Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 2
2 A 1 þ ý ð u b I a ð i ð Föstudagur 11. apríl 1958 --------------------------------- Gerið skil í ferðaha Sambands ungra jafnaðarmanná Nú þarf að nota timann ve! og Jjúka oppgjöri sem allra fyrst FEKÐAHAPPDEÆTTI Sambands ungra jafnaðar- manna vill hvetja alla þá, sem fengið hafa miða til sölu, að nota nú tímann vel og auka söluna af öllum mætti. Þeir, scm hafa fengið senda miða, eru beðnir að gera ski! sem allra fyrst. Lítið annað livort inn í skrifstofu SUJ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sem er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. og 4—7 e. h., sími 1 67 24, eða hringið og þá verður greiðsla sótt. Útsölumenn úti um land eru og beðnir að , hraða sölu sem mest og senda greiðslu hið fyrsta. V__________________________________ Djamila heldur fast við sakleysi sitt og mð hÚM hafi verið pínd ] Franskur bSaðamaður birtir viðtal við hana. Getur skrifað með ,Iamaðri‘ hendf Frplsrar meno- ingar FRJÁLS MENNING hélt íund í Gamla Bíói í gærkvöldi, og var hann mjög fjölsóttur. Gunnar Gunnarsson rithöf- undur flutti í upphafi ávarps- orð og kynnti danska stjórn- málamanninn Frode Jakobsen. Að máli hans loknu héit Jakob- sen langan og stóríróð'egan fyr irlestur um austur og vestur og baráttuna um mannssálina. Síðasti ræðumaðurinn var svo Áki Jakobsson alþingisrnaðr, er ræddi um lýðræðið, eðli þess og tilgang. Mun rseð.a hans birt ast hér í blaðinu næstu daga. STOKKHÓLMI, fimmtudag, <NTB-TT). Aftonbladet, eitt af hlöðum jafnaðarmanna í Sví þjó^, segir í umsögn um álykt mn þá, sem stúdentafclag jafn- aðarmanna sendi Noregsstjórn, að þingmennirnir 45, sem und irrituðu hana séu í algjörlega ófæyri aðstöðu. Stórþingið hef ur þ.egar fallizt á þá samþykkt i’áðherranefndar NATO að taka við miðlungslangdræguin eldflaugum, og finnst oss mót .mæiin betur áít við þá en nú, segir blaðið. 'Blaðið Expressen bendir á, að stórþingið hafj raunveru- ■íega staðið einhuga að baki af jstöðu Noregs á desemberfundi NATO-ráðsins, er samþykktin um eldflaugarnar varð gerð, og segir, að þingmennirnir virðist ihafa gleymt þeirri staðreynd. Bagskráin í dag: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leiðsögumað- ur: Guðmundur M. Þorláks- són kennari). 18.55 Framburðarkennsla í esperanto. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Létt lög (plötur). .20.00 Fréttir. 20.^0 Daglegt mál (Árni Boðv- ;.^rssöri' 'kand. mag.). 2Q.35; Ferðaþáttur: Frá Fremri- Kotuni til Kákasus (Hallgrím- ,ur Jónásson kennari). 21.00 íslenzk^ tónlistarkynning: %ög eftir Ástu Sveinsdóttur, Ötefán Ágúst Kristjánsson, Jón Stefánsson, Björgvin Fil- ippusson og Baidur Andrés- son. — Söngýarar: Kristinn ; Hallsson og Gúðmundur Jóns- ' son. — Fritz 'Wípisshappel leik ur undir og býr dagskrárliðinn ,tjl flutnings. .21.20 Útvarpssagan;_ „Sólon ís- landus“ 21. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22:00 Fréttir. 