Alþýðublaðið - 17.04.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 17.04.1958, Qupperneq 11
Fimmtudagur 17. apríl 1958 Alþýðublaðið 1 í DAG cr fimmtudagurinn, 17. apríl 1958. Slysavarðsíofa Reykjavlkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er ó sama staö frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegsapó teki, sími 24048. Lyfjabúðin Ið- unn, Reykjavíkur apótek, Lauga vegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs-apótek og Iiolts-apótek, Apótek Austurbæjar og Vestnr- bæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apótek og Garðj apó tek eru opin á sunnudögum milii kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apóick er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19--21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. Kópavogs apótek, Álfhólsvagi f 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og ( helgidaga kl. 13-16. -Sírni 23100. Bæjarbókasafn B,«yk3avikur, ’jL Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4, Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalls götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta sundí 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og íöstudaga kl. 5.30— 7.30. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar apóteki, sími 22290. Lyf’ja- búðin Jðunn, Reykjavíkur apö- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek. eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts apó tek og Garðs apótek eru opm á sunnudögum milli kl. 1 og 4. FLLGFERÐIR Flugfélag íslands. Milliian.daflug: Millilandaihig vélin Hrímfaxi fer til Oslóar, K'aupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til.Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í f yrramálið. Millilandaf lugvél in Gúllfaxi fer til Lundúna kl. 10 í dag. Væntanleg áftur til Reykja víkur kl. 21 á morgun. 'ínnan- landsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- æjlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, . Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 —o--- Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Loftleíðir. Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 21. S 1 s S s s s S 4 JB IVlagnús Blarnason: Nr. 74 EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. SKIPAFEÉTTIH Ríkisskip. Esja fer frá Reykjavík á morg un vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Fá- skrúðsfjarðar. . Skjaldbreið íór frá Akureyri í gærkvöldi vést- ur um land til Reykjavikur. Þyrill er í olíuflutningum á Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadelkl SÍS. Hvassafell losar á Faxaílóa- höfnum. Arnarfell fór frá Rvík 15. þ. m. áleiðis til Ventspils. Jökulfell er væntanlegt tiLRVik ur 19. þ. m. frá New York. Dís- arfell losar á Húnaflöahöfrmm. Litlafell er væntanlegt til Vrest- mannaeyja á morgun. Helgafell kemur væntanlega til Kaup- mannahafnar í dag, fer þaðan. til Rostock, Rotterdam og Reme. Hamrafell er væntanlegt til Pal ermo 20. þ. m. Antena er í Kefla vík. Vilhelm Barends lestar á Ey j afj ar ðarhöf num. Eimskip. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Vestmannaeyjum í gær kvöldi til Hamborgar og Vent- spils. Fjallfoss fór frá Hamborg 14/4 til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 10/4 til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Leith 14/4, vár væntanlegur til Reýkjavíkur árdegis í morgun. Lagarfoss kom til Ventspils 13/4, fer þaðan ííl Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Hjalt- eyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar og Reykjavikur. Tröllafoss kom til New York 12/4 frá Reykjavík. Tungufoss kom til Reykjavíkur 15/4 frá Hamborg. F U N D IK Bókbindarafélag íslands held ur aðalfund í kvöld í Aðalstræíi 12. Kvensíúdentafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8 30 í Þjóðleikhússkjallaranum. Fund arefni: Ursula Brom, styrkþegi Kvenstúdentafélagsins, talar um ( rannsóknir sínar á Eddu. I Leiðrétting. í fréttatilkynningu frá Féíagi ísl. iðnrekenda, sem birtist á sunnudaginn, átti síðasta máls- grein ályktunarinnar að hl.jóða þannig: „Þingið lagði sérstaka áherzlu á mikilvægi ...“ o. s. frv. — Þá varð prentvilla i sein ustu málsgrein fregnarinnar. Stendur ,,að skrifa“, en á að vera „að skora á stjórn“. Mér fannst það ,geta skeð, að ég yrði hár og rennilegur mað ur með tímanum, og ég efaðist ekki um, að ég værj, góður og héldi alltaf áfram að vera góð ur/ „Ég mundi sjálfsagt geta átt íslending, alveg eins og enskan eða skozkan mann, þvi að ég veit, að íslendingar eru alveg eins góðir og mynd'artlegir menn sem hinir“, sagði Lalla. „En af hverju spyrðu svona, elsku barn?“ Mér fannst ég verða allt í eimu svo ósköp lítill, þegar hún sagði síðustu orðin. Hún áleit mig þá bam ennþá, og þó var ég kominn á fimmtánda árið og farinn að lesa undir lærðan skóla og eins hár og hún sjálf. Samt var ég ennþá barn í henn ar augum. Og ef ég væri enn þá barn, sem vafalaust var, fyrst hún sagði það, var það þá ekki hlægilegt, að ég skyldi fara að miinnast á hjúskapar mál við hana? Reyndar ekki svo að skilja, að ég væri að 'biðja hana ®ð verða konan mín. Samt hafði ég sjálfan mig í huganum, þegar ég lagði fyrir hana sþurninguna. Jú, mér fannst það hlægilegt og barns legt af mér að fara að minn ast á þetta við hana. Og ég var alltaf að verða minni og minnii í mínum eigin augum, þangað til mér fannst ég ekki ætla að verða að neinu. „Æ, óg spurði svona í ein hverju hugsu!narleysi“, sagði ég. .yÞað var ekkert sérstakt, sem ég meinti með því“. Lalla tók fastar í hönd mína og: brostj, framan í mig, og ég er viss um, að hún hefur vitað hérumbil, hvað ég hugsaði. „Það gerir víst ekkert til eisku Eiríkur", sagði hún blíð- lega, ,,þó að þú spyrðir mig um þetta, og ég get fullvissað þig um það, að ég álít ísleudinga alveg eins myndarlega og elsku verða menn og mína eigin þjóð. Og ég skal segja þér nokk uð: ég ætla að fara að læra íslenzku, og ég ætla að byrja strax á morgun, og þú átt að vera kennarinn mi'hu. Þá get ég kannske einhvernt'íma lesið sj'álf kvæðin eftir skáldið, sem þú heldur, svo mikið upp á, og sem orti fallega kvæðið um hetjuna, sem sneri aftur, þeg ar hann átti að fara sem útlagi frá fósturjörð sfnni. Þú sagðir mér svo margt um þetta skáld og kvæði hans, þegax við vor um saman í stofunni hennar frú Patri'k“. Mér þótti vænt um að heyra um þetta áform Löllu. Ég fuil vissaði hana um, að'ég skyldi hafa mikla ánægju af að kenna Eenni íslenzku, að svo miklu leyti, sem ég kynni hana. Ég varð svo glaður yfir þéssu að mig langaði til að kyssa Löllu og hefði vafalaust gert það, hefðum við verið heima hjá okk ur. Mér fannst ég verða aftur svo stór,-------mikið stærri en ég var. „En nú ætla ég að segja þér nokkuð“, sagði Lalla og leit í kringum sig til að vita, hvort nokkur væri nærri okkur, og hún talaði mjög lágt. „Æ, hvað er það?