Morgunblaðið - 24.12.1915, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 24.12.1915, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ hátta. En það var eins og mömmu ekkert á — og Dísa kreisti augnalokin fastar saman í hvert skifti sem hún sá það, og það svo fest, að margar hrukkur komu fyrir neðan augabrúnirnar! En það hefði Dísa ekki átt að gera, því mamma sá það, og vissi þá að hún mundi vaka, þvi að ekkert gott barn kiprar á sér augnalok- in meðan það sefur. En mamma varð ekki vond. Hún sagði Dísu bara að hún skyldi ekki reyna að leika á sig og gaf henni stóran sykurmola, en það fylgdi með, að hún varð að lofa því að sof na á tíu mínútum. Og Dísa lofaði því °g snéri sér svo upp í horn til þess að mamma skyldi ekki sjá neitt.--------- Svo leið og beið. Litli bróð- ir var sofnaður og mamma fór ritthvað fram. En nú kom hán aftur með fult fangið af ýmsum böglum, sem hún rað- aði snyrtilega á skápinn hjá ^úminu hennar Dísu. Því úiamma hélt að Dísa mundi sofa. En Dísa var ekki sofandi. ^ndireins og mamma^var farin, i draumi — ef til vill ennþá fall- egri — með hrokkið hár og rjóðar kinnar! Hvað munduð þið liafa gert í Dísu sporum? Ja, ekki veit eg það, en Dísa tók brúðuna og faldi hana undir sænginni hjá sér og kysti hana og talaði við hana þangað til hún sofnaði.------— Og nú svaf hún vel. Það var eins og brúðan hefði fært henni þann frið, er hún hafði áður mist! — — Mamma vakti hana um morguninn, en mamma sagði ekki neitt þótt hún sæi brúðina í rúminu hjá henni. Hún spurði aðeins hvort Dísa sin hefði sofið vel og færði henni sykurmola og sætar kökur.------- En úti fyrir glugganum var hátt reyniviðartré, sem afi hafði einu sinni gróðursett að gamni sínu. Afi var nú dáinn, en tréð stóð þar enn, hátt og íturvaxið, og minti alla á það, að afi hefði ekki verið eins og aðrir menn, sem aldrei nenna að leggja neitt á sig til þess að gera landið fagurt og heimili sín, eða barna sinna, grrip hana óstjórnleg þrá til þess aö skoða í böglana! Hvað var bað sem mamnia hafði í þeim? ,ÍSa hafði engan frið — hún velti 86r °g bylti í sænginni, en hún ^at ekki sofnað. Það var alveg 8a,na þótt hún reyndi að loka augunum! Hún sá böglana samt! eir lágu þar á skápnum og l^gðust gletnislega til hennar. mátti til með að skoða í þá! sVo reia pún á fætur — ósköp j,— teygði sig upp á skáp- °S opnaði fyrsta böggulinn. þ^^hgjan hjálpi okkur! Kemur v eiíki úr honum brúða — al. gv^. eins falleg og þær, sem jóla- eiharnir höfðu áður fært hennr aðlaðandi. Á þessu tré sat nú lítill fugl og tísti — því fuglarnir syngja ekki á vetr- um — ekki einu sinni á jólunum. Þá klappaði mamma á koll- inn á Dísu og sagði henni að þetta væri sú bezta jóla- gjöf, sem hún hefði getað fengið, og hin eina jólagjöf, sem henni hefði ekki verið unt að ná í of snemma þótt hún hefði verið öll af vilja gerð. Og svo spurði hún Dísu hvort hún vildi ekki launa litla fuglinum með því að gefa honum jólagjöf lika. En það vissi Dísa ekki hvað vera ætti. Hún vissi ekki hver leikföng voru litlum fuglum hugþekkust. Þá sagði mamma henni að þeir þyrftu ekki leikföng--------þeir væru altaf kátir ef þeir hefðu nóg að borða. Nú væri vetur og fátt um björg. Þess vegna væri' þeim það kærkomnasta gjöfin að fá svolítinn matarbita!j Var það ekki annað sem litli fuglinn vildi? þá var hægt að gleðja hann. Og Dísa fékk hjá mömmu sinni litinn brauðmola, sem hún muldi sundur, og svo kastaði hún ögnunum út um gluggann — út í snjóinn.