22.10 Erindi: Um bókasöfnun (Gunnar Hall). 22.30 Sinfónískir tónleikar: Sin- fóníuhljómsveit íslands leik- vir. Stjórnandi: Vaclav Smeta- Framhald af 1. slðu. ungur m:eð foreldrum sínum ncrður tiþ Skagafjarðar og óist þar upp í Mælifellj og síðar á Ríp. Ungur var hann settur til mennta, lauk stúdentsprófi 1907 og guðfræðiprófi við Prestaskólann 1911. Hann þjón-. aði Tjaldbúðarse.fnuði í Winni- j peg síðari hluta árs 1911, var prestur Garða- og Þmgvalla- safnaða í Norður-Dakoía í Bandaríkjunum 1912—1915, en fluttist þá heim til íslands og var prestur á ísafirði 1915— 1917. Árið 1917 var hann skip- aður dósent við guðfræðideild Báskóla íslands, varð prófess- or í guðfræðideild 1928, var at- vinnumálaráðherra um 8 mán- aða skeið á árinu 1942, gegndí síðan kennslustör.fum við guð- fræðideildina til ársins 1947, er hann var skipaður formaður fjárhagsráðs, sem þá var sett á stofn. Gegndi hann þeim störf , um til ársins 1953, er fjárhags- ráð var lagt niður, en jausn frá prctfessorsembætti hafði, hann fengið á árinu 1952. Síðustu ár ævinnar fékkst hann við rit- störf og sinnti öðruni hugðar efnum sínum.“ FJÖLÞÆTT FÉLAGSSTÖRF. ,,Hér hefur verið rakinn em- bættisferill Magnúsar Jónsson- ar, en jafnframt embætti sínu gegndi hann einatt fjölþættum stönfum á öðrum sviðum. Hann var bæjarfulltrúi á ísafirði 1915—1917, þingmaöur Reyk- víkinga 1921—1946, sat á 32 þingum alls, var yfirskoðunar- maður landsreikninga 1923 — 1925 og 1932—1937, átti sæti í Grænlandsnefnd 1925, í miili- þinganefnd í bankamálum 1925—1926, í alþingishátíðar- nefnd 1926—1930, í bankaráði Landsbankans 1927—1928 og 1930—1957, en var formaður þess 1946—1957, í dansk-ís- lenzkri íáðgjafarnefnd frá 1935 þar til hún var lögð niður, í millrþinganefnd í skattamálum 1938—1939, í orðunefnd 1939 - 1942, í útvarpsráði 1942— 1956, formaður þess 1943—1946 cek ( Hljóðr. á tónleikum í Þjóðleikhúsinu 18. f. m.). 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Fyrir húsfreyjuna: Hend- rik Berndsen talar um sán- ingu blómfræja. 14.25 „Laugardagslögin'v 16.00 Fréttir. Raddir frá Norðurlönaum; 17. Danski leikarinn Pouei Kern les „Á.synet“, eftir Ma>'tin A. Hanesn. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson). — Tónleikav. 18.00 Tómtsundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: ■ — „Miðnætursónatan“, eftir Þórunnu Elfu Magnúsdóttur: II. (Höfundur les). 18.55 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Garðskúrinn" •— eftir Graham Greene, i þýð- ingu Óskars Ingimundarsson. — Leikstjóri: Gísli Halidórs- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög. (plö.tur)....- 24.00 Dagskrárlok. og 1953—1956. Hann átti sæti í skólanefnd barnaskóla á ísa- firði og í Reykjavík og var í skólaráði Verzlunarskólans og Tónlistarskólans. í félagsmál- um vann hann rriikið starf, var í stjórn Prestafélags íslands, Sögufélagsins, Listvinafélags' íslands og Skagfirðingaíélags- ins og átti lengi sæti i miðstjórn SjláMstæðisflokksins. Hann var ritstjóri Eimreiðarinnar 1918— 1923, Iðunnar 1923—1926, Stefnis 1929—1934 og Kirkju- ritsins 1940—1948 og 1954— 1955. Han var kjörinn heiðurs- doktor í guðfræði við háskól- ann í Tartu í Eistlandi árið 1932.