“ sagði ég og varð allur að forvit'ni og eftirtekt, því að ég fékk eitt hvert hugboð um, að það væri mjög markvert, sem hún ætlaði að segja mér. „Þú mannst eftir honum Al- fonso, sem kom til okkar nokkr um sinnum í vor“, sagði Lalla. „Já, ég man vel eftir hon- um“, sagði ég og fékk eitthvert ógeðfellt hugboð um það, að hún ætlaði að segja mér eitt- hvað gott um hann. „Hann og ég“, sagi Lalla lágt og laut ofan að mér, „hann og ég erum trúlofuð11. Ég horfði framan í hana sem snöggvast til að vita, hvort hún væri ekki að segja þetta að gamni sínu, en það var á reiðinlegt, .að hún var ekki að spauga. Hún og Alfonso voru trúlofuð, það va,r engimn , vafi á því, fyrst hún sagði það. En mér þóttj ekkert vænt um að heyra það, hvegnig sem á því stóð, og það lét meira að segja mjög illa í eyrum mín um. En hvað kom það mér vlð, hvort þau voru trúlofuð eða ekki trúlofuð? Þaninig spurði ég sjálfan miig. En svarið var það, að mér kæmj það að miklu leyti við, því að mér var illa við að hún trúlofaðist öðrum en — ja, öðrum en hverjum? Hvaða vitleysa var að brjótast um í huga mínum?. Var ég ekki drengur á fimmtánda ári, en hún meira en nítján vetra? Hvaða fjarstæða! Ég óskaði henni hamingju og blessunar og svo töiuðum við ekki meira um þáð. Én mér fannst lengi á eftir dagarnir ekk'i vera eins bjartir og áður, og lystigarðurinn ekki eins skemmti'legur, né fuglasöngux inn þar og hljóðfæraslátturiims eins hljómfagur og hrífandi,, og skólanámið þyngra, og litlá setustofan ekki eins björt, og svefnherbergið mitt ekki eins rúmgott og það var áður. Allt var að taka á sig fölvari blæ í augum mínum, — var að taka á sig fölvari blæ o,g brieytast, allt nema Lalla. Húu var allt af í augum mínum hin sama ög áður, var mér alltaf hiiu saraa systurlega, yndisfríða og els'kuiega Lalla. I Þriðji þáttur ÞRÁIN I. „Vér festurn ei sjónir á fljúgandi tíð. því flughjólið rennur svO hart“. Valdimar Briern. | „Margt er ónumið mönnum í ungdæmi, 'því eru skólar settir að skerpa næ;mi“. Hallgrímur Pétursson. „Og Rynlegar sögur hanrai kunni og lög“. Stephan G. Stephanson. Og tíminn leið undrunarlegá fljótt. Ég var kommn á sex tánda árið, — aldursskeiðicS þegar maður fer fyrst fyrir ali vöru að Mta ögn í kringum sig á leiksviði' m.annlífsi'ns, fer o£ urlítið að átta siig á hlutunumí í krin'gum og samhandinu á milli þeirra, fer að skyggnast: iton í leyndiardóma tilverunnar, og fer að reyna til að sundur leysa hinar ýmsu ráðgótur lífs inis, aldursskeiðið, þegar maðup stendur eins og á vegamótum. og er í vafa til hvorrar liandar hann á að halda, er í vafa, hvaða þátt hann á að leika á hinu mi.kla leiksviði mannfa lagsins, en finnur þó hiá sér. 'brennandi' hvöt til að ileika þar 'einhvern stóran og áríðandf þátt. Aldursskeiðið, þegar mað- ur fer að finna hið unga blóðí ólga í æðum ser af hverri Jítillíi 'geðshræringu, sem hann fær, og finnur hið eldlega fjör læsá sig um hverja einustu taug og titra í hverj irn einasta vöðva. Aldursskeiðið, Isegar næmið ogi #Sl*»««AfuSO 'r/rtf Jónas og Filippus komu sér fyrir og biðu eftir því, að þeir s;em voru að baða' sig kæmu í land. Það var alveg greinilegt, að mennirnir ætluðu aö njóta baðsins eins vel og þeir gátu, fyrst þeir voru á aunað borö til- neyddir að baða sig. Sumir léku sér að bolta og aðrif stungu sér á kaf og komu síðan upp með hárið rennblautt af söltum sjón um. Menn voru auðvitað mjög spenntir fyrir því, hvort ]ækn- isráðið my.ndi duga. Siðan fóru rnenn að tínast í land einn og einn, reiðubúnix til þess að látai idippa af sér hárið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.