Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið Fimmtudagur 17. apríl 1958 MAMNoÆVIN er eins og hraðfeirð, og ófangastaðirnir koma og fara fyrr en varir. Nú er Indridi Indriðason frá Fjalli orðinn fimmtugur. Hann er Þingeyingur að ætt og uppxiuna, fæddist að Fjalii í Aðaldal 17. apríl 1903, sonur Indriða skálds og fræðimanns Þórkelssonar og konu hans, Kristínar Friðlaugsdóttur. —• indriði yngri ólst upp í foreldra húBium, unz hann lagði leið sína til Vesturheims átján ára gamall. Þar dvaldist hann fjög- ur ár, lengstum í San Francis- eo, en hvanf aftur heim 1930. — Hefur hann síðan iagt. stund á ýmis störf hér í Reykjavík og starfað í skattstofunni undanfarin þrettón ár. Indriði kvæntist 1931 Sólveigu Jóns- dóttur alþingismanns Jónatans- sonai-, og eiga þau hjón þrjú mannvænleg börn: Indriða, Ljótunni og Sólveigu. Heimili þeirra að Stórholti 17 venst svo skemmtilega, að þar vill maður sem oftast vera. Indriði Indriðason gaf út smlásagnasafnið „Örlög“ 1930 og þótti íhugkvæmur og efni- legur rithöfundur. Samt kaus thann að feta í þau föðurspor að gerast fræðimaður og hætti því s más agnager ði nn i að umiiim fyísta sigri. Hins vegar hefur hann ritað bókina „Dagur er iið :nn“, sem. er endurminningar Guðlaugs heitins Kristjánsson- a,r frá Rauðb-arðaholti. Ennfrem ur>bjó hann til prentunar ijóða safn föður síns, ,,Baugabrot“, og bók hans „Milli hafs og heioa“. Indriði var líka einn af Dvalarmönnunum í garnla daga og þýddi margar úrvalssögur af ríkri smekkvísi. Annars er œtt- fræðin Mf hans og yjidi, þegar annir leyfa. Vinmur hana að miklu riti um ættir Þingeyinga, og mun þess að vænta, að það . sæti ærnum tíðindnm. Indriði kann manna bezt skil á Norð- lendingum lí-fs og liðnum, en sér í lagi fólki átthaga sinna. Er hann í senn manriglöggur og sc-gufróður og svo vandvirk- u,r og ræktarsamur við smátt og stórt, að allt kem.st fil skiia. Indriði Indriðason Þingeysk menning er honum í blóð borin. Maðurinn hefur goldið, átthögunum fósturiaun- in af mikilli tryggð og sönnum drengskap. Enginn skyldi þó ætla, að lndriði Indriðason ali jafnan aid-ur sinn í völundarhúsi for- tíðarinnar, þó að hann rati um það eins og stofuna sína að Stórholti 17. Hann er mað- ur nútímans og íslenzkur heims b-orgari. Ung-ur nam .hann ’jcð og sö-gur og hefur haldið því áfram alla ævi. Indriði er sí- lesandi fagrar bókmenntir og svo vel að sér í þeim efnurn, að furðu gegnir. Fáir eru honum vandlátari á íslenzkan skáld- skap, en ekki nóg með það: — I-ndriði hefur komizt í náin kynni við heimsbókmenntirnar, enda les hann ensku eins og íslenzku og þekkir prýðilega skáld og rithöfunda Norður- landa Og hann lætur sannar- lega ekki aðrar listir framhjá sér fara. Indriði hefur yndi af söng og hljóðfærasiætti og fékkst við tónsmíðar í gamla daga. Hann dáir sömuleiðis mólverk og höggmyndir. Mað- urinn er síleitandi að fegurð og boðskap, sem göfgar og þroskap og gerir lífið frjctt og litríkt. Loks kemur Indriði því í verk að vera einstakur félagsmaður. Hann starfar í samtökum. rit- höfunda og nýtur þar trausts og virðingar. Góðtemplarareglan fékk hann til fylgis við málstað sinn fy-rir mörgum árum, og víst munar þar um liðsinni hans, þó að ég kunni ekkj þá sögu. Indriði er alltaf að flýta sér, ef maður hittir hann ó förnum vegi. Hann þarf á fund eða til verks, sameinar i fari sínu áhuga fljóthugans og ná- kvæmni og samvizkusemi fræði mannsins, veg-ur og metur orð sín og skoðanir, en vill gera hvern draum að veruleika. — Eigi að síður hefur har.n tíma til að blanda geði við vini og förunauta, rökræða, hrífast