Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 8
8
AlþýðublaSiS
Fimmtudagur 17. apríl 1958
LeiSir allra, sem ætla «8
kaupa eða selja
B I L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Háseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
HitaSagnlr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Hísnæis-
mlðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Spariö auglýslngar og
hlaup. Leitið til okbar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eSa ef yður vantar
húsnæSi.
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsia verði.
á!af©ss,
Mngholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
■flg?'
Xutí
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
ffó!nnitfgarspjö!d
D. A• S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Iláteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
simi 12037 — ólafi Jóhanns
synl, RauSagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Fóst i
hústou, símí S0267.
Áki Jakobsson
og
hæstaréttar- og hérað*
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samníngageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúflarkorf
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny;*ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — ÞaS bregst ekki. —
Útvarps-
ySHgerSIr
viðtækjasala
RAD f Ú
Velíusundi 1,
Sírni 19 800.
Þorvaidur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkóiaviirSustíg 38
c/o Páli jóh. Þorteifsson h.f. - Póstk. 631
Siirmr IÍ4I6 og 1HI7 - Sirnnc/ni. Ait
ingi Ingimundarsen
héraðsdómslögmaður.
Vonarstræti 4
Sími 24 7 53
Heima : 24 99 5
Sigurður Ólason
hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14
Sími 155 35
Hjól-
barðar
1200 x 20
900 x 20
700 x 20
1050 x 16
900 x 16
700 x 16
600 x 16
550 x 16
Skúlagötu 40 — og
Varðarhúsinu,
Tryggvagötu.
Sími 14131.
Daglega nýbrennt og
malað kaffi í
cellofanpokum,
cuba strásykur,
pólskur molasykur
indriðabúð
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
með spennu,
aliar stærðir.
«fS® HJ.
Fatadeiídin.
Jakkðr
allar stserðir,
innroír Hfív
Libbys niðursoðnir
ávextir
Sunkist
appelsínur og sítró'nur.
IndrlðabúS
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Tvö stórpróf
Framhald af 7. siðu.
al annars vinnumaður um skeið
í ná/jrenni Vesterás tii að afla
sér fiár til frekari skólagöngu.
Styrjöldin skall á.
•— Ég hefði komizt heim með
skipi frá Petsamo, því síðasta
sem flútti íslendinga heim úr
styrjáldarbrjálæðinu. En ís-
land var hernumið af brezkum
og bandarískum. Ég kaus held
ur áð verða um kyrrt í landi,
sem ekkert hafði af er'lendu her
námi að segja.
Þá voru iafn margir útlend
ingar og íslendingar á íslandi.
Efnahagslega skoðað var þetta
heimskulegt af mér. Það voru
hin ctrúlegustu tækifærj til að
græða of fiár heima á íslandi
á þessum árum.
GARÐYRKJUMAÐUR.
í átta ár sarnfleytt vann Jón
við garðvr-kiustörf í Vesterás.
Hann hafði komizt að raun um
að læra mátti undir stúdents-
próf í bréfaskóia og var því
ekki í neinum vandræðum með
tómstundastarf. Ári 1945 steig
hann skrefið að ful'lu og hélt
til Uppsala, las nokkrar náms- i
greinar undir stúdentspróf f
og hlýddi á fyrirLestra urn
jarðfræði, aem hann hafði mik
inn áhuga á. Fyrir velvilja
kennaranna fé,kk hann iíka að I
starfa að rannsóknum með öðr
um nemendum, og árið 1949
hélt hann til Grænlands í rann
sóknarleiðangur með Lauge
Koch, sem stúdent í jaíðfræði
án þess að vera stúdent. 1951
aðstoðaði hann Filip Hiu'lström
prófessor í rannscknarferð
ha-ns um öræfin inn af Horna
firði á Suður-ísiandi. Árið
1954 sótti hann um undanþágu
frá stúdentsprófi og var veitt
hún.
---Það var mesti gleði-
dagur í lífi mínu. Nú gat ég lát
ið skrásfetja mig í [Jppsalahá-
skóla.
— Náttúxuvísindki eiga því
miður ekki mikilli bylli að
fagna meðal ráðamamia á Is-
andi. segir Jón Jónsson. Það
eru ekki nema fiórar deildir
við háskólann. guðfræði, heim
speki, læknisfræði og lögfræði,
— við náttúruvísindi er þar 1 í t
ið fengizt aS undanskilduni fyr
irlestrarflokkum um sérstaka
þæitti þeirra. Þess vegna verða
þair íslendingar, sem við þau
fræði viPia fást, að stunda þau
erlendis. Flestir þeirra fara til
Þýzkálands.
Framhald a£ 12. síðu.
að sýna, áð líkindi séu á því,
að árangur rtáist í ákveðnum
máluim. í bréfi sínu sagði Kt’úst
jov, að með þessu væri verið
að gera fund æðstu manna liáð
an því, að árangur næðist á ut
anríkisráðherrafundi. Með því
að fallast á viðræður sendi-
herra í Moskva a morgun ,eru
Vesturveldin að reyna að færa
hinar skriflegu umræð,ur, sem
nú tíðkast, yfir í form rnunn-
legra skipta á skoðunum við
samninigaborð.
í London er taliö, að tónninn
í orðsendingum Vesturveld-
anna bendi til, að sendiherrar
þeirra í Moskya muni fallast á
tiilögu Sovétrí.kjanna um stað,
tíma og þátttöku í utanrikisráð
herrafundi, ef ekki yerða sam-
tímis ræ'dd ýmis deilumál aust
urs og vesturs, Nokkur ávissa
níkir í. London um möguleik-
ana á að fá Sovétríkin að samn
ingaborðinu með þessum skil-
yrðurn.