Forvitin rauð - 01.05.1973, Side 15
árum saman hefur híin
sagt við sjálfa sig: nú er nóg komið!
af fitugum diskum og undirgefni
við skapíllan kall
sem kemur heim á kvöldin með ónot.
nú er nóg komið!
af því að aðrir taki Skvarðanir
í lífi mínu.
en nú þegar flapaleg rödd Jóns B.Gunnlaugssonar
í þættinum "eftir hádegið"
býður henni að velja sér lag
hríngsnýst allt fyrir henni
og hún stamar fram: það er úr svo mörgu
að velja - bara eitthvað fallegt!
ólafur Haukur Simonarson.
Hjá verksmiðjum sis á Akureyri er unnið á
tvi-og þriskiptum vöktum. Gefur þetta
tækifæri til uð komast út að vinna frá kl.17
tíi i15. Stór hópur þessa starfsfólks
eru húsmæður, sem hafa þa skilað fullum
vinnudegi heimafyrir. I>að mætti spyrja
sem svo , hvers vegna vinna þessar konur
ekki frá 7-4 ef þær þurfa eða vilja vinna
utan heimilisins? Jú, þá er það vanda-
málið hvað á að gera við þau börn, sem
eru undir skólaaldri. Þetta er annar
Lopapeysur
prjónakonur
„I grein um Alafoss i
Timanum fyrir nokkru var
vikiö aö konum þeim, sem
prjóna lopapeysur, sem fyrir-
tækiö'selur, og starfi þeirra.
Mig langar aö spyrja h.vort
konur þessar hafi meö sér
stéttarfélag. Hvaö er reiknaö
meö aö þær fái aö jafnaöi i
timakaup? Hve lengi eru kon-
urnar aö prjóna peysurnar, ég
geri ráö fyrir aö þaö sé mis-
jafnt, sumar lengur aörar
skemur?”
■f ..Konumar hafa ekki mvnd-
• aö stéttarfélag. Hver og ein
kona getur aö sjálfsögöu
reiknaö út hvaö hún hefur i
timakaup viö prjónaskapinn
og ég geri ekki ráö fyrir aö þaö
veröi hærra en svo, aö i öllum
tilfellum veröi aö lita á þetta
j sem eins konar sáluhjáipar-
. eöa tómstundavinnu. Viö
greiöum 700-800 kr fyrir
hverja peysu og sjáum konun-
)) utn tyrir 800 erömmum" aT
éítir
ekki peysur, sem ekki uppfylla
vissar gæöakröfur”.
■Topa„ Meöan éftirspurn eftir
peysum er ekki meiri en nú er,
tel ég ekki grundvöll fvrir aö
ft |) greiöa laun fvrir bessa vinnu i
Elín Hjaltadóttir. * samræmi viö almennt kaup i
landinu.
Alafoss selur nú nokkur
þúsund peysur á ári. Fyrir-
tækiö stendur fyrir námskeiö-
um i prjónaskap bæöi úti á
landi og i Reykjavik og selur
Ekki atvinnugrein
Jónas Hallgrímsson, hjá
Alafossi svarar:
.b6
og
HVERSV6SNA
SKVLDU
V»NWA X .
KVÖL.OIN f
veturinn sera dagheimilið Pálmholt er rekið.
Þar eru nú fimm gæzlukonur, þar meðtalin
forstöðukonan, sem er ein með fósturnám,
#
og tvær í eldhúsinu, sem sjá um matinn
fyrir þau 50 börn, sem þarna dvelja.
Enginn karlmaður vinnur við þetta dagheimili.
Mikill skortur er á dagheimilum og tók
þvi Fjórðungssjúkrahúsið upp barnagæzlu
á þessu ári fyrir hjúkrunarkonurnar sem
voru að gefast upp við sitt hjúkrunarstarf,
vegna skorts á barnagæzlu. Því miður hafa
verksmiðjurnar ekki tekið að sér að reka
dagheimili fyrir sitt starfslið. Má kannski
um kenna húsnæðisskorti og eins vöntiin á
sérmenntuðu fólki til barnagæzlu.
Það er mikið álag að vinna tvöfaldan vinnudag
dag hvern, ár eftir ár. Hver hefur svo mikla
líkamsorku? Hvers vegna er starfsaldur kvenna
lægri en karla? Af hverju sækja konur ekki um
verkstjóra-eða önnur ábyrgðarstörf?
Verksmiðjurnar héldu námskeið fyrir verkstjóra
sína og var þátttaka í þeim 100%, 31 karl og
5 konur. En rúmlega helmingur verkafólksins
hjá verksmiðjunum eru konur. Þær eru þá undir
stjórn karlmanns, sem er verkstjóri á mun
betri launum.
Steintmn Pálsdóttir, Akureyri.