Forvitin rauð - 01.05.1973, Síða 3
berst til vinnslu, þá eru konurnar sendar heim,
en karlarnir látnir hafa eitthvað að dunda við
í lengstu lög, t.d. mála, þrífa o.s.frv. Er
kannski ekki jafn nauðsynlegt fyrir konu, sem er
fyrirvinna, að hafa stöðuga vinnu eins og karlmenn?
Jú, jú, auðvitað. En svarið er einfalt. "Ef við
sjáum körlunum ekki fyrir stöðugri vinnu, þá eru
þeir farnir og við fáum enga almennilega menn",
segja þeir sem ráða. har höfum við það. Allt
i lagi meö konurnar, þær þegja.
konurnar, þær þegja.'
Heyrt hefur maður fólk segja sem svo: "Þetta er bara
ágætt. þær hafa gott af að slapþa af og hafa það
huggulegt heima hjá börnunum." En-Það þarf peninga
til alls, lika til að hafa það huggulegt heima hjá
börnunum. Þau þurfa sem sé mat, föt, húsaskjól
og ýmislegt fleira.
Auðvitað er þetta ósköp elskulegt hjá fólki, að
muna eftir því, að þessar konur eigi börn, þ.e.a.s.
þegar lítið fiskast. Aftur á móti heyrist lítið
um þau rætt, þegar vel veiðist. Það er líkt og
þeir gufi þá upp, blessaðir ungarnir. Því þá
Þykir ekkert sjálfsagðara, en að þessar sömu konur
geti staðið endalaust við að "bjarga verðmætum frá
skemmdum" eins og það heitir á fínu máli.
Hafið þið tekið eftir, hve það er algengt að konur
flaki i frystihúsum? Af hverju skyldi það s'tafa?
Það skyldi þó ekki vera að enginn almennilegur
karlmaðtir Xáti hafa sig í að flaka fyrir sama kaup
og borgað er við að snyrta og pakka o.s.frv.?
Því hefur verið hvíslað, að til þess að fá hið
sterka kyn til slíkra starfa, þurfi að bjóða smá
aukapening. Það skyldi þó ekki vera satt?
Hver veit, en.nokkuð er það skrítið, að hér áður
fyrr meðan greitt var svonefnt "karlmannskaup"
fyrir flökun, fengust nógir karlmenn í það starf
og þá fengu konur ekki að flaka nema fyrir sérstaka
náð og miskunn. Þá þótti sko erfiðara að flaka og
sjálfsagt að greiða karlmönnum hærra fyrir það.
Nú er þessi vinna sem sé orðin svo létt, síðan konur
tóku hana að sér, að það er óþarft að greiða hærra
fyrir hana.
Já, margt er skrítið i kýrhausnum. Þetta er sama
gamla sagan, íshúskonan lætur bjóða sér flest.
Er nú ekki mál að linni. Eigum við að búa við
það, að á okkur sé litið sem hverja aðra nýtízku
þrælastétt og þriðja flokks persónur í þjóð-
félaginu?
bjarga okkur
Sagöi Ágúst Sveinsson verkstjóri'
í frystihúsi HB & Co
Eða eigum við að "manna okkur upp" og gera
okkur ljóst að okkar er valdið, ef við stöndum
saman? Því hvað er frystihús án kvenna, ög hvað
er Island án frystihúsanna?
Við höfum valdið til að breyta til batnaðar
aðstöðu okkar.
— Ég hygg að mér sé
óhætt að fullyrða að
húsmæðurnar bjargi
okkur algerlega hér i
frystihúsinu, án þeirra
væri vart hægt að starf-
rækja húsið, sagði Agúst
Sveinsson verkstjóri i
frystihúsi HB 8. Co á
Akranesi. — Og ég hygg
að svo sé viðará landinu,
bætti hann við.
íá. l'ess vegna kemur þat» sér
svo vel fyrir okkur að hlls-
mæöur geta komið og unniö
hér hjá okkur. Þær vinna
gjarnan hálfan daginn og hafa
þá einhverja aöra á móti
sér, sem vinnur hinn helm-
inginn. Þannig fæst futlur
vinnudagur fyrir okkur og þe*
aö húsmæöurnar ge‘-
hálfan dajti'*''
kleift ‘ "
Það er okkar hagur og allra hagur að við
mætum ánægðar á vinnustað.
Þórey Jónsdóttir, Akranesi.
r Og D>»' ^
— Hvafr-
hérna
húsinu?
—. Þaö
manns þe.
vetur hefúi
ah gera hji
þaft lohnan
um 750 tonn
unniö til kl.
kvöld og oft i
Viö teljum ek.
láta fólk vinna ó
hvern dag svo K
tlma. Og meö þei
vitaö linufiskur
vertlöin aö byrja, m
fyrir aö þetta veröi®^.^a^®* •
vertlö hvaö afla
'S>
0&
V o"u'r
« t******
* VN° hefsl
^ærfiskinn i haust
AKRANES
AKRANES