og skipta skapi. Maðurinn má vera að öllu í um-stangi sínu frá Bólsturgerðinni Brautarholti 22, Beykjavík. Erum fluttir með verzlun og vinnustofur í SKIPHOLT 19, — hinum megin götunnar. Opnu-m söiubúðina nk. laugardag 19. b. m. í hinum nýju hú-sakynnum okkar. Þar verður á boðstó'’u-m úrvals húsgogn, svo sem sófasett, 5 gerðir, stakir stólar. svefnscfar o. fl. Ennfremur: Scfaborð, skrifborð, súluborð m-eð svartri plötu, útvarpsborð, biómaborð, kassar fyrir skótau, vín-skápar, stofuskápar o. fl. Komið og siáið vönduð og falleg húsgögn. Vönduð húsgagnaáklæðj í mörgum litum. Högum greiðs’lus-kilmálum þannig, að sem flestir gsti j með léttu móti eignast húsgö-gn. Virðingarfyllst. Bólsturgerðin h,f. SKIPHOLT 19. SÍMI 10 388. og annríki. Hann kann að flýta sér hægt. Ég kynntist Indriða Indriða- syni strax fyrsta dvalaráy mitt í höfuðborginni og á honutn að þakka frábæra vináttu. Gott hefur verið að vera honum sam- ferða um strætin og hæðirnar, úti við sjóinn og inni til lands- ins, hitta hann heima, sitja með honum fundi, þiggja ráð hans og vita, að 'honum má alltaf treysta. Og gaman væri að íerð ast með honum um Þingeyjar- sýslu, kynnast Norðurlandi aust an Vaðláheiðar, Iheimsækja Húsavík og ko-ma svo til Akur- eyrar á leiðinni suður. HsiR þér fimmtugum, vinur og félagi, og lifðu enn vel og lengi. Helgi Sæmundsson. í FLJÓTU bragði kann að virðast sem -vísindamen'n- irnir hafi um skeið einskorðað rannsóknir sínar við kjarna og vetnisorku, gerfimána og geimferðir. Þó mun sönnu nær að það sé almenninguir sem hefur einskorðað athygli sína við þá þætti vísindarannsókn- anna, sem æsilegastir eru og sterkust áhrif hafa á hugar- flugið. Geimferðabrautryðj- ( Uían úr heimi ) ÞAÐ voru vetnissprengjurn- ar, sem mest var ræt‘ um í blaðafréttum á Bretlandi, á þessum köldustu páskum sem þar hafa komið í nærfellt heila öld. í sarna mund og brezka þingið hóf páskaleyfj sitt, sem raunar er stutt mjög, hélt þing- fiokkur al-þýðumanna fund iil að ræða yfirlýsingu þá varð- andi kjar-norkuvopn, sem stjórn flokksins og stjórn verkalýðs- sam'bandsins hafði birt í sam- einingu skömmu áður. í yfir- lýsingunni er viðurkannd nauð syn þess að Bretar framleiði slík vopn. Hinsvegar er stungið upp á því einu sem frarnlagi Breta til afvopnúnar-málanna, að þeir fr-esti kjarnorkutilraun- um sínum í von um. að það geti orðið Riúss-um og Bandaríkja- mönnum hvöt til samkomulags um að hætta sl-íkum tilraunum fyrir fullt og aRt. Sakir þess hve mikið veður hefur að undanförnu verið gert út af einkabaráttu Breta gegn kjarnorkuvopnum, auk þess sem vinstriklíkan í brezka al- þýðuflokknum virðist hafa það eitt á stefnuskrá sinni að Bret- Aneurin Bevan ar leggi niður ölj kjarnorku- vopn, gerðu margir ráð fyrir að sund-rungar mikillar mundi gæta á þessum fundi. En þeg- ar til kom sættu flokksleiðtog- arnir engri teljandi gagnrýni, en yfirlýsing flokksstjórnarinn ar og stjórnar verkalýðssam- bandsins var einróma sam- þykkt sem grundvöllur að áróð- á eðli-sgrundvelli varnarráö- ursbaráttu um allt landið. Enn mikilvægara er þó að Aneurin Bevan hlaut beinan stuðning við skilgreinir.gu sína á eðlisgrund-veli varnarráð- satfana af háltfu þeirra þjóða sem vígbúist hafa kjarnorku- vopnu-m. Bevan álítur augljóst að ekkert stórveldi rnuni lokkru sinni hefja fyrirvara- lausa stórárás á annað, það séu staðbundnar deilur sem valdi uestri styrjaldarhæ-ttu, og frá bví sjónarmiði heldur ha.nn 'ram að ekki megi beita rneiri ayðileggingarork-u en með þurfi til að stöðva árásina. Það megi ekki vera takmarkið að sigra í slíkri