Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 9
'Fimmtudagur 17. april 1958 A 1 í> ý íablaíií & Sundmót S. H. r islinik met Hafnarf jörður Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athuga að þeim ber að greiða leiguna fyrirfram fyrir 1. mai ann- ars verða garðarnir ‘leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingfur. HandknattleSksmótið: Guðmundur Gíslason. Vilhjálmur Grímsson, KR, 88,6 Erling Georgsson, SH, 40,4 ÚRSLIT: 100 m. skriðsund. drengja: linga. Á móíinu var sýndur nýr erlendur giimmíbjörgunarbát- ur, sem vakfi mikía athygli. TVÖ ÍSLENZK MET Árangur mótsins var góður 50 m. skriðsund kvenna: Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 30,2 (ísl. met). Inga Helen, ÍBK, 37,5 Jóhanna Sigurþórsd., ÍBK, 37,8 Hrafnhildur Sigurbj.d. SH, 38.0 50 m. bringusund drengja , 12—13 ára: ;Þorsteinn Ingólfsson, ÍR, 41,0 Karl Jeppesen, Á, 45,0 Sigurður Sigurðsson, SH, 45,6 Sigurður Ingólfsson, Á, 45,8 200 m. bringusund karla: Einar Kristinsson, Á, 2.49,9 Torfi Tómasson, Æ, 2:54,5 Birgir Dagbjartsson, SH, 3:05,7 Árni Kristjánsson, SH, 3:16,8 100 m. bringusund kvenna.: Ágústa Þorsteinsd., Á, 1:29,9 Hrafnhildur Guðm.d., ÍR, 1:31,1 Sigrún Sigurðard., SH, 1:34,2 Jóhanna Sigurþórsd. ÍBK, 1:41,1 50 m. baksund drengja: Kristjón Stefánsson, SH, 35,5 'Sólon Sigurðsson, Á, 36,4 Ágústa Þorsteinsdóílir. Erling Georgsson, SH, 1:07,3 Sólon Sigurðsson, Á, 1:08,9 Júlíus Júlíusson, SH, 1:09,0 Sæmundur Sigurðss., ÍR, 1:11,9 SUNDMQT Sundfélags Hafn arfjarðar fór fram í Sundhiill Hafnarfjarðar sl. þriðjudágs- kvöld. Keppt var alls í 12 sund greinum, þar af 7 fyrir ung- og sett voru tvö íslenzk met og j nokkur Hafnarfjarðarmet. Það voru Guðmundur Guðmundur Gíslason og Ágústa Þorsteins- dóttir, sem settu metin, Guð- mundur í 50 m baksundi, sem hann synti frábærlega vel á 30,9 sek., gamla metið var 31,9 sek. og átti Guðm. það sjálfur. Ágústa bætti met sitt í 50 m. skriðsundi um 1/10 úr sek. og synti á 30,2 sek. Virðast bæði Guðmundur og Ágústa vera vel búin undir keppnina við Karin og Lars Larsson, sem bæði keppa á ÍR-mótinu 28. og 29. apríl. Árangur Eiriars.Kristins- sonar í 200 m bringusundi er mjög góður og sá langbezti, sem hann hefur náð. Miíiil þátttaka var í unglingasundunum og ár- angur yfirleitt góður. Mótið fór vei fram og margt var áhorf- enda. SKIFSTOf USTARF. Stúlka óskast til skrifstofustarfa frá og með 1. maí næstkomandi. — Vélritunar, ensku og dönsku kunnátta nauðsynleg. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og a'ldur, sendist fyrir 20. apríl nk. FLUGFÉLAG ÍSLANDS. ' ‘ il Þökkum heilum huga ást og virðingu við Dr. VICTOR URBANCIC og blýja bluttekningu í ókkar sáru sorg. Dr. Melitta Urbancic og fjölskylda. a Bróðir minn, HELGI PÉTURSSON, andaðist 8. þ. m. að heimili sínu Kaplaskjólsvegi 41, Jarðarförin ákveðin föstud. 18. þ. m; kl. 1,30. Jarðað verður frá Fossvogskapellu. Fyrir hönd vandamanna. Pétur Ketilsson . fram daglega heldur áfram. -- Nýjar gerðir teknar KVENSKOR með hælum NÚ kr. 100,00. Áður kr. 266,50 KVENSKÓR, sléttbotnaðir. NÚ kr. 100,00. Áður kr. 198,00. KARLMANNASKÓR með leður og svampsólum. NÚ kr. 190,00. Áður kr. 308,00. KARLMANNAMOKKASÍNUR NÚ kr. 180. Áður kr. 298.00. Gerið góð kaup. Rýmingarsalan stéuidur ti!l helgar. hreppa íslandsmeistaratitilinn, ef þeir sigra Ármann með svip uðum mun og FH á sunnudag- inn. Tafla yfir fimm efstu liðin í M.fl. karla er þannig: LU J T Mörk St. ÍR 6 6 0 0 164:105 12 KR 6 6 0 0 135:90 12 FH 7 6 0 1 174:105 12 Fram 7 3 1 3 151:125 7 Ármann 5 2 1 2 85:102 5 50 m. baksund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 30,9 (ísl. met.) Guðm. Sigurðson, ÍBK, 36,0 50 m. bringusund telpna: Hrafnhildur Guðm.d., ÍR. 42,0 Sigrún Sigurðardóttir, SH, 44,0 Erla Friðriksdóttir, Á, 45,1 Auður Sigurbjörnsd., SH, 48,0 50 m. bringusund drengja, 14—16 ára: Reynir Jóhannesson, Æ, 39,2 Erling Georgsson, SH, 40,4 Árni Waage, KR, 41,0 Eiríkur Ólafsson, SH, 41,4 % 100 m. skriðsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 1:00,7 Guðm. Sigurðssori, ÍBK, 1:04,3 3x50 m. þrísund telpna: A-sveit Armanns, B-sveit Ármanns, A-sveit SH, Sveit ÍBK, 2:01,6 2:10,3 2:13,7 2:16,5 ! i 4x50 m. skriðsund drengja: A-sveit SH, 2:03,7 B-sveit SH, 2:14,2 Sveit KR, 2:15,0, Gunnlaugur Hjálmarsson. NÚ FER að líða að lokum handknattleiksmótsins, en þriðja siíðasta keppniskvöldið er í kvöld. Fyrst leika Ármann og FH til úrslita í 3. flokki A, ,síðan Fram og Víkingur í ineist araflokki karla og loks ÍR og KR í sama flokki, en það getur orðið mjög harður cg skemmti- legur leikur og ógerlegt að spá nokkru umr úrslit. Keppnin um ísland'smeistaratitilinri er geysi ‘hörð og tvísýn milli FH, ÍR og KR, trúlega þarf KR að vinna bæði ÍR og FH til að hafa mögu leika, en þó að ÍR-ingar tapi fyr ir KR með litlum mun, er ör- lítili möguleiki fyrir þá að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.