Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 5
f'immtudagur 17. apríl 1958 A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð 5 PAUL HENRI SPAÁK. RAÐSTEFNA ÆÐSTU MANNA. ÞESSA STUNDINA er steína 'Vestrænna ríkja samræmd. Ég get ennfremur skýrt írá því, að íiú fara fram þýðingarmiklar timræður um það, hvaða mál Skuli ræða, og hver skuli verða afstaða ríkisstjórna hinna 15 Vesírænu þjóða, ef boðað yrði til ráðstefnu á þessu ári. Ég er þess fullviss, að við munum ekki einungis koma okkur sam an um, hvaða málefni beri að íaka á dagskrá slíkrar ráð- ptefnu, heldur muni okkur ták- ast að samræma afstöðu okkar til þeirra . . . Ég er þess full- viss, að ef boðað verður til slíkr Br ráðstefnu í heiminum eftir nokkrar vikur eða mánuði, þá Verðum við búnir að komast eð samkomulagi um sameigin- legan grundvöll í utanríkismál um, en það er að mínum dómi sipphaf merkilegrar samvinnu. Það er bylting í sögu utanrík- ismála. Oldum saman hafa þjóð ir, einkum stærri þjóðir, farið eigin götur í utanríkismálum, bg hefur stefna þeirra oft verið rnörkuð af einsiökum persón- um. Ég held, að það sé jafnvel ihægt að segja, að fullveldið íiafi verið ástæðan fyrir þess- ®ri persónulegu og einstaklings bundnu utanríkisstefnu. En 1 dag er það algengt og eðlilegt, jað lönd eins og Bandaríkin, svo að tekið sé eitt augljósasta dæm ið, beri diplómatískar orðsend- ingar undir fund 15 fastafull- trúa, áður en þær eru sendar út, og heimilar að haldnar séu Umræður um þær, samþykktir gerðar, athugasemdir og breyt- ingar, sem síðan er tekið fullt Itillit til. Það er geysimikil foreyting í sögu utanríkismála. HÉR BIRTIST útdráttur úr ræðu, sem Paul Henri Spaak, framkvæmdastjóri Norður-Atlantshafsbandalagsins, flutti nýlega í Brussel. Ræðir hann hér utanríkisstefnu bandalagsins, viðhorf til ýmissa vandamála í dag, skoðanir Vesturlandabúa á málaleitunum Rússa og horfur á samkomulagi austurs og vesturs. AFVOPNUN. Með degi hverjum verður bkkiu' ljósara, að í grundvallar Btriðum getur aðeins verið ein heilbrigð alþjóðleg stefna, Kem gæti leitt til almennrar af- Vopnunar með eftirliti að fengnu samkomulagi . . . Ekk- ’ert vandamál er eins mikið rætt Siú í blöðum, á þjóðþingum og jmeðal almennings og vandamál Varðandi kjarnorkuvopn. Ef við lítum á sögu mannkynsins, og jþá fyrst og fremst sögu hern- aðarstofnana. sjáum við, að fjeir, sem töldu. að her væri íiauðsvnlegur, héldu því fram, að slíkur her ýrði að vera sá íbezti. sern völ væri á í heimin- Uim. Sannleikur bessi, sem áður virtist hafa óvéfengjanlegt og ævarar.di gildi, er nú dreginn í efa. Nú er til fólk, sem segir: .,JÚ, við verðum að hafa her á- fram. en hann þarf ekki að vera sá bezti, sem völ er á, og við vörum ykkur sérstaklega við -að útbúa hann með nýjustu vopn- lim . . En éf við leggjum út á þá braut, þá er engin á- Etæða til bess að nema staðar á miðri leið; þá væri okkur jafn tgctt að snúa okkur aftur að bog iim og örvum, jafnvel berum Smúum . . . Þessvegna segi ég við.þá, sem andvígir eru kjarn- brkuvopnum. að mér virðist, að þeir, sem. hiklaust mæla gegn Jd.ví að her sé utbúinn með nýj- nstu vopnum, enda þótt þeir fieri sér fulla grein fyrir því, að hugsanlegum mótherja sé Paul Henri Spaak kunnugt um það, taka á sig á- byrgð, sem yfirstígur ímynd- unarafl þeirra . . . Nú á dögum er ekki hægt að tala um hernaðarsigur. Hernað- arsigur er og verður óhugsandi á meðan gagnárás er hugsanleg. Þetta er augsýnilega vandamál, sem hugsanlegur árásaraðili á við að stríða; því fleiri herstöðv ar, sem slíkur árásaraðili getur eytt og því dreifðari, sem þess- ar herstöðvar eru, því erfiðara verður að heyja árásarstríð . . . Þetta er ástæðan fyrir því, að ég tel ósennilegt, að styrjöld brjótist út nú eða í framtíð- inni á meðan þetta mikla hern- aðarvandamál er óleyst. Stefna vesturveldanna er langtum djarfari en stefna Sov- étríkjanna. Við erum reiðubún- ir að hætta kjarnorkutilraun- um, ekki í eitt eða tvö ár, held- ur fyrir fullt og allt. En þar p.