Morgunblaðið - 24.12.1915, Side 14

Morgunblaðið - 24.12.1915, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ ^MjTYRJOLDIN mikla heflr víðtæk áhrif og hefir ger- ^ breytt heiminum öllum á einu ári, gert úr honum nokkurs- konar umskifting. Ofriðurinn nær ekki einungis til þeirra, sem berj- ast á hinum blóðistokknu víg- völlum, heldur setur hún einnig mót sitt á þjóðlífið í öllum lönd- um. Þetta kemur einna glegst fram í leikum barna. Hertýgi og vopn eru aðal-leikföngin. í Þýzka- landi, þar sem mest er smíðað af allskonar leikföngum, er nú sem stendur naumast litið við öðru en þvi, sem einhverja »hernaðar- ag er í vanda staddur þegar eg á að fara að segja jóla- sögu af sjálfum mér. 14 jól hefi eg verið erlendis og veit eg ekki hver þeirra eg á að velja, en vegna þess að eg býst við, að allar jólasögur í blaðinu fari fram á þurru landi, þá ætla eg að taka mig út úr hópnum og segja frá hvað fyrir mig bar á sjónum jólin 1901 og hvernig eg hélt þau jól. Sökum þess, að jól þessi, sem eg ætla að segja frá eru tilbreyt- ingalaus, verð eg að fara nokkuð fram í tímann og byrja í miðjum nóvember sama ár. Eg var bátsmaður (verkstjóri) á stóru ensku gufuskipi, sem «Ethelburga» nefndist, hafði klefa út af fyrir mig og leið vel að öllu leyti, átti góðan húsbónda þar, sem skipstjórinn var; hásetar þýðingu« hefir. Sælgætismynd- irnar, sem börn hafa svo gaman af, eru nú fallbyssur, hermenn, kastalar og vígi. Og það þarf naumast að geta þess, að her- menn og vopn úr tini, hafa aldrei verið jafn algeng leikföng og nú. — En enda þótt börnin hafi engin leikföng önnur en snjóinn, þá er aðal-leikurinn þó hernað- ur, eins eg sjá má hér á mynd- inni. Fyrst eru grafnar skotgrafir í snjóinn og hlaðnar brjóstvarnir. Svo er skipað liði í fylkingar og gengur það í skotgrafirnar. Og voru hinir bestu, en kyndararnir voru sá mesti trantaralýður, sem eg hef ferðast með á sjónum. Um 15. nóvember lagði skipið á stað frá Cap-Verde-eyjunum (St. Vincent) og var ferðinni heit- ið til Miðameríku og gekk alt vel; komum við til afgreiðslustað- ar er heitir Chalmette, nokkru ofar en New-Orleans, við Misiss- ippifljótið og höfðum fest skipinu við bryggju þar að kveldi hins 28. nóvember. Var nú þegar byrjað að ferma skipið, en seint gekk það verk. Þó lítið væri að sjá í Chal- mette skemtum við okkur þarna vel, við fórum niður til New-Or- leans og skoðuðum kirkjugarðinn þar, sem er frægur og svo sjálfa borgina, en vanaferðir okkar voru með flatbotnuðu gufuskipi til ýmsra smáþorpa upp með svo hefst bardaginn. Kúlurnar þjóta milli skotgrafanna í sífellu þangað til annaðhvort liðið gefst upp, eða þá hvorum tveggju kem- ur saman um að hætta í bróð- erni. — Það hefir jafnvel hér í bæ brytt á þessum sið. Hafa börn og unglingar skipast í flokka, eftir því hverri ófriðarþjóðinni þau fylgja að málum, og verður stundum snörp viðureign. Er þá stundum barist með snjókúlum eða þá að áhlaup eru gerð með brugðnum sverðum og byssu- stingjum, sem vanalegast eru brotnar trégjarðir eða sóflasköft. fljótinu;; var það fljótandi leik- hús, sem tók farþega alt að endastöðinni og skilaði öllum heim aftur; þannig komum við vana- lega út á skipið okkar kl. 2 á nóttunni. Þessi skip eru kölluð «Showboats. Eitt kveld gjörðu kyndarar okkar uppþot á fyr- nefndu skipi, var það kært fyrir skipstjóra okkar og mun hann hafa ámint þá, en eftir það versn- aði framferði þeirra, og mátti oft heyra þá hafa hótanir í frammi. 