Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 8
8 A 1 þ ý ð u b 1 a S i S Föstudagur 11. apríl 1958 Leiðir allra, sem ætla a8 kavpa eða selja BiL liggja tll okkar Bílasalan Kkpparstig 37. Sími 19032 öjinumst allskonar vatns- og hitalá'gnir. MitaiagRir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðls- miðlunin, Vitasííg 8 A. Sími 16205. Spari® auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjócatuskur og va8- málstuskur hæsta verðl. ÁIafossf Þingholtstræti 2. SKINFAXI U. Klapparstíg 30 Sfttii 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Mfnnlngarspjöld m a. s. íást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, fffml 12037 — Ólafi Jóþanns «yni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ■---Guðm. Andréssyni gull smJ8, Laugavegi 50, 'sími 13768 — í Hafnarfirði í Póst húaínu, sími 50267. Áki Jakobsson o g hæstaréítar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, Innheimta, samningageirðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SamúÖarkorf Slysavarnafélag íslands kaiipa .flestir. Fást hjá slysa varnadeildum pa land allt. í Reykjavík i Hannyðaverzl uninni í Bankastr. 0, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í sima 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Útvarps- viögeröir viötækjasaia RADÍÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaidur Ari Árasoii, iidi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skóiavörðustíg 38 c/o Pált fóh. Þorlcifsson h.f. - Pósth.621 Sirmr 15416 og 15417 - Simnefni: ÁU Frímerki Framhald af 5. síðu. einnig veikur á svellinu, eins og sjá má af því að hann er núna frímerkjakaupmaður í Bristol. Var það hann, sem vann að því að koma mér fram í þess ari fegurðarsamkeppni. Næst spurði ég hana svo hvort hún hefði ekki margvíslega möguleika á því að vinna að út breiðslu frímerkjasöfnunar, þar sem hún væri kennari. — Jú, ég hef mikla möguieika á því, og í skólanum, seni ég kenni við, hef ég starfandi klúbb ungra frímerkjasafnara, sem telur 100 meðlimi. — Frá hvaða löndum safnar þú helzt frímerkjum? — Frá brezkum nýlendum, Ceylon, Nýja Sjálandi, Vestur- Indíum og svo vitanlega frá . Bretlandi sjálfu. Er ég svo fór að segja henni ' lítið eitt frá starfseminni hér . heima, m. a. Félagi ungra frí- merkjasafnara, komst ég brátt að raun um að liún hafði mik- inn áhuga á íslandi. Er ég innti hana- eftir af hverju það stafaði, EINHANÁ KONA, sem engan á að, óskar eftir ráðskonustöðu hjá igóðum, einhleyípum manni, um sextugt. Þeir, sem vilja sinna þessu, 'gerli svio v'el að senda tilboð til Alþýðu- biaðsins, imerkt: Ráðs- kona - Hafnarfjörðúr. héraðsdómslögmaður. Vonarstræti 4 Sími 24 7 53 Heima : 24 99 5 hæstaréttarlögmaður ÞorvaSdur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 Sími 155 35 Fæst í ölJum Bóka verzlunum. Verð kr. 30.00 tjáði hún mér, að bróðir hennar hefði nýlega verið þar og litizt vel á landið. Lét hún í ljós á- huga á því að komast til íslands einhvern tíma seinna, en flug- farseðilinn, sem hún fékk sem verðlaun, gilti aðeins til París- ar. Seinna meir, er ég hitti Evu Murphy að rnáli bætti ég við þeirri spurningu, hvort hún hefði ekki skyndilega eignazt allmarga biðla, svaraði hún: — Jú, þá eignaðist ég, jafn- vel þrátt fyrir það, að ég lét strax fréttast að ég væri trúlof- uð og ætlaði að gifta mig í sum- ar, Ég verð að segja að sum bréf anna, sem bárust, voru vægast sagt leiðinleg. Eve Murphy hefur þegar kom ið fram hjá tveim sjónvarps- stöðvum, BBC og ITV, auk þess sem hún hefur komið fram í út- varpi og við margs konar tæki- færi. Sigurður Þorsteinsson. Ferðaþættlr Framhald af 5. síSu. til Suður-Þýzkalands, gegnum sveitir og borgir. í aftureldingu komum við til Núrnberg. Vorum við þá vökn- uð og sáum það, sem séð varð úr lestinni, en það var ekki mikið. Yfir Doná var farið við Dónáwörth og er hún þar að- eins smáá, en