“ FJÖLHÆFUR OG AF- KASTAMIKILL MAÐUR. „Ráða má af því, sern hér hefur sagt verið, að Magnús Jónsson haifi verið með afburð- um fjölhæfur og aíkastamikill maður. En þó er ekki allt talið, Hann var mikill áhugamaöur I um tónlist og málaraiist og stundaði listmálun í tómtsund- um með góðum árangri. Hann kunni góð skil á sögu kritsninn ar og sögu íslendinga og sarndi og gaf út fjöhnörg rit um guð- fræði, íslenzk fræði og síjórn- mál. Á aliþingi munu kirkju- mál og menntamál hafa staðið hug hans næst, en hann sinnti aúk þess mikið ■fjárm'álun'.. Má geta þess til dæmis um víðtæka þekkingu hans og afskipti af margvíslegum málu-m, að á Al- þingi átti hann eitt sinn sæti í þeim nefndum, sem fjplluðu um fjármál, sjávarútvégsmál, iðnaðarmál, menntamál og ut- anríkismál.“ GÓÐUR KENNIMAÐUR. „Magnús Jónsson var aðsóps mikill og skörulegur f ra’ðu- stól, baráttumaður í stiórnmál- um, mælskur vel og blandaði mál sitt góðlátlegri kímni. — Han þótti góður kennimaður og kennari, og naut sin þar vel bekking hans og frásagnargáfa. Hann var snjalj rithöfundur og eyddi síðustu starfskröftum sín um í °ð semja mik’.ð rit um sögu íslendinga ú landshöfS- ingjatímabilinu. Eg vil biðja háttvirta alþing- ismenn að votta minnitlgu hins fiöiihæfa gáfumanns, Magnúsar Jónssonar, virðingu sina með þvf að rísa úr sætum.“ Franska sfjórnm Framhald af 1. sTðu. Eizerta, 2) Að veitt verði trygg ing fyrir þfi og eigum franskra bcrgara og 3) Að fiugvellir í Túnis verði settir undir alþj 'ð legt eftirlit. Það, sern Frakkar óska þó umifram aht eítir er, að éftirlit verði haíi hieð ianda mærum Túnis og Aígier. svi að samningi Túnis og Frakklands stsfi engin hætta aí, aö algisrsic ir upp.reisnarmenn komi sér urp nýjum stöðvum v.ð iáncla- mærin.. Ráðherrann lagði áherzlu á, að flugvellirnir í Tunisborg og Sfax væru einkaeig 1 Frakka o<> aðrir flugvellir væru undir stjórn franska flughersíns. T-1 þessa hefðu engin vopn komið til Algier frá flugvö:Ium i Tún- is. Hann kvað Frakka ekki rnundu foeita r.eitunarvaldi sínu gegn því að Túnisdeilunni væri skotið til. Sameinuðu þj.óð, arna.. París, fimmtudag. (NTB-A’FP). ALGIERSKA stúlkan Dja- mila Bouhired, sem nýlega fékk dauðadómi breytt í ævilangt fangelsi fyrir störf í þágn upp- reisnarmanna í Algier, er við beztu heilsu í fangelsinu, en heldur því fram, að hún hafi verið pínd, segir í einkaviðtali, sem fréttairitari ParísarbJaðs- ins Paris-Presse hefur átt við stúlkuna. Viðtalið fór fram í fangelsi í Algierborg, en sam- kvæmt upplýsingum, scm hlaða maðurinn, Jean Larteguy, fékk, verður hún bráðlega flutt í fang elsi í Frakklandi. La.rteguy mótma>Iir bsim sög urn, að Djamaila eigi að vera alvarJ.ega veik og dauöa nær í fangelsisklefa sínum. Hann varð þvert á móti fyrir þeim áhrifum, að hún væri við ágæta heilsu og virtíst hún vera ró- leg. Blaðamaðurinn tóic viðtanð upp á segulband í klef.