Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Suðvestan kaldi, rigning. Hiti 3—5 stig. Alþýöublaöiö Fimmtudagur 17. apríl 1958 ngi samþykkir endurskoðun ákvæða almannaíry í því skýni að bæta hlut lííeyrisþeganna. Tillaga Jéhönnu Égllsdóttur um hækkun elli- ©g örorkulffeyris hiýtur þannig afgrelöslu. SAMEINAÐ ALÞINGI samþykkti í gær tillögu til þings- iiyktunar um endurskoðun ákvæða almannatryggingalaganna um Jíí'eyrisgreiðslur. Tiliagan er flutt af fjárveitinganefnd, s?m ‘ékk til atliugunar tvær tillögur um þetta efni, þ. e. frá .fóhönnu Egilsdóttur, um hækkun elli- og örorkulífeyris, og frá Ragnhildi Helgadóttur, Jóhönnu Egilsdóttur og Öddu Báru Sigiusdóttur, um endurskoðun ákvæða um barnalífeyri. „Aiþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fram fara athugun á ákvæðum al- mannatryggingal. um lífeyr- isgreiðslur með það fyrir aug um að bæía hlut lífeyrisþ.g- anna. Verð'i sérsfakiega ,at- hugað, hvort unnt sé: 1) að hækka grunnupjjhæð ir elli-, örorku- og barnalíf- eyris; 2) að heimila allí að tvö- földun barnalífeyris vegna munaðarlausra barna; 3) að greiða að einhvei’ju leyti lífeyri með barni lát- iriiiar móður; 4) að jafna að einliverju eða öllu leytj aðstöðu bjóna og einstaklinga gagnvart tryggingalögunum.“ •J. F. Willumsen látinn Jóhanna Egilsdóttir. Eisenhower íús til fundar, eí hann leiðir tii minnk- andi spennu. WASHINGTON, miðvikudag. Eisenhower forseti sagði á hinum vikulega blaðamanria- ffundj sínum í dag, að ef fund- Ur æðstu maima værj hið ejna, sem leitt gæti til minnkandi nefr.darinnar, við umræður á Fjárveitinganefnd athugaði tillögurnar og leitaði álits Tr yggingas tefn u n ar ríkisins uim þær. Þótti nefndinnj aug- ljóst, að hækkanir á iífeyris- greiðslum, sem tillögurnar miða að, væru meiri en svo, að hún gæti á þessu stigi málsins mælt með þeim, en vildi hins vegar taka undir það, að endur- skoðun væri látin fara fram á lífeyrisgreiðsluákvæðum. al- mannatryggingarlaganna og rannsakað, 'hvort ekki væri unnt að koma að einhverju leyti til móts við þær óskir um bætta aðstöðu lífeyrisþega, sem fram komu í fyrrnefndum til- lögum. Er tillaga fjárveitingar- nefndar flutt sem afgreiðsia á áðurgreindum tillögum, sagði Karl Guðjónsson, formaður spennu í alþjóðamálum, væri ■feami fús til að leggja í þá á- hættu, sem slíkur fundur hefði í för með sér. Hann kvaðst sam mála Dean Acheson, fyrrver- Framhald á 4. síðu. alþingi í gær. iÞingsályiktunartillaga fjár- veitinganefndar, sem samþykkt var með samhljóða atkvæðum í Sameinuðu alþingi í gær, er a þessa leið: Tekjur jélagsheimilasjóðs hafa aukizt um 50 prc. í tíð núverandi ríkissljórnar. Menntamálaráðherra upplýsti á alþingi í gær, að tekjur sjóðsins yrðu ekki undir 3 milljónum króna. Á. DAGSKBÁ sameinaðs al- þingis í ,gær var fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar um félags- heimili, frá Sigurðj Bjarna- syni, svohljóðandi: Hafa þegar verið settar hömlur á byggingu félagsheimila eða cru slíkar hömlur fyrirhugaðar? Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra svaraði fyrir- spurn Sigurðar og kvað engar hömlur hafa - verið settar og ekki iheldur fyfirhugaðar um býggingu ifélagsheimila. Ráð- feerrann kvað Innflutningsskrif stofuna, skera úr um umsóknir tíi; bygginga félagsheimi La eins eg' annarra bygginga. Sagðist feann ekki vita til þess, að sér- stök tregða hefði verið í þeim efnum, nema síður væri, 50% AUKIÐ FEAMLAG Þá upplýsti merintamálaráð- feerra, að hagur Félagsheimila- sjóðs hefði verið bættur með auknu framlagi af skemmtana- skattí. Állmörg undanfarin ár fékk sjóðurinn 35%'af tekjum £yrir skemmtanaskatt, en f fyrra var frámlagið' aukið í 50%.; jáfnframt þessu hafa tekjur af skemmtanaskát!: auk izt'végna breytifiga á löggjöf. Ságði ráðherrann. að tekjur Fé Jagsheimilasjóðs yrðu ekki und ir'. þrem milljónum króna á þessu ári, en voru tæpar tvær Gylfi Þ. Gíslason. milljónr króna ár.ið 1956, en það er yifir 50% aukning. Kvað ráðherrann þetta vera i sam- ræmi við þá stefnu núverandi ríkisstjórnar, að stuðia að aukn um byggingum félagsheimila og kvaðst hann vona, að þau kæmu að sem skjólustum og beztum notum í dreifbýlinu. Gaéfist vonandi sem flestum þannig kostur á að njóta iista og annarra skemmtana. Sigurður Bjarnason þakkaði gefnar upplýsingar