Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. apríl 1958 Alþýðublaðið 7 r EKKERT ríki Bandaríkja Norður-Ameríku er byggt jafn- mörgu fólki af. Skandinaviskum uppruna eins og Minnesota. í maímánuði næstkomandi verða þar mikil hátíðahöld í því til- efni að þá verða hundrað ár liðin frá því, að Minnesóta fékk inngöngu í ríkjasambandið. Forsætisráðherrar Norðurland- anna eru boðnir sérstaklega til sjötíu af hundraði af járngrýti landsins. En þrátt fyrir auðugar nám- ur og mikla skóga er Minnesóta fvrst og fremst landbúnaðar- ríki, og aðalatvinnuvegurinn er nautgriparækt og mjólkuriðn- aður. Norðurlandabúarnir hófu þar fyrstir manna mjólkuriðn- að. Áður en þsir komu til sögu var Minnesóta kornræktarland. hátíðarinnar, og munu þeir að : _ , . forfallalausu allir fara þarígað. |En eftir hmn mlkla mnflyt]' Undirbúning hátíðarhaldanna annast nefnd undir forsæti frú Evgenie Anderson, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku. Minnesóta, sem liggur að endastraum frá Norðurlöndum um miðja nítjándu öld breytt- ist þstta. Svíar, Danir, Norð- menn og Finnar voru allir |leiknir í framleiðslu mjólkur- ! vara í heimalöndum sínum og landamærum Kanada við stóruJhófu hana þegar eftir komuna vötnin miklu, er oft kallað vestur-.,Nú er ®vo komið, að „land hinna tíuþúsund vatna“. íþrir f.iórðu hlutar af tekjum Norður’nluti ríkisins er þakinn |Mmnesota eru af mjólkuriðn- skógarbreiðum og vötnum. í ahi‘ Mlnj?^sþta ^ranóeiðir meira norðaustur héruðunum, Mes- af srnÍ°D en nokkuri annað abi, Vermilion og Cuyuna eru ríki Bandaríkjanna, en eggja- auðugustu járnnámur Banda- TÍkjanna, og kemur þaðari yfir og mjólkurframleiðslan • er einnig mjög framarlega. | Norðurlandaþúarnir inn- i leiddu líka samvinnuhreyfing- íuna, og er hún mjög öflug í 1 Minnesóta, og mörg landbx'mað- arfyrirtæki þar eTu rekin með samvinnusniði. i Matvælaionaður og trjávöru- framleiðsla er annar aðalat- jvinnuvegur Mínnesóta. Ferða- rnenn veita miklar tekjtir, enda er landslagi þannig háttað, a5 hver og einn getur fundið þar | eitthvað við sitt hæfi til að [ eýða sumarfríinu við, veiðíi- ' skapur er mikill í ám og vötn- , um, hentugar aðstæður til sigl- i inga og töfrandi fjallahéruð í norðri. Fjöldi þjóðgarða er í Minnesóta og eru þeir sóttir af fólki hvaðanæva úr heiminum, Ár og vötn eru mikilvæg- ustu samgönguleiðirnar í .Minnesóta. Frá Minnesóta eru vatnaleið- |ir í þrjár áttir, að Atlanzhafi, i norður í Hudsonflóa og suður Bóndabýi; í Minnesota. í Mexíkóflóa. Missisippi, mesta fljót Ameríku á upptök sín í Minnesóta og rennur gegnum stórborgirnar Minneapólis og St. Paul. St. Paul er höfuðborg Minne- sóta. íbúar hennar eru 311 þúsund en í Minneapólis búa 521 þúsund manns. Enda þótt þessar tvær borgir liggi saman, hafa þær þó varðveitt ýmis sér einkenní. St. Paul minnir á borgirnar á austurströndinni en Minneapólis er týpisk sjéttu borg. Til samans eru þessar borgir mikilvægasta samgöngu- og verzlunarmiðstöð í norður- hluta Bandaríkjanna. Tíu járn- brautarlínur tengja þessar tví- buraborgir við aðra hluta lands ins, og þar er helzta flutninga- bifreiðastöð ríkjanna. Þriðja stærsta borg Minne- sóta heitir Duluth. Hún er viö vesturenda Efravatns. Þaðan er skipað út óhemju magni af járnmálmi, sem síðan er flutt- ur til iðnaðarborganna á aust- urströndinni. Þúsundír afkomenda hinna Skandinavísku innflytjenda býr enn, á bændabýlunum i Minnesóta, og eru Norðurlanda búar kjarni íbúanna þar. 195G voru taldir þar 43933 íbúar aí sænskum ættum, 33477 ai norskum og 7374 af dönsku bergi brotnir. Auk þess er þar stór hópur fólks af íslfenzkj&ii ættum. SÆNSKUM BLÖÐUM v?rð ur tíðrætt nú um námsafrek ts- lendings \Lð Uppsalaihsþikóla, Jóns Jónssonar, scm tekið hef- ur licenciatpróf í jarðfræðí, — án þess að hafa nokkru sinni í 'menntaskóla komið eða tskið stúdentspróf. í grein um