-; iiennar cg kvpo hún annan handlegg sinn vera lamaðan af meiðsluin, sem henni hafi verið valdið. Laríegriy tók hins voga- eítir því, að DjamiJa átti ekKcrt erf- itt með að skrifa meó peim handlegg, sem hún sagði lam- aðau. Er D.iamila var snu:ð hvort hún hsfði varið þyntuð, svaraði hun, íö 19. apríl í fyria hefði. hún vcrið afklædd og barin af f-.ör.rkum lögreglumö.nnum og fa.'hUíahermönnum. A'!a dög- ug síðar h’í'öu faUn.iidH.' nienn pvntað hana í f:n-.ir. tíma ineð rafmagnsstraum Er hún var spurð, hvoi.l hún væri glöð yfir náfiuninni sagði hún. , Ég hsld ekki; ág hefði iicidup viljað deyja“. 1 viðta’.- Nicosia, fiiigirhtudag. BREZKIR hermenn urðu að kveða niður óeirðir í íangabúö- nm fyrir utan Nicosiu í dag og á öðrum stöðum á Kýpur urðu óeirðir í sanibandi við sólar- hrings verkfal I ið, sem EOKA hafði efnt til í dag. Kveikt var í 12 bróggum í búðunum og eyðilögðust þe;r al gjörlega. Ekki hefur fiétzt um, að menn hafi verið drepnir eða særðir í óeirðunum. inu 1 citaði Djamila enn, að húoí vari sek um' að hafa kom ð fyn ir spi'engjum á tveim opinber- um stóðum í Algierfooig e.ns tg akæruvaldið helaur ínmi. Larteguy rseddi ei.nnig vI5 þrjá.r aðrar stúlkur. sem dæmd ar h.Ötðu v.erið til dauða og r.áS aðar um leið og Djam.la. Eir. þeirra sagði, að sér neff, verið hotað pyntingum, en bæ- hefða aldrei verið framkvæmdar. —« Plinar tvær höfðu ekk. \eri<$ p.yniaðar, sögðu þær. Lcrtqguy skoðaoi fangaldefana og vora beir J'.reinir og þökki’.eg.r —> Aut kvonLóik, sem . -p:ána & meira en f rnm ára fá ggelsi f A.ð.er. verc'i i.nú flutt 1 J i' :ai:S lands, Lar eð engin kv;-• •'ufanff eJsi eru til í landmu. ( 8. umí'erð telld í kvöld £ j Sjómasiuaskólanum. j 7. UMFERÐ á Skákþingi ís- lands var tefld í fyrrakvöld a® Lindargötu 50 og urðu úrslií þcssi í landsliðsfiokki: f Ingí R. Jóhannsson vana Kára Sólmundarson, Ingimatl Jónsson vann Jón Kristjánssonjj Eggert Gilfer vann Stíg Her- lufsen, PáU G. Jónsson gerðl jafntefli við Hauk Sveinsson« Skákir Ólafs Magnússonar og Kristjáns Theódórs.sonar, Hall- dórs Jónsosnar og Lárusajð Jónssonar fóru í bið. ( Staðan eftir 7 umferðir eij þannig; § Ingi R. Jóhannsson 6 v. og biðá, Ingimar Jónsson 6 vinninga. Páll G. Jónsson 4VÓ vinning. Í Halldór Jónsson 3x/2 v. og biðs!, í meistarafiokki er Jón M. Guðmundsson efstur með 0 vinninga, næstu rer Hermartjffl Jónsson með 5 vinninga. ^1| 8. UMFERD í KVÖLD. 8. umferð verður tef!d í kvöltií kl. 8 í Sjómannaslíólanum og tefla þá saman í landsliðsflokki! Halldór Jónsson-Ingimar Jóns- son, Haukur Svemsson-Stíg Hsrlufsen, Kristján Theódórs- son-Páll G. Jónsson, Kári Sól* mundarson-Ólafur MagnússoOj, Jón Kristjánsson-Ingi R Jó«< hannsson, Lárus Johnsen-Egg., ert Gilfer. _ J titvarpHeyltjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.