Morgunblaðið - 24.12.1915, Side 18

Morgunblaðið - 24.12.1915, Side 18
i8 MORGUNBLAÐIÐ t Reykjavíknr Biograph-Theater Talsími 475. sýnir annan jóladag: Frk. Fifi. Skemtilegur gamanleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkin leika: Wanda Treumann, Viggo Larsen Axel Breidahl. Góð og skemtileg mynd. jafnt fyrir eldri setn yngri. p| Jólamessnr í dómkirkjunni: ASfangadagskvöld kl. 6 próf. Jón Helgason. Jóladag kl. 11 síra Jóh. Þorkelsson. Kl. I1/,, síra Bjarni Jónsson (dönsk messa). Kl. 5 síra Bjarni Jónsson. 2. jóladag kl. 12 síra Bjarni Jóns- son. Kl. 5. cand. theol. S. A. Gíslason. Hátíðamessnr: I Fríkirkjunni: Jólakvöld í Rvik kl. 6 síðd. (sr. Ól. Ól.), í Hafnarf. kl. 9 síðd. (sr. ÓI. Ól.). 1. jóladag í Rvík kl. 12 á hád. (sr. Ól. Ól.), kl. 5 síðd. (próf. Har. N/els- son). [Menn sýni aðgöngumiða]. í Hafnarf. kl. 6 slðd. (sr. Ól. Ól.). 2. 1 jólum í Rvík skírnarguðsþjón- usta kl. 12 á hád. (sr. Ól. Ól.), kl. 5 síðd. cand. theol. Jón Guðnason stígur í stólinn. Erl. simfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London, 22. des. Opinber frönsk tilkynning hermir í gær, að Frakkar hafi gert áhlaup á Hartmannsweilerkopf og tekist vel. Höfðu þeir áður búið undir áhlaupið með stórskotahríð. Færðu þeir þar tahvert út stöðvar sínar í eystri hlíð- unum og handtóku 1200 Þjóðverja úr sex tvifylkjum og þar á meðal var 21 hðsforingi. Biblíufyrirlestur í Betel Jóladaginn kl. 7 siðd. Efni: Hversvegna kom Jesús til jarðarinnar í fátækt og niðurlægingu og i líkingu syndugs holds, þegar hann fæddist fyrir rúmlega 1900 árum. 2. jóladag. Efni: Biblíutrú og vantrú, synd og náð. Getur sérhver orðið sálu- hólpinn i sinni trú? Allir veikomnir. O. J. Olsen. Frá landssímanum. Aðfangadagskvöld jóla verður landssímastöðirmi og miðstöð- inni lokað kl. 7 siðd. 1. jóladag verða stöðvarnar opnar frá xo—11 árd. og 4—6 síðd. 2. jóladag eins og venjulega sunnudnga. Reykjavík 23. des. 1915. O. Forberg. 3 Vindlar og Cigareífur mikill afsláttur. Laura Tlielsen. 1 Nýja Bíó. Trúíofun Jleih) Agætis saga um dóttur miljónamærings og ástfanginn hertoga, verður sýnd á annan dag jóla. Fjórar sýningar. Verð aðgöngumiða hið sama og venjulega. Aðalhlutverkin leika: Frú Ellen Aggerholm og V. Psilander. Allir vilja komast i Nýja Bió á jólunum og er þvi vissara að koma á fyrri sýningarnar — ef menn vilja ekki eiga það á hættu að fá ekki aðgöngumiða. Ennþá eitt spor áfram> Lóðarbelgir búnir til hér á landi. Landsins bezta veiðarfæraverzlun er Netjaverzlun Símiiefni: Ne t. Hafnarstræti|l6 | Símar: 137 og 543* Botnvörpur fiskisælar úr sterku og endingargóðu efni, litaðar úr hreinsaðri tjöru. Fiskilínur sterkar og rétt búnar litaðar úr efni sem aldrei fer af í sjónum, en heldur línunum Eru til nú 31/* pd , 4 pd. og 6 pd. Loðarbelgir, sem enginn fiskimaður getur verið án og eng'110 getur búið til hér á landi rétta, burðarmikla og endingargóða nema eg. Komið i verzlun mína og skoðið sýnishorn af innlenda iðnaðio11113' Verðið er lægra en nokkursstaðar annarstaðar, eftir gæðum. Virðingarfyllst. Sigurjón Pétursson. H.f. Eimskipafélag íslands. H.f. Eimskipafélag íslands. Vegna þess að nokkurir menn hafa sent félagsstjórninni arðmiða sina tyrir árið 1915 aí hlutabréfum í H.f. Eimskipa- félagi Islands, skal eftirtekt vakin á því, að aðalfundur, sem halda á í júnímánuði á, samkvæmt félagslögunum að ákveða hvort greiða skuli arð og þá hve mikinn. — Enginn arður getur því orðið útborgaður tyr en eftir aðalfund og verður þá væntanlegur arður greiddur á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavik, 20. desember 1915. Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands. Að gefnu tilefni leyfum vér oss hérmeð að mælast til þess, flð Pe>( sem hafa með höndum hlutafjársöfnun til Eimskipafélagsins haldi henni áfram einnig eftir nyár. Söfnuninni verður haldið áfram, þótt ákveðið hnfi verið, vegna ákvíe félagslaganna, að eftir nýár geti einnig aðrir en menn búsettir & landi skrifað sig fyrir hlutum. Reykjavík, 20. desember 1915. Stjórn H.t. Eimskipafélags Islaöd^*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.