Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Sunnan eða suðvestan kaldi, skúr-
ir; hiti 5—8 sig.
Alþýöublaöió
Föstudagur 11. apríl 1958
Árshátið Álþýðu-
Kópavops
ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokks
félags Kópavogs verður haid
in í Alþýðuhúsinu við Kárs
nesbraut á niorgun, laugar
dag, og hefst með sameigin-
legri kaffidrykkju kl. 8,30.
Skemmtiatriði vevða þessi
Áróra Halldórsdóiiir og Em-
ilia Jónasdóttir flyíja leik-
þaetti, Ingimar Osjðjónsson
leikur einleik á iiarmoniku,
Svavar Benediktsson syng-
ur einsöng. Mun hami syngja
frumsamin lög. Að lokum
verður stiginn dans. Svavar
Benediktsson og fleiri leika
fyrir dansinum.
Sfeinbítsveiðin á Vesffjörðum
farin að dragasf saman
Góður afli hjáDjúpavogsbátunn
Fregn til Alþýðublaðsins.
Flateyri í gær.
HÉR BERST mikill fiskur á
land og erimikið að gera. Togar-
inn Guðmundur júní landaði i
gær og fyrradag 200 tonn. Var
mikið af aflanum smár þorskur.
Gyllir var inni fyrir páska og
landaði 180 tonnum. — Trillur
héðan eru ekki enn fc.vrjaðar
veiðar, en verið er að búa þær
út. — H.H.
Patreksfjörður.
Tregt fiskirí hefur verið hér
undanfarið, þó fékk Andri 10
tonn í gær. Togarinn Gylfi iand
aði 170 tonnum í fyrradag. —
ikii aflahroia hjá Þorlákshafnarbátum,
iylja verður töluverl af aflanum III Rvíkur
Þrír Vestmannaeyjabátar fiskuðu yfir 50 tonn í róðri
Fregn til Alþýðublaðsins.
Vestmannaeyjum x gær.
SÆMILEGUR afli var hér í
gær, en mjög misjafn. Alls bár
MSt á land eitthvað yfir þús-
pmd tonn. Þrír bátar, scm fóru
austur fyrir, fengu yfir 50
íoun hver, þar sem mjög lang-
ióið er hjá þeim, ná þeir ekki
a® leg-gja nema tvær lagmi’ á
þrem dögum. — Af!i er aS glæð
ast hjá handfærabátiiin, síð-
ustu daga hafa þeir fengiö fisk
sfiffi virðist vera íiýgenginn.
— P.Þ.
Þorlákshöfn.
Aflahrotan hjá bátunum héð
an heldur áfram, Voru þeir all
ir nn-ð um og yfir 30 tonn i
gær. Er töluvert af aflanum
Veigamiklar kosn-
ingar hefjast í
Bretlandi í dag
LONDON, fimmtudag. Bæjar
og þvieitastjórnakosningar,
sem standa munu standa yfir i
heilan mánuð, hófust i dag með
kosningum í 24 af 62 greifa-
dæmum í Englandi og Wales.
-ffyrstu úrslit verða kunn á
morgun og gerir Alþýðuflokk
urinn ráð fyrir að vinna mörg
isætí á kostnað íhaldsflokksins.
Kosið er um 25.600 sæti á bæja
»g sveitastjórnum og munu úr
slitin gefa mikla bendingu um,
fevort kjósendur hafa snúið
toaki við íhaldsflokknum al-
mennt, eins og aukakosning-
&rnar til þingsins undanfarið
I toenda til.
Kosningum þessum lýkur
ekki fyrr en um miðjan maí,
«n hámarki ná þær næsta mið
vikudag, er kosið verður í Lond
on og hinum mannmarga ná-
grennahérað ihennar. Middle-
r>ex. Kosnar verða alveg nýjar
nveitastjórnir, en hins vegar að
elns þriðjungur bæjarstjórna.
Þegar síðast var kosið um þau
íxæti árið 1955 missti Alþýðu
Ælokkurmn 80 sæti, sem hann
vonast nú til að ná aftur á
kostnað íhaldsins.
flutt til Reykjavíkur til vinnslu
þar sem ekkert frystihús er hér
og ekki hægt að vinna allan afl-
an hér, þegar m-ikið veíðist. —•
Allmargir bátar frá Reykjavík,
Hafnarfirði og Njarðvíkum,
landa aifla sínum hér og er hann
keyrður til þessara staða til
vinnslu. Lítið er farið að gera
við veginn hingað eftir vetur-
inn og er hann mjög slæmur.
— M.B.
