Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 1
segir allt kyrrt í Havana Havana, fimmtudag. . (NTB-AFP). UM LEH) og átökin hófust í Havana, 'h.öfuð'borg Kúbu, í gær liófui uppreisnannenn Castros aðgerðir í ölluni héruð- um landsins , sést af fréttum, sem borizt hafa til höfuðborg- arinnar í «lag. Stjórnin til- kynnti, að ró og spekt ríkt-i á stý í höfuðborginni í morgun, éftir að 40 manns höfðu verið drepnir í átökunum í gær. Tala íallinna imm þó sennilega auk ast mjög, er nánari fréttir ber- ast utan af landinu. í dag gerði lögreglan fjölda húsrannsókna til að hafa hend- ur í hári upneisnarmanna, sem ekki náðust í gær, og fannst imikið af vopnum og skotfærum. Stjórnin heldur því fram, að óeirðirnar, sem urðu undir for- ústu uppreisnarmannsins Fid- ’eis Castro, væru kommúnistísk >.r-. Átökin hcfust á sama tíma úm allt land. Munið 20 ára afmœlishátíð Ab þýðuflokksfélagsins í kvöld ALÞYÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur 20 ára afmælisfagnað í kvöld kl. 7,30 í Iðnó. Þar verða ýmiss konar skemmtiatriði, auk þess sem framreiddur verður rammíslenzkur matur, og að lokum verður dansað. Að- göngumiðar eru enn fáanlegir og verða seldir í skiúfstofu félagsins, Alþýðuhúsinu, og í AliþýðubrauBjgerðinni, Lauga vegi 61, til kl. 6 í dag og við innganginn, ef eitthvað verð ur bá eftir. Alþýðuflokksfólk í Reykjavík er eindregið hvatt til að sækia þessa á- gætu skemmíun. — Myndin hér að ofan er af skenlmti- nefndinni, sem hefur undirbú ið afmælishátíðina af miklum dugnaði. Fremri röð, talið frá vinstri: Siguroddur Magnús- son, Ernilía Samúelsdóttir, Hafsteinn Hansson. Aftari röð frá vinstri: Hörður Guðinunds son og Jón Árnason. Magnús Jónsson Alþingi minntist Magnúsar Jónssonar, fyrrv. prófessors r Þingfundir féiiu niður í gær vegna útfarar hans. UTFOR Magnúsar Jónssonar, fyrrv. prófessors. fór fram frá Dómkirkjunni í gær að viðstöddu fjölmenni. Ríkisútvarp áð liafði óskað þess að mega heiðra minningu hins látna með -því að útvarpa jarðarförinni. Alþingi kom saman í gær að nýju eftir páskaleyfi alþingismanna. Forscti Sameinaðs al- þingis, Emil Jónsson, setti fund, minntist Magnúsúar Jónsson- ar með ræðu, sem hér fer á eftir, en síðan var fundi slitið. Émil Jónsson mælti á þessa leið: ,,í dag er gerð útför Magnús- j jar Jónssonar fyrrum prófessors ' og alþingismanns, sem lézt í jsjúkrahusi hér í bæ miðviku- ^daginn 2. apríl eftir nokkurra rr.ánaða vanheilsu ,sjötugur að aldri. Magnús Jónsson fæddist í Hvammi í Norðurárdal 26. nóv- ember 1887, sonur Jóns Ólafs prests þar Magnússonar og konu hans, Steinunnar Guð- rúnar Þorsteinsdóttur bónda í Úthiíð í Biskupstungum Þor- steinssonar. Hann fluttist barn Framhald á 2. síðu. Ery væntanlegir hingað í þessum mánuði íil tæknilegra athugana Verður þungt vatn framleill á Jarðhlta- svæðl Hengils fyrlr 100 milljónlr á árii FRUMATHUGÚN á vegum Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu, OEEC, á því hvort tiltækilegt muni að koma hér upp framleiðslu á þungu vatni, er nú svo langt komið, að væntanlegir eru hingað í þess um mánuði þrír víðkunnir sérfræðingar til að athuga staðhætti hér