Jón M. Guðmundsson efstur
með 5 vinninga, en næstur
honum Hermann Jónsson með
4 vinninga. Margir hafa 3 og
3M> vinning og keppni tvísýn.
T. umferð verður tefld í
kvöld að Lindargötu 50.
í GREININNI „Úrræðaleysi
og fálm einkennir atvinnu-
rrálastjórn kommúnista“, sem
birtist í blaðinu á skírdag,
brenglaðist síðasta setningin,
þannig að merkrng hennar
varð öll önnur en vera átti.
Rétt er siðasta málsgrein
greinarinnar þannig:
„Þjóðinni er nú orðið Ijóst að
uppbótarvitleysaTi öll, sem
kommúnistar knúðu fram í des
ember 1956, er búin að skaða
þjóðina miög mtkið og hefur
þegar- sett þióðina í meiri
gjaldeyrisörðugleika en hún
hefur lengi átt við að stríða.
Því verður ekki neitað, að all-
veruleg hætta er nú á því að
leiðsögn kommúnisa í efnahags
málum á árinu 1957 kalli yfir
þjóðina þann vágest, sem vest-
ur er — atvinnuleysi.
Áfmæli
60 ÁRA er í dag Salvör Jóns-
dóttir, Skúlaskeið 30, Hafnar-
firði.
Organleikari '\
Framhald af 12. síðu.
þjóðar, af miklum áhuga og et
mikill og einlægur íslands-vin-
ur. í Gávle hefur að undaniförna
verið dáliítil íslenzk „nýlenda!e
og hafa tekizt mikil og gó5
kynni milli Gunnars Thyrestam
og íslenzka fólksins. Hann he£».
ur reynzt því á ýmsan hátt sens
bezti vinur. Hann hefur ekldl
aðsins boðið því sem heiðursi
gestum á hina íslenzku kirkju-
tónleika sína, heldur einnig
heim til sín. ,
ÞYKIR HIN MERKASTA. t
Af gagnrýni blaða má sjás
að hin íslenzka kirkjutónlisfi
þykir hin merkasta, og hinum
ágæta flutningi Thyrestams á
henni er mjög við brugðið. —»
Thyrestam kvartar aðeins und-
an því, hve erfitt sé að fá gaml®
íslenzka kirkjutónlist á nótum*
Ensk menntakona j
Framhald af 12. síðu, |
eins og áður er sagt að Edduj
útgáfu með þýðingum og skýr-
ingum. ^ |
Ungfrú Brown heíur ársleyff
frá kennslustörifum við Somer-*
ville College. 6 mánuði hefur
hún dvalist við heimildarann-
ósknir á söfnum í Kaupmanna-
höfn, en síðari 6 mánuðina muffi
hún dveljast hér á landi. . >
Kvenstúdentafélag íslands ej;
30 ára á þessu ári. Félagið fagn-
&r þvi, að geta á þe’ssum merkts
tímamótum stutt þessa mætus
menntakonu, sem með starfl
sínu vinnur að kynningu ís-
lenzkra fornbókmennta meðaJj
erlendra þjóða.
ieiðréiling
ÞAU MISTÖK urðu í írásögni
blaðsins af skipun í deildar-
stjórnir Vísindasjóðs hér í blað-
inu í gær, að tvö nöfn féllu nið-
ur, nöfn þeirra Stefáps Péíurs-
I sonar þjóðskjalavarðar og dí?0
Brodda Jóhannessonar sálfræð-
ings. Skal hér endurtekin sá
kaifli fréttarinnar, sem brengl-
aðist: *—',,Dr. Kristján Eldjáma
þjóðskjalavörður, og til vara
dr. Jakob Benediktsson, orða-
bókarritari. Skipaðir sam-
kvæmt tilmefningu Félags ís-
lenzkra fræða. Stefán Péturs"
son, þjóðskjalavörður, og til
vara dr. Broddi Jóhannessonjj
sálfræðingur. Skipaður sam-
kvæmt tilnefningu fulltrúafund
ar vísindastofnana og félaga‘%
iþrétfir i
Framhald af 9. síðu. I
18:19, Hermann Samúelsson. j
19:19 Birgir Björnsson. i
19:20 Gunnlaugur Hj. .... j,
20:20 Birgir Björnsson. ! j
20:21 Valur Tryggvason. i
20:22 Gunnlaugur Hj., víti, j,
21:22 Birgir Björnsson, Jj
21:23 Hermann Samúelsson0 \
21:24 Gunnlaugur Hj., víti, I
22:24 Ragnar Jónsson, víti.
22:25 Gunnlaugur Hjálmarssj
23:25 Ragnar Jónsson. ^
24:25 Ragnar Jónsson.
Það er greinilegt á þessarl
„statistik“, að leikurinn hefuE
verið spennandi eins og sagfi'
er. Lið FH hefur verið ósigr-
andi undanfarin þrjú ár og alla
háð 59 leiki í röð án taps fyríí
leikinn gegn ÍR 2. apríl. (
í heild va leikurinn vel leik-
inn og hraður, þó að af og til
kæmu rólegir kaflar. Undij;
lokin var harka töluverð, enj
dómarinn Magnús Péiurssons
stóð sig með prýði og er a®
verða einn af okkar beztu hanc|
knattleiksdómurum. .... J