stækkar, þegar þvehárnar falla í hana austar, t. d. Leck, Isar, Vils, Inn, með þveránum Rott og Salzack o. fl. Við fórum gegnum Augsburg, þar sem hin fræga Ágsborgar- játning var samin og komum svo til. Munchen kl. 6,25 um morguninn. Höfðum við þá um nóttina farið um tvo þriðjunga leiðar- innar eftir endilöngu Þýzka- landi, frá norðri til suðurs frá Hannover til Múnchen, og það sofandi. í Múnchen var suddarigning og'kuldi þennan morgunn. Við vorum lerkuð eftir ferðína og flýttum okkur inn í járnbraut- arhótelið og fengum okkur þýzkan morgunverð, en það er kaffi með þrauði, smjöri, osti og ávaxtamauki og soðið egg. Heita mjólk fengum við okkur Hka að drekka. Þar var fjöldi fólks, þótt snemma dags væri, margt á leið í vinnu, en sumt augsýnilega að leggja upp í ferðalög. Klukkan sjö héldum við svo áfram með lest til Landsberg við Leck og komum þangað eftir rúma tvo klukku- tíma. Frode Jakobsen Framhald af 7. síðu. ijóst að þar er ekki ura vinstri- stefnu að ræða, heldur svart- asta einræði, ekki róttæka frels ísstefnu, heldur harðsvíruðustu kúgunarstefnu. Og það eru fvrst og fremst þeir, sem mest áhrif hafa á almenning', mennta mennirnir, skáldin, listamenn- irnir og rithafundarmr, sem verða að gera sér og öðrum þetta ljóst. ... Ég bekki naz- ismann, kynntist honum af eig in raun. Og í þeirri baráttu kynntist ég líka kommúnistum. Það féll í minn hlut að koma í veg fyrir að þeir rændu árangr- inum af baráttu andspyrnu- hreyfingarinnar og hagnýttu sér til pólitísks framdráttar, en !ég hafð'i kynnzt þeim nægiiega vel til að sjá í gegnum banda- lags- og sameiningartilboð þeirra, þetta síendurtékna bragð þeirra ti} að veikja iýð'- ræðisflokkana og koma á .stjórnm'álalegmn glundroða og 'efnahagslegu öngþveiti, hvar sem þeir mega því við koma. Dr. Frode Jacobsen er ómyrk ur í máli. Hann kveðst sakna þess endrum og eins að hafa kvatt það lífsstárf, sem hann ætlaði sér, en hann hefði ekki það skap að hann gæti hætt bar áttunni í miðjum klíðum. — Ég hafði alitaf verið al- þýðuflokksmaður, enda þótt ég ’tæki ekki virkan þátt í stjórn- máluim, og þegar þeir buðu mér þingsæti, eftir að ég hafði um hríð verið ráðherra í stjórn þeirri, sern sett var er hernám inu lauk, taldi ég því hlutverki, sem ég hafði tekizt á héndur x andspyrnuhreyfingunni, ekkí enn lokið, — okkur hafði ekki enn tekizt að vinna friðinn til handa frelsi og lýðræði og lama einræðisöflin svo að þau þyrfti ekki að óttast, svo að égþáðiboð ið, en afréð að hætta afskiptum af stjórnmlálum og þing- mennsku um leið og ég teldi sigur unninn. Ég er þingmaður enn og hef enn aískipti af stjórnmáluim. ... Framhald af 4. síðu. bókstaflega lífshættulegar. Þær geta auðveldlega nagað sig í gegnum alúmíníum plötur. Þær geta klifrað upp slétt rör, grafið sig 60 sentimetra í jörð niður eða stokkið jafn hátt í loft upp. Rottur fara eftir vír- um og festum eins og línudans arar, ef svo ber undir. Það er sjaldgæft, að rottur komizt, um borð í flugvélar, en það hefur komið fyrir. I flugvélum geta rottur nagað í sundur leiðslur, eða valdið öðrum spjöllum, er stéfnt gæti fólki og flugvél í hættu. Nasser í opinbera heimsókn fil Sovéf. Kairo, fimmtudag. (NTB-AFP). NASSER, forseti, fer í lok mánaðarins í opinbera heim- sókn til Sovétríkjanna, segir í opinberri tilkynningu í Kairo í dag. Athygli söluskattskyldra aðila í Reykiaivík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt og útflutningsgjald fyrir 1. ársfjórðung 1958, svo og farmiðagiald og iðgjaldaskatt samkv. 20,— 22. gr. laga nr. 86 frá 1956, remnur út 15. b. m. Fyrir þann tíma bsr gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfiórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- henda afrit af framtalii. Reykjavík. 10. apríl 1958. Skattstjórihn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. P

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.