Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. apríl 1958 A I þ ý ð u bl aS í S '1' Minningarorð Far þú í friffi, friffur guffs þig blessi, hafffu þökk fyrir allt og aílt. Gekst þú nieff guffi, guff þér nú fylgi, hans dýrffarhnoss þú hijóta skalt. DR. VICTOR URBANCIC lézt á föstudaginn langa, þann 4. apríl sl. á heimili sínu, ; aðeins 54 ára að aldri, og er til m'oldar borinn í dag. Hið snögg lega fráfaU hans. kom mönnum á óvart, því þótt hann hefði verið sjúkur um iiokkurt skeið, vonuðu ffienn að þe-;r myndu bhátt sjá hann aftur við sitt mikilvaega tóniistarstarf. Er nú skarð fyrir skildi og vandfyílt, en dr. Urbancic hefur með starfi sinu hér á íslandi byggt sér minnismerki í tónlistarsögu Islands, sem aldrei máist út. Dr. Urbancic vap mikill mað úr að persónuleik, skarpgáfað- ur listamaður, gerhugull og ró- samur, .höfðinglegur ásýndum, tilfinninganæmur og mildur. Allt hans líf var mótað af hinni sönnu trúmennsku og mann- dyggð í hverju einu. Sanr.an og betri vin en hann hef ég ekki 'þekkt. Hann lagði aila á- stundun sína í það að vera trúr samverkamönnum sínum. Hóg vær og lítill'átur maður, sem þriátt fyrir hæfileika sína og mannkosti var alinn upp við það, að gera meiri kröfur til sj'álfs sín en til annarra. Dr. Victor Urbancic er fædd Ur í Vín 9. ágúst 1903. Foreldr- ar. hans voru prófessor Ernst Urbancic, sem var þekktur læknir þar í borg, og frú Hilde Urbancic, en afi 'hans var pró- fessor Victor Urbancic. sérlega mikils öiletinn læknic og þekkt úr út fyrir heimaland sitt, hann var um. skeið kennari Gunn- laugs sál. Einarssonar læknis. 'Rík tónlistargláfa var í ættum beggja 'foreldranna, og tónlist niikið höfð um hönd á heimili hans. Próf. Victor Urbancic var auk þess að vera víðfrægur Jæknir, tónskáld gott og hafði yndi af fagurfræðilegum list- um. Hinn ungi Urbancic erfði þessa tónlistargáfu í ríkum mæli auk annarra mannkosía, enda fór hann snemma að íast við tónsmáðar og tónvísindi, og á skólaárum sínum lék hann í hljóms-veit skólans. Hann var 6 ár nemandi Jeseph Marx í Vín og dr. Paul Weingarten, og Guido Adl'er, sem var kennari hans í tónvísindum, hafði á honum sérstakt dálæti sökum hætfileika hans. En allir þessir menn voru miklir snil’ingar hver á sínu sviði. Enn fiemur var hann nemandi hins þekkta hljómsveitarstjóra Clemens Krauss við tónlistarháskólann í Vín. Frá 1924—1926 var hann aðstoðarhljómsveitarstjóri 1 leikhúsi prótf. Max Remhardt. „Theater in der Josefstadt11 í Vín. En árið 1925 tók hann doktorspróif í tónvísindum víð háskólann í Vín, aðeins 22 ára að aldri, og fjallaði ritgerð hans um verk tónskáldsins Jo'h. Brahms. Pá tók hann og kennarapróf í píanó-, orgel-, tónfræði og hljómsveitarstjórn lvið tónlístarháskóbmn í Vín. A árunum 1926—1933 var hann fyrrt Korrepetiter. bá kórstjóri, og hljómsveitarstjóri í óperum og óperettum við ríkisóperuna í Mainz í Þýzkalandi, en jafn- Dr. Victor Urbancic framt var hann á þessum árum einnig óperettusöngstjóri við Kurtleikhúsið Bad Kreuznach og