Akranes.
Afþ hefur verið nokkuð góð-
ur hér frá því fyrir páska, —
nokkuð er að draga ur honum
núna. í gær voru bátarnir með
10—20 tonn. Tveir bátar eru
á síldveiðum. I gær landaði ann
ar þeirra 130 tunnum og hinn
90 tunnum. Mikill fislcur er
korujinn ,í Faxaflóa, bátarnir
hér eru aðeins um klukkutíma
á miðin. Lítið fiskast þó á línu
og handfæri, en netaveioi er
góð. — 300—400 tonn af fiski
koma á land á dag. Það sem
af er þessari vertíð, hefur fisk
a?t eins mikið og alla vertíðina
í fyrra.
Happdrætti Háskólans:
Hundrað þúsund kr.
á heilmiða 31 255.
í GÆR var dregið í 4. flokki
Happdrættis Háskóla Islands.
Dregið var um 793 vinninga,
að upphæð alls ein milljón þrjá
tíu og fimm þúsund krónur. —
Hæsti vinningur, 100 þús. kr.
kom á heilmiða nr. 31.255, sem
er seldur hjá Elíasi Jónssyni,
Kirkjuteigi 5, Reykjavík.
Næsthæsti vinningur, 50 þús.
kr., kom á miða nr. 9083. fjórð-
ungsmiða. Tveir fjórðu eru seld
ir hjá Þorvaldi Bjarnasyni í
Hafnaitfirði, einn fjórði á
Vopnatfirði og einn fjórði í Vest
urveri, Rvk., — 10 bús. krónur
komu á þessi nr.: 1297, 10217,
30324, 32324, 34403, — 5 þús.
kr. komu á þessi nr.: 6561,
13162, 13397, 16045, 31431,
36657, 40370, 43889. — (Birt
án ábyrgðar).
.Steinbítsveiðin er farm að
dragast saman. Atvinna er næg
hér. — Töluverður snjór er
enn á fjöllum, og er ekki farið
að opna vegi. — Á.H.P.
Sauðárkrókur.
Reitingsafli er hjá bátum héð
an. Loðnan gekk hér fyrir
nokkru en hefur tekið fyrir
ahna. Meðan ioðnan' var, 'fisk-
uðu línubátar sæmilega, en nú
minna. Netabátar fiska um 2—
3 tonn í róðri, sem þykir sæmi
legt hér norðanlands. Hingað
var að koma nýr bátur. Jón for
maður. Er hann 11 tonn að
stærð, smíðaður í Hafnarfirði.
Fer hann á netaveiðar. — K.M.;
Djúpivogur.
Góður afli er hjá báturn héð-
an um þessar munáir. í fyri-a-
dag landaði Mánatíndur 57
tonnum eftir þrjár lagnir og
Sunnutindur kom sama dag
með 45 tonn, einnig úr þrem
lögnum. Langsótt er á miðin
og taka bátarnir 3—4 lagnir í
róðri. Reitingsafli er hjá færa-
bátum. — Á.K.
Ólafsvík.
Mikið aiflaðist hér um pásk-
ana, en dregið hefur úr fiski-
ríinu. Enn daginn öfluðust 212
tonn á 11 báta. Meðan páska-
hrotan stóð yfir var unnið í
landi nótt og dag.
| Fundir hjá þing- ]
' llokhunutn um
landhelgismállð
UNDANFARNA tvo daga
\ hafa verið haldnir flokks-
$ fundir allra stjórnmála- ^
S flokkanna á alþingi út af ^
S landhelgismálinu. Margar S
S tillögur hafa verið fram \
í bornar, eins og kunnugt er, S
? á ráðstefnunni í Genf, og S
^ verða fulltrúar íslands á S
^ ráðstefnunni að taka af S
^ stöðu til þeirra innan b
S skamms, þar eð nú fer held )
S ur að styttast til loka íáð-)
S stefnunnar. í
r s
LEONARD BERNSTEIN tekur við stiórn elztu sinfóníuhljóm
svciíar Bandaríkjanna, The New York Philharmonic. á sumri
komanda, <>n há lætur af stiói-n hennar Dimitri Mitropoulls.
Bernstein sést við hljómsveitarstjórn hér á myndiuni.
frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur.
,Állir vifa, að við viljum ekki sfríð',
sagði Krústjov við heimkomuna
Segir Sovétríkin muni sigra með öðrum
ráðum. - Byltingin í Ungverjalandi var
Rákosi að kenna.