við fyrir- spurn sinni og kvaðst ekki draga í efa, að svar mennta- málatáðherra væri á rökum byggt. þjéðasamþykkl um lágmark ié- lagslegs öryggis. ALÞINGI ályktar að veita i’íkisstjórninni heimild til þess fyrir íslands hönd að fullgiida samþykkt nr. 102 um lágmark félagslegs öyggis, sem gerð var á 35. þingi Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar í Genf 28. júní 1952, eins og hún liggur fyrir á fylgiskjalinu, sem prentað er með ályktun þessari. Á þessa leið hljóðar tiliaga til þingsályktunar, sem ríkis- stjórnin útbýtti á alþingi í gær. Fyirrgreind samþykkt nr. 102 er -prentuð á íslenzku og ensku með ályktuninni, svo og athuga semdir, þar sem segir, að 1. janúar sl. hafi átta ríki fullgiit samþykktina, þ. e. Bretland, Danmör'k, Grikkland, ísrael, It- alía, Noregur, Júgóslavía og Svíþjóð. Samþykktin- fjallar um rj:u eftirtalda bótaflokka: læknishjálp, sjúkrabætiu'’, at- vinnuleysisbætur, ellilífeyri, atvinnuslysabætur, fjölsk.yldu- bætur, imæðrastyrki, örorku- bætur og eftirlifendabætur. Nýiega lézt í Frakklandj danskí málarinn. og myndhöggvarinni J. F. Willumsen, 95 ára að aldri. Hann hefur ávallt verið mjög umdeildur listamaður, enda farið sínar eigin leiðir í Hstsköpuni sinni. í fyrra var opnað í Danmörku listasafn, sem ber nafr* hans og í eru eingöngu verk eftir hann. Willumsen hefur dvalið í Frakklandi síðan árið 1900. Myndin hér að ofan er sjálfsmynd eftir hann. Vesfurveldin fús ttl sendiherréfundar, en vilja byrja á að ræða, hvað sá eigi Telja eðlilegí, að rædd verði bau mál, er æðstu menn eigi að ræða. LONDON, miðvikudag. — ;Stjórnir Bretlands, Frakklards og Bandaríkjanna svöruðu í dag bréfi Krústjovs, forsætisráð'- herra Sovétríkjanna og tilkynntu honum, að þær voru fúsan til að láta sendiherra sína taka þátí |í fundi í Moskva á firnmtu- dag í þeim tilgangi að hefja undirbúning að fyrirhuguðum i’undi æðstu manna. Vesturveldin vilja, að fyrsta umræðuefní sendiherra þeirra og fulltrúa sovézku stjórnarinnar verðl skoðanamunur sá, sem upp er kominn nrilli austurs og vest- urs viðvíkjandi því, hvað sendiherrarnir eigi að ræða. I orðsendingum Vesturveld- hipjs vegar, að sendiherrarnrP anna erþví haldið fast fram, að bæði sendiherrarnir og síðari fundur utanríkisráðherra ræði þau mál, sem eðlilegt er, að rædd verði á fundi æðstu manna. Góðar • 'brezkar heimildir telja, að skoðanir Vesturveld- anna og Rússa ;um fur.d .æðstu manr.a séu skiptar í eftirfar- andi atriðum: 1) Vesturveldin vilja, að sendiherrarnir og síð- ar utanríkisráðherrarnir, ræði þau mál, sem fyrirhugað er að taka.'fyrir á fundi æðstu manna svo að séð verði hvort raun- veruleg von sé um raunhæfan árangur af slíkum fundi. Gefa Vesturveldin m. a. þá ástæðu, að forsætisriáðherrarnir geti ekki setið endalaust á fundi æðstu manna, en í síðasta bréfi Krústjcvs er sú afstaða tekm Síðasia scliakvöld Aibýðiiflckksiéla í Reykjavík á þessum velri. Annað kvöld kl. 8,30 í Iðnó. SíÐASTA SPILAKVOLD Alþýðuflokksfélags Reykiavík- ur á þessum vetri verður annað kvöld kl. 8,30 í Iðnó. — Verðá bá veitt heildarverðlaun fyrir fimmkvöltla keppn- Ina, sem lauk. fyrir skömm.u, auk bess, sem sérsta-klega verður vandað til kvöldverðlaunanna að þessu sinni. Á eftir verður kaffidrykkja og að lokum dans. skuli aðeins ræða tæknileg mál, svo sem stað og tíma utanríkis ráðherrafundarins. 2) í orðsend; ingu sinni í dag gera Vestur- veldin það að skilyrði fyrir fundi æðstu manna, að árangujj náist á undirbúningsfundum. Þau leggja áherzlu á þá skoðun, sem fram hefur komið áður, að undirbúningsviðræoumar verði Framhald á 8. síðu. 5aga íslands í 2 f heimssfyrjöldum. ALÞINGI samþykkti í gæí þingsályktunartillögu Bene- dikts Gröndals um söfnun er- lendra heimilda um sögu ís- lands í héimsstyrjöldinni. Alls- herjarnefnd hafði fjallað urn tillöguna og leitað umsagnaij Háskóla Islands og mennta- málaiáðs. Voru báðir aSilar samþykkir efni tiílögunnar og mæltu með samþykkt hennar. Menntamálai ráð lagði til, að æskilegt væri„ að tillagan fjallaði um báðar heimsstyrjaldirnar og með til- liti til þess lagði allsherjar- nefnd til, að svo yrði. Tillagani ásamt þeirri breytingu var sam þykkt samihljóða og afgreidi tií ríkisstjcirnarinnar sem ályktun Sameinaðs alþingis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.