ð slík ráðstöfun hefur ekki sömú áhrif og afvopnun, viljum við setja hana í samband við áætl- un um bann við kjarnorkuvopn um. Við kommúnistana segjum við: „Við erum reiðubúnír til þess að hætta algjörlega öllum kjarnorkutilraunum, ef þið gangið að því, að komið verði á eftirliti með þeim birgðum af kjarnkleifum efnum, sem fyrir eru, og ef þið samþvkkið, að á- kveðið magn af kjarnkleifum efnum verði notað til friðar- þarfa í stað hernaðar og gerðar verði. ráðstafanir til þess að á- kveðið magn af kjarnorku- sprengjum verði eyðilagt. Ef gengið væri að þessum tillögum — en þær eru í raun og veru kjarni vandamálsins — myndi afvopnunarvandamálið vera leyst að hálfu eða mestu leyti og ef til vill fyrir 'fullt og allt. samlega sambúð eða stríð, og ég kýs hiklaust hið fyrrnefnda. Nú á dögum dreymir engan um að afmá kommúnismann með vopn um, ekki aðeins vegna þess að árás er óhugsanleg frá okkar hendi, heldur einnig yegna þess að það er augljóst, að lýðræðis- hugsjónir, frelsi og virðing fyr- ■ir einstaklingnum eru algjör- lega óhugsandi, ef ofbeldi er ekki fordæmt í utanríksstefnu okkar. Við skulum því sætta okkur við friðsamlega sambúð í þeim skilningi, sem kommún- istar leggja í slíka sambúð — þ. e. ógnun eins þjóðskipulags við annað — og eftir nokkur ár munum við sjá, hvort er betra. Ögruninni tek ég með hugarró. Ég er þess fullviss, að við get- um sýnt glæsilega yfirburði siðferði-, heimspeki- og stjórn- málahugsjóna okkar, og jafn- vel líka yfirburði efnahags- og þjóðfélagsskipulags okkar, ef við gerum ekki "meiri háttar af- glöp. STEFNA VESTURVELD- ANNA OG STEFNA SOVÉT. Stefna vesturveldanna er hvorki neikvæð né óljós og hana skortir ekki dirfsku. Vandamálin eru ekki óleysan- leg, og ekki er vonlaust um, að unnt verði að finna atriði, sem leitt gætu til einhverskonar málamiðlunar, ef diplómatísk- um undirbúningi er haldið á- fram á eðlilegan hátt og hon- um algjörlega haldið utan við deilumál og áróður. í fyrsta lagi munu Sovétríkin ekki við- urkenna, að við höfum ekki árás í hug. Þann. dag, sem okk- ur verður trúað, mun allt and- rúmsloftið breytast og allt það, sem nú virðist óhugsanlegt, verður framkvæmanlegt. Ann- ar ágallinn er sá, að stefna Sov- étríkjanna virðist ekki vera mjög ákveðin. Sovétleiðtogar halda áfram að hamra á því, að framtíðin sé þeirra, að sagan sanni yfirburði þeirra og hinn vestræni heimur sé dauðadæmd um okkar og umfram allt efná- hags- og þjóðfélagsvandamálura okkar. Við ^etum sýnt fram a. að við erum færir um að endur reisa vald okkar og áhrif og get um einnig kunngjört heiminum boðsk-ap okkar. Við höfum ekki farið illa af stað. Síðastliðið á.r varð okkur töluvert ágengt í Evrópu — Sameiginlegi maík- aðurinn og Kjarnorkusamvinnu stofnunin. Þetta eru að vísu aðeins samningar ennþá,, en ár- angurinn munum við sjá eftir fjögur eða fimm ár. ur. Að vissu leyti er þessi.sann- færing sovélleiðtoganna frið- vænleg, vegna þess að maður skyldi ætla, að Rússar hefðu enga ástæðu til þess að hefja heimsstyrjöld, ef þeir eru viss- ir um, að þeir muni sigra að lokum á hverju sem veltur. En af þessu leiðir hinsvegar einn- ig, að erfitt er að ná samkomu iagi, vegna þess að þeir hafa enga ástæðu til þess að hjáipa okkur út úr erfiðleikum okk- ar, ef þeir eru s-annfærðir um, að hinn vestræni heimur sé dauðadæmdur. Þessvegna verð um við að bjarga okkur út úr þeim sjálfir. Það er stáðföst . . . sannfæring mín, að á næstu árum munum við geta ráðið fullkomlega fr-am úr þeim vandamálum, sem við stöndum nú augliti til auglitis við, hern- aðar- og stjórnmálavandamál- FRAMTID BANDALAGSINS. Okkur hefur einnig miða& áfram innan Atlantshafsbanda- lagsins. Það er ekki lengitr að- eins hernaðarbandalag, heldur er þar einnig