Forvitin rauð - 01.05.1973, Síða 2

Forvitin rauð - 01.05.1973, Síða 2
Vafalaust rnunu margir hrökkva við að sjá svona fyrirsögn. Það er líka það, sem ég ætlast til. Við þurfum stundum að hrökkva við til að vakna og sjá hvar við stöndum. Eða hver vill mót- mæla því, að það sé þrældómur að stauida í erfiðisvinnu frá kl.8 að morgni til kl. 11 að kvöldi dag eftir dag og jafnvel vikum saman, fyrir utan heimilisstörfin, sem biða svo heima. Eitt hefur sérstaklega vakið athygli mína í sambandi við veru mina i frystihúsi. Það er samtakaleysið. Á ég þar við, hve erfitt er að fá konur til að standa saman um mál, sem þeim virðist þó öllum vera ljóst að horfa til bóta. >að vantar sem sé ekki, að margar góðar hug- myndir koma fram til úrbóta á ýmsum sviðum. En oftast er það sama sagan, ef eitthvað á að gera i málinu, þá fer litið fyrir stuðningi við málstaðinn, þótt áhuginn virðist ærinn i kaffitimum. Ekki má skilja orð min svo, að ég áliti að stuðla eigi að múgæsingum á vinnustað. Ekkert er fjær mér. Ég held þvert á móti, að það að koma þessum hugmyndum um úrbætur og aðfinnslum á réttan stað rrtyndi stórbæta andrúms- loftið á vinnustað i stað þess, að þetta nöldur i barm sér, jafnvel árum saman, eyðileggur allan félagsanda meðal fólksins. Af þessu úti, þegar þar við bætist svo óviss atvinna. Nei, ástandið er Í raun og veru þannig að tæpast mun borga sig fyrir konu, sem hefur litil börn á framfæri sinu að vinna úti, hafi hún ekki ömmu á lager. Nú mun einhver segja sem svo: "Þetta er allt í lagi, konain á bara að vera heima og hugsa um börnin sin. Mikið rétt, þetta er einnig min persónulega skoðun. >að væri æskilegast. En hvað um þær konur, sem af einhverjum ástæðum Þurfa að vinna úti frá börnunum? Eiga þær að segja sig á bæinn? Og hvað um frystihúsin? Á að loka þeim eða hvað? Nei, hér verður eitthvað að gera og það fljótt. Væri ekki tímabært að ræða um mötuneyti og barna- gæzlu i sambandi við vinnustaðina, svo að þessar konur geti þó að minnsta kosti verið rólegar við vinnu sina, i stað þess að lifa i sifelldum ótta um,að eitthvað komi nú fyrir heima. Nóg er nú álagið samt, þegar vinnan er mest. aðgerðarlausa nöldri leiðir svo það, að flest er í sömu gömlu skorðunum, enda þótt allir eða allflestir séu óánægðir. Slikt getur ábyggi- lega leitt af sér ýmislegt, svo sem magasár og taugatruflanir, með tið og tíma. >að er hrein furða hvað við látum bjóða okkur oft á tiðum, þessar "ishúskerlingar", sem svo eru nefndar. Og hvernig er það, er ekki hægt að hagræða betur námsskrá skólanna, svo að þær, sem eiga stálpuð börn, geti látið þau gæta þeirra yngri t.d. hálfan dag. >arf endilega að dreifa svo timtinum á allan daginn, að ekki sé nokkur leið að hafa nokkra stoð af þessum hálffullorðnu unglingum. Eða er það kannski komið úr tizku að áliti fræðslu- En hverjir eru það sem halda uppi ishúsum landsins? Jú, það ertun við. En hvað gera bæjaryfirvöld og aðrir til að koma til móts við okkur? Ekkert. Hér t.d. er ástandið þannig að nærri ógerlegt er að koma barni á dagheimili, og enda þótt það takist, þá er ekki öll sagan sögð. Hér kostar það 2.600 krónur að hafa barn á dagheimili hálfan daginn og geta þá allir séð, hve arðvænlegt það er fyrir konu að'vinna yfirvalda að þau eldri gæti yngri systkina sinna? Er það kannski álitið aukaatriði, að ætlast til þess, að næst þegar kakan verður skorin á því Styrkjakoti, sem þjóðarbúið er í dag, verði munað eftir okkur og eitthvað gert af hálfu ráðamanna til að bæta aðstöðu okkarj Og svo vil ég vekja hér athygli á einkennilegri hefð, sem virðist ríkjandi. Sem sé, að þegar lítil vinna er, eða réttara sagt lítið hráefni AKRANES

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.