styrjöld, heldur skapa þær aðstæður sem leitt geti til samninga. Næstu dagana fengust þess nægar sannanir að slík afstaða gagnvart kjarnorkustyrjöld er í senn skynSamlegri og nýtur meiri almenningshylli en öfga- stefnurnar t-vær, að geta greitt í sömu mynt og að leggia niðúr vopn. Þrátt fyrir gífurlegan ár- a^gur reyndist mótmælagangan Framhald á 8. síSu. endurnir eru- ekki einu vísinda- mennirnir, sem sitja með sveittan skallann langandagvið rannsóknarstörf, lítffræðingar og læknar vinna af kappi að því að finna ónæmislyf við krab'ba- meini; veðurfræðingar og land fræðingar leitast við að ná sein beztum árangri í sambandi við landfræðiárið svonefnda, og hvarvetna sækja vísindamenn- irnir fram til nýrra landvinn- inga. Sér í lagi ber að fagna því, að alþióðleg samvinna skuli hafa tekizt um rann- sóknir á landfræðiárinu. Ef svipuð samvinna tækist hvað undirbúningi'nn að geimfer.ð- unum snertir vrði þess áreiðan- lega ekkj langt að bíða að þær yrðu að veruleika. Sem betur fer hefur alþjóð- legt samstarf veðurfræðinga orðið öðrum vísindamönnum hvöt til náinnar samvi'nnu um lausn ýmissa örðugra við- fangsefna, — ti-1 dæmis á þeim mörgu og torráðnu gátum, sem enn leynast undir yfirborði hafsins. N-ú hefur sem sé ver.ið efnt tjl alþjóðlegrar samvin’nu um haf- rannsóknir, og mun þá bæði meiri og skjótari árangurs að vænta. Ekki skortir rann- sóknarefnið. Fyrst og fremst eru það þó djúpin miklu sem freista vísindaman'nanna. Þeg- ar hafa verið levstar ýmsar merkilegar igátur varðandi norðurhöfin, bæðj líffræðileg- legar og efnafræðilegar, en um suðuxhclfin vita vífe-indamenn sáralítið an'nað en það, sem skyndileiðangrar hafa orðið vísari. Nú er það helzt fram undan. að komast að raun um hvernig hafið hagar sér á hverjúm tíma, hver áhrif kö-ldu hsfstaumarnir frá heim- skautasvæðunum að miðjarð- arlínu hafa á hita og veðurfar og hver eru áhrif þeirra á þau hafsvæði sem sjá fiski og hval ífyrir fæðu. Og — mundi nokk -u-r leið að finna emhvers stað- ar í hafdiúpunum afvikínn stað til geymslu í geislavirkum úrgangj: frá kjarnorkuverún- um? EINN LÍTBI AF SJÓ. Meðal margs ar.nars sem haffræðingana langar til að vita, er þa&, hve lan-gan tíma það taki einn líter af yfirborðs vatni að kólna og sökkva til botns við heimskautssvæðið, berast síðan með botninum og stíga upp að yfirborðinu við miðjarðarlínu. Það mun vera um fjórtán hundruð milljó'nir tenings- kílómetrar af vatni, sem sífellt eru á hreyfingu um úthöfin. Höfuðskepnúrnar hræra án af- láts í þessum stóra potti, svo vatnið liggur aldrei kyrrftR len.gdar. Það mundi geta orðið mikil gagnsemi að því að vrca hvað gerist við þessa hréyf- ingu á þriggja til tíu kíló- metra dýpi, en það viðfangs- efni er hins vegar al!t oi' um- fangsmikið til þess að nokkur ein þióð geti leyst það. Þess vegna hefur þegar verið skip- uð alþjóðleg nefnd haffræö- inga og viðkomandi sérfræð- inga, og hefur UNESCO þar hönd í bagga. Það er tilætlun- in. að um leið og unnið sé. að rannsóknum verði vísindanvenn frá öllum þátttökuþjóðum þjálfaðir til framhaldsrann- sókna, því að þetta er ekki verk, sem unnið verður. til hlítar í einum áfanga, heldur er svo til ætlazt að um lang- varandi samvinnu verðj. að ræða. ÞRIGGJA ÁBA UNDIRBÚNINGUR. Sérfræðingar telia, að það muni taka að minnsta kosti þriggja ára undirbúning að raunveruleg rannsóknastarf- semi geti hafizt, og er ráð- gert að bvrja á Indlandshafi. Aætl aður leið'angurskostnaður þangað riemur um- 90 m-illjónúm króna, en alls verðjj 125 vís- Framhald á 8. síðri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.