MOSKVA, fimmtudag, (NTB-AFP). Nikifa Krústjov lýsti
því yfir í dag, að allur heimurinn vissi, að það mundi ekki
verða Sovétríkn, sem hæfu stríð, en hann bætti því við, a«B
sovétþjóðirnar mundu á hverjum tíma v-era undir stríð húnar.
Á fundi á Léninvellinum, skömmu eftir að hann kom heim úr
heimsókn sinni til Ungverjalands, sakaði hann ennfremur vest
uryeldin um að setja óaðgengileg skilyrði fyrir tillögum, sem
Sovétríkin settu fram.
„Þolinmæði okkar er mikil
og þeim mun ekki takasí að fá
okkur til að gefa meira en við
sjálfir óskum“, sagði Krústjov.
Hann endurtók síðan orð sín
úr ræðunni í Budapest um aö
Sóvétríkin mundu fallast á ai-
þjóðlegt eftirlitskerfi með stöðv
un tilrauna með kjai’norku-
vöpn. Hann kvað utanrikis-
stefnu Bandaríkjanna breytast
fhá degi til dags og hvatti
Bandaríkjamenn tif að virða
ósk annarra landa um öryggi.
„Ástandið í alþjóðamálum
er ekki hægt að leySa með þeim
völdum, sem báðir aðilar hafa.
Nei, kæru smádúfur“, hélt
Krústjov áfram. „Við höldum
áfram að semja með virðuleik
í öruggri vissu um siðferðileg-
an og efanhagslegan styrk okk-
ar“.
Um ástandið í Ungverjalandi
sagði hann, að það værj gptt og
hann bætti við, að sa, sem aðal
Yfirheyrslur yfir íslemku fog
í gær
Var ekki lokið seint f gærkvöfdi
EINS og gi-eint var frá í
var írá í blaðinu í gær, var tog
arin „Neptúnus“ tekinn aðfara
nótt miðvikudags, talinn hafa
verið að veíðum í landhelgi. —
Ilófust réttarhöld yfrr skip-
stjóranum hjá Sakadómi
Reykjavíkur í fyraidag og
héldu áfram í gær. Var þeim
ekki lokið, þegar biaðið frétti
síðast í gærkvöldi.
Þá var togarinn „Júli“ frá
Hafnarfirði staðsetcur í land-
helgi sömu nótt, að veiðurn 3,6
sjómiflur innan fiskveiðitak-
markanna í Jökuldjúpi. Togar-
inn var látinn halda tafarlaust
til h.eimahafnar og hcíust rótt-
arhöld í málinu í gærdag hjá
bæjarfógetanum í Hafnarfirði.
Ekki var þeim heidur lokið,
[iegar blaðið hafði spurnir seirit
í særkvöldi.
sökina bæri á atburðum þeimj,
er orðið hefðu í Ungverjalandt
1956, væri fyrrverandi aðalrit-
ari ungveska kommúnisía-
flokksins, Matyas Rakosi. „Við
hefðum svipt sjálfa o.kku ær»
unni gagnvart verkaiýðnum, ef
við hefðum ekki hjálpað til við
að bæla niður gagnbylr.i.nguna“„
sagði hann.
Hann hrósaði urxgverskum
bændum og verkamönnuni og
um mbnntamennina sagði
hann, að nauðsynlegt væri að
sýna þeim skilning, því að beip
væru í erfiðu millibilsástandi.
„Ungversku leiðtogarn:r í dag
eru einlægir kommúnistar, ex*
fórna öllu ti[ að bvggja upp
i sósíalismann. Þeir eru dyggir
vinir, sem berjast gegn henti-
stefnu og þeim, sem reyna acS
sá óeiningu milli Ungverjalands
og Sovétríkjanna.“
Hann kvað báða aðalflpkka
Bretlands hafa viðurkennt, að
Sovétríkin vildu ekk; stríð. —>
liann kvaö það satt vera. það
væru aðrar aðferðir fil að halda
stéttarbaráttunni áfram. og þá
væri sigurinn vís. „Við munum
framleiða meira en kapítalist-
isku löndin og þá sést hvorir
klæðast betur og hafa me'.ra a<$
borða“, sagði Krústiov. Fjöldt
háttsettra sovétleiðtoga vons
viðstaddir, er Krústjov korra
heim og einn hinna fyrstu til
að heilsa honum var Bulganin5
fyrverandi forsætisfáðherra.
1, maí-Eiefndar-'
fundur I morgun.
FYRSTI fundur 1. maí-
nefhdar verður haldinn affi
Tjarnargötu 20 kl. 2 e. h. á
morgun, laugardag.