að skapast grund völlur fyrir sameiginlega utan- ríkisstefnu aðildarríkjanna. Við höfum ráðið vísindalegan ráð- gjafa, og áður en 1-angt líður verður böðað til fyrsta fundar Vísindaráðs Atlantshafsbanda- lagsins, en takmark. þess er að koma á vísindalegri samvinna meðal aðildarríkjanna, sem ættl að haf-a töluvérð áhrif á efnahag viðkomandi landa. ;Ef árangur af þessu starfi verður góður, verður sífellt meir leitað>‘ tii okk-ar og okkur falið að leit- ast við að leysa sameiginléga eitt mesta vandamál okkar d-aga — en það eru skipti okkar við hin svonefndu vannýttu löncb Við erum á réttri leið, og ef viö- notum tímann vel og geturn smám saman sannað möguleika okkar og árangursríkt starf á augljós-an og áþreifanlegan hátt, þá munum við hafa raun- hæfa aðstöðu til viðræðna við hin’n kommúnistíska heim, ekki aðeins um auka-atriðin, ekki að- eins um „forréttina, heldur að- alréttinn“. Við munurn hafa bjargað hinum vestræng heimi og jafnframt friðnum. '- Minningarorð FRIÐSAMLEG SAMBUÐ. Ég sé ekkert, sem gæti kom- ið í stað friðsamlegrar sambúð- ar. Annað hvort höfum við frið í DAG verð-ur jarð-sungin frá Neskirkju Guðrún Daníelsdótt- ir ljósmóðir í Aðalbóli við Þor- móðsstaðaveg. Hún lézt 8. þessa mánaðar. Guðrún Damelsdcitir fa.ddist að Kirkjubóli í Önundarfirði, 19. ágúst árið 1890, dóttir hjón anna þar Guðnýja- Kristbjarg- ar Finnsdóttur og Daníels Bjarnasonar, bónda og skips- stjóra. Hún var ósiitið heima í foreldrahúsum þar iil hún varð 19 ára gömul, en þá fór hún eitt ár vinnukona að Vaiþjófs- dal, en síðan fór húa aftur til foreldra sinna, sem þá voru flutt í Súgandafjörð. Vorið 1918 giftist hún Jóni S. Jóns- syni sjómanni á Suð-ureyri, en þá um haustið fór hún til R.sykjavíikur til þess að læra ljósmóðurfræði og útskrifaðist vorið 1919 með fvrstu einkunn. Um ieið var hún sett ljósmóð ir á Suðureyri, enda haíði hún lagit í námið til þess. Guðrún veiktist íila árið 1921 og varð .að ráði að þau hjónin fóru hingað til Reykjavíkur og gekk Guðrún undir uippskurð og fékk bót meina sinna. Jón byggði nofckru síðar Aðalból við Þormóðsstaðaveg og hóf Guðrún liósmóðurstörf um líkt leyti og tók á móti sængurkon- um heima. Leituðu mjög mar-g ar konur til hennar og skiptu Guðrún Baníelstlótlir. börnin, sem fæddust hjá henni þarna á heimilinu, mörgum hundruðum. Vissi ég til þess, að konur töldu sig heppnar þs-gar þær fengu rú-m hjá Guð rúnu, svo nærgætin og fullkom in var hún talin í starfi síriu. Viðmótið var liúft, lundin ’étt og in'ni'leg og skilningur hennar á kiörum kvenna, sem leituðu hjálpar hennar undir mjög mis jöfnum kringumstæðum, svo næmur. Öil þessi ár, eða þar til fyr ir fjórum árum, rak Guðrún þessa hjúkrunaxstöð, en þá varð hún að hætta störfum. vegna vanheilsu. Þau Jón S. Jó-nsson og Gu3 rún eignuðust ekki börn, en þ|m ólu upp tvær fósturdætur jþg eru þær báðar giftar og búa heima í Aðalbóli —- og gömlat hjónin höfðu tekíð að sér upo eldi lítils sveins, sonar annarr- : ar fósíufdþttúrinnar, og' var ! hann augásteinri .beggja. Guðrún ; Dariíeisdóttir vax’ rrijö-g vel gefin. kþna, stórfróð, sérstaklega í ættfræði og gö-ml um sögnumýdjörf í skoounum, til'f inningarí k. umburða rlynd, en þó stór í skapi, og auðheyrt á tali hennar, að hún þoldi hvergi órétt og lagði því allt af beim málum lið. sem studda lítilmájgH'á'nnþ'íatæklinginn og U'mkö'múleysingjann, :— endai kom það iniög'oft fram í ver-k um hennar. Hún talaði lítið um hjálpsemi sjálfrár sín> við kor* ur og börn þeirra. Ilræddur eryég þó ’um að oft hafi- lítið gjald komið fyrir hiálp Guðrún ar og hún hafi reynzt þeirn körium betri en ekki eftir fæö- ingar, sem verst voru settar í lífinu. Ég kynntist Guðrúnu npkk- uð. Ég veit, að með henni er horfin góð og göfug kona. Hún skilaði miklu ævistarfi, sem margir njóta enn góðs ai:» VSV. i t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.