hann seim birtist í Stockholms Tidn ingen þann 9. þ. m. segir svo: „Hann heitir Jón Jónsscn að fornum hættj í höfuð á föður sínum, Jóni Einarssyni. Móðir lians hét Sagurlauig Einarsdótt ir. Sín eigin börn mim hann kalla JónS'dætúr eðá Jónssyni þar sem hann heitir Jón, og þar eð hann er íslendinglír. En á íslandj þekkiast ekki nein ættarnöfn. I dag er Jón Jónsson, 47 á}'a, aðstoðarmaður við paleontolog isiku stofnunina í Uppsölum og ánægðasti: íslendingur í Sví- þjót). Hann hefur ekki aðeins fengið bréf upn á það að hann sé kandidat í iarðfræði og landafræði við Uppsalahóskói- ann, heldur og áð hann hafi flldkið licenc'ia'tprcfii í . (rvart ar“-jarðfæði, en prófritgerð hans fiallaði um iarðfræðileg ar breytingar á íslandi. Það leiðir af siálfu sér að það sé ekiki hversdagslegur at burður að sami miaðurinn taki tvö slík stórpróf á einum og sama degi. Siíkt vekur athygli og undrun, jafnyel rneðal há skólamanna. ■— En ég hef ekki getað stunrl að námið á annan hátt, segir Jónsson. Þegar í námsskránni standur að lesin skuli ein ein stök bók um tiltekið efni, þá les ég fimmtán. Ég kann illa öllum takmörkunum. En — og það er einmitt at hygiisverðast. — þetta er ekki það sem’gert hafur Jón Jónsson , að akademisku furðuverki. Það merkilegasta við hann er það, að hann hefur náð þessum há skólaframa öllum án þess að hafa setið í menntaskóla eða tekið stúdentspróf. Aðstæðurnar til venjulegs undirbúnings voru ekki fyrir hendi í fyrstunni. Þær varð hann að skapa sér sjálfur. Það er venian að ka'lia ísland isögu eyna — leið Jóns Jónssonar til Uþpsalaháskóla markaðist ekki af fornsögunum, en saga hans er saga engu að síður og sér- kennileg fyrir hið ný.ia ís iand. SULTUR OG SEYRA. Hún h.efst við súlt og seyru í koti undir Vatnaj'C'kli í ein- hverri einangruðustu sveit á is landi. í dag er þangað nokkurra klukkustunda ferð með áætluu aribifreið, en á fyrs.tu tugum aldarinnar voru fátæklingarnir þar látnir eiga sig, og hvers vegna hefði maður líka átt að fara að leggja þangað vegi og byggja rándýrar brýr. þegar búast mátti við að árnar breyttu farveg svo munað gat allt að fiórum kíiómetrum. Jón Jónsson var sextán ára þegar hann sá fyrst bíl. Heima dvaldist hann til tíu ára aldurs. •— Við börnin iiðum hungur. Nú skilur maður þetta betur. Það .var ekki lakast fyrir okk ur börnín. Foreldrar okkar drógu enn meira við sig mat- inn. Hungrið rak börnin að heim an, — þegar Jón Jónsson var ellefu ára réðist hann í vist á bæ þriár mílur frá foreidrahús um; en heima varð hann að vera á vetrum vegna skóla- námsins. En svo var því lokio. Og Jón lagði út á þá braut, sem svo margir íslenzkir bændasynir h-afa áður gengið, fór í lýðskóla þar sem Meiniic.- . skólinn í R.eykjavík, sá eini á landinu, var fjarlægari en svo að hann næði þangað einni sinni í draumum sínum. Lýð skólinn heitir Eiðar og er á Austur-ís’andi. Þar nam Jón erlend mál, •— ensku og dönsku. SJÓMAÐUR OG VíNNU- MAÐUR. Þessi tvö námsár urðu hon- um hvatning og æstu löngun hans til að halda lengra, — en hvernig? Strákarnir áttu eiginlega ekki nema um tvennt að velja, — að fara til sjós eða í vinnumennsku. Jón Jóns son fór í vinnumennsku og vax auk þess í vegavinnu öðru. hvoru, því að þúsund ái’a af- mæli alþingis 1930 stóð fyrix dyrurn og leggja varð veg svo höfðingjarnir kæmust þangað. Árið 1933 varð alvara úr Sv'í þjóðarferðinni. Plestir af fé- lögum hans kusu heldur Dan- mörku og lýðsskólann í Askov. En Jón Jónsson kaus sér held ur lánd. sem honum var meir framar.di. Hann leitaði til lýðháskólans í Sala. Tárna, þar sem himni sagnfrægi rektor, Ni'ls Hjálm- ar Bosson. tók á rnóti honum, en hann hafði yfir tvö hundruð ísle'ndinga í skóla sínum og var sæmdur íslenzku heiðursmerki að launum. Þar dvaldist Jón Jónsson árum saman, var með FramhaW á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.