9. des. að kveldi var skipið fullfermt og kl. 10 að morgni lögðum við á stað og var ferð- inni heitið til London. Fyrsta daginn gekk alt vel, en kl. 8 að morgni hins annars dags, kom fyrsti vélastjóri fram á skip- ið og fór niður í kyndaraklefann og mátti þaðan heyra háreysti mikið, meðan hann dvaldi þar; var orsökin sú, að kyndari einn gerði sér upp veiki; samverka- menn hans kvörtuðu undan að verða að leggja á sig meira erfiði enn þeim bar, sá sem veikur lést vera hreifði sig ekki og að kveldi þess dags voru 4 lagstir fyrir og þeim sem á fótum voru, skift í 2 flokka, sem gengu möglandi og nöldrandi að vinnu og skipið gekk illa. Á þriðja degi skrópuðu fleiri og skipið nálega ganglaust. Þá kom skipstjóri upp á stjórnpallinn kl. 8 um morgun og kallaði alla á þilfar og talaði til okkar og sagðist skipa hásetunum að kynda því hér væri ekki um annað að gera. Þeir afsökuðu sig með því að þeir kynnu það ekki, en skip- stjórinn sagði að vélastjórar mundu leiðbeina mönnum við verkið, og varð nú svo að vera; hásetar fóru niður að gufukötlunum en kynd- urum sagt að þeim væri þar of- aukið. Þegar þeir sáu að skip- stjóranum var alvara, fóru þeir að skríða á fætur og komu nokkru síðar á þilfar og gerðu boð að fá að tala við hann. Var það Iri, sem hafði orðið, var hann aðal- leiðtogi félaga sinna. Hann sagði skipstjóranum, að þótt þeir væru lasburða, skyldu þeir reyna að vinna, en hann svaraði þeim, að hann vildi eigi þyggja vinnu þeirra, þótt þeir biðu hana fram endurgjaldslaust. «Þið hafið» sagði hann «stöðvað skipið á reginhafi, hegning fyrir það er samkvæmt sjólögunum 7 ára tugthús. Eg fer ekki til London með ykkur, heldur til Charleston í Suður Car- olina, þar afhendi eg ykkur ræð- ismanninum til frekari ráðstaf- ana«, og það sem hann sagði, það stóð. Yfir Mexicoflóann og gegnum Floridasundið gekk illa, við vor- um óvanir þeim feiknar hita, sem var við eldstæðin, en við vorum látnir drekka soðið vatn blandað méli og gefið romm endrum og sinnum, þegar við vorum að gugna. Vei’sti og örðugasti kafiinn var milli Cuba og Florida, því þá var logn og ekki hægt að fá kul nið- ur að eldstæðunum, en eftir að stefnu var breytt og farið að sigla norður með Florida-skaganum, batnaði hagur okkar, við fengum kalda á móti og það loft, sem þá komst niður í vélarúmið sval- aði okkur við þessa drepandi vinnu. 20. desember um morguninu komum við til Charleston, fest- um við skipinu og tókum kol í viðbót. Skipstjórinn fór í landog bannaði að nokkur færi frá borði. Kyndararnir voru skelkaðir mjög, og er skipstjórinn var ekki kom- inn aftur er miðdegisverður var snæddur og yfirmenn skipsinS sátu að máltíð, þá hjálpuðu há- setarnir þessum hóp að koma fötum sínum á land og tókst þeim þannig að komast undan; þegar skipstjórinn kom út á skip, greip hann í tómt, allir tugthúslimirnir voru stroknir, en hann var gó&' menni og sagði að eins: »Eg eJ” feginn, að þurfa ekki að eýð3, frekkari tíma við þessa ræfla, eXl Sjómannajól. Eftir Sueinbjörn Egilsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.