------- n En litli fuglinn sá það og hann flaug þangað er molarnir höfðu fallið og tísti í sífellu. Og þá komu margir fleiri litlir fuglar — þeir komu úr öllum áttum eins og á þá hefði verið kallað, og fóru að tína upp molana. — — En þegar Dísa sá að þeir voru svona margir, þá fékk hún leyfi til þess að gefa þeim meira og litli bróðir fékk að fara með henni út á tröppurnar meðan hún gaf fuglunum! Enhvað þeir hömuðust! Það var eins og þeir hefðu ekki bragðað mat í mánuð! Og Dísa gaf þeim alt brauðið sitt og þeir gengu frá leyfum. —--------- -----En um kveldið þá kveikti mamma á ósköp fallegu jólatré. Og þá tók hún litla bróður í fang- ið, en hélt í höndina á Dísu og sagði þeim frá því, að nú væri hátíð barnanna — á þessu kveldi hefði sá fæðst, sem væri vinur litilmagnans og hjálpaði þeim, sem minni máttar væru. En hann væri svo miskunsamur, að hann líknaði einnig þeim, sem hann ekki þekti og ekki þekt^hann. Hann kendi meðaumkunnr með öllum og hjálpaði þeim, hvort sem þeir væntu miskunar hans eður eigi. Alveg eins og Dísa hefði aumkast yfir vesalings litlu fuglana og gefið þeim þá beztu jólagjöf er þeir gátu þegið.----- Þá spurði Dísa hvort hún mætti ekki gefa fuglunum á hverjum degi framvegis meðan snjórinn væri. Því játti mamma fúslega. Og við skulum vona það að jóla- gestirnir hennar Dísu verði margir fleiri að ári. Á. Geirþrúöur. Norskt æfintýri. þann tíma sem guð og Á' sankti Pétur gengu um kring hér á jörðunni, komu þeir einhverju sinni til konu, sem var að baka pönnukökur. Hún hét Geirþrúður og hafði rauða húfu á höfðinu. En sökum þess að þeir höfðu verið lengi á ferð, voru þeir báðir svangir og guð bað hana því að gera svo vel og gefa þeim ofurlitla pönnuköku. Jú, það gátu þeir fengið og svo helti konan örlitlu af soppunni á pönn- una; en það varð svo mikið er það bakaðist, að það fylti pönn- una. Þessi pönnukaka þótti kon- unni of stór til þess að gefa hana. Þá lét hún ennþá minna á pönn- una, en sú pönnukaka varð líka altof stór; hana gat hún ekki gefið heldur. í þriðja sinn tók hún enn minst, aðeins einn dropa;: en enn fór á sömu leið, að pönnu- kakan varð of stór. — Eg get þá ekki gefið ykkur neitt, mælti Geirþrúður. Þið verð- ið að fara svo búnir, því allar verða pönnukökurnar of stórar. Þá varð guð reiður og mælti; — Vegna þess að þú gerir svo illa til mín skalt þú taka þau gjöld að verða að fugli og nærast á berki og barri og aldrei fá neitt að drekka nema þegar rignir. Hann hafði varla slept orðinu er Geirþrúður varð að fugli og flaug upp um eldhússtrompinn; og enn þann dag i dag geta menn séð hana á fiökti fram og aftur, með rauðu húfuna og kolsvartan búkinn, því hún varð svört af sótinu í eldhússtrompinum. Hún hamast í trjánum, höggur börk- inn með nefinu til þess að afla sér fæðu, og vælir fyrir regni; því hún er altaf þyrst, en þá á hún von á svaladrykk. Á ||^^EKKIÐ þið menn þessa? élÍP' Þið hafið sjálfsagt séð mynd- e^=*P ir af þeim áður, en nú hafa þeir tekið á sig gasgrímur svo þeir eru nokkru torkennilegri. Það verður gaman að sjá hve margir geta, ráðið gátuna. Sendið ráðningu fyrir gamlárs- kveld!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.