Bad Neuheim, og í Giessen og Worms í Þýzkalandi. Árið 1934 var hann stjórnandl Kon- unglegu óperunnar í Belgrad í Júgóslavíu sem gestur. En frá 1935—1398 var hann stjórn- andi óperuskólans við Tónlist- arháskólann í Graz, kennari í orgel-, píanóleik og tóníræði, varaskólastjóri og lektor í tón- listarsögu við háskólann þar í borg. Árið 1938 fluttist Dr. Vic- tor Urbancic hingað til lands ásamt 'fjölskyldu sinni og varð þá og jafnan síðan kennari í pí- anóleik, tónfræði og tónlistar- sögu við Tónlistarskólann í Reykjavík. Árið 1939 varð hann organleikari í Krists- kirkju í Landakoti og gegndi því startfi einnig til dauðadags. Hann var stjórnandi Tónlistar- félagskórsins frá stofnun hans árið 1943, og stjörnandi þess kórs á hljómleikaferð hans á 'Norðurlandasöngmótið í Kaup- manna'höfn árið 1948, en þar var þessi kór talinn einhver sá fremsti, er þar kom fram. Árið 1938 varð hann stjórnandi Sin- fóníuhlj ómsveitar Reykj avíkur og síðar stjórnaði hann oft Sin- íómíuhljómsveit íslands eftir að hún var stofnuð, Hann var 1. febrúar 1953 ráðinn hljóm- sveitarstjóri Þjóðleikhússins og gegndi því starf; til dauðadags, og söngstjóri Þjóðleikb.ússkórs- ins frá upphafi. í öilum þessum störtfum naut hann ástar og 'Vin sælda sem frá'bær tóniista.rmað ur. Dr. Urbancic var ágajtt tón- skáld og hefur samið fjölmörg tónverk, bæð; fyrir píanó, fiðlu, clarinet, bratsnh. saxa- phon, heil hljómsveiíarverk, söngva fyrir karlakóra og bland aða kóra og einsöngvara. Þá hefur hann og einnig útsett f jöl mörg píanó- og hljómsveítar- verk og gömul íslenzk sálma- vers og þjóðvísur og fjöimarga aðra íslenzka söngva. Píanó- hljómleika hefur hann og hald ið víðs vegar erlendis og hér á fslandi, bæði sólóhljómieika og ■með aðstoð hljómsveitar. For- maður söngmálaráðs LBK var hann um nokkurra ára skeið. Hann var sæmdur íslenzku fálkaorðunni árið 1944 fyrir sín Framhald á 8. síðu. Minningarorð: HINN 24. janúar síðastliðinn andaðist að heimili sínu, Hall- veigarstíg 4 hér í bænum, Guð- iaug Vigfúsdóttir, sem lengi b.jó að Hjallanesi í Landssveit. Hún var fædd 15. júlí 1866, og var því háöldruð orðin, eða á 92. aldursári, er hún lézt. — Þó að seint sé, þykir mér hlíða að minnast hennar örfáum orð um. Foreldrar hennar voru Vig fús Ofeigsson, bóndi á Fram- nesi á Skeiðum, og kona hans, Margrét Sigurðardóttir. Ólst hún upp með foreldrum sínum: í Framnesi til 19 ára aldurs. Fór hún þá að Vaðnesi í Gríms nesi og var þar í 6 ár, en þaðan að Miklaholti í Biskupstungum og dvaldist þar í 2 ár. Skömmu fyrir aldamótin réðst hún til starfa hjá bróður sínum, séra Ófeigi Vigfússyni, sem þá var nýorðinn prestur í Guttormshaga í Holtum, en skömmu eftir aldamótin, nánar tiltekið 1902, giftist hún Þórði Þórðarsyni og.hóf rneð honum búskap að Hjallanesi í Lands- sveit. Hann andaðist í spönsku veikinni 1918. Með honum eign aðist Guðlaug tvö börn, Ellert, sem er trésmiður hér í Reykja- vík, og Emelíu, einnig búsetta hér í bæ. Árið 1923, eða þar um bil, mun hún hafa flutt til Reykjavíkur, fyrst til sonar síns, og var hjá honum lengi, eða um 20 ár, en síðan h.já Emelíu, dóttur sinni, og átti þar heima í 13 ár. Eftir að Guðlaug missti mann sinn, var hún stundum kaupakona í sveit sinni á sumr- um, oftast hjá bróður sínum, Ferðahappdrœtti S< U. J. Þeír, sem fengið hafa senda miða í ferðahapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna, eru be$nir að gera skii fyrir andvirSi þeirra strax. lið verður 1. maí og er því skammur tími til stefnu að ganga frá uppgjöri. Greiðslu má kom tií skil til formanna félaga ungra jafnaðarmanna eða Alþýðuflokksfélaganna úti um land. — í Reykjavík veitir skrif- stofa SUJ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu móttöku greiðslu fyrir miða. Skrifstofan er opin allavirka daga nema laugardaga, kl. 9—12 f.h. og 4—7 e.h. Sími 1-67-24, Hringið op; óskíð eftir að greiðslasé sótt heim, ef öðru verður ekki við komiff ir þurfa að seljasf. Ferðahappdrœtti S. U. J. séra Ófeigi á Fallsmúla. Mynd sú, er fylgir þessuiB. línum, er tekin af henni . ;i Reykjavík, áttræðri, og lýslr vel sál hennar og svipmóti. Ævisaga Guðlaugar var eklfi viðburðarík, fremur en margra annarra góðra þjóðfélagsþegna, Guðlaug Vigfúsdóttir sem stunda störf sín í kyrþey. Hún var greind kona, vildi ÖIJ- um vel og var gleðigjafi, því að hún var spaugsöm og hafði oft hnyttin tilsvör á reiðum hönd- um. — En þó að hún væri lífs- glöð og gamansöm, var hún aJ- vörugefin um leið og mjög sam vizkusöm kona, sem í hvívetna vildi vanda ráð sitt. — Skap- gerð hennar var heilsteypt og traust. Hún var vel verki far- in og vildi á engu níðast, er henni var til trúað. Eins og áður var að vikíð, bjó hún í Hjallanesi í Lands- sveit, ásamt manni sínuœ, Þórði Þórðarsyni, í 16 ár,*og« eftir það sem ekkja í 5 ár á sama stað. Yfír heimili hennar og búsýslu hvíldi myndarbrag- ur, og mun öllum hafa þótt go.tt að koma að Hjallanesi. Sá, er þssar línur ritax, kvnntist Guðlaugu að vísu efcfei mikið, þó að til frændsemi væii sð telja, en mun jafnan minn- as;t hennar með hlýjum huga, og þakklæti. Það er sól og heiS ríkja yfir þeim minningum. Síðustu 13 árin var hún í skjóli dóttur sinnar Emeiíu, og tengdasonar. ingibergs Gunnara Kristínssonar, og var þar vel að henni búið á alla lund, eftir bví sem í mannlegu valdi stóð.. Hún var orðin mjög ósjáli- bjarga, eins og títt er um há- aldrað fólk. og mátti segja, ,at* vökuvitund hennar dveldi síð- ustu árin í einhvers konar rökkri á milli heimanna. tveggja. — Nú trúum vér því, að yfir sál hennar hafi runniís. fögur afturelding, því að hún lifði vammlausu lífi. — Líkamsleifar Guðlaugar voru lagðar í mold til hinztu hvílci- ar í Skarðskirkjugarði 24. jan- úar þ.á., að viðstöddu fjöl- menni. Gretar Fells. T.ONDOX, þriðjudag. Brezki Alþýðuflokkurinn hefur neitaJS boðd uffl að senda fulltvúa ti! þings júgóslavneska kommún- istaflokksins i apríl. Norskj ég- danski Aiþýffuflokkurimi hat'a einnig neifaff sams konar boði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.