fyrir slíka framleiðslu. Mun hér vera um að ræða tæknifræðilega athugun. JAKOB GÍSLASON raforku málastjóri skýrði blaðinu frá þessu í viðtali í gær. Kvað hann þetta mál hafa verið all- lengj í athugun hér heima, og hafi menn helzt rætt um að koma upp slíkri framleiðslu á jarðihtasvæði Hengilsins, í námunda við Hveragerði. Hann kvað og rætt hafa verið um Breiar haida fasf vii skilyrði fyrir slöðvun lilrauna með afémvopn London, fimmtudag. BRETAR halda fast við þau skilyrði, sem vesturvehlin hafa sett fyrir því að gera aiþjóðleg an samning um stöðvun lil- rauna með kjarnorkusprengj- ur, en líta ekki á þetta sem ó- samrýmanlegt því, að einstakar ríkisstjórnir hafi rétt til að hætta tilraunum, er tilrauna- þörf þeirra er fullnægt, sögðu góðar heimildir í Londím í dag. Er þetta tekið frsm vegna þeirra ummæla Eisenhowers i gær, að Bandaníkin muni taka til athugunar að stöðva tilraun- ir í sumar, ef skýrslur vísinda- manna sýndu kjarnörkumála- nstfndinni, að allar nauðsynleg- ar og æskilegar uppíýsingar væru fengnar. Olli þessi yfirlýs ins í fyrstu nokkurri undrun í London. Aðalfundur Ai- ; Halnarfjarðar ; ( AÐATFUNDUR Aíþýðu-( ( flokksfélags Hafnarfiarðar ^ ( v rður haldinn á mánudag S ( kl. 8.30 síðdegis, : Alþýðu- S S flokkshúsinu við Strand- S S götu. — Venjuleg aðalfund-S S arstörf. S S s Jakob Gíslason verksmiðju, sem afknstnði 109 tonnum af þungit vatni á ári, er verðmæti þess í íslenzkum krónum næmi um 100 milljón- U!l). Nokkur umsvif hafa venð upp á síðkastið um mál þetta. Fyrir nokru fóru þeir Magnús Magnússon eðlisfræðingur og Gunnar Böð\,,arsson verkfræð- ingur til Parísar vegna athug- ana í sambandi við það, og í dag fór Guðmundur Páimason! eðiisfræðingur tii Englands til að hitta þar sérfræðinga í þess ari framleiðslu. ÞARF MI'KLA HITAORKU. Til framleiðslu á þungu vatni þarf geysilega mikla hitaorku, sem ætlunin er að fá hér úr jarðhita. Nokkuð rafmagn þarf og til framleiðslunnar, en ekki sérlega mikið. NOTAÐ FYRIR KJARN- ORKUSTÖÐVAR. Þungt vatn notað við sum ar tegundir kjarnorkustöðva, en þó ekki allar. Eru líkur til að þörf fyrir þungt vatn muni aukast í famtíðinm, í heimin- Franska stjornin reynir ai iremsta megni að koma í veg fyrir að sáflaumleitanir í Túnisdeilunni fari út um þúfur Ráðuneytisfundur í dag sker úr París, fimmtudag. I FRANSKA stjórnin kcmúr | saman á morgun lil aiikafundar að ákveða hv'ort af franskri hálfu er nokkur leið tíl að gera ráðstafanir, er losað geti um málamiðlunartiliaunir Breta og Bandaríkjamar.na i Túnis- deilunni. Eftir hinn sox klukku tíma langa fund þeirr.i Gaili- ards, forsætisráðhert'a, og Pene aus, utanríkisráðherra, annars vegar og Murphys og Beeley, sáttasemjaranna, hins vegar í gær, liefur aílt hugsanlegí og óhugsanlegt verið gert í París til að tilraunir Breta og Ilanda ríkjamanna til að koma á sæít- um í deilunni færu ekki út unt þúfur. Pineau skýrði utanríkismála- nefnd þingsins í dag frá við- ræðunum við Murpliy og Beel- ey í gær. Hann tók fram, að skilyrði Frakka fyrir því a5 semja við Túr.í.-; v.iru' — 1) Frakkar haldi yfirráðum ýíir Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.