Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. apríl 1958 Alþýðublaðið 11 .í DAG er föstudaguiinn, 11. april 1958. Slysavarðstofa Reykjavíbur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegsapó teki, sími 24048. Lyfjabúðin Ið- unn, Reykjavíkur apótek, Lauga vegs apótek og. Ingólfs apcíek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs-apótek og Holts-apóteic, Apótek Austurbæjar og Vestur- baejar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apótek og Garðs apó tek eru opin á sunnudögum railli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apóíek er opið álla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóliann esson. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—--20, nema, laugardaga kl. 9—16 og Jhelgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Bæjarbókasafn fGykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4, Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—-10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- crmánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 cpið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30—■ 7.30. FLUGFERÐIR T’lugfélag' íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Galsgow og Kaupmannaha ín ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í ■kvöld. Hrímfaxi er væntaniegur til Reykjavíkur kl. 21.00 i kvold frá London. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 10.00 í fyrramálið. — ilnnanlandsflug: í dag er áæíhiS að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Hprna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar klausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstrða, Blönduóss, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- -Iiafnar. SKIPAFEETTIK Dettifoss fer frá Reykjavík i dag 10.4. til Akraness og Keíla- víkur. Fjallfoss kom til Brernen 6.4. fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen, IIu’l og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá New York 10.4. til Reykjavík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn 12.4. til Leith og Rtykja- víkur. Lagarfoss kom til Lo.nd- on 5.4. fer þaðan til Ventspils, Hamborgar og Iíeykjavikur. — Reykjafoss fer frá Reykjavík.ki. 22.00 í kvöld 10.4. til Patreks- fjarðar, ingeyrar, Flateyrar, — Súgandafjarðár, ísafjarðar, — Siglufjarðar, Hjalteyrar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðav og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 1.4. til New Y< rk. Tungufoss fer frá Hamborg 10. 4. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið rer frá Reykjavik á laugardag vestur um land iil Akureyrar. Þyrrll var væataiilegur til Reykjavík- ur í nótt írá Akureyri. Skaft- fellingui fcr frá Reykjavík í gær tii Vesímannaeyja. Skipadeild S.I.S.: Hvassafed fór frá Rorne í gær áleiðis til Reykjavíkur. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökullell fór frá New York 9. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur, Dísarfell er í Rvk. Litlafell átti að fara í gær frá Rendsburg áleiðis til Reykjavfk ur. Helgafell er í Reykjavík, — Hamrafell fór frá Reykjavík 9. þ. m. áleiðis til Palermo og Bat- um. Atena fór 9. þ. m. frá Ála- borg áleiðis til Keflavíkur. — Cornelis Ploutman fór frá Djúpa vogi 8. þ. m. áleiðis til Belfast og Dublin. F U N D I R Frá Guðspekifélagmu. Dcigun heldur fund í kvöld kl. 8,30, — Erlendur Gretar Haraldsson flytur erindi: „Alice Bailey og Tíbetinn“. Auk þess veröur tón- list og kaffiveitingar í fuudar- lok. B RÚ8KAU P Gefin voru saman í hjónaband á páskadag af séra Sigurði Páls- syni, Anna Magnúsdóttir írá Flögu í Villingaholtsnreppi og Árni Þórarinsson frá Koisholti í sama hreppi. Heimili þeirra er í Reykjavík. Loftleiðir h.f.: Edda.er væntanleg til Reykja víkur kl. 08.00 í fyrramálið frá New York. Fer til Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 09.00. Hekla .er væntanleg kl. 19.30 í dag frá Kaupmannahöín, Gautaborg og Stafangri. Fer til New York kl. 21.00. LEIGUBÍLÁR HJÓNAEFNI Opinberað hafa trúlofun sína Sigrún Sigurgeirsdóttir, Heiðar- vegi 6, Selfossi og Sigurður Þor valdsson frá Syðri Brú i Grlms- nesi. Leiðrétting. í minningarorðum um Guð- laugu Vigfúsdóttur í blaoinu í gær varð sú prentvilla, að hún hafi verið jörðuð í Skarðskirkju garði 24. janúar þ. á, en átíi að vera 1. febrúar þ. á. J. IVlagnús Bfarnason: s EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. man það nú, að ég hefi lesið um Atbert Thorvaldsen. Eg hafði lesið um hann í Fjölni og séð þar mynd hans. — Svo að þú hefur lesið um hann, sagði doktorinn ánægju- lega. Gott er það. En hvar fæddist hann? — Á hafinu milli íslands og Danmerkur, sagði ég. — Það var einmitt ólán ykkar íslendinga, sagði dokt- orinn, því að hefði hann verið fæddur á íslandi, en ekki á hafinu, þá hefði allur heimur- inn kallað hann íslending, en það var ekki því að fagna, því að margar þjóðir, — og þar á meðai Englendingar, — álíta, að hánn hafi verið danskur, af því að móðir hans var dönsk. Og ég fyrir mitt leyti álít hvern þann mann sömu þjóðar, sem móðir hans tilheyrir. Hefði til dæmis Shakespeare átt íslenzka móður, en enskan föður, þá hefði ég hiklaust hann íslending. En gerðu svo vel að þiggia bólla af tevatni. — Þa-kka, sagði ég. — Eg hefjj einu sinni áður séð Islending, sagði doktorinn, þegar við höfðum staðið upp frá borðum. Eg sá hann í Ox- ford á Englandi, þar sem hann .var kennari við háskólann. Það var doktor Vigfússon. Eg býst ekki við, að þú hafir heyrt hans getið. Þið íslend- ingar heyrið svo sjaldan getið um ykkar fáu, miklu menn, því að þeir ala jafnan aldur sinn langt frá ættlandi sínu. Hvað hafið þið til að bj.óða þeim? Steina. — Eg hefi heyrt Guðbrand- ar Vigfússonar getið, sagði ég. — Svo að þú hefur heyrt hans getið, sagði doktorinn. Það mæiir miög mikið með þér sem vel upplýstum ungl- ing. Allt í einu fór doktorinn að ganga um gólf, með hendurnar fyrir aftan bakið. — Þið íslendingar stærið ykkur af þjóðerni ykkar, sagði doktorinn, eins og ég væri all- ir íslendingar. Eg gef það eftir að forfeður yfckar hafi verið miklir fyrir sér og stórmenni é sína vísu. En hvað eruð þið nú? Bókstaflega ek'kert annað en fjárhirðar og fiskimenn, hægtátir og seinir, -—■ ef til vill vissir, en fram úr hófi seinir. Forfeður ykkar mynduðu að sönnu dálitið lýðveldi, en það skorti þó framkvæmdarvald. Og hvaða gagn gerði það ykk- ur, fyrst þið genguð svo und- ir konungsvald? Þó tel ég ykkur lánsama að vera undir stjórn Dana. Það er snilldar þjóð, og allt sem þið kunnið nýtilegt, hafið þið lært af þeim. Forfeður ykkar skildu ykkur eftir töluverðan bók- menntafjársjóð, — sögurnar og Eddu, — en þið kunnið ekkí að hagnýta- ykkur þann fjár- sjóð. Þið hafið átt mörg skáld, en öll hafa þau verið smá- skáld, — ekki eitt einasta í fyrstu röð og jafnvel ekkert, sem jafnast á við Savage og Otway. Eg gat ekki borið á móti því, sem hann sagði, þó að mér fyndist hann gera fremur lítið úr þjóð minni, sem mig tók sárt til. En sárast þótti mér, að hann skyldi setja öll íslenzk skáld — og þar á meðal þá Jóna.s Hallgrímsson, Bjarna Thorarensen og Hall- grím Pétursson, — á lægri liillu en þá Savage og Otway. Reyndar vissi ég ekkert um þá síðastnefndu, en ég, þóttist vita, að þeir „væru ekki sér- lega frægir í bókmenntuin Englendinga, fyrst hann tók þá tit samanhurðar við íslenzk skáld. — Eg hélt þó, að Jónas Hall- gbímsson, sem var íslenzkt Ijóðskáld, mundi jafnast við rnörg ágæt ensk skáld, sagði ég hi’kandi. •—- -Tut, tut, sagði doktor Dallas, eins og ég hefði verið að fara með einhverja heimsku. Bókmenntirnar nefna þann mann ekki á nafn. Þið eigið heldur ekki eina einustu skáld sögu, bókstaflega ekki eina. — Við eigum þó skáldsög- una Pilt og stúlku, sagði ég, og ég fann að blóðið streymdi fram í kinnarnar á mér. I — Eg hefi aldrei heyrt þá sögu nefnda, sagði doktorinn og leit framan í mig. En ég sé, að ég hefi gengið of nærri þér með þetta málefni, dreng- ur minn. Þú ert ísiendingur í húð o.g hár. Það gleður mig. Við skulum tala um eitthvað annað. Eg lét í ljós, að ég vildi það eins vel.. — Svo að þú ætlar að fara til Gooks Brook? sagði dr. Dallas. En ef þú villt vera hér um kyrrt í dag, þá getur þú orðið mér samferða til Gaya River á morgun. Eg le.gg af stað þangaS akandi í fyrra- máiið. — Eg þakkaðji honuim fyrir boð hans og sagðí, að mér væri sönn ánægja í að vera þar un® kyrrt til næsta dags. Og þá að hann hefði boðíð mér aa dvelja þar lengu, þá hefði ég þegið það þakksamlega, því að ég hafðj óvíða mætt annarri eins gestrisni sem þar, og viði- mót doktorsins var allt annaœ en óþægilegt, þrátt fyrir skoð- un hans og álit á þjóð minnL Og ég var viss um, að það álifi hans á íslendingum kom a£ því, að hann þckkti svo látiS til bókmennta þeirra og hæfil- • leika, svo að ég fyrirgaf hon- um af öllu hjarta. — Svo að þú ert fús til að bíða til morguns, sagði dokt- ; orinn. Þá skaltú líka koma út ; með mér og sjá hestana mína, I sem ég voná að jafnist á viSS ; þá færustu, sem til eru á ís- landi. Og hann brosti mjög við- kunnanlega um leið og hamt sagði það. Eg fór svo með honumút, i ; hesthúsið, sem var s.kammt.‘ílfá i húsínu. Þar voru tveir jaripir ; gæðingar við stall, og sá ég, að þeim hafði verið gefið maÖ : um morguninn. i — Eg lœt„ hestana míná vera i-nni.á hverri nóttu, jafní vel þó veðrið sé hlýtt, og ég gef þe.im þjá^lEur ofurMtið a, hverjum morgni, sagði dokt-., orinn og strauk bakið á öðruns. hestinum. Eg hirði sjálfur.’ FéLagslíf ÍSÍ HSH íslandsmeislaramót ! | í Baddminton ..'; (Meistarafl. og I. fl.) ; ; verður haldið í Stykkishólmsi og stendur yfh" dagana 3. og 4. , maí 1958. , .1 Tilkynningar um þáttöku á samt þátttökugjaldi sendis Óí * afi Guðmundssyni, Stykkis4 ;; hólmii fyrir 25. apr. n.k. " Ungmennafól'agið Snæfell. ] « Bifreiðastöð Steindórs Símf 145-8® Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Sehdibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 „Hvað gerðist?“ hrópaði Fil- ippus, þegar hann sá bílstjór- ann koma út úr bílnum. „Það sprakk hjá mér,“ sagðí hann, „og þaði er engin furða, þar sem ég hef allt of marga far- þega. Ég er hræddur um að þið verðið að koma út og fara gang andi,“ sagði hann við hina skelfdu farþega sína. — Með kvarti og hveinj lögðu farþeg- arnir af stað gangandi það sem eftir var leiðarinnar. „Þið verð ið að fara Hka“, hrópað; bíl- stjórinn er hann sá Filippus og Jónas. Umferðasahnn var mjög reiður, en Filippus reyndi að róa hann og hjálpaði honum niður af þakinu. „Æ“, siundi Jónas, „þetta er svo löng leið.“ ; En enginn hafði látið sér detta . í hug, hvað mundi gerast er a-lt þetta fólk